Austri - 11.02.1893, Blaðsíða 4

Austri - 11.02.1893, Blaðsíða 4
 bla5sins“, er srtti að vera kærkom- inn gestur á liverju heiniili i landiriu. Blaðið er vandaðasta blað lands- ins að öllum ytra frágangi, mjög ó- dýrt, og mun fást til kaups lijá öll- um bóksölum og fiestum prestum landsins. ,.Sæbjörgu“ síra Odds Oíslason- ar hefir víst verið allt of litíll gauin- ur gefinn aí' sjómönnum vorum. sem eru pó na?stir til að styðja pvílíkt blað, sem með mestu alúð og um- iiyggju ræðir velferðarmál peirra og ræður peim ínörg heilræði. Síra Odd- ur Gríslasím mun varla vera svo efn- um búinn. að liann haíi ráð á að tapa á útgáfu blaðsins ár eptir ár, en pað hlyti hann að gjöra. ef sjómenn vorir víðsvegar út um landið ekki sýna ,„Sæbjörgu“ meira eptirlæti hér eptir, •cn hingað til. og færi pað mjög ílla, eí' blaðið hætti að koma út fyrir áhuga- leysi peirra, hverra öruggur talsmað- ur blaðið er. S)ávarútvegurinn er antiar aðal- bjargræðisvegur landsmanna, sem al- piugi hefir enn sem komið er allt of lítið gjört til pess að efla, Vér vild- um óska., að „Sæbjörg11 tæki nú pað mál til umræðu undir undirhúnings- fundi í vor og alpingi að sumri — liver heilladrjúgust mundu ráð til að auka og efla sjávarútreg landsins. ,.StefllÍr“ heitir hið nýja hlað Eyfirðinga, 24 arkir, á 2 kr. árg. undir ritstjórn herra Páls kennara Jónssonar, og er pað gleðilegt, að ísorðlingum hetir tekizt að koma blaðinu á fót í svo hörðu ári af írjálsum samskotum og fengið p_ví tii forstöðu góðkunnan ritstjóra. I rit- nefnd blaðsins eru 3 ágætlega penna- færir lærdömsmenn, allir frjálslyndir: Kiemens sýslumaður Jónsson, Stefán lcennari Stefánsson á Möðruvöllum, og sira .lónas Jónasson á Hrafnagili. svo af blaðinu má vænta góðrar og frjálslyndrar framkomu í landsmálum vorum. Seyðisfirði 10. febr. 1S93, Tíbarfar hefir veriö fremur stillt og f)lítt hér austaniands síban vér skrifuðnm sí&ast um það í Austra, og au& jörð á Upphéraði og góð jörð víðast á Suðurfjörðum, og íé lítið gefið. En mn mánaðamðtin sið- ustu kom ákaílegur snjór víðast hér á Austurlandi, svo viða mun hafa tekið meira eða minna fyrir jörð. Síldarafii hefir verið góður fram yfir nýár á Súðurfjörðum, einkum á Jieyðarfirði og Eski- firði, og fyrir í'ám dögum var vart við töiuverða síldargöngu hér inná Seyðisfjörð. Auglýsing. Undirskrifaður selur til vors nieð miklum afslættí: Skinnþeysur ágætar. fi'réklossa, smáa og stóra. Borðlampa af ým*um sortúm. Barkalit. Höfuðfatnað m. m. Sejðiofirði 30. jan. 1893. SIG. JOHANSESÍ. V í Ð 111H Ö L L á Hólsfjöllum ■— hin góða og affarasæla bújörð — fæst liálfur til kaups með góðum kjörum.— Lysthafendur snúi sér til Jóns Gkiðmundssonar, prests á Skorra- stað. Jörðin ,.Fell“ i Vopnafirði 9,8 hridr. að dýrleika, er til sölu með sanngjörnu verði; henni fylgir 1 ásauð- ar kúgildi og nokkuð af húsum. Lysthafendur semji við uhdir- skrífaðan, sem gefur ýtarlegar upp- lýsingar. Vestdalseyri 30. jan. 1893. Sigurður Jónsson. er fiskiskipið „Hildur" 19.56 smálestir (Tons) að stærð með rá og reiða; pví fylgir mikið af veiðarfærum, sérilagi til hákallaveiða og margt annað gagnlegt. Skipið er, að sögn allra peirra, sem með pví hafa veriö, sérlega vel lagað til fiskiveíða, allgóður siglari og liggur ágætlega við stjóra. þeir, sem kaupa vilja, skulu sem fyrst semja við kaupmennina: Sigurð E. Saunundsaon Olafsvík, Pétur Guðjohnsen Vopnafirði, eða undirskrif- aðan, pví allniargir munu verða um boðið. Slcipið liggur á Seyðisfirði. Vestdalseyri 30. jan. 1893. Sigurður Jónsson. p akkarávarp. þegar mér um miðjan vetur í fyrra hráolá á að komast til Færeyja með miðsvetrarferð póstskipsins, pá hafði tg ekki í pann svipinn ráð á að kosta mig pangað, en pá bauð herra alpm. síra Jens Pálsson á Út- skálum rnér rýflegan farareyri ótil- kvaddur, svo eg komst til Færeyja og lagði hann panníg grundvöllinn fyrir gæfu min», pví frá Fareyjum i | kom eg hingað upp nptur til Mjo»" i íjarðar í vor, rneð páverandi unnustu. nú elskulega konu mína, Rachel, f®dd Christiansen. Eyrirpenna velgjörníng og marga aðra uppúhjálp og heilræðíj votta cg hérmeð lierra alpm. síi'a Jens Pálssyni mitt og konu minnar innilegasta pakklæti. Sandhúsí í Mjóafirði 9. febr. 1893. þórður líjarnasoa. (áður á Grund í Garðí.) Mér undirskrifuðura voru dregi11 2 lömb i haust með mínu rétta marki, en par eg á ekki lömbin, má rétttir eigandi peirra vitja andvirðisins til mín og borga auglýsingu pcssa. Eyri í Fáskrúðsf. 