Austri - 11.02.1893, Blaðsíða 2

Austri - 11.02.1893, Blaðsíða 2
4 A U ri T E I 14 IV .iíTldWEiaCMfcii-:’- ]>egar nilklð liey er niidir. f>á eiga sillir að vinna af fremsta megni með- íin dagur endist; |>á kemur sér vel, að fólk sé moð iullu fjöri og liafi dáð í sér til að vinna kappsamlega. J>á standa ]>eir betur að vígi. sem liafa liaf't luefilegan Imí'a pá. prek til íið sinum parti. lan engiaslátt er lifeíilecur vinnn að vinna ósiéitulega tímí 12 st.. enila er pað sem nœst pvi. er tíðkast í sveitum, par' sem eg pekki til. Vrið moldssrstörf er eigí ástæða til, sið vinna meir en 11 st. á dag. , ’ ]>að er erfið vinna, svo að liver sá, sem vinnur slórlaust 11 st. að lienni, Iiefir lokið sæmilegu dagsverki, og er verður, að fá Iivild og góðar náðir um sinn. Kæniist þessi ákveðni vinnntimi ] á lijá oss, ]>á væri tvennt unnið við ]>að: fvrst, íið eins mikið vrði unnið : iceð söinu kröptum, en miniií tíma; ítnnað, að penna tíma mætti nota í | parfir vorar á gagnlegan liátt — eins og fé, sem sparað er, ntá gjera arð- lierandi •—- nieð pvi, ao verja lionum til pess. að lesa nytsamar bækur, eða læru undirvísun i einhverju þarflegu til handanna, eu sein væri pó eigi um of prevtandi. Að framan hefir verið minnzt 4 ýmislegt, sem ln’isbændur eíga að láta lijúunum i té, t. d. að peir séu 1 notalegir og lcmpnir við pau, gjaldi I peini hæfilcg laun, iiafi lireina reikn- t íriga við pau, og láti pau luifa hæíi- legan vinnutiina; en petta er pvi að eins inögulegt, að hjiiin leggi sinn skerf til, séu trúir og góðirpénarar.— jþað á sífellt að vaka tvrir lijúinu að uppfylla samniiiginu að sfnuni pnrtí. ineð ])ví, að vinua verk sitt með trú- mennsku og ósérplægni, hngsandi uim að gjöra liúsbændunum sem mest gagn, vitandi að með pví tryggír pað sér vinnu og laun í samastað, sem er beinasti vegurinn til auðsafns og nota- Jegrar afkomu. Mér íinnst vera óhrekjandi reynsla. fyrir pví, að lijú, seni eru spök i góð- um vistum, og sem eru reglusöm, verða Avallt efnaðri en pau, sem eru á sifeldum hrakningi úr einni vist i íiðra. þetta ættu hjúin nákvæmlega nð atliuga. Öll sanngírni mælir með pvi, nð lijúiu taki pátt i almennu gaugverði hvað kaup snertir, pö kanphæðin sé iniðuð við peninga. Eins og fiski- maðurinn í sjóplássum ræðst opt upp á part úr físki þeim, sem afiast kann á vertiðinni, og tekur pannig tiltölu- lega pátt i atvinnuuni, svo að hanu hefir eina vertíð 200—300 kr, í Ketto, en aðra að eins 80—100 kr., eða minna, pannig ætti og sveitahjúið, að arvcrðið 60 aurar. Eg geteigi með nrntun bezta vilja betur séð, en að þetta sé mjög saungjarnt, þegar pjalda verðnr kaupið að mestu eða öliu leyti í þessum gjaldaururo. Auðsætt. er, að bóndaaum er eins erfitt að gjalda vinnutima, og ] lægra kaupið, þegiír verzlunardeyfð og kröggur steðja að á allar liliðar, eíns og hærra kauþið þegar vel árar. H.ið rýmilega er, að hjúin taki tiítölu- lega þátt, i harðænnu, að öorum kosti er búnaðirmm liætta búin. Vinnu