Austri - 20.05.1893, Page 1
Komur út 3 á mánuiM, eúa
36 bíöð til uæzta nýárs. og
kostar hór á landi aúeins 3
Ur., erlendis 4 kr. Gjalddagi
1. j»!í-
Uppsögn skrifleg, bund-
in viö áramót. Ogild nema
lcoinin sé tii ritstjórans fyrir
3, október. Augiýsiugar 30
aura línan, eöa 60 aura liver
þml. dálks og liálfu dýrara á
íyrstu síöu.
III. A
SEYÐISFIRÐL 20. MAÍ 1893.
Ak. 13
Aiiitslxíkasafiiið r.SikflK’,í
Sparisjoður ^
]aug
Seyöisf. er opinn á miö-
vud. kl: 4—5 e. m.
áhuga
jpingmálafundi liuldum viö und-
irskrifaðir þingmenn Norður-
Múlasýslu ivoráþessum stoðurn:
í Seyðisfirði 3. júm
í Bót 6. júní
á Yopnafirði 15. júuí.
Oskum við að fundir þessir verði
sem bezt sóttir, af þeim kjósend-
um okkar, sem nokkurn
liafa á þ)ingmálum.
Ivirkjubæ og Sloöbrjöt 3. iuai 1893.
Einar Jónsson. Jón Jónsson.
Vér vitum, að vér tölum fjr-
ir munn allra kjósenda liinna
heiðruðu alþingísmanna Norður-
Ivlúlasýslu, er vér hérmeð vott-
um þeim kjósendanna innilegt
þakklæti fjrir, hversu drengiiega
þeir hafa orðið við áskorun vorri
í 8. tbl. Austra um að hafa þrjá
undirbúningsfundi í þessu víð-
lenda kjördæmi, og þarmeðgjört
kjósendunum svo hægt sem unnt
er að sækja þingmálafundina og
láta skoðun sína og vilja í ljósi.
Teljurn vór hérmeð mjög þýðing-
armikið spor stígið til þess að
glæða almennan áhuga á þjóð-
rnálum vorum og vekja menn til
almennrar íhugunar og hluttekn-
ingar í þeim, og uppræta hér-
nieð liina görnlu devíð og doða
i því tilliti.
Vér vonum ab kjósendurnir
sýni það i verkinu ineð að sækja
vel þessa ákveðnu þingmálafundi
að þeir eru þingmönnunuln þakk-
látír fjrir þessa tilhögun, er kost'
ar þingmenn vora töluvert fé og
ferðalag. En einkum og sér í
lagi skorum vér á Fjarðabúa;
að'mæta fjölmennir á þeim fundi,
er haldirm verður hór á Sejð-
isíirði 3. juní, þar sem þeim í
fyrsta slcipti gefst kostur á að
bera upp þau áliugamál, er lúta
einkum að sjávar útvegi, sem er
aðalbjargræðisvegur þeirra, er al-
þingi hefir hingað til veitt allt
of lítinn gaurn, en setn er þó
annar abalatvinnuvegur lands-
manna, og óefað sá er stendur
fyrir mestum framförum og. að-
alauðsuppspretta landsins er fólg-
ín í.
Með því alþingismenn Suð-
ur-Múlasýslu ekki inunu hafa get-
að kornið því við að halda sér-
stakan fund með Fjarðabúum bar í
sýslu, teljuni vér sjálfsagt að nær-
fuðirnir hér fjrir sunnan sæki
fundinn hinguð, • og tölum vér
þetta einkurn til hinna mörgu
dugandi útvegsbænda og sjó-
manna í Mjóafiröi og Norðfirði,
sem líka liggja oss næstir.
Um þetta efni áttum vér
scrstaklega tal í vetur við alþing-
ismann, sýslurn. Benidikt Sveiris-
smr, sem var oss alveg samdéma
i því. að menn gætu sameinað
sig á þvilikum fundi hér í vor
úr báðum kjördæmunum, erida
hefir þvílík sameining opt átt sér
stað upp á Heraði. — þ>að eru eigi
fjallgai oarog gömul sýsluskipting’
beldur satneiginleg oíí sam-
liuga áliugamál, sem hér
hljóta að ráða og fjlkja
mönnum undir eðlileg merki.
Ritstjóriun.
kommgkjdrnu eru
að þessu sinni: Háyfirdómari
Lárus Sveinbjörnsson,
Kristján assessor Jónsson,
Arni landfógeti T ho r steins-
s o n, H a 11 g r i m u r biskup
S v e i n s s o n, J ó n skólastjóri
Hjaltalin og þ>orke 11 prestur
Bjarnason á Rejnivölhim.
Mun það almannadómur, að
sjaldun eða aldrei hafi konungs"
kosningar tekizt heppilegar og
nær frjálsljndri stefnu, en að
þessti sinni, og má því vænta
betri samvinnu með þeim fiokki
og hinum þjóðkjörnu þingmönn-
um, serri helzt til hefir þótt um
of á bresta lengst. af áður; en
þó munu þingmenn opt sakna
hinna viturlegu tillaga og djúp-
settrai’ speki og skermntilegrar
fyndni síra Arnljóts Ólafs-
sonar, sem nú mun hafa skor-
azt undan kosningu. En aptur
á móíi mun öþarfi fyrir þjóðina
að sakna amtmanns J Havsteens
frá þingsetu, hvers pólitisku hæfi-
legleikum Skúli fógeti Thor.
oddsen lýsti svo vel á kjör-
fundinum á Akureyri forðum.
