Austri - 27.04.1893, Page 2

Austri - 27.04.1893, Page 2
/ >;*: 11 A U S T 11 I 42 eg sé þitt liús við sólar skýjarofin, eg sé pinn ársal, rósapelii ofinn! l>ú komst firá. lifsins iiáa helgidómí. en hollvin fittu’ í liverju minnsta blómi; í liverju foUlarfræi bjggir andi, sem fæddur var á ódauéleikans landi. hú kemur, fjallið klökknar, tirin renna, sjá klakatindinn roðna, gljúpna, brenna! Kom Drottni lik með makt og miklu veldi, og merkið sveipað guðdómstign og eldi! líom liknardis, og tín npp allt bið týnda, bið tvista, gleymda, brakta, spillta, pinda! Nærkona kom og legg nú lausnarhendur við lífsins móðurfjöll og höf og strendurí Kom til að lífga, gleðja, fjörga, f*ða, og frelsa, leysa, hugga, sefa, græða. I brosi pinu brotnar dauðans vigur, í blíðu pimii kyssir trúna sigur. Kom, vek mér líf úr pessum þurru greimnn, og pýddu korn og brauð úr liörðum steinum. Og eitt er enn, bin dýpsta dulargáta: lát Dauðann tala — Helju sjálfa gráta! |>að kantu ei. En kann eg rétt að biðja? —•’ Eg krjúpa vii að fótum píuum, gyðja: , TJm eilífð vari æska pín og kraptur, pó aldrei mína rós pú vekir apt.ur. Eg fagna pó; eg pekki hvað er merkast, og pykist sjá hvað drjúgast er og sterkast, að pnð sem sigrar, pað er ást og blíða. Haf pökk míns hjarta, sumnrgyðjan friða. 3Iatth. Jocliumssoii. —-------•rr.-.-ur.----- Austur-Skaptafel'ssýsla. (Lóni) 8. apríl 189?! JSTú er (síðan á jafndægrum) kom- in hin inndælasta tið, hláka og blið- viðri á hverjum degi, og allstaðar komnir upp nægir iiagar í byggð, en tii fjalla er enn mikill snjór, enda var par víða komin sú fannkyngi, að menn pykjast varla vita dæmi til sliks. J»að littir svo út af blöðunurn, sem vetur pessi hafi víðast um land verið betri en á Austurlandi, par sem mun mega telja hann með meiri snjóavetrum, og er eins og hingað liafi náð einhver sneíill af poim dæma- fáu lrarðindum, sem gengið hafa yfir Horðurálfuna í vetur. Að visu liefir veðráttan optast verið heldur mild og frostvæg liér’ji sveit. mestir frostkafl. ar: á jólaföstu !(hæst 13° C.) i 1. v. |>orra (~ 10l/2° C.); 1. v. Göu (-v- 12'/j° C.) og 4. V. Góu (~ 15° C.); en snjókomau var óvanalega milc- ii með köflum, einkum i austurhluta sveitarinnar, og hagleysur stöðugar. fyrst á jólaföstu (og jafnvel áðnr — um veturnætur — fáa daga) og svo frá pvi snomma á f>orra til pnska. I vestanverðri sveitinni var optast all- gott til ha.ga, pó kom par líka mik- ill snjór í premur hriðum á jólaföstu, í 2. viku þorra og 4. viku Góu, náði iiann einnig til |næstu sveitar fyrir sunnan Almannaskarð (Nesja) svo að jafnvel varð stundum haglaust á Horni 0g pykja pað fádærai. Annars var yfirleitt miklu snjóléttara í Nesjum en hér, og enn betra er lengra drö suður. Margir voru orðnir mjög tæpt staddir íneð heybjörg, er batirni korn og enn ver var látið af ástandinu fyrir austan Lónsheiði, en nú er vonandi að allt komist 'bærilega af. M a t- vöruskortur hefir vcrið hér hinn mesti, pvi að pótt talsvert hafi verið sótt til Djúpavogs úr austustn sveit- um Skaptafellssýslu.” hefir pað hvergi nærri hrokkið til að fullnægja pörf manna, og pví miður munu menn ckki hafa almennt fylgt pvi ráði, sem allir máttu pó sjá að yar hendi næst í haust, pegar engin kornvara kom, og pað var að lóga svo miklu af grip- um, að menn væru byrgir með mat, og byrgir að heyjum fyrir pað sem eptir væri. Hafa prí margir orðið að gripa til pess óyndisúrræðis aðkaupa saltkjöt hjá Papós-verzlan, og er enn ekki fyllilega séð fyrir endann á bjargarskortinum, pví að ekkert skip er enn