Austri - 23.12.1892, Blaðsíða 1

Austri - 23.12.1892, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánuði, aða 3(j blöð til n»J»ta nýárs, og fcnstar hér á 'andi aðeins 3 kr., erienhis 4 kr, (tjakldagi l.júií- Dppaös'u, skriflejr', huud- iu rið áramót. Ogild nema ki)iuin »é til ritgtjórans f’yrir i. október. iVugijsmgar (0 aura iinan, eiia 60 aura hver |>ml. tlálks og hálfu dýrara á f'yrntu síðu. II. Ar. SEYÐISFHtÐI, 23. DESBR. 1892. Nti. 35. fáein orð UM EKESTA XDI NEITlTN ARV ALD. Síðan eg minntist lítiö eítt á frestaudi neitunavvald konungs í „Austra“ i vetur sem leiö, liefir fátt verið mu þ.tð ritaö í blöö- ununi, þegar írátekin er löng og röksamleg rítstjórnargrein i sama blaði urn stjörnarskrárináliö, sern flestum eöa öllum alfjýðumönn- utni, er ,á liana hafa minnst svo aö eg til viti, liefir falliö mæta vel í geö. j'ess er samt lauslega getiö i ritstjórnargrem í „f>jóð- t’dfi‘‘, þar sem rnsnnst var á Ptjórnarskránnáliö, aö þaö væri .,heimska“ aö lialda, að vcr rnundimr fremur fá ueitúnarvald komings takimukaö, heldur en stjórnarskiár frumvörp siöustu fiinga samþykkt. |>ettaer nokkuð, «em enginn getur neitt sagt um ineð vissu; þnö eru alit tómir sjiádómar út í bláinn. hvaö vér •munum frekast getn f'engiö og livaö alls ekki. Hannes Hafsteinn inuu hafa sagt á f>ingvallfundi I888. aö engiri konungsstjórn gæti samþvkkt hína endurskoöuöu tstjórnarskrá frá 1885 og 1886, þvi aö hún innleiddi „grimuklætf |)jóöveidi“ hér á landi, og likt : mætti auðvitaö segja uui það frumvarp, er setti neitunarvaldi konnngs takmörk, þótt dæmi sé tiþ að konungur íiafi samþykkt slí;K,a stjórnarskipun (Sviakouung- ur stjómarskrá Norðmanna 1814), að minnsta kosti var þaÖ viö- kvæði iiins otrauða og- tnálsnjalla oddvita „sjálfstjómarma,nna“ á síðasta þingi (B. Sv.), aö þaö væri hið smna, áð lögleíÖa frest- nndi neitunarvald, og aö koma hér á þjóöveldi. En fyrst allt er nú svoria lagaö, og engin likindi til, aö Danastjórn sú, sem nú er, veiti oss þá stjérnarböt, er sé full- ' tryggjandi fyrir þjóðréttindi vor ! °g {jóöfrelsi, hvað á þá aö vera aö bínda síg við írnyndaðar stjóru- malakre-ddur hennar, og er ekki rettast nð íara frarn á þaö, sem oss viiöist í sjálfu sér æskilegt fyrir land vort? Ákvæðium frestandi neitun- arvaid hefir þann mikla kost, að jþað skilur hver maSur, sem á annað borö leggur sig nokkuð niður við aö hugsa urn stjórnar- mál, og sér aö í þvi er veruleg róttarbót íölgín, en liitt eiga margir bágt með aö skilja, að vér séum miklu nær en nú, þótt \ ér fáum komið i stjórnarlög jarls- hugmyndinni; á þann liátt, sem frumvörp næstu þinga ákveöa. þi.ð er allt ööru vnáli að gegna meö stjörnarskipun i ýmsum hlut- uin brezka ríkisíns, þar sem liugs- unarliátUir stjórnmíilamanna er miklu frjálslegri en stjórnar- lögin sjálí'; þar er nægileg trygg- ing fyrir frelsinu i stjórnarvenj- mmi og öllu þjóölífiuu, eu það er síbur en svo, að slikfc eigi sér staö í Danmörku, og er því von, aö meun viJjí hér fá réttindi sín fastlega og nákvæmlega ákveöin með öldungis ótvíræðum lagabúk- staf. Af þessum ástajöum hefir hugur margra þeirra, er iJla kurma lagasynjunum dönsku stjórnarinnar, snú'zt aö frestandi neitunarvaidi, sem iiiini eina, er tryggtgeti til fullnustu þingræöiö og þar meö þjóðfrelsið. Á þingvallafundiuum 1875 og 1885 fékk hugmyndm um frestandi neitunarvald þann byr, «em kunnugt er, og á Fgilstaöa- fiindinum i vor er leið hlaut hún eimlregið fylgi meiri hlutans. En nú hefir ritstjöri ísafoldar lík- lega ætlað aö gefa lieuni það rothögg, er riði henni að fullu, þar sem harin kallar liana „lieimskufiugu“, sem liklega ætti þá að vera hægt að sletta á svo þungri sleggju, að hún komist ekki á flug fraraar. En eins og- máltækib segir, að þeir lifi lengBt, sem meb orðum séu vegn- ir, eins getur veriö, að höggið reynist vindhögg, og fáir munu láta tóm glfuryrði telja sér lnig- hvarf, hati þeir annars nokkra sannfæringu i máli þessu. |>ab er annaðhvort að gjöra, að fara ekki fram á aðrar breytingar á stjórrarskrá vorri en þær, sem