Austri - 27.04.1893, Page 1

Austri - 27.04.1893, Page 1
AiutsbðkasafnW aatóa** Sevðisf. «r opinil á rasð- 8paSlSj()0Ul viUikL kL 4J5 e. tiu (Aðs>ent). (NiiWl.) Höfundur þessarar Austra greinar tilnefnir sera sannanir fyrir þeitn framburöi sínum að komnr nái rninni andlegum þroska en karlmtítin, þaö að s«gan nefn- ir iengar konur., er jaímst vié þá Tlrales, Sókrates, Plató og íleiri ágætis menn, er k.ann nefnir og siðasta þeirra þá Pasteur og Jídisou. f>aö er satt, að sagau nefnir hvexgi lconur, er kornist til jafns við slíka tnetin. ög ftlíkar konur liafa sjálfsagt eini ekki verið til, jafnvel þótt full ástæba sé til að ætla, ab konur hafi afrekað meira í andans ríki en sagan getur um. Hverjir haía skráð söguna? Karhnenn en ekki komu’. íSvo uð liætt er við, að vitnisburður sögunnar sé eklci allstaðar áreiðuniegur og óvil- liallur, þab er til kvenna kemur og þess er þær liafa afrekað. Sagan liefir, því iniður kvenn- arinnar vegna, átt marga xnenn meb líkum hugsunarhætti sem höfundur Austra greinarinn- ar virbist hafa. Ab draga út af vitnisburði sögunnar þá ályktun, að ltonur hafi liaft upphaflega minna andlegt atgjörfi en karl- meiui, er ramskakkt. Vér ís- lendingar þvkjuínst vera gæddir góðum andans liæfilegleikum fylli- lega á borð við frændþjöðirnar. Og samskonar vitnisburð höfuin vér fengið hjá útlendum mönn- um, er óvilhalla má telja. En hvaba framúrskarandi inenn liöf- um vér átt? Eða getur sagan um nokkra rnenn hjá oss, er iiefna, megi meb Thales, Sókrates . . . og Edison? Nei, alls euga. Og mætti þá af þessu álykta, að vér íslendingar hefðum minna nndans atgjörfi, n eð enn minni andlegum þroska en aðrar þjóð- ir? Nei, orsökin til þess, að vér Islendingar eigum enga menn, er sagan kullar merka og fræga i samanburði við hina ágætustu rnenn heimsins, er sú að vér erum smáþjoð. Einungis stærri þjóðirnar eignast framúrskarandi beimsfræ >ga menn. Og livers- vegna? Af því að lijá stærri þjóbunum eru margfalt fleiri vegir til að komast hátt og verða inikill. Hjá smærri þjób unuin vantar opt mögnlegleikana til þess. Margur andans neisti kafnar hjá lítilli þjóð, sem hefði orðið að björtu báli hjá stærri þjóð. Iivað helði Gfunnlaugsen orðið í útlöndum? Heimsfrægur. Hvað lieiði Thorvaldsen orðið á íslandi? Ekki neitt. Hvað hefði Tliales orðið meðal Skyþa? Eða Sokrates meðal Galla? iða Plato meðal Kartaginga? Eða Pasteur meðal Eskimöa? Eða Edison meðal íslendinga? Að þessir menn urðu það sem þeir urðii, þnð er því ab þalcka, að þeir kotnu fram hjá sinni eigin þjóð, en ekki hjá einhverri annari ó- siðaðri eða smærri þjóð. jpegar eg heimfæri þetta til kvennþjóðarinnar, þá segi eg: konur hafa ekki orðið jafn heims- frægar karlmönnum. af því að þær hafa ekki haft mögulegleika eða tækifæri til þess. Konur liaf,i ekki átt eins og karlmenn kost á því að stunda bökmentir eða a ð ramisaka völundarhús þekkiugarinnar. Á þessari öld liinni 19., frelsis og framfaraöld inni, er svo er kölluð, eru enn fjölda margir, sem vilja neita kvemiþjóðinni um tækifæri til að menntast, komast áfram og láta á sér bera að mun, og þeir j hafa þá viðbáru að konan liafi ! ekki hæfilegleika til þess. Hefir ekki þessi viðbáran dunað sýknt og heilagt frá því fyrsta, livenær er konur sjálfar eba einliver fyrir þeirra hönd gerði tilraun til að afla þeim meira frelsis. Er þá nokkur furða, þót.t miidii minna hafi á þeim borið í veraldarsög- unni? Kei, mig furðar miklu lieldur á því, að konur sem hafa liaft svo litið tælcifæri til að glæða vitsmnni sina, slculi vera svo litlir