Austri - 23.12.1892, Blaðsíða 2

Austri - 23.12.1892, Blaðsíða 2
N K. 3>” A l' S T R I 137 meta mikils; og ]ia?i ]:>ví freniur, sem bið ódýrara fyrirkonuilagið er einnig mikln tryggnra fyrir pjóðréttindi vor. Að eridingu viljuin vér taka ]>að fram, að það er allur munur á pvi. að sækja fast að ná peirri umbót á stjórriorskránni, er allir erti sam- dóma um, að fullinegði og tryggði landsréttindi vor. ef hún fengist, lield- ur en kasta út stórfé til pess að öðl- ast ]>á er.durbót?! á hinni núverandi stjóðnarskr i. er mest mun fniin í auknum tilkostnaði við stjórnarfyrir- komulagið. eins og vér liöfum áður sýnt og sannað liór í blaðinu. o; stendur enn með öllu óhrakið. orinn. Atlmgasemd íun fjórðunga- sklptin eystra. Rá er uú húið að halda eiun amtráðsfuud í Suðuramtiuu samhvæmt lögum II. júlí 1890, og gat |>ar eng- ínn amtráðsmaður mætt úr Austur- Skaptafellssýslu, |>ví að Skeiðará var orðin ófær ura pær ínundir, og var pað síðan lengi frain eptir sumri, enda pótt lopt væri óvanalega kalt. unz hún minkaði svo í kuldakastinu seint í águst. að komast máttí yfir liana. En líklegt telja kunnugirmenn, að hún geti orðið ófær aptur að sumri, ef |>A verða miklir bitar. Sýn- ist petta vera greinileg sönnun pess, að Austur-Skaptafellssýslu sé hentara að vera í sambandi við Austuramtið en Suðuramtið, pótt búast megi við. að slíkt fari utan við amtmanninn yfir Korðnr. og Austnramtinu. er virtist vera alvcg frá pví á síðasta pirigi, að getn, fund.ð nokkrar ástæður til brejtingar á amtsskipaninní ? pessa átt (sbr. Alpt. 1893 A. 455—57), úr j pví að enginn í efri deild gat gefið i honum npplýsingu(?!!). pað lítur ekki út fyrir. að hann hafi látið svo litið ! að lesa neitt sem um petta mál hefir verið skrifað i blöðin, en hafi hann pekkt pað, pá sýnist svo, sem honum hafi ekki pótt annað takandi til greina, en pað sem bírtist í pingsal efri deildar, og er slikt nokkuð ein- kennilegur liiigsunarh ittur, som vér sveitamennirnir eigum bágt með að botna í, og verður oss pví einhvern- veginn ósjálfrátt að renna buganum til peirra orða (Jests heitins Pálssonar. „að embættið verði stundum nokk- urskonar skjaldbökuskel, sem vaxi yfir höfuð embæ'ttismanninum, nái níður á tær og taki frá lionum alla útsjón“ Amtmaðurinn hefir litið á „íslands- kort“ til að sjá livað langt væri milli sín og sýslumannsins í Skaptafells- sýslunum, en líklega ekki til að sjá afstöðu Austur-Skaptaféllssýslu við Austuramtið og fjaria'gð bennar frá Reykjavik. Jjað er liætt við að inarg- ir skoði framkomu lians i pessu máli semmeinsemi úr honum, eins og hann sjálfur kemst að orðí, og parf hann pó ekki að láta Austur-Skaptfellinga gjalda pess, að pe,r hafi „strefað í“ að afnema amtmannaemba.'ttín. En peg- ar embætti pessi sýnasig sem ópægileg- an pröskuld og bjargfastan „þránd i Götu“ fvrir frjálsri sameiningu peirra héraða sem heyra undirsamalandsfjórð- ung bæði samlcvæmt sögu landsins og staðháttum ölluin. pá er par komin uý og öffug ástæða til að lialda fram afnámi slíkra ,.skrifstoí’uvalda“. Við tillögur landshöfðingja í pessu máli er pað athugavert, að honum íinnst „óvíðkunnanlegt11, að fara pegar. að breyta löguin, sem eru enn eigi kom- inn til framkvæmda. og engin reynsla fýrir liveridg ,,geíist“. en pegar er að ræða um brevting á lögum u i skip- iin prestakalla (Alpt, 13. 