Austri - 20.05.1893, Page 3

Austri - 20.05.1893, Page 3
Tír. 13 A U S T R I 51 10 að tölu. 4 piltnr. sem voru í eldri deild. tóku burtfararpróf í 15 sér- skildum nárasgreinum, og fengu ept- irfylgjandi einkunnir: 1. Ólafur Sv. H. Benidiktsson I. að- aleinkunn (dável +) 112 stig. 2. Sigurður .Tónsson I. aðaleinkunn (dável -p) 1^1 sl'S- 3. Stefán þórarinsson I. aðaleink- unn (dável +) 107 stig. 4. Friðrik Jónsson II. aðaleinkunn (vel) 68 stig. í yngri deildinni varð röðin pannig: 1. Kerl Fr. Jensson l'rá Eskiíirði í Suðunnúlasýslu. 2. Jón Bjarnarson frá Stöð í Stöð- varfirði í Suðurmúlasýslu. 3. Sigurður Antoníusson frá Hamri í Hamarsf. í Suðurmúlasýslu. 4. Sölvi Sigfússon frá önjóholti Eiða- pinghá í Suðurinúlasýslu 5. Gunnar Hemingsson frá Hvammi Völlum í Suðurmúlasýslu. Af piltum peim, sem útsknfuð- ust tók Ólafur Benidiktsson að eins próf í pví bóklega, en heiir verið á skólanum lítið á 10. mánuð, og dvei- ur pvi lengur á honum við verklegt nám. Dómendur vid prúfið voru: þor- varður læknir Kjerulf á Qrmnrsstöð- um og Magnús prestur Bjarnarson á Hjaltastað. Tveir efniíegir p i 11 a r geta enn fengið, pegar i vor, intigang á skólann. Eiðum, 12. mai 1893. J ó n a s E i r í k s s o n. Gufuskipið l'llev, skipstj. Jolm- tlal, kom hingað frá útlöndum 15. p. m. Með skipinu kom hra. Tönnes Wathne, ritstj. Austraog dóttir hans og nokkrir Færeyingar. Skipið tók í hér síldarfarm og fór héðan aptur pann 17. Strandferðaskipið „Thyra“, skip- stj. Lieutenant Garde, kom hingað p. 16. p. m. og með pví fjöldi far- pegja. |>ar á meðal kaupmennirnir Jensen, Bache og Ivarsen frá Höfn, agent Manitobastj. S. Chrístophersson. Krisján Jönasarson, úrsm. og kaupm. Magnús Einarsson, húsfrú Björg frá Skálanesi, cand. pliil. Maríno Hav- stein. amtm. J. Havsteer, kaupm. Riis frá Isaf., cand. phil. Helpi .Tóns- son, kenuari Arni Jóhansson o. m. fl. Héðan tóku sér far með „Thyra“ til Akureyrar ekkjufrú Margrét Hall- dórsdóttir og verzlunarm. Gunnlögur Oddsen með konu og börnnra. Til Vopnafjarðar fór Páll umboðsm. Ól- afsson og fröken Björg Gunnlögs- dóttir og jömfrú Björg Bjarnadóttir. Til Reykjavikur verzlunarm. Vilhjálm- ur þorvaldsson. Jjann 1. maí andaðist að Gilsárstekk í Breiðdal prestaöldung- urinn síra Magnús Bergsson, siðast prestur að Eydölum. Mun hanu hafa verið elzti prestur landsins og fvlgt öldinni. Ressa m'kla og góða maniis verður siðar getið nákvæmar í Austra. Bréfkafii úr Skagafjarðarsýslu. Fréttir eru litlar úr pessu hér- aði. Vetur hefiryfir höfuð máttheíta mjög góður. Veðrið opt milt og stöðugt. Stundum vitaskuld byljir og snörp frost. Vanalega næg jörð. Fáir tala um heyskoft. en mest gjör- ir vorið að verkum um skepnuhöldin, og mundi hart vor hafa sérstaklega ill áhrif á pau, vegna pess að hey eru sinuborin og létt, og munu ekki étast. er jörð grænkar.