28. dcshr. ]89S. Indriði Jóusson. Hjá P. V. Daviðssyni á Vopnafirði fœst keypt gufubrætt andar- nefjulýsi, sem vera setti á hverjo heimili. Gott undirsænpur-fiður fæst hjá sama, með óvanalega lágu verðí. í verzlan Magnúsar Eiú" arssonar á Vestdalseyri við Seyðis' fjörð, fást ágæt vasaúr og inarg8 konar vandaðar vörur raeð góðú verði. Ab y r 5 i > r nn il u r og- r i t • t jó r i: Oand. phil. Skapti Jóscpsson. Prentari: S i g. Grímisen, m-i n'-fn-iT^T—i-vr rr-Tr ——-r-rTf'Tj*~~*rr*if-*ir-'Trrnr~*r -‘fiffitnlr *r~rnrnrnrnir- •nirnnTii-Mfnimn «■ nrmiii m a mn -mnmim cmi—m i— 106 eptir peim. En k vinnukonurnar lagði liún aldrei kendur. Ef psrr hlýddu ekki gömlu konuBiii, pá rak hún pær í burtu, *g svo var pví máli lokið. En aldrei liafði hún haldið vinnukonu, cr heiEni líkaði »ins vcl við og hana Gunnborgn. og pó höfðu margar vinnukonur veríð hjá henni í samfleýtt, bæði fimm og tíu ár. Að undanteknum gamla prestinum, sem hafði hieði fermt hana og gipt, og Andrési, syni sínum, — hafði hún aldrei boríð jafn-gott traust til nokkurs manns, sem Gunnborgar; til unga klerksins bar hún eigi gott traust, hann var alltof „nýmóðins“; hann sneri uppá varaskeg<.ið á sér á prédik- unarstölnum. eins og hann væri riddarsliðsforingí. Gunnborg gekk um allnr hennar hirzlur, og bæði búr og fataskápur voru jafnt opið fyrir henni, hvort sem garala konan var heima eða eigi. þeg- ar ofið var lcrept í forklæði eða skýltir, pá var svo sem sjálfsagt að taka svo rífiega til, að Gunnhorg gæti fengið sinn hluta; og pegar móðir 01 s ök til altarisgöngu, pá lét hún Gunnborgu sitja hjá sér á aptara sætinu í vagnínum og Anclrcs keyra hestana. eins og Gunnhorg væri jaíningi peirra. og var petta nýlunda, pví að gamla konan heyrði til hinnar eldri kynslöðar, hún var göð hús- móðir hjúanna, em aldrei stallsystir peirra. Beyndar hafði gamla Metta ekíð einusiani lieim frá kirkjunni í vagni hennar í hríðarbyl. en hún hafði ekki fengið að sitja hjá húsmóðurinni A. apt- ara sætinu, pó húti væri par ein, heldur hafði húri orðið að sitja hjá peím sem keyrði hestana, og hafði hún pó verið barnfóstra Andrésar. þessvegna var pað sem gömlu konunni hefði verið gefið á hann, pegar Gurnhorg sagði upp vistinní um Jónsmessu, og gat hún ekki trúað pvi að henni hefði heyrzt rétt. „Ætlarðu að fara úr vistinni? það getur ekki verið alvara pín“. ,Jú, o . . .“ „Viltu að eg hækki kaup pitt?“ „Nei!“ „þvi að. út af pví munum við geta komizt“. Nei, eg hefi hæsta kaup af öllum vínnukonunum, það er ekki pað . . . “ 107 „þyki pér að pú hafir ofmikið erfiði, pá getum við b*ett stúlku við“. „Ó nei!“ „Máske pú ætlir að f»ra að gipta píg?“ Stújkau byrjaði að gráta. „Neí, — aldrei!“ „Hvort a-tlarðu að i’ara?“ ,.það veit eg ekki“. Hún l’ór með svuntuna fjrir andlitíð. „Hvað gengur á!“ „Eg get ekki gjört að pví . . . “ „Vesalingur! geturðu ekki sagt mér, hvað að pér gengur?“ „Ekki núna. En húsaióðirin skal fá að vita pað — áður eg fer bnrtu“. Og svo töluðu pær ekki framar um petta. Gunnborg var sjúUrl sér lik eptir sem áður: geðgóð og dugleg og ötul til allrar yinn'b jafnt úti scm innanbæjar, en ineð nokkrum sorgarsvip á stundun1, Ols húsmóðir hennar reyndi að komast á snoður um petta snögí lega áform Gunnborgar, en varð engu nær. Biuu sinni spu1'^1 hún Andrés um pað. hvort hann vissi nokkuð um petta. Jú. ha!’n kvaðst vita pað. Og hver var pá ástæðan? Hafði mamma cld'1 spurt Gunnborg um pað? Jú, en án pess að verða noldul1 fróðari. „Geturðu ekki koinizt eptir pvi, Andrés?“ „þeir sem skiljast eiga, skulu verða skildir“. „Hvað meinarðu með pessu?“ „það, som saman á að vera, nær víst saman um sfðir!“ Og svo tók hann húfuna sína og gekk út. * * Svo leið fram í októhermánuð og allt að hjúaskildsga. Snen'ú1^ uir. morgunínn fór Andrés inní kaupstaðinn til pess að spyrj!lS iyrir um verðlag á skepnufóðri. „Hvenær kemurðu apt,ur?“ „það veit eg el<ki“. ^ Allan fyrri hluta dagsins gekk Ols húsmóðir um pegjancú

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.