fnll líkindi eru til að nái sam- þykki dönsku stjósnarinnar (og þær murm að vísu ekki verða stórvægilegaij, eða þá að krefj- ast þeirrar stjórnarskipunar, sem bezt á við allt ásigkomulag og hugsunarhátt þjöbarinnar, og hún mundi eflanst verða áþekkari stjörnurskipun Eorðmanna en Canada-manna. |>aö er mörgum kunnugt, að jSorömenn höfðu landsstjóra (og stundum undirkonunga) fyrst frarnan af, eptir að þeir íengu stjörnarböt, en nú hefir lengi cnginn landstjóri veriÖ þar, og þykir hann með öllu óþarfur, enda er þaö embætti nú reglu- lega afuumið (fyrir tæpum 20 áruin), en rikisráð í borginni (Osló) stjórnar landinu ásamt 8 ráðgjöfum hjá konungi í Stokk- hólnii. Löggjafarvaldið er hjá þinginu og kouungur hefir aðeins freslaudi neitunarvald. Um þetta stjé rnarfv rir k om ula g Norð m aima, hefir það verið sagt, að það iiafi orðið svona einkennilégt og frá- brugðiö stjórnarsniöi nágranna þjóðatma fyrir þá sök. að ástæö- ur pjóðarinnar haii eigi leyft neitt annað fyrirkomulag; þjóöin liafi veriö oröin óvöu oliu liirðlífi og návist konungs, og allt félagslíf hennar einfaldara og óbrotnara en í fiestum öörum löndum. Og i með því aö hér er miklu fá- mennara land og ‘stjórn vanda- minni og óbrotnari en í Eor- vegi, þá sýnist alveg nægilegt fyrír oss aö hafa hér fyrir stjórn- inni hmdshöfðingja meö ráðgjafa- valdí og ráðgjafa-ábyrgð, og ann- an ráðgjafa bjá konungi í Kaup- maunahöfn, öháöan ríkisráöiDana. i f>essi skoðun á vist dýpri rætur í meðvitund þjóðarínnar en svo að henni verði rýrnt burt með tórnu orðagjálfri, en gott er aö hevra röksemdir gegn henni, og sjálísagt taka tillit til allra skyn- samlegra bendinga. En það þarf ab haida jarlshugmyndinni betur fram enn búiö er, ef hún á að geta rutt sér til rúms i huga iandsmanua yfirleitt, þótt hún kuuui ab verða ofaná hjá meirl | hlata stjórnmálagarpanna. Jón i sál. Sigurosson á Grautlöndirn mun hafa sagt (í Fróða 1885) eítthvab á þá leið, að þjóöin hati aldrei æskt eptir konungi eða íraynd lians (jarli) hingað í laridið, og þó að tillögur síra Arnijóts Olafssonar hafi yfirleitt eigí verið vinsælar á siðari þingum, þá mun það liaí’a veriö taiaö út úr huga margra iamlsmanna, er hann lýsti liinu fyrirhugaða stjöfnarsniði næstu alþinga (bæöí hjá „þjóð- viljamönnum og rmöhinarniönn- ur»“) sein gagnslitlu skrif véla bákni. Búi. * * * * Vér erum hinum háttvirta liöfundi alveg samdóma, og skul- mn leyfa oss að bæta því við, að hugmyndin um fresiandi neitunarvaid kommgs er miklu eldri en frá þingvallafundi 1873, því hún kom þegar fram á und- an Jjjóðfundinum 1851. Hinn mikli gáfiimaður síra Sveinbjörn Hailgrimsson hélt liönni fast fram í „þjóöólfi “ 1850, og til þjóðfundanns 1851 komu fundar- álit um stjórnarskrúrmálíð úr öllum liéruöum landsins, sem héldu að kidla í einu hljóbi fram frestandi neitunarvaldi kon- ungs (sjá hina 'ágætu ritgjörð lögf’ræðingsins og isiandsvinarins professors Konráðs Maurers í Nýjum Fóiagsritum 19. árg. 1859 bls. 50, „Um stjórnardeiiu íslend- inga við Dani“). Og er það næsta eptirtektavert, að þessi var sam- huga ösk allrar þjóðarinnar heima í s veitunum undir eins og hún fór að gjöra sér grein fyrir þeirri stjórnarskipun, er gæti full- nægt og tryggtlandsréttíndi vor. |>ær lagasyjanir, er vér höf- urn átt undir að búasíban stjórnar- skráin komst á, og getum frarn- vegis átt von á, bæði eptir frum- varpi miðluiiarnianna Og þjóð- viljamauna, — ættu vissuh ga að geta sannfært oss Ísíendinga um, aö full landsréttindi verða oss varla tryggð nema með frest- audí neitunarvaldi. þess ber og vel að gæta, að með frestandi neitunarvaldi verbur hægt að liafa allt stjórnar- fyrirkomulagið einfaldara og kostnaðarminna. Með því er vonandi að jarliun hverfi og hinn mikli tilkostnabur er hann mundi liafa í för meb sér. Sömuleiðis lirnir mörgu ráðgjafar og öll sú halarófa af embættismönnum, er óumflýjanlega fylgir hverju ráðaney ti. En að spara óþörf iitgjöid tdýtur jafn íátæk þjóð og vér íslendingar erum, jafnan að

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.