— Enginnís. Aðfaranótt 10. marz andaðist á Sauðárkrók kaupmaður L. Popp eptir punga legti. Hann var fram- faravinur og vel inetinn hér hjá mörg- ura, bezti stuðningsraaður hinnar ný- byggðu kirkju á Sauðárkrók, er liann gaf 200 kr. m. m., sem og annara nytsemdar fyrirtækja. Svo eru og dánir í f. m, Ólafur Guðmundsson, mjög vel kynntur bóndi frá Litluhl ð og Eiríkur Eiríksson greindar bóndi á Skatastöðuiu, Helgi Jónsson bóndi 4 Sólheimum, og Hjálmar jpórðarson hóndi á Stai'ni. Leiðarvísir Austra. Er kaupmönnum og verzlunar- Stjórum levfilegt að senda skuldareikn- inga manua á opnum seðli, bæ frá bæ eptir emlilangri sveit? Svnr: Nei. Lifsabyrgðarfélagið í Stokkliólmi, stofnað 1855. Iniistæða félags pessa. sem er yfir híð elzta og auðugasta lífsábyrgð- arféiag á Norðurlöndum, er 33 ínSllionir króna. Félagið tekur að sér lífsábvrgð á íslandi fyrir lágt og fastákveðið á- hyrgðargjald; tekur enga sérstaka borgun fyrir lifsábyrgðaiskjöl, né nokkurt stimpilgjald. þeir, er tryggja líf sitt í félaginu, fá S uppbót (Bonus) 75 prct. af árshagnaðinuni. Hinn líf- tryggði fær uppbótina borgaða 5ta hvert ár, eða hvert ár, hvort sem hann heldur vill kjósa. Félagið er liáð umsjön og eptir- liti hinnar sænsku rikisstjórnar, og er hinn sænski lögreglumálaráðherra for- raaður félagsins. Só mál hafið gegn félaginu, skuldbindur pað sig til að hafa varnarping sitt á íslandi, og að lilýta úrslitum hiiuia íslenzku dóm- stóla, og skal pá aðaiumboðsmanni félagsins á Islandi stefnt fyrir höud pess. Aðalumboðsmaður á íslandi er: lyfsali á Seyðisfirði, H. Ernst. Umboðsmaður áSeyðisiirði er: úrsmiður Stefán Th. Jónsson, og gel- ur hann lysthafendum allar nauðsyn- legar upplývingar um lifsábyrgð. Beaver-linan. Hér nieð leyfi eg mér a$ láta alla sem pað snertir, vita, að Manitoba- stjórnin hefir tilkynnt mér, að hún hafi kornið á saraningi við l ina svo nefndu „Beaver“-línu (sem lætur 5 ný ágætlega útbúin fólksflutninga járn- gufdskip ganga milli Liverpool og Quebec) um að flytja pá islenzka vtsturfara, er út kunna að vilja flytja í suinar, írá höfnum á Islandi alla leið til Winnipeg, fyrirKr. 123: hvern íuilkominn farpega og tiltölnlega minna fyrir unglinga og börn. Esn fremur hef og fengið að vita, að Boaver-líuan setur innan 144 „Xíér komið bráðum til, kæra frú R., pér skuluð ekki vefa Beitt kviðandi út af augnveild litln stúlkunnar yðar“. Og Kesia snéri séi* að stofustúlkunni og sagði íýrir um meðferð á barninu og lyíja- brúkun. þetta var mikill sigur fyrir Kesiah. en hún var oí áhyggjufull til að geta notið hans. Hún gíaddist að visu við pað, að sjúklingi liennar batnaðí, en pað vo ekki ú móti höli pví, er Northcote bakaði henni. Hann gerði sig nú ekki ánægðan með minna en að olla henni glötunar, og honum varð svo tamt að hugsa um hana( að liann gat pessvegna ekki halt fulla ánægju af samfundunum við Rósu Dauvers. „Nýjustu fréttir frá Hrafnabrú11, mælti Rósa glaðlega einn dag „Stúlkan min sagði mér í morgun, að yðarötuli litli keppinautur, Dr. Laud, mundi ekki standa lengur í vegi fyrir yður. Herra Gresham ef ástfanginn i henni, sepja menn. Hann er vænn nlaður eu reynd&r gamall, og hún hefir ljúmandi falleg augu, en hefir reyndar stutt hárog býr sig illa“. Nortchote klappaði rojóhundi Rósu og horfði forviða á hina friðu, ungu stúlku. Hann