321). pá íinnst houum pessi ástæða cnóg, eins og hún reyndar er. pégar pnð er ó- hafandi smn lögin ákveða, en nm sl kt er o]>t vandí að segja. og pótt margt í ]>restakallalögunum kunni að vera óhentugt, pá er saint Sú brauða- skipnn. sem par er ákveðin, sprottin af tillögum merkra mauria og nákunn- ugra. í h 1 u t a ð:.e i g a n d í b é r u ð- u ni, en að útiloka Austur-Skapta- fellsýslu frá Austuramtinu i lögum 11. júli 1899. v a r v i t a n 1 e g a e i n- g ö n g u s p r o 11 i ð a f mó t. - s ]> y r n u a m t m a n n a n n a gegn liinni upphaflegu tillögu flutningsimuins málsins á alpingi 1889 (p\ verandi pingmanns Suðurmúlasýslu), og ges:n eindregnuin vilj v Ansturskaptfellinga sjál ra. jafnvel pótt annar amtmann- anna reyndi Astæðulaust að lireyfa efa- semdum um vi-lja peiria, sínu máli til stuðnings. það mun fáum óvilhöll- um'niönnuni skiljast, að ófært sé að skilja nú pegar Austurskaptafellssýslu frá Suðuramtinu i sveítarstjórnarlegu tilliti, pannig að hún hati fyrst uin siun saniegiidegan sýsluimum með Vest- ur-Skaptafellssýslu. pótt peir „agn- úar“ ssu h sem amtinaðurinn yfir ISÍorð- ur-'og Austuramtinu taldi i pingræðmn sínum, enda sagðist liinn amtmaðurinn ekki geta séð nein torinerki á að koma pessu á, og pað er ekki óliklegt. að torveldara verði að koma á pvi fyrir- | komulagi, sera landsliöfðingi liefir i stungið upp á, heldur en orðið hefði að rýina burta agnúum pessian, ef lilutaðeigendur liefðu sýnt góðan >ilja til pnss. Breyting á sýslumannaembætt- unum eystra getur átt æði langt í I land, ef hún á að bíða eptir embætt- | ismannaskiptum, eins og helzt litur | út fvrir að amtmaðurinn f'yrir norðan j ætlist til eða búist við. ' Tillögur hlutnðeigandi sýslunefnda i og amtsráða bafa lika orðið æði j margbreyttar og.sundurleitar, pótt all- l ir sýnist bafa verið meðmæltir sain- einingu Austur-Skaptafellss. við Aust- uramtið, nema forseti amtsráðsins fyrir austan (auitir.aðnrinn). ]»að væri betur að siðustu úrslit pessa máls staði'estu eigi pau uminæli (Jests Pálssonar um suma embættis- meiín vora, aðsjóiuleildarliringurpeirra sé óeðlilega takmarkaður, og peim luetti víð að misskilja flest sem fyrir augun beri, ef peím verði pað ein- hverntíma á í ógáti, að reka liöfuðið útundan skjaldbökuskelinni. J>að ætti samt aldrei að takast, að „poka á pnrðar-veg“ eðlilegum sjálfstjórnar- Inöfum béraðanna með óeðlilegum fjóðurbönduin. Stafí’elli í Lóni 1. des. 1892. Jón Jónsson. ÍJTLE> DAR FIIETTIR. —0 — Bamlaríkin. J>ann 4. nóvem- ber fór fram kosning um öll Banda- rikin í Norðurameríku á peim mönn- um, er kjósa skyldu forseta ríkjanna fyrir liiu næstu 4 ár, og eru pað 444 menn er kjósa skulu eptir hinum nýju kosningarlcgum frá 1.890, pví svo heflr íiú f'jölgað ríkjum i sambandinu, sem atkvæðisrétt hafa við forsetakosuing- una, Er pví meiri hluti aðkvæða 223. Einsog áður erfráskýrt í Austra j er