Austri - 23.03.1893, Blaðsíða 4

Austri - 23.03.1893, Blaðsíða 4
Nk. s A U & T R f f>0 '} £ En sumnm Engrlendiugum þykir ]ia<i Alin’tta fyrir Englnnd að tengja ]mð með fastri brú við meg>'nlnndið. U»r á meðal hefir lnnn frmgasti hers- höfðingi þeirrn, Wolseley. sterklega ráðið peiin frá pessu fyrirtreki. ííorðuram«ríkumcnn eru nú að sprengja göng i gegnurh bergíð undir Kiagara-fossi. Ætla peir síðán að nota vatnsaflið t.il pess að fram- leiða r a f u r m a g n og láta pað hreyfa allskonar vélnr í fjölda verk- smiðja. lýsa stórban o. fl. J>að er í ráði. að uppljóma i sum- ar með rafurmagnsljósi. bæinn Chicneo og veraldarsýninguna par. — alla. leið neðan frá Niagara-fossi. Menn geta gjört sér nokkra hng- mynd um. hvað sprengingnrnar i gegn- ! um bergið undir Niagarafossi séu stór- kostlegar. er pað er athugað. að til sprenginga pessara ganga upp 14 vættir nf Dynaiuit á sólarhringii- um. t Chieago er húið að reisa kirkju. er rúmar 100,000 manns. álíka og Colosseum forðum í Róm. J>ar léku við vigsluna 5000 manns á hljóðfteri, cg heyrðist pð livergi nærri til peirra úti hornin. Biskupar peir, er báðu fyrir pessum mikla söfnuði, báðu pess, að bænir peirra heyrðust hetur á himnum en í pessu guðshús-hákni hér niður á jörðunni. Í 29. hlaði „Anstra“ 28. okt. p. á. liatið pér herra ritstjóri, eptir að liaf'?. frætt lesendur yðar á pví, að „voldugt“ próf hafi í sumar verið haldið hér yfir j verzlunartnanni Snæbiri.i Arnljótssyni I Optir „voldugri“ amtmanns skipun i I máli meistara Eiriks Magnússonar j skrifað á pessa leið: „En nú með síðnstu skipnm frá útlöndum er oss skrifað, að sá rögg- samlegi amtmaður Júlíus Havsteen. sem er frumkvöðull pessarar löngu rannsóknar og á með réttn allan hoiðuriun af henni, — hafi fengið ofanígjöf frá iiin.u islenzka ráðaneyti fyrir alla frnmmistöðuna i málinu og verið skipað að láta hætta við pað“, . Sem settur amtmaður í fjíerveru I herra amtmanns J. Havsteen hlýt eg j að vera pessu eins kunnugur og pér. ! (•nda segist pér líka eigi vilja ábyrgj- | ast að petta sé satt. en pað hefðuð i pér át*' að sannfæra yður um, áðuren I pér rituðuð petta. sem hlýtur að miða til pess að gjöra amtmanninum mínnkun. Eg finn pað pvi skyldu mína að lýsa. yfir pví, að pað er ekki h i n rainnsta t i 1 h æ f a i pessum orðum yðar. Akureyri 21. deshr. 3892. Vir'ingarfyllst Kl. Jónsson. * * >Jí Aths. „Terkiii sýna m(>rkin“. Ritstjórinn. Ký verksmiðja. I fyrra sumar fékk kaupmaður Sig. JoJiansén hingað tíl Seyðistjarð- ar áhöld og efui til pess að búa. til siikkuluði úr, og reyndi töluvert til pess að koma pessu i lag, en tókst pað eigi sem hezt i pað skipti, og pótti petta súkkulaði hans eigi nógu smágjört i sér. Nú i vetur eptir jölin hefir herra Joliansen reynt til að lagfæra petta, og hefir honum nú og tekizt pað prýðilega. svo að súkkulaði pað, er hann hýr nú til að öllu leyti hér á Seyðisíirði, gefur ekkert eptir að gæðum hínum b e t r i tegunduin af 1 útlendu vaniHe-súkknliiAi. og kost- ar pó ekki meira en 1 kr. 50 aura hezta tegnnd. enda mun kaupmaður f Joliansen ekkert liafa tilsparað að hafa efnið í súkkulaðið sem bezt. þetta er ekki sú fyrstn nýbreytni. er til umhóta og framfara horfir. er jNoi ftmenii liafa fyrstir byrjaft á hér austanlands, og ættum vér fslending- ar uð virða petta vii) kaupmann Johansen með pví að l.ita haim sitja fyrir siikkulaðikaupum vorum. Sej'ðisfirði 23. marz 1898. f>ann 19. p. m. kom