Austri - 16.12.1892, Blaðsíða 4

Austri - 16.12.1892, Blaðsíða 4
Nk. 34 A U S T R I ] 30 um í lutlfbirtu fornsagrianna. eins get- ur pað opt verið varasamt að slengja ýmsutu samnefndum fornmönnum sam- an í eína persónu. Austur-Skaptafetlssýsla 16. nóvbr. 1892. Heyskapur varð hér endasleppur sökum ótiðar seinast í september. (einkum 27—28.). rigninga og ofsu- veðra en eptir pað koinu stillíngar og purviður er héldust í réttau mán- uð (til 26. okt.); pá skipti um veður- átt og setti niðnr ákaílega mikinn bleytusnjó í austanhriðum 27.—31. okt., sem minnkaði pó eptir pví sem sunnar dró, og varð jafnvel fremur lítill i fjöllunum milli Lóns ogNesja og engjnn sunnar; en undir Lóns- heiði varð alveg haglaust og mesta ófærð á heiðínni. 4. nóv. var komin rigning, og hefir síðan tekiðupp mik- inn snjó á fjöllum og megir liagar komið i hyggð, enda voru optast rigningar til hins 12. p. m. pá skipti enn um veðráttu og kom snjÓYeður raeð frosti, sem hefir haldi/.t siðan, en pó hreinvíðri að mestu tvo síðustu dagana. Mest hefir ápessuhausti vvríð talað um verzlunarvandræðin, sem nú ætla alveg að gjöra útaf við menn. Ekkert haustskip kom á Papós, og bjuggust menn pó við pví lengi fram. eptir; en neyddust seinast til að leita til Djújiavogs, pvi að pótt „Vaagen“ kæmi loks hingað eptir ull, færðí hún engar vörur, og hafa menn hvorki getað byrgt sig með kornvöru til vetr' arins. né lógað svo nuklu upp í skuldir sem purft hefði. það lítur pví illa út með afkomu manna framvegis, nema pví betur rætist úr öllu. Afla- Jeysi heflr verið frábært petta ár, og garðrækt viðast alreg brugðizt. 19/ii Nú hefir í 3 dagaverið piða og mílt veður. trilfliskipift „E r n s t“ koni hinp- I að p. 14. p. m. með ýmsar vörur og með i pví lcoiu kaupmaður J. K. Urude. Fer í liéðan til Iteyðarfj. og paðan með sild | fyrir herra 0. Wathne til Norvegs Mikil sild á suðurfjörðum. Hérmeð leyfl eg mér að skora á allar Bjargráðanefmlir i fiskiverum íslands að fylgja fram bjargráðum og undirbúa fundarhöld, svo málinu verðí koiuið í fast horf á sínum tíma samkvasmt bendingum peim, sem komu í Sæbjörgu Nr. 8—9. Gætið pess sjómenn: Engin hjálp peim. sem ekkí hjálpa sér sjálf- ír. — Sjórinn er gullkista íslands. — Islenzki sjómaðurinn í niðurlægingar- standi. — Tirninn og ástandið heimta að nú skeri úr. — Flestir berjast aðeins fyrir sjálfum sér. — Vcrið samtaka, pá er sigurinn vís. — Stund- ið af alhuga og alefli sjómennskun^ í Drottins nafni, ogpáfyrst getið pér treyst pyí, að djöfullinn fleki yður eigi — haldið fastri kristilegri forsjónar- trú, og yðnr himneski faðir, sem er annt um yður, hlessar starfa yðar og viðleitni, ef pér vinnið i.Tesúnafni. Onnur nöfn eru yður til falls, hversu skairt sem pau skína kunna meðan heimsglisið hangir víð pau. J>nð er guð, sem gjörir fátækan og rikan. 0. V. G í s 1 a s o n Til sölu og laus til ábúðar í næstu fardögum, er hálf jörðin Snotru- nes í Borgarfirði. Menn snúi sér til Sigurbjargar Egilsdóttur á Hróðlaugs- stöðum í Hjaltastaða-pinghá. í haust var mér dreginn upp í Héraði hvítur sauður veturgumall og rekinn híngað tíl mín, mark sneitt aptan hægra fjöður framan, stýlt vinstra biti framan (en undanfæring var á vinstra eyra). Með pví eg áleit mig ekki eiga kindina. afhenti eg hana hreppstjóra Bjarna Siggeirssyni, sem seldi hana. Réttur eígandi gefi sig setn fyrst fram og vitji annaðhvort kindarinnar eða andvírðisins að frádregnum öllum kostnaði. Firði 13. desbr. 1892. Guðmundur Pálsson. Óskilakindur seldar í Hliðar- hreppi 7. nóvbr. 1892. 1. Hvít ser veturgömul mark: sneitt fr. gagnbitað liægra, tvístýft apt. biti fr. vínstra. 2. Hvitur sauður veturgamall, inark; hamarskorið hægra, sneitt fr. á helming aptan yinstra. 3. Hvít ser veturgömul, mark: sýlt fjöður fr. hægra, sneitt apt. vinstra. 4. Svartur sauður fullorðínn, mark. sýlt gat hægra, hvatt vinstra. 5. Svartbotnótt ær tvævetur. mark: stýft liægra sfúfrifað vinstra. brenni- mark KGN. Réttir eigendur mega vitja kinda pessara til nýárs, en borga verða peir fyrirhöfn á peim, en eptir nýár verðsins, að frádregnum kostnnði, par á meðal auglýsingu pessa. Hrafnabjörgum. 18. nóvbr. 1892. Jón Eiriksson. Óskilakindur seldar að Skeggja- stöðum í Jökuldalshrepp 12. p. m. 1. Sýlt gagnfjaðrað h. Blaðstýft , apt biti fr. v. grátt gimbrarlamb. 