kosningarbnrittan að pessu sinni I milli hins núverandi forseta, bershöfð- j ingja Harrison sem forsetaefni ,.R e ]> u- j b 1 í k a n a“ og málsfærslumamis Gro- i vor C 1 e v e 1 a d. forsetaefni ,.D e- I 7' j mokrata11. Auk peirra buðn nokkrir j fleirí sig f’rain, sem eigi voru nokkur I l'kindi tíl að næíu kosningu, par á j meðal, einn sósíalista og kvennmaður j nokkur. J>ann 8. növember var búið að telja saman atkvæði allra kjósenda og hai'ði Cleveland blotið 2i7 atkvæði og verður liann pvl forseti Bandaríkj- anna liin n.æstu 4 ár, eu liann tekur fyrst við embætti simi í niarzmán- uði 1893. J>essi síðnsta forsetakosning j Bandnrikjunum hefir allmikla pýðingn l'yrir verzlan og viðskipti Norðiirállu- nunina við Bandaríkin. pví liefði Harri- son verið endurkosinn, pá voru engsr líkur til að af mundi verða létt í i bráðina hinum afarháa innflutnings- | tolli, er pau svo kölluðu Mac-Kinley- j lög settu fyrír fám árum. sem I svo gott sem bamm aðflutninga á flestum iðnaðarvörum frá Norður- álfunni til Bangaríkjanna. Einnig er par í landi afarhár tollur á ýmsum óunnnmn vörmn. svo sem ull o. fl. Eru pessi ólög ákomin til pess að vernda einstaka stórauðuga verlc- smiðju eigendnr í Bamlarikjunmn; en allur alinenningur beflr par af bið niesta ógagn og verður að kaupa flestnr nanðsynjar siuar með miklu bærra verði, en ef vöruflutiiingnr væru greiðir béðan tár álfu til landsins. Norðurálfubúar verða pví mjög fegnir pessnm Úrslituili á forsetakosningun- um. sem bnfa einnig nokkra. pýðingu fyrir oss islendmga, með pví ull vor kynni máske með tímanum að liækka dálitið i verði við pað að innflutning- ar tækjnst upp á lienni til Ameriku. En eigi er strax að búast við verulegum umbótum á innflutnings- tollinum, pó pjóðin bafi með pessari forsetakosningu sýnt eindreginn vilja sinn í pvi að af væri létt pessuni af- arháa innflutningstolli, pví efri mál- stofan er enn skipuð pefm mönmim, sem eru andvigir frjálsum aðflutning- mn og liafa leitt í lög liin illrtemdu innflutningslög Mac Kinleys. En pessar siðustu kosningar ern stórt stig til endurbóta, en hér er við ramman rei]> að draga. pví að hinir vellauðugu verksmiðjueigendur spara ekkí mútúgjafir, og er sagt að peir liafi við pessar síðustu kosningar útbýtt mútum, svo mörgum milliómim dollara skiptí. En pessi tollverndun er svo ósamboðin frjálsu stjórnar- fyrirkomulagi og svo skaðsamleg fyrir alla alpýðu, að hún lilýtur bráðum að falla fyrir tiðarandanum og nauð- syn aJmennings. Frakkland. þess befir áður verið getið i útlendum fréttum hér í blaðinu, að allmikil brögð hefðu orð- ið að vinnumannaóspektum í Car- maux á Frakklandi og mörgum pótt að hin franskn lýðstjórn sýndi litla rögg af sér til pess að sefa pær og vernda líf og rettindi hinna fríðsam- legu borgara. En nú er pað frain komið, að vínnumönnum lietir pétt stjórnin draga uin of tanm verk- smiðjueigenda. pví 7. növember varð par í Carmaux liinn voðalegasti at- burðar. Á mánudagsmorgun pann 7. nóvemher f’ann bókhaldafi, sem gekk útúr byggingu Carinaux verksmiðju- ^ í'élagsins, stóran böggul með hréfl utan um. rétt fyrir utan hygginguna