má skoða sem vöru. er gengur kaupum og sÖlum millum manna; liún á að metast eptir pví, sem a'furðir hennar ganga, en eigi eptir ósanngjarnri venju. Eg voua, að bændur og vinnuhjú athugi petta nú, par sem verzlunnr- deyfð og stirð afkonia ógna búnaðin- iim. Eg. vona að þeir semji þannig um laun hjúamia, að hvorutveggja, megi við una og geti undir risið. Sem betur fer, eru mörg lijú sanngjörn í kröfum síriuro, og meta eigi siour nærgætni og notalegheit, en hátt kaup- gjald. Vonandi er, að húsbændur og hj.ú seinii enn sín á milli nieð þeirri sanngirni, or búuaðiuum er fyrir beztu, svo að vandræði úr pejrri átt prýstí eigi á eina hlið afkomunnar i pessum yfirvofandi harðindum. — Vér liöi'um, pess utan, nóg ópægindi aðkljást viö. E. b;úkað AllIMT. Utgefandi H. Jónsson. Sjöt.ta úr. Keykjavik 1892. Hitið hefir að færa 6 ritgjörðir. Hin fyrsta er „Um búnaðarkennslu,‘, optir Torfa Bjarnason. Hefrfig ekki neitt að atliuga víð hana, en tel heppilegt fyrir laiidið að búnaðar- kennslu væri hagað likt og Iiaim hendir á. Sérstaklega vil eg ráða olluni þeim til að lesa ritgjörð þessa með atliygli, sem láta sig að nokkru skipta, hvernig húnaðarskólaniálinu verður ráðið til lykta á næstkömandi þingi. og hvernig landsfé er varið í parfir menntastofnana landsins. Onnur ritgjörðin er „Um húsa- bætur‘, eptir Björn Bjarnarson, sem er ýtarleg og lremur vel skrifuð. líeyndar get eg eigi að öllu leyti fallizt á skoðun höfundar, hvað sam- byggingu á fénaðarliúsum og bæjar- hústini viðvíkur, pví eg verð að álita pað aðalhugniynd höfundar, pö liaun sjálfur segi í eptirmálanum bls. 71: ,.Eir eg hygg .að hver maður, sem les ritgjörð inina með umhugsun, hljóti að sjá, að það er engin „aðalhug- mynd“ að liafa ö 11 liús sambyggð“ . .. roiíða kauphæð sína eptir gangverði gg hef lesið ritgjörðina og get ekki land-afurðanua, svo að ]>að tæki hlut- failslega þátt í verðlækkun og verð- liækkun peirra. Tökum t. d. mann, sem heílr 100 hr. i kuup, pegar fullorðinn sauður gengur 18 kr. og ullarpundið ÖOaura.* Bé farið eptir gangverði, þá ætti pessi samí niaður, að liafa 66.67 kr. ikaup, þegar sauðarverðið er 12 kr. og ull- l'm fóður er síður liægt að tala í pessu sambandi, pví vaninn heíir sk'apað þvi ákveðið verð í hverju hyggðarlagi fyrir sig hvernig sem gengur; eðlilegast er að vérð a lóðri stígi upp og niður eptir atvikuni. Að jaínaði mun skaði fyrir bænd- ta ;;ð lalia f'óður. lesið Iiana eða slcilið öðruvísi. en það sé aðalhugmyndin að hafa öll húsin. sem eru á jörðinni, sambyggð, en pví neita eg ekki, að böfundur bendi á það, að út af þessu megi breyta, ef purfa þykir vegna heyflutninga eða beitar. Sambygging fénaðarhúsa og bæjar- eða íveruhúsa finnst mér ekki eiga vel við, af því þesskonar fyrir- komulagi lilytu að fylgja nokkrir ókostir, t. d. eí kviknaði í eldhúsinu, yrði lítt mögulegt að verja því að eldur kæmist ekki í lilöðuna og ]>aðan i öll fénaðarliúsin. Einnig yrði að brúka meira hreinlæti og reglusemi