pá komið hér. og viðast mjög litill afli, nema við Papós aflaðist nokkuð næstu 3 daga fyrir skír- dag, fengu menn par hæst um 60 tíl hlutar, en fiskurinn var öllu smærri en vanalegast gjörist hér. Siðan hafa engar gæftir verið. Sagt er, að nokk- uð hafi rekið affiski i Oræfum i vetur. og eitthvað lítið í suðursveit. en ekk- ert i Hornafirði. í Álptafirði hefir verið skotið talveit af hnýsum. Með tíðindmn má telja hundafár- ið. sem gekk hér eins og logi yfir akur í vetur, og strádrap svo rakk- ana fyrir mönnum, að hreinustu vand- ræði urðu rceð fjárgeymslu. par sem viða var enginn hundur eptir á heim- ili. Hafa ýms'rveriðað kaupa hunda langt að sunnan fyrir 10 kr. hvern, og má p^ð clýrt kalla. og getur verið álitlegur gróðavegur fyrir pá, sem vilja nota sér neyð náunga sins. Stórskaðar af grjótfoki urðu á nokkrum jörðum í Lóni og á Mýrum í oi'saveðrinu af norðri 3.—4. des. í vetur, og varpað pví meinlegra, sem sömu jsrðiruar höfðu veturinn áður orðið fyrir miklum skemnidum, og voru ekki búnar að ná sér. Lítið heíir verið rætt um almenn- ingsmál í vandræðatið pessari, en lík- legt er að sú luigsnn haii vaknað hjá mörguni, að pörf væri á betri sam- göngum og betra verzlunarlagí, svo I að allt bærist ekki út í opinn dauð- ann. Greinar „Austra uin landsmál ættu að vera pakksamlega pegnar, og eru að mínu viti margar göðar og athugaverðar bendingar i peim og ætti almenningur nú að iliuga málin randlega og sækja svo pinginálafuudi í vor til að leggja sinn skerf til pess, að pau verði rækilega búin undirnæsta ping. S a m g ö n g u m á 1 i ð hlýtur að vera aðalniál næsta pings, og er lik- legt, að stefna síra Jens Pálssonar verði ofaná i aðalatriðunum, einkum ætti að leggja áherzluna á pá grein, að „sjórinn er aðalflutuiiigabraut lamlsins11, og pað ætti að sitja fyrir öllu öðru, að leitast við að hrinda samgöngunum á sjó í betra horf, en vagnvegir frá kaupstöðunum upp til sveitanna verða víst fyrst um sinn að mæta afgangi, sökum liins afarinikla kostnaðar, er peim hlýtur að vera samfara. Póstvegi pá. er fáir nota til flntninga, og ðra vegi, sem líkt er háttað, mætti vist nægja að ryðja, avo að peir yrði færir fyrir hesta. Eigi sýnist óyggjandi. að pað væri alstaðar æskilegt, að lögleiða 2 kr. gjald á hvern verkfæran mann i stað hreppavegavinnu, pótt pað gaái sum- staðar átt vel við, og kynni að mega gefa sýslunefndum vald til að breyta lireppavegaviimuimi í peningagjald, í peiin sýslum, par scm slikt pætti hentugra. U m eptirlaun hefir mikið rerið rætt á pingmálafundum og nú nýlega bæði í „Austra“ og ,,Stefni“ og nnin pað vist vera fullkotninn „þ>jóð- vilji“, að pau sé tnkmörkuð sem mest eða helzt afnumin með öllu, en pó er vert að athuga sem bezt, ástæðurpær á móti algjörðu afnámi eptirlauna, er „Spakur“ ber fram i „Stefni" (3. tbl.) Ein er sú, að embættismenn muni pá sitja sem lengst í embættum, ef peir eiga enga von eptirlauna, og stjórniu kynoka sér við að víkja peim frá og visa peim útá klakann. Öni.ur er sú, að pá muni margar bænaskrár um eptirlaun drifa irm á hvert ping. og pingiS eyði tima sínum við pær og taka margar til greina sökum brjöst- gæða o. s. frv. og muni aðhald al- . mennings vera ónógt til að p.ptra í slíku. Hvorug pessi ástæða cr litils- verð, pegsr gætt er að ölluin mála- vöxtum, en pó er sú eptir, sem pyngst er á metunum, og pað er sú, að stjórnin muni seínt sampykkja algjört afnám eptirlauna, enda muni til pess purfa stjórnarskrárbreytingu, og væri pvi betra að láta sér nægja að fara I fram á lækkun