gufuskipið „Vaageir1, skipstjöri Emlresen. hing- að ira Sta.vangri eptir sild. {>egar skipið lagði af stað sneninia í p. m.. pa var enn p i is i Eyrarsundi. en „Laiira.11 átti pó að fara h stað á á- kveðnum fardegi. UII, kjöt. fiskur og síld var að hækka í verðiog vonast síldarútskijiend- ur hér að geta fengið c. J5 kr. fyrir | „strokkinn“. i Tíðarfar. Nú hafa verið hér j nokkrir bliðviðrisdagar. og er von- ancb að jörð ha.fi viða komið upp á Upphéraði og viðar. par sem snjó- pyngslin eru ekki önnur eins óskiip og hér í fjörðunum og utan til i Út- héraði. Hlið og Jökuldal. Uppliéraðsmenn höl'ðu tekið öll ósköp af ie af liimun bágstöddu Út- héraðsmöiinum. Er vonamJi. að guð gefi nú pann hata á tiðiiini, að peir purfi ei að liða fyrir hið mikla dreng- lyndi og kristilega kærleika. er peir liafá sýnt himim bágstöddu búendum Uthéraðs. Dáiiir: Guðmundur bóndi Magn- ússon í Hnífilsdal og Sigurður höndi Sigurðsson á Breiðavaði. Báðir merkisluendur og efnamenn. Stefán Ölafsson i Mjóanesi, af V allanesætt, og Baldvin Gislason í I Flögu í'Skriðdal. liinn efnilegasti mað- uroghvers inanns hngljúfi. Guðuý Sigfúsdóttir, prests að Asi. tengdfuuöðir J óns hreppstjói a Magn- ússonar á Skeggjastöðum; og <->iiðný Ölafsdóttir, tengduinóðir hreppsnefnd- aroddvita Fínnboga Ólafssonar á j Borg i Skriðdal; báðar mestu söma- j konur. |>egar maðurinn minn og son minn druklcnuðu báðir í eii.u að Vnér ásjaandi i Mjóafirði fyrir rúmuin premur árum. pá var eg injög hjilp- arpurfi. og réttu mér pá drengilega hjálparliöud pessir heiðnrsmenn í Mjóafirði: dbrm. Hjálmar Hermanns- son og synir hans, kaupmaðiir Ivon- ráð og hreppstjóri Vifhjálmur og sira þorsteinn H a 11 dórsson. Einnig sendi hena hreppstjóri Ejarni Siggeirsson mér frá sjálium sér og húslólki sinu 15 kr. í pening- nm undir eins og hann heyrði frát'nll manns mins og sonar. En síðan eg kom hingað til Seyðisíjarðar hefir herra kaupmaður Sig. Johansen og frú hans a.uðsýn't mér margfaldar velgjörðir; og eins hefi eg notið mikillar uppáhjálpar af peim hjónum -Sigvalda Einarssyni o? Sisriði komi h'-ins. og Jóní Jónssyni og komi h;\us, Rösn Guðimindsdóttiir. systur minni, og svo móður minni. lln lierra StelVm Stefánsson á Búðareyri og kona hans Oddný. lmfa sýnt niér pftð veglyndi að taka af mér eitt barnið. Söniuleiðis liefir frú S. Gnð- mmulssen. o. tl. liér, rétt mér opt örláta hjálparbönd. Aílar pessar velgjörðir eru niér i fersku miiini og pví tiim eg mig knúða til að votta pe-iwi opinbeilega pakklæti mitt, sem eg héj-með gjöri, og bið eg algóðan guð. sem er for- svar ekkna og mnnaðarleysingja. nð launa öllam velgjörðamiiimum minum, nefndiim og önefndmn, aliar mér veítt- ar velgjörðir. Seyðisfirði 20. fehr. 1893. Björg G uðmuwdsrtóttir. flHjBSr" í verglan Maginisar Éin- arssonar á Vestfíalseyri við Séy&is- fjörb, f'ást ágret vawaúr og niargs kormr vandaðar vönu* rneð góbu verði. A1) y r rr a r m a A u r og r i t s t j ó r i: Oand. phil. Skapli Júsi'psson. Prentari: S i g-. ör ínisson. “T 123 ekkef.i borið á mílli. Hín grátnu augu konuunar. er nueta hoiuim opt, er harin kemur heim frá herstarfi sinu. vekja hjá mnjórnuni ópægilegar tilflnningnr, gremju og angur; og loks verður pað úr að hann ásetur sér að láta pað eptir henni, að taka. litln stúlk una i eiginbarns stað. En hann rcð pað með sér, að gjöra petta ekki uppskátt fyrir konu sinni; í petta skipti ætlar hann að ráða eirin og hið komandi