en almennt tíðkast, ef loptgott ætti að vera í íbúðarhúsumim og lireinj og þrifalegt lieima við. Hætt væri víð pvi að túnið skemmdist og tneð- ist þegar gripír væru reknir að og frá húsunum o. s. írv. Aætlunin við húsabygginguna á bls. 59—60 íinnst mér nokkuð lág. en svo er að gæta pess. að trjáverð, vinnuverJ o. fl. er miðað við pað. sem bægt er að fá það fyrir á Suðnrlandi, en ómögulegt er það, fyrir jafnlitla peninga upphæð, að byggja þessháttar byggingu hér á Austurlaudi, jafn- vel þótt aðflutningur sé hægur og aimað eíni, tort og grjót o. il., sé við hendina. Hvað uppdrættinum víðvik- vikur. pá sýnir hann glöggt luisa- skipun þá. sem höfundur heldur fram, en betur lieíði mér pótt við eiga að mælikvarði hefði verið á uppdrættin- nra, sem pliigglega lief'ði sýnt stærð liúsanna í rninnkuðu hlutfalli. Auð- vitað er lysiug nf iippdrættinum og skýringar á töluni hans og stöfum á 68. og 69. Lls., en pess kyns upp- drætti beyrir pað beinlínis ti), að á honum sé mælikvarði og helzt skýr- ingar. Að öðru leyti set eg ekki heinlínis út á uppdráttinn, pó hann sé. eins og útgeiaudi segir. „eigi prentaður á sem æskilegastan hátt — niun upjidrátturínn lialda óraskaðri þýðingu sinni“, eu pað gefur liatin pvi að eins, að ekki vanti á liann sumt pað sem ætti að vera. t. d. þakrennur. „þakskegg11, hvernig und- irviðum og bindingi er liáttað o. s. frv. Ef eg liefði átt að dæma um rit- gjörð pessa Iivort liún væri launaverð, svo Pefði eg — prátt fvrir ]>etta — aæmt liölundi hennar verðlaun, vegna pess, að eg álit að liann liaíi stigið verulegt spor frainávið til þess. að konia almenningi til að liugsa uin liaganlegri og betri húsagjörð en nú á sér almennt stað, pvi fyrster hwgs- uuin, svo orðin og framkvæmdin. p>riðja ritgjörðin er um „Óskil- ríki og vanskil i viðskiptum“, eptir r.—n. tlefir liún við mikínn sann- leika að styðjast og er mjög pörf og getur verið lærdömsrík tii hins betra. fyrir pá sem vilja hagnýta sér hinar liollu bendingar, sem ritgjörðin liefir að geyma. Fjórða ritgjörðin er „Uin doða og lækningatilraunir við honum“, eptir Jónas Jónasson, og niá pessi ritgjörð liejta gúð hending, ef nieðal pað. sem höfundur telur óyggjandí. reynist eins og lionum segist íra. Eimmta ritgjörðin er ,I m sjúlc- dóma húsdýra j'orra11, eptir síra Stefán Sigfússon. 1‘egar þessi rit- gjörð er lesin með eptirtekt, verður ljóst fyrir lesandanuni, að höfundur- inu hefir glögg skil á efni pví, sem hann ritar um. J>að er ekki oflof. þó eg telji ritgjörðina meðal hinna pörf- ustu, sem komið Iiafa ívt á prenti þetta ár, pví öllnm ætti að vera pað ljöst, sem búpening eiga. liversu afar nauðsynlegt það er að balda honum hreinum frá lcláða og lús, en það er nú einmitt það, sem menn gjöra e lc k i almeinit. Jjesið bændur góðir þessa ritgjörð og lærið af henni að halda búfé yðar hreinu og þrifalegu. Gelið gaum að hinum mörgu ráðleggingum við þessuin skaða og skaðvænu sjúlc- dómum, og látið þá ekki ná að