Austri - 23.03.1893, Blaðsíða 2

Austri - 23.03.1893, Blaðsíða 2
r 'lí. S |>.1 mim Drottinn loggja li& lán og Imgsæld veita, reisa þjóö úr rannura við rétt ef kunum brevta. Búi. Kolikrítr smágreinar um tímarít iiins ísl. liékiiK'iuttnfí'iag's XIII árg.. 1892. ~o— Mér finnst vel vert, rrð fnra um suim\r ritgjörðir A U S T t; 1 30 r. wum— - nokkrum orðum Gröndal hefir tek.'zt mjög vel að sýnn. frnm ú. að margir fraðimenn ln.fi fundið líkingn milli goðsngnanna norrmnu og útlcndra liugmynda. áður en }>eir Bugge, Bang og Meyerkomu til sögur.nnr, cn með pessu hrindir hann pój ekki pví, að lítið \erði úr frumleika goðafræði vorrnr; ef pag sannast að skoðanir Bugges liafi við rueg rök að styðjast. . Norrænar goðsagnir eru að vísu eins og Gröndal sogir (142. bls.), alt eins frumlegar og merkilegar | fyrir pví, pótt bera megi pær saman , við ýmislegt annað, en pað er mestj ! munur á hvernig peim sumanlmrði er húttað, pað er vist öllu eðlilegra og I liggur beííina við. að bera pær sainan þessum siðasta árg. tímaritsins. pótt | við hinar austnr letizkn (fornindversku og fornpersnesku) goðsagnir, eins og Yiktor Bydberg liefir gjört, lieldur en að stritast við að rekja|upprunít peirra til munkarita frá miðöldumnn. En pött Gröndal virðist liafa talsverðar mætur á skoðumini Bngges, lætur liann samt Bydberg líka njóta sann- rnælis. og lýkur maklegu lofsorði á híð míkla yerk hans um germanska goðafræði. og pótt hann finni nðýms- um einstökum ntriðum. pá virðist pað fiest með ástæðum gjört. f>ó sýnist skýring lians á Loddfiifnis-nafninu eigi taka fram öðrtim skýringartil- raunum, enda lítur svo út, sem hann sé í aðra röndina 4 líku nnili og B.ydberg um pað. að Loddfáfnjr sé í einhverju sanibandi við Fáfni í Fáfnis- íniluin (135. hls.). Nafuorðið ,.loddi“ er haft í Skaptafellssýslu i merkiir.- unni „seinlátur niaður“, ,.slöði“, og getur pví Loddfáfnir vel pýtt „lati F;ifnir“. en hitt er annnð mál, hverníg baui Fáfnis lieíir getað fer.gið pað nafn, eða livort pað getur átt nokk- uð skjlt við „gaufugt dýr“ í Fáfnis- málnm, eins og Bydberg liyggur, Eigi er liægt að sj.á, að pað iiljóti endilega eg ætli nsér ekki að skrifa neiun j ritdóm, heldur að eins drepalítið eitt ti, einstök atriði í samhandi við pao | sem um pessar ritgjörðir hefir verið sagt í Sunnanblöðunum. Dr. Yaltýr Guðmundssoii á mikla pökk skilið fyrir „ritsjá“ sína, pví að hún gefur góða hugmynd um mörg rit er snerta pjúð vora á einhvern hátt, en vér höfum pó lítið færi á að kvnna oss, nema oss sé á pau bcnt. Eink um mun mörgum pykja fróðlegt að kynnast skoðunmu útlendra fræði- manna á uppruna hinnar fornu goða- fræði Nörðurlanda, sérstaklcga Völu- spú, liíns merkasta af Eddukrícðun- um, og pað Till lika svo vel til. að xétt á eptir „rit,sjánni“ kemur fróðleg ritgjörð|eptir Benidikt Gröndal ,.um Sæmundar Eddu og norræna goða- fræði, skoðanir Bugges og Bydfeergs“ (en á verk hins siðarnefnda er að eins lsuslega minnst í ritsjánni). ]j>að er margt gott og satt í pess- ari ritgjörð Gröndals, en sumt er líka nokkuð kynlegt og ekki sem ijósast framsett. Svo er t. d. pnr sem hann segir, að Bugge hafi aldrei neitað frunileika ,.pví ef hann hefði gjört pað, pá spyrjurn vér: hver var pá trú áNorð- urlöndum? var par önnur trú? eða, var par engin trú?