aðfangadagskvöld á að sýna henni í verkinu. að hann hefir látið potta eptirhenni: hann ætlar nefnilega að gefa konu sinni Caiui litlu Rambeck í jólagjöf. Til pes3 að ekkort sluili koinast npp af pessari í áðagjörð hnns, spyr hann sig í kvrpey fyrir, hvar börnin s?n niður komin, og pnð vill svo vel til, að drengurinn hefir fengið hæli hjá vinkonn konu hans á Neuendorf, en stúlkuna hefir móðurbróðir hennar, ervar kenn- ari við -almúgasköla i hænum, tekið að sér i bráðina. J>6 að kona hans heimsækti par opt litlu Onnu, pá heppnast hoiium samt að semja svo um við móðurbróður hennar á laun, ftð bann geti komið konu sinni að óvörum aðfangadagskvölclið klukkan 7, pá er jólagjöfunum er úthýtt á Benstoffska heimilinu, og kona hans á að fá Önim litlu í jólagjöf. Hinn 24. deshr. trúir liann Jochum pjóni sinum fyrir pessarí ráðagjörð sinni, pví hann purfti að halda á honum til að hjálpa sér til að koma pessu í verk, en treysti honum samt varla f'yrir pví, að láta hvorki pjönustustúlku konu hans eða Lhu matreiðslnstúlku vita hið minnsta um petta ráðabrugg. Klukkan er nú 5 og majórinn er nýkominn heim af göngu sinni í „Unter den Linden“, par sem hann hafði keypt nokkrar jólagjafir handa konu sinni. J>að er búið að kveikja á lampanum á skrif- horði hans, huin sezt á stól sinn og opnar skjöl sín og sökkur sér niður f visindalegt hernaðarrit, sem hann ætlar að senda útgefanda sínum fyrir nýár. Hann væntir eptir að hann hafi enn gott næði í 2 klukkutíraa paugað til á að útbýta jólagjöfunum, en liann hefir ekki akrifað nema fyrstu linurnar, pegar harið er á hurðina og Jochum keinur inn án pess að l .t'a Jyrnar aptur. 1 ^ 1 i3.) „TTénia er lnin, herra mnjór“, scgir pjónninn. „Hver pá?“ „Sú litla“. „Hvað meinnrðu? Eg slcil pig ekki!“ .Toclium hrosir hýrlega og bendir út úr dyrunum, og inn kem- ur kennarakonan og leiðir litlu stúlkuna. „Eg bið herra majörinn að fjrirgefa, að eg kem dllitið fyr en pér ákváðuð, en mig langaði svo mikið til að nfhenda yður sjálf barnið. En nú er vinnukonunni okkar orðið snögglega illt, og seinna i kvöld gnt eg ekki verið að heiman“, segir hin fölleita kona. er átti heimafyrirheila.n barnahóp. en sem var glöð yfir að afhenda litlu frænku sína í svo góðar hendur. Reyndar liefði hún lielzt viljað afhenda frúnni sjálfri hana, og með tárín í augunum kveður hún barnið, eptir að hún hefir alvarlega áminnt pað, að yvera gott og hlýðið. Majórinn stendur alveg raðalaus. Hvað á hann að taka til bragðs með barnið í heila 2 klukkutima?. „J>að ætlar að i'ara að gráta, herra majór!“ segir Jochum, som hefir beðið fram við dyrnar og vekur með pví húsbóndann upp af hinum ópægilegu hugsunum. „Hver andsk..........! J>að átti pá ekki annað eptir!“ varð mnjórnum á að segja, er liann sér að Jochum hofir satt að rnæla. Hinn rósrauði barnsmunnur í hinu kringlótta andliti kipraðist ískyggilega saman. Moð snarræði pjörir majörinn sér upp hros, sem reyndar líkist nokkuð krampadrætti, en sem pó kemur í góðar parfir, pv. hinn litli barnsmunnur for nú lika að brosa. „Jochum“, segir hann, „er konan mín alltaf í annriki með að koina fyrir jölugjölunum ínní salnum?-1 „Já, herra majór!“ „Nú, pá er okkur ekkí hætta búin af henni. Ivanntu ekki að fara með börn?“ „Nei,herra nuijór!'' „Kfi pú héfir pó gaman af hörruní?’11 W Brúkuð Menzk fríiuerki kaupir, iueö I.atía \cröi, Bolf Jolmasen á Seyöisflrðí.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.