eptirbátar karlmanna, er þær eru settar til náms. Höfundurinn minnist á nunn- urnar í klaustrunum, og getur þess, uð þar hafi þær haft tæki- iæri til meuntunar eins og munk- aniir, en aldrei hafi á því borið, að nein fróðleiks löngun hafi vaknað lijá þeini, svo að ávöxt bæri. Sé það nú áreiðanlegt, að nunnur liafi ekki gefið sig neitt við bókmeimtum — þær gátu gjört það, en karlmennirnir svo seinna eignað sér verk þeirra — þá niun það liafa sprottið af því, að þeim liafi verið fyrirmunað að fást við slíkt. Mun ekki þá hafa þótt óliæfa, eins og snmum þykir nú, að þær stunduðu bókmenntir? Eða hvernig stendur á þvi, að n ú stunda konur vísindi víða erlend- is og menntunar fýsn þeirra ber ávexti í eptirlátnum ritum? Er þá eðli kvenna orðið alveg breytt frá því sem var? Eg lield ekki. E11 tækifærið er nú orbið annað og mögulegleik- arnir fleiri til að fræðast og menntast. í útlönduna þykir ekki lengur óhæfa að konur stundi nám sama sem karlmenn, þótt þeim sé enn allviðast neit- að um aðgang ti) embætta. J>að er eiginlega ekki nema í Vesturlieimi, landi frelsisins og framfaranna, að lconur fái al- mennt að ganga að opinbermn störfum. E11 þar liafa þær í ýmsum greinum sýnt þab, að þær eru ekki miklir eptirbátar karlmannanna í andlegu tilliti. Sé þvi haldið fast fram, að konur komist ekki eins langt í andlegu tilliti sem karlmenn, þá má finna þá ástæðuna til þess, að þær hafa enn haft svo litið tækifæri til að mennta anda sinn og hressa skynsemina. J>að er nl. áreiðanlegt og víst, að ef einn ættleggur stundar þungt nám, er mikla umhugsun þarf til, mann fram af manni, bá verði liinir síðari kvistir ættleggsins gæddir meiri andans hæfilegleik um af náttúrunni en liinir fyrri. Saga grísku þjóðarinnar staðfest- ir þenna sannleika. Hversvegna framleiddi liún svo marga ágæta vísindamenn og spekinga nema fyrir það, að þar stunduðu betri ættirnar kynslóö eptir kj-nslób uð auðga og hressa andann og styrkja og efia likamann. Yæri þetta heimfært til kvennþjóðar innar, mætti ætla, að eptir íieiri ættlibu, er allir stundubu eflingu sinna andlegu hæfilegleika, jafn- framt því, að alvarlegt kapp væri lagt á líkamlegar æfingar og allt það er styrkti og efldi líkamann, mundi konur ná karlmönnum og verða allt eins færar til allra andlegra starfa sem karlinenn. — Hugarhurbur mun það vera, er höfundur Austra gt'einarinnar færir það sínu máli til styrktar, að beztu mæður og húsfreyjur, er hann hafi við talab, hafi verið því algjörlega mótfallnar, ab konur ynnu nokkur karlmanna- verk, og ab lélega j; kvennfólkib sé liarðskeyttast uieð kvenn- frelsinu. Um leið og eg enda lín ur þess- ar, dettur mér i hug ein venja lestamanna á Suburlandi; hún var og kann enn aö vera sú, ab þeir bundu sainan alllanga hesta- lest; lestamaðurinn teymdi svo á undan fyrsta hestinn, en á apt- asta hestinuin sat drengstauli, stundum bundinn ofan á kapal- inn, átti hann að reka á eptir og liotta á lestina. Hann köll- uðu þeir kú-dera. Einn slíkur andlegur kúderi finnst mér kvenn- frelsisóvinurinn i Austra vera. •jyi'jor.tcr.- Á fyrsta sumardag. Kom lieitur til míns lijarta, blærinn blíði! Kom blessaður i dásemd þinnar prýði! Kom lífs míns engill, nýr og náðarfagur í r.afni Drottins, fyrsti sumardagur. Vorgyðja ljúf í ljóssins Mýju sölum! pú lífs vors lif í pessum skuggadölum, öll skepnan stynur enn með liarðar hríðir og bljóðar eptir lausnarstund um siðir. Eg sé pig sjálfa. dísin dýrðar i’ríða! Erá dyrum ljóssins sktn ptn líknar blí&a;

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.