O- böggullirin grunsamur. Hann kallaði a skrifstofupjón nokkurn. að nafní (-Jarin og segir honuin að gæta að. hvað í bögglinum sé. Carin tekur böggulinn npp. sem honum f'annst að muni veg>i um 20 pd. og fer með hann im;í félagsbygg- iuguna og tekur ]>ar með hægá bréf- umbúðirnar utan af bögglinnm. og innan úr umbúðunuin keinur járn- pottur með loki yfir, og með pvíhann grunaði að i pottinum væri „dynamit11, pá fer hann strax og sa>kir tvo lfig- regliipjöna, sem taka ]>ottinn með mestu liægð og láta hann í klæði og iara með allt sanian á lögreplustof- una. ei var n 1. sal i stórri byggingu i fjölfiirmi stræti. En jafnskjótt og lögreglupjónarn- ir og Cnrin höfðn sett frá sér pott- inn i lögreglustofunní heyrðíst ögur- legur hrestur sem 200 fallhvssum væri bleypt af i einu. Á saraa augnabliki tættist múrinn í bvgging- unni. gólf. dyr og gluggar í smá-agnir og voðalegur ir.ökkur huldi staðinn, par sem byggingin hafði staðið og nálæg hús. Var pað ógurleg sjón að líta á er mökkurinn dreii'ðist. Allt búsið var brotið og bramlað og bing- að og pangað stná tæjnr oj tlyksnr at' lögregliipjónumini, Garin og prein mönnum öðrum. Til allrar bauiingju var enginn i stofunni. Heiði í henni verið húið. pá hefði pessi voíantburð- ur kostað miklu fleiri menn lífið. þegnr pessi sorglegi viðburður barst til Parísarborgar, pá nráu bin mesta ólæti og gauragangur á pjóð- þíngi Frakka. Báru flokkarnir hinar Pyngstu sakargiptir hver á annan. pingmenn æddu íu sætum sinuni með reídda hnefatia hver á móti öðrmn. og varð að skilja suma hina lmrð- vítugustu áflogasöggi að. Kenndu margir stjórninni um petta voðaverk, sem hefði hlotizt af pví, hve linlega hún hegndi óaldarscgpj inum í €ar- maux, svo vinmilýðurimi lieíði ástæðn til að lmlda, að hann réði lögiun og lof’um i landinu. þó frikendi á end- iuiuni meíri liluti pingmanna stjórnina af pessnm áburði. En svo tóku Parísarblöðin við »f pingiuönnununi og skömmuða-t i mesta ákafa er siðast' frétt st. Nú er sagt í ýmsum blöðum. að á kominn sé fullur bandamanna samn- ingur milli Rússa og Frakka. sem lengi mnn liafa verið í unbirbúningi, en ekki böfum vér enn séð í blöðunum, að Frakka eða Rússa stjórnir h»d kannast víð pað opinberlega; en P*ð pykir benda á að petta mm» ekki til- hæfulaust. að bæði þýzkalands- og Austurrikiskeisari leggja nú fyrir pingin lög, er mjög auka útgjöldin til hersins, prátt fyr'r h'bU prönga fjár- bag beggja pessara sambandsríkja. En peim keisurunum pykir vera bezt til pess trúandi, að leggja ekki pessa aukau skattabyrði á liurðar pegnum sínuin? neina peir sjái pað með vissu fyrir, að petta sé alveg óumflýjanlegt og mikíll ófriður sé í aðsigi. Eu gamli Birmarck hefir sagt, að ekki pyrftí að óttast almennt strið fyrstu prjú árin, pvi að Rússar væru hvergi nærri vígbúnir enn pá sem komiðværí og mælir liann fastlega á móti pess- ari aukning herliðsns sem alveg ó- parí'rí að svo koimiu. í liclg'ín er nú verið að ræða á pjóðpingiuu frjá'lslegri kosninrarlög, en par hafa áður verið í landi, og bafa par orðið alhniklar óspektir

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.