“ (110. bls.). en rétt á eptir 111 his. tilfærir hann pnr orð Bugges. að Baldurssagan sé Lreinn tilbúningur N orðurlandabúa hinnar norrænn goðafræði, j Tera vitleysa, að leiða konunafnið Naima af sagnorðínu uenna, sem í Skírnismálum (38. or.) merkir s. s. að pýðast, leggja ást við, og ólíklegra sýaist að'pnð.só saraa riafn og Oenone, sem Bugge ætlar. J>að er eigi held- ur alskostar rétt hjá Gröndal, að : Bydberg telji r.öfn dvergn. jötaa, sæ- sjálf'sagt víkinga vestan um haf (sbr. | konunga o. s. frv. uppfundið einungis ritsjánn, bls. 6). En ætli pessir vikingnr—- pessi ,.ó p j b ð a 1 ý ð u r“ scm 'Gröndal kallar — liafi svo boð- að pessa tilliúnu trú sína uin öil Norðurlönd og snúið almenningi til liennar, eða ætli liitt verðí ekki lik- legri álvktun, að alpýða á Noröur- löndura liafi að minnsta kosti ekkí trúað á Baldur, ef sagan um hann er ekkijupprunnin fyr en á víkinga- öldinni? |>að mun víst verða bágt að koina pví smnan. að mestur porri goðsagnanna norrænu sé sprottinn af I gyðinglegum og kristilegum, griskum i rómverskum lmgmyndum, og að i og trú hafi pó verið hin sama i aðalatriðun- um, og sú, er lýst er i Eddukvæðun- urn. Annað mál er pað. að einliver siuáatriði í kvæðum pessum (og pó enn fremur í Snorra Eddu) kunní að vera aðí'engin, og ekki upprunaleg í norrænni trú; en eins og Gröndal tekur vel og réttilega fram, (92. hls.) getur pað, að eitthvað er svipað öðru eða jafnvel alveg eins og pað, ekki verið nein sönnun fyrir pví, að pað sé tekið til láns; hugmyndirnar geta verið jafn-upphaflegar hjá tveim eða fieirum pjóðum og riinnar úr hinni sömú frumlínd. lianda skáldunum (114. hls.); aptur er svo rétt a.ð orði komist (164 bls.) að liann segi nöf'n pessi talin upp í parfir skáldaima. J>að er vist ekki skoðun Rydliergs, að liöfundarnir að nafnapulunum í Euorra Eddu hafi sjálfir sniíðað nöfnin, heldur að peir liafi tint saman nllskoriar lieiti er peir fundu og skipað í fiokkn, svo að úr ptíim j gætn ung skáld jtokið af hamllióíi nöín og kenningar til að skreyta skáldskapinn. en með pessum hætti hafi verið gjörð almenn nöfn (sameignarnöfn) úr inörgum peim heitum, er höf'ðu fvrrum sérstaka hinna heiðuu Norðurlandabúa, ! merkingu og voru tengd við sérstakar sagnir. en aptur á móti hafi í heiðn- inni. meðan goðasagnirnar voru mönn- um lifandi í minni, hvort nafn haft sína pýðingu, og skáldin tekið hana til greina í kvæðum s'nnin, par sem likingar voru viðhafðar. En pegar stundir liðu, var eðlilegt, að mönnum gleymdist uppruna-pýðing ýmisiagoð- fræðisnafna, og blönduðu pe.mjafn- vel samán eptir að kristni var komin á (eins og pegar nöfn á sérstökum konungaættum, svo sem Y'nglingar, Skjöldungar, Döglíngar, o. s, frv., urðu að almennum konungaheitura, meðfram