eptirlaunananna. Sameining húnaðarskól- anna er enn eitt mé.lið, sem parf rækilegrar umhugsunar áður en pví er ráðið til lykta og undarlegt sýnist pað af Eyfirðingum (sjá Stefni 5. tbl.) að viljahalda dauðahaldi í 2 búnaðar- skóla úr pví á að fækka peim a ann- að borð, pvi að pá liggur pað beinast við að steypa peim öllum saman. J>að virðist margt mæla með pví að láta pá 4 búnaðarskóla standa, seni peg- ar er komnir á, einn ihverjurn lands- j fjórðungi, en með pvi að fækka peim [ uin 2, eu láta 2 haldast við, virðist fátt mæla, nema ef vera skyldi sam- keppnin, eða einhver rigur milli Norð- lendinga cg Sunnlendinga. Kaílí úr bréfi úr Vopnaf. dags. 15. apríl 1893. Iféðan er að vanda, ekkert markvert að frétta. Harðindin héld- ust óslitin að heita máttí Göuna út, og voru pá fjölda margir — sumir frá pví á jþorra— heylausir að heita máttí, og enginn svo staddur að haim gæti öðrum hjálpað, pví að undanteknum einum bónda, sein fyrir sjálfan sig mun hafa verið byrgur lrain úr, voru sárfáir sein komizt heiðu til sumarmála, livað pá lengur. Höfðu inenn síðari part Góunnar skorið nokkuð af stórgripum, og á aiinað hundrað af pvi sem rýrast var af sauðfé, en rAðgjört var, ef ekki batnaði með pAskatunglinu. að skera fjölda fjAr til pess pó að bjarga ein- liverju. Fór hér sem fyrri að „pegar r.eyðin er stærst er lijAlpin nrest“, pvi A laugardaginii síðastan i Góu piðnnði og heíir síðan að heita má verið óslitin hláka, og svo hagstæð sem frekast inátti verða. í Selárdal, nyrzta parti svoitarinnar, er pó eltki nema fvrir skömmu komin u]ip jörð og hún hvergi nærri góð; er ekki sjAanlegt að par taki gadd upp fyrr en komið er langt frain á sninar. Sem koinið er. er vonandi að allt lirökklist stór- slisslitið af i petta simi, en auðvitað er pað pó undir tiðinni héreptir komið, pví eins og áður er sagt, er ekki teljandi á hey nð byggja, nema hjá einstaka manni. og pví allt undir komið að hérumbil óslitin góð og hagstæð tið haldist fram ur. Hefir útlit í pessari sveit aldrei orðið jafnvoðalrgt og nú, í peirra manna minnum sem sem nú lifa, pví hetði ekki batnað eimnitt pegar batn- aði, var ekki annað fyrirsjAanlegt. en að meiri hluti allra gripa hefði fallið eða verið lógað. enda hefir vet- ur pessi í sumnm pörtum sveitarinn- ar, verið með pcim hörðustu sem menn muna, Yonandi er að petta verði til pess að kenna n.önnum að setja ögn skynsamar á en Att hefir sér stað í haust sem leið, en von er pað en vissa engin, pví pað litur svo út sem menn geti nldrei lært pað, og vita pó allir og viðurkenna að skynsamlegur ásetningur er liið fyrsta skilyr'.i fyrir að menn gcti búið, er pað álit niitt að á pessu verði aldrei gott lag al- mennt. fyrr en t.l eru lög uin liey- ásetning, meðf'ram vegna pess að lög- um peim sem til eru um petta efni. er ekki og verður aldrei, beitt eins harðlega eins og mn og ætti að vera, sumpart vegmi pess að opt getur kom- ið fyrir að peir sem lögunuin eiga að beita séu utidir sömu syndina seldir, einsog peir sem beita ætti lögunum við; en engan pekki eg pann hlut sem eg álit straffverðari, en að kvelja með huiigri og annari íllri meðferð skepnur sem menn hafa undir hönd- um, en pað er vitanlegt að petta gjöra menn vítalaust á ári hverju meira og minna. Er vonandi að pingmenn vorir taki petta málefni, jafnpýðing- ar mikiö eins og pað er í hagiræðis- legu og siðf'erðislegu tilliti. til vand- legrar ihugunar, og láti ekki misskild- ! ar frelsisliugmyndir villa sér sjönir ' i pvi.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.