2. Sneitt apt hiti fr. h Stúfrifað biti | fr. v. morhálsótt gimhrarlamb. 3. Blaðstýft apt. h. fjöður fr. vagl apt. v, morhálsótt lambgimbur. 4. Tvístýft fr. h. sýlt gagnb. v. hvit gimbur. 5. Morauðnr lirútur vgl. með sama marki. 6- Hvatritað h. hálfur stúfur apt. biti fr. v. Bremmaik: E. J. geldar 7. Blaðstýft fr. íjöður fr. h. sneitt apt fjöður fr. — sprettur apt. prir sauðir. Réttir eigendur mega vitja kinda pessara til nýárs, en borga verða peir fyrirhöfn á peim, en eptir nýár verðsins að frádregnum kostnaði, par á nieðal anglýsingu. Skeggjastöðum 29. nóvbr. 1-92, Jón Magnússon. í verzlan Magnúsar Ein- arssonar á Vestdalseyri vib Seybis- fjörð, fást ágœt vasaúr og margs konar vandaðar vörur með <>-óðu verði. A b y r g ð a r m a i) u r og r i t s t j ó r i: Cand. phil. Skapti Jósopsson. Prentari : S i g. G r í m » 8 o n. 89 fearnalióparuir, sem korau úr skóianum, námu staðar hjá titilbrik- inní og kölluðu: „Ó, pað cr ungfrú Neumann, gott kvöld, ungfrú Neumann11. Nú var henni nóg boðið. XJm kvöldið kom ritstjórinn til lienn- ar, óg sagði hún pá: „þessi api á að tákna mig: Eg veit pað. En hann skal sann- arlega fá að borga fyrir pað. Hann skal verða að taka apann of- an og sleikja hann burt með sinni eigin tungu i augsýn minni“. „Hvað ætlar ungfrúin að gjöra?“ „Eg fer undir eins til dómarans“. „ITndir eins“? „Á morgun“. í býti riæsta dag fór hún út og sagði við Hans: „Heyrið nú, Hollendingur. Eg veit að apinn á að tákna mig, en verðið nú aðeins samferða til dómarans. Við skulum vita, hvað hann segir um petta“. „Hann segir að eg megi draga upp pað sem eg vil upp yfir búðardyrum mínum“. „"það segir seinna af pvi“. Ungfrú Neumarm fékk varia komið upp andanum fyrir ofsa- reiði. „Hvernig veit ungfrúin, að apinn táknar yður“. „Samvizkan segir mér pað. Komið nú til dómarans, annars skal lögreglustjórnin draga yður pangað hlekkjaðan“. „Velkomið-1 mælti Hans, er treysti sínum góða málstað. þau lokuðu húðunum og fóru af stað, fjúkandi reið. og rifust á leiðinni; pegar pau voru komin að garðhliði dómarans Dasonville, pá mundu pau fyrst eptir pví að hvorugt peirra kunni nóg i ensku til að skýra frá málavöxtum. Hvað áttu pau nú að gjöra? Jút lög- reglustjórínn var pólskur Gyðingur og kunni bæði þýzku og Ensku; pau héldu pví til hans. En hann var ekki heima. Hans stakk höndurium í síðuna. „IJngfrúin verður að bíða til morguns11, sagði hann rólega. „Eg? Bíða? Nei; heldur skal eg deyja. Nemapér takið apanli ofan“. „F>g te^ ekki apann ofan“. 90 „þá verðlð pér hengdur. þú skalt verða hengdur, Hollendingur Lögrglustjórans parf víst ekki. Dómarinn veit eílaust, hvað um er að vera“. „Jæja víð skulum pá fara til dómarans11, sagði Hans. Ungfrú Neumann skjátlaðist annars. Dómarinn var oini mað- urinn i bænuni, sem vissi ekkert um ófrið peirra. Karlinn var nú að búa til niðurhreinsandi olíu, og ætlaði pví, að hann væri að forða (jllu mamikyninu frá dauða. Hann tók peim vel og vinsamlega. eins og hann var vanur. „Sýn’ð mér tunguna, börnin mín“. þau fóru nú bæði að baða út höndunum, til pess að láta hann skilja, að pau pyrftu ekkí lyf. Ungfrú Neumaun sagði aptur: „þess parf ekki, nei“. „Hvers purfið pið pá“? þau óðu vaðalinn bæði í senn. Meðan Hans sagði eitt orð, talaði ungfrúin tíu. Loksins datt henni í hug að benda á hjartað til merkis um pað, að Hans hefði lagt pað í gegn með tvíeggjuðu sverði. „Nú skil eg“, sagði læknirinn. þvínæst fietti hann upp bók og íór að skriía. Hann spurði Hans, liv?.ð liann væri gamall — 36 ara. — Hann spurði unglrúna; hún mundi pað ekki vel, en hún var nálægt fimtugu. Allright. Hver voru skíruarnöfn peirra? — Hans og Lára? — Hverjir voru atvínnuvegir peirra? — Verzlan. Allright. Enri lagði liaim fyrir pau nokkrar spurningar, hvorugt peirra skildi, en pau svöruðu yes. Læknirinn hneigði sig. það var búið, þegar hanu var búinn að leggja frá sér pennann, stóð hann á fætur. faðmaði Láru a.ð sér og rak að henni rembings koss, og furðaði hana elcki lítið á pvi. Hún hugði pað pó vera gott merki, og liélt heim glöð í hug og vonaði hins bezta. A leiðínni sagði hún við Hans. „Nú, skuluð pér vara yður“. „Nei, nú skuluð pér vara yður“, sagði Hans rólega. Daginn eptir varð lögreglustjóranuui gengið fram hjá búðunum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.