v.egua pess að ættirnar hafa runnið sanvnn, slr. Sn. E. I. 522; „Bragningar, pat er ætt (c móður- ætt) Hílfdanar hins milda“, sem er Ynglingur að föðurætt. Gröndal minnist að eins á pað, að Bydberg tali um Baldurssöguna (164. bls.) en skýrir alls ekki frá rökum pei.m, er B. færir fram t:l að sýna, að Baldur og Höður hafi eiei siður verið alkunnir og tignaðir hjá hinuin J>ýzku pjóðum (og Forn-Engl- um), lieldur en iijá Norðurlandabúum. Jpessi rök sýnast flest ijós og snun- færandi. en sumstaðar krvnn reyndar að vera tekíð nógu djúpt í árinni. t. d. par sem B. vill gjöra flest pað. er á einlivern hátt snertir sögu Ólafs Geirstaða-álfs (Fms IV. 27_____32) að tómum goðsögnum, pótt iiinsvpgar sé fullar líkur til pess, að aðalefnið í henni sé sprottið af Baldurssögunni, og pað sé hverju orði sannara að raargar sögur í kristnum hímingi sé lieiðnar að uppruna, Eiris og tekíð er fram i ritsjánni (72. hls.) rýrir pað eigi all-litið ái-Qio- anlegleik og sanrileiksgildi liinna ís- lenzku fornsagna. ef sannað verður- að liöfundar peirra liafn liúið til si.'g ur með peim hætt', sem Cederschiöld bendir til f grcin sinni urn Glúmu. en mál haus er alls ekki nægiiega rökstutt, pví að pað er. eíns og Gröndal segir (127 bls.) viðurkennt og margsnnnað, að fieírum en eimim getur dottið sania i lmg, án pess hvor viti af öðruin, og enginn veit nema lik saga og ,.TÍnaraunin“ hafi gengið hér á landi fyrir daga Víga- Glúms. Hitt er nuðvitað og öllum kunnugt, að margt er pað í sögum voruin. sem getur ekki verið satt, svo sem draugn- og fyrirburðarsögur og fleira lijátrúarkenntefni, en alit slíkt á rót slna i pjóðlííinu og pjóðtrúnni. og dregur ekki úr áreiðanlegleik sagnanna í heild sinni. pví sagnft mennirnír liafa sagt frá pessu bcin eins og pcir trúðu að pað Iiefðí farið fram. I auuan stað gotur varla hjá pví farið. að sögnr pær, sem iivor iieíir haí't cptir öðrum um lnngan al.i- ur, hafi nokkuð „gengizf í niunní11 og annarlegar sögur stundum blandast Sílllian við pær, cins og pegar nokkr- ar almonnar pjóðsögur um víkinga sýnast vera heimt'ærðar uppá liernað Haralds liarðráða á Sikiley. eða kom Sigurðar Jórsalafara til MiklngnrSs. en liins vegar er pað óskiijanleg meinloka lijá Gröndal, að segja að öll ferð Sigurðar Jórsnlaf'ara sé törn- ur „diktur“ og tilbúningur (90—91. bls,), pví að hvort ætti Sigurður að liafa farið nonia til Jórsalalands? enda eru til nogir aðrir vitnisburðir en fs- lenzkar sögusagnir um pað, að hann liati pangað komið, pótt ,,býzantínskir“ sagiiritarar, sem fyrirlitu og liötuðu alia útlendinga, geti lians ekki. Gröndal liefir pví orðið sanm á í pessari grein, sem Cedersc'uiöld og fleirum útlendum frícðiroömmm, sem hættir við, ef peím pykir eittlivert ein- stakt atriði i sögunum tortryggilegt, að telja pá allt ónierkt og að engu haf- andi, senl bundið -. er við pað að ein- hverju leyti. En pað er kunnugra en frá purfi að segja, hversu opt ýktar sögur mvndast um afburðamenn, jafn- vel meðan peir eru á lífi. og