B IIÉ FK AFLI
frá einliverjum merkasta embættis-
maimi landsins. um frestandi
neituuarvald o. ti.
Eg þakka yðtir fyrir blað-
ið yðar, rAustra“, sern inér h'k-
ar mjög vel. Einkum vil eg
með mikilli ánægju þakka yöur
fyiir greinarnar utn „frestandi
neitunarvald“, s«m mér haf'a þótt
ágætar. Eg get vissulega skrifað
undir hvert orð í þeim. Eg hefi
eðlilega hlotið að hugsarnjög mik-
ið um þetta margrædda stjórn-
arskrárinál, og/eg er fyrir löngu
korninn að þeirri niðurstöðu, nð
„frestandi neitunarvald" sé hib
eina, sem þess er vert í stjórn-
arskrármálinu, að sókst sé eptir
með staðfestu og lcappi, og að
fé sé lagt fram til að fá, ef svo
vildi verkast. Mér þykír það
bæði sorglegt og gremjulegt, ef
þingmemi vilja ekld taka þossa
stefnu i þessu máli, því sú stefn-
an, serrr nú er uppi og blindar
jafnvel skynsama menn með frekju
og ofurkappi, er sjáanlega bæði
mjög tvísýn að gagnsmunum fyrir
landið — svo að eg taki eigi
dýpra í árinni —, og ákaflega
dýr fyrir landsmenn. Hvar á
að taka slíkt feiknafe, sem þarf
handa jarli og ráðgjöfum etc.?
Engan hefi eg að visu heyrt
neita því, að „frestandi neitun-
arvald“ sé skynsamlegt oss til
handa, en „það fæst aldrei“ segja
þeir aptur og aptur, og það er
eina ástæðan er eg hefi heyrt.
Slíkt er vitaskuld gruuur þeirra,
og ekki merkilegur, þar eð hann
styðst ekki við ástæöur. En svo
er það mjög merkilegt, að um
sínar eigin kröf'ur segja þeir iíka:
„þær f'ást aldrei“.
Eg vona. að þér, hr. ritstj.
haldið þessu merka máli áfram
með sömu stillingu og hyggind-
ura og liingað til, og að þér
vinnið að því, að fá inenn al-
mennt til að skilja og aðhyllast
„frestandi neitunarvald“.
Eg fyrir mitt levti hefi enn
enga naeíri ástæbu til að efast
um góðar undirtektir stjórnar-
innar undir „frest. neitunarv,“,
heldur en undir grautarverkið,
sem n.ú er sobið ár eptir ár með
ofsaeldi.
þ>að er eitt mál, sem korn-
ið hefir núna 2 síðnstu þing frá
einum lconungkj. þingmanni,
Jóni Hjaltalín, sem mér virðist
I að landsmenn hafi gefib allt of
1 . °
j litinn gaum. þ>að er breyt-
I ingin á kosningarlögunum, sem
, miðar að því, að fjölga kjör-
stöðum í hverju kjördæmi, og
þar meðgjörakjósendunum hægra
fyrir rneð að nota rétt sinn til
að kjósa þingmenn. Merkilegt
þykir mér það, að sumir frelsis-
garparnir í N. d. voru því mót-
fallnir, að gjöra kjósendum sem
allra hægast fyrir með að nota
rétt sinn; það átti að skapa
pólitiska deyfð(H), og vera svo
ógnarvandi að stjörna kjörfundi(!!)
o. s. frv. |>ar heiðra eg aptur 4
rnúti Pál Briem fyrir undirtektir
hans í því máli. Eg vil leyfa
mér, að skora á yður, að ræða
þetta rnildlsverða mál í blaði
yðar. því að ein ástæðan móti
þvi á þingi var sú, að þjöðin
liefði eigi beðið um það. Rétt
eins og alþýða hafi beðið um öll
lagafrumvórp þingsins!
þ>ér vitið, .að eg gef mig
ekkert við pölitík, og er þó ekki
laust við. að eg stundum freist-
ist til ab kasta mér inn í deil-
urnar um hana. Eg læt því
staðar numið að minnast áhana.
STJÓKNAltNEFM)
bðkasafns Austuramtsiiis hið-
ur menntamenn amtsins, að
senda ritstjðra Skapta Jóseps-
syni á Seyðislirði SEM
ALLRA FYRST íillögur sín-
ar nm liverjar bækur iielzt
skuli kaupa fyrir árstillög
þau, er safninu er veitt af
„delClassenske Fideicommis“
og af jaínaðarsjóði amtsins,
þar eð nota þarf sumarferð-
irnar sem bezt til iimkaupa
og bands á bbkunnm.
Stjórnarnefndiií.
i