gat ekki hugsað sér Kesiah Laud i sam- bandi við ást og hjúskap. Að Dr. Laud giptist. Að hún skyldi hafa ást á gamla Gresham. J>að væri hlægilegt. Hún væri ekki neina harn enn; hún væri ekki i peirra tölu, er giptust. Hann stóð á fætur óþolinmóðlega án pcss að gera sér grein íýrir, hvers vegna harm væri í svo vondu skapi „Eg get ekki nm þvaður“, sagði liann stuttlega. það var óheppilegt fyrir pá af leiguiiðum Northcotes, sem ekki voru búnir að borga, að liann hitti 4 heimleiðinni umsjónar- mann siim, er itrekaðí pá ósk sina, að hann mætti leita aðstoðaf lögreglunnar til að ná leigunni. „þér eruð búinn að biða nógu lengi, herra læknir“, mœlti hann, „Ef pér loíið mér að ráða. skuluð pér fá fé yðar bráðum. Sumir skulda áfallna leigu i septembermánuð'i og nú er komið fram í marsmánuð11. það er gremjulegt“, sagði Northcote. „þér megið ráða“. Nokkrum dögum seinna snemma morguns, stóð Kesiah sjúk af svefnleysi og órösemi uti íyrir skriistofu herra Greshams, og óskaði 141 t fyrsta skipti hitti hún hann á prestsheimilinu. Dr. North- cote var boðinn pangað, og er Kesiah kom til að vitja um barnið og var vísað inn i daglegu stofuna, var Dr. Northhcote par fyrir. ítann varð forviða, er hann sá að keppinautur hans var ung og lít- il stúika, en undrunin varð að íýrirlitningu, er hann varð pess var, að henni stóð engin ógn af honum, hinum vörpulega manni; Kesiah leit að eins snöggt til, hún skildi kuldann í viðmóti hans og snérí sér þvt að prestinum og fór að tala við hann. J>að var pá verið að tala ura skarlatssótt í bænum; daglauna- snaður einn hafði haídíð áfram með að gefa sjúkri konu sinni vín prátt fyrir viðvörun prestsins. „Menn gætu ætlað, að vínið mundi auka sóttina“, mælti prestur. „Stundum er pað“. svaraði Dr. Laud, er húu sá prestinn líta til sín, „en pegar veikinni er samfara mikið ináttleysi, eru örfandi meðul nauðsynleg og hafa góð áhrif“. „Hvaða vitleysaN inælti Northcote, „pað er rangt af Jakob að láta katia hafa vin. Eg vitjaði kennar opt og sendi henni vana- leg meðul“. „Eg fór pangað einu sinni, af pvi að maðurinn bað mig pess“, mælti Kesiah blátt áfram. „Konan virtist vera. máttlítil, og eg ráð- lagðt vín“. Gestirnir gátu varla stillt sig um að hlægja, er peir sáu, hvað Northcote horfði heiptarlega til hinnar ungu stúlku. Hann byrjaði iærða ræðu um <drykkjuæði, en Kesiah stóð í honum. Hún hafðieins líiikla andstyggð á honum eins og hanu fyrirleit haua, og hún hafði beinlínis gaman af að rífa niður hans uppáhalds kenningar. Hún pekkti vel áiit læknisins á henni, og til pess að erta hann, sló hún um sig með latneskum tilvitnunum og heimspekilegum söninmum. Prestskonan hallaði sér aptur í stólnum til að byrgja niður í sér hláturiim, hún skildi Kesiah, og sá stríðnina skína út úr hinum dökku augmn hennar. þet.ta vat íyfsti fundur keppiúautanna. Frá pessari stunduvar fullur fjandskapur milli þeirra. Northcobe efndi dyggilega að hefua sín á henni, er liann hafði einu sinni orðið standa á baki; Kesiah varð pess áskynja, í

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.