pró- ast. Bezta ráöið til pess, er að baða lömbin áður peim er sleppt a ijall, úr hinum svonefnda: „AValz legi“, sem er hið bezta bað-lyf a sauðlé og cykur mjög vöxt ullariKnar. L'm Walz-löginn. og tilbúning á lionum, talar liöíundur i ritgjörð sinni, bls. 124. Sjötta ritgjörðin er ýmislegs inni- halds „arið 1891“, seni er gagnlegt og íróðlegt, en ekki mun vera rétt á 185 bls., ]>ar sem talað er um tíð- arfarið. um liaustið og yeturinn, að „góð tíð hafi verið fram til áramóta og hagar alstaðar nógir“, pví hér fyrir austan var vond tíð og jarð- bönn mjög viða. Eg enda svo umsögn mína um „Búnaðarritið“, og tel pað í heild sinni góða og þarflega bók, sem liver búaiidi máður á laudinu ætti að kaupa. Iiitað í deseinber 1892. J. E. B R E F K A F L I úr Barúaslraridiirsýshl, 4. jan. 1993. > eðl'átta var alltat frá maíbvrjiin fram að 6. júní nijiig kild. opt með 7—8 stiga frosti á nóttum og sífeldir norðannæðingar. Frá 6. júní t.l pess 20. s. m. var heldur hlýviðri. Eu þá tóku aptur við þurkar og frost á nóttum, og mér er óhætt að segja að pað liafa ekki verið 8—10 nætur á öllu sumrinu, sem frostlaust Iiafi verið til fjalla og náttúrlega miklir lculdar í bvg'gð. [>:ir af leiðandi var mikill ‘grasbrestur, einkum á túuuni, ■og urðu þvi töður hér innsveitis í'r.á priðjuugi og allt að heliningi niinni en í méðal-Ari, en útheyisfengur varð allt að pví í meðallagi, pó komu tölu- verðir óþurkar í september og lirökt- ust hey pá til rauna. Af pessuin ástæð- um puriti alnienningur að lóa tnls- verðu af skepnum síuum í liaust, einkum íiautpeningi. I olctöbermánuði var ágæt tið og gengu kýr víðast úti fast fram að vetri, en aptur var növember lieldur liarður. og 2. desbr. áhlaups lirið og urðu pá töluverðir ijárskaðar í Dala- sýslu. Yerzimin er bér sem annar- staðar í ár hér á landi mjög bágbor- in og prísar liáir á aðíiuttri vöru, en láir á innlendri. Menr. glöddnst mjög við afnám innflutningsbannsins á fénu til Englamls og gjörðu sér liáar vonir um stigandi prísa á lifandi i'é, og pöntuðú pví i ineira lagi til heiinilisparfa lijá pöntunarfé- laginu, sem menn voru mjög ánægðir yfir að lcomst Iiér á. En svo félck félagið mjög litið eins og aðrir fyrir l'éð, enda var pað í rýrasta lagi undau svo köldu vori og siunri, svo jiöntunariélngið slculd- ar nú stórlcostlega og nijög óvíst. að pað haldi áfram; sízt pá nema í íuiklu smærri stíl, SjsívarutTcgurinu liefir aptur gengið bér í Ar ágætlega, bæði a opn- um báttun og pilskipum, sem lielzt eru úr Arnartirðí á vegum lcaup- manns P. J, Thorsteinssons lcaup- manns á Bildudal. Skip hans hafsi vist fengið hvort frá 40—60 púsuml í suniar, og svo var á Arnarfirði í liaust ákafur þorslcaíli, þetta ira 4—9 þúDund á bátinn; og er það milcill og góður fengur fyrir þá, sem þess njöta. Jarftcplauppskcra brást nær pvi alveg, svo að peir sem vanir liafa verið að fá petta 20 tunnur, fengu nú að eins 2 — 3 tunnur.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.