risa pær pá optast af einhverju sönnu efni. Að lyktuin skal pess getið að niun hafa tekið fram í horg, að frumstÖðvar „Evrópu-Arii * liafi verið í Mið- og Norður-Evrópu, (ekki að lieinikynni peirra allra hafi verið fyrir n o r ð a n Eystrasalt. eins og niönruim iiiýturjað skiljast at' uinmælum Gröndals (151 bls.), og nyrzt, peirra hafi liinir formi Gerinan- ar átt lieima, en frændpjððir peirra (forfoður Grikkja, Böniverja, Siava og Kelta) íyrir sunnan pí, austan og vestan. Yar með svo felldu móti eðli- legt, að hinar upphaflegu goðsagnir til Aria, eða stofnliugmyndir ppirra. varðveittust hetur hjá germönskn pjóð- unum. lieldur en lijá frændpjóðum 'peirra. sem urðn fremur fyrir áhrifum óskyldra eða fjarskyldra pjóðllokka og tóku ýmsar trúarhugmyndir uj»p eptir peiiu (svo sem Grikkir ejitir Semituni og Egyptum, Bömverjar ept- ir Etrúskum? Keltaroptir íberuin eða Böskum, Slavar eptir Finnuni, sein voru reyndar lika nágrannar Norður- landnbúa, að minsta kosti á síðari öldum). J. eg UTLEIÍDAK FltETT 5 K. — 0 — Banmörk- Danir sátu nú á pingi siðast i janúarmánuði og voru nieð aðra umræðu af fj'rlöuununi i neðri deild ríkisdagsins, og kom Jiing- flokkunmn hvergi nærri vel saman cmi pá, og leit helzt út fyrir sama. ósum- ^ komulngið uin viggirðiug KaujHiiaima- I liafnar og' ýmsan annan tilkostnað t• 1 I hersins, er stjórnin og hægri mems ! hulda alltaf f'ast fram, en vinstri menn j vilja sporna við nieðhnj ’ini og linúuin- j J>eim pykir og ineir en mál koivnó I til að aliiema þann viðaujca við lög- reglulicið, er stjórnin gjörði fyrir okkruiH árum. pá er deilau vur sem hörðust i milli flokkanria. Hið mikla frost, sem verið iiefr ! erlendis í vetur, hefir mjög hanilað atvinnu manna og vnr pví töluverð neyö meðal fátæks fólks í Kaujnnnnria- höfn, en Danir eru menn mjög brjost- góðir. og var pví öll óskój) gefið af peim er hotur nmttu. Frostið var svo grimmt í Kanp- mnnnaliöfn i janúarmán.uði. að „pass- ið“ iraus í rörunum, sro að pað varð mða að hrúka gamla olíulamjia á götunum, eins og rui tíðkast í iiöfuð r115 íslamis. Yatn hefir og frosið i vatnsrennunum. svo viða varð að sækja pað iaugt að. Leikhúsin og aðrir skemmtistaðir stúðu háif-tómir. pvi allur almenning- ur kúrði helzt lieima, en pnð er Kaupmannahaf'narbúum ótítt, pví peir eru gleðimenn miklir og sækja alinennnt skemmtistaði sína. sem nóg cr lika af í iiöfuðborginui- „Mund og Klov“-sýkin var lield- ur i rénun í Danmörku, er siðast fréttist. Svíjijóft. Eptir aukaping pað, er Svíar héldu i liaust, og sem sam- pykkti ný herlög og töluverðar um- bætur á skattalögum landsins, liai'a hinir frjálslyndari merm míkið hugsað um að fá rýmkað um kosningarrétt alpýðu, og jafnvel að fá kosningnrrétt veitt öllum fullorðnuin mönnuni, er hel'ðu óflekkað mannorð og ekki hefðu pegið af' sveit. Til pess að herða á rikisþinginu með að veita penr.a ótakmarkaða „Bókafregn“ í ,,Lýð“ 1890, heldur Byd- < kosningarrétt; hafa meim tokið uppá

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.