Austri - 20.06.1893, Blaðsíða 1

Austri - 20.06.1893, Blaðsíða 1
Kemur út, 3 á mánuúi, eúa 36 blöð til næzta nýúrs. og kostar hér á landi aöeins 3 kr., erlendis 4 kr. Crjalddagi X, júlí. Upj-s8gn sTcrifleg, bnníl- in viA áramót.. Ogikl nema lcomin sé til vitstjörans fýrir i, október. Anglýsingar 10 a\ú*H linan/ eóa 60 aura ítvor ftml. dálks og hálfn tlýrara 4 lwstn 8Íflu. II. Ak SEYÐISFIRÐl, 20. JITNÍ 1893. Amtsbókasafnið á Seydisf, er oj>íó á laugard. kl.4--ó e.m. Sparisjóður Seydisf. er opinn á mid vikud, kl: 4—5 e. m. Laiidsbankinn. Hér með gjorist kunn- ngt, að Laiulsbankiim heflr talið liinuiii danska „Land- mandsbank, Hypotek- og Texelhank" i Kaupmanna- iioíii einka-umboð sitt í Danmorku og oðruni lond- 3im; enu fremur lieíir hann samið við hann um fyrsfc uin sinn að kaupa og selja seðla I>A, er landssjbðurinn Iietir geiið út; einnig gefur Landsbankinn iit ávisanir og „Akkreditiva“ til Kaup- mannahafuar og tekur að sér íyrir milligöngu Land- niands-bankans oll veujuleg baiika-Yiðskrpti við onnur lond. Landsbankinn, Evík 3. niaí 1893. Tryggvi Gunnarsson. Lamlsbailkillll lánar fyrst xtm sinn gegn veði i jörðum, rnt’b afborgun á 5 til 10 árum. Lán gegn veði í vátryggð- uxn húsum í fjærliggjandi kaup- stöðum er eklci veitt til lengri tíma en 5 ára, með árlegri af- borgun. Lán gegn ábyrgð áreiðanlegra efnamanna er veitt aðeins til eins árs. Vottorð sýslumanns fyrir þvi, að ábyrgðarmenn hafi sjálfir ritað nöfn sín, ef þeir ekki mæta sjálfir í bankanum. Arsrenta af útlánum er sem stendur 4'/3°,v f>eir sem eigi greiddu hina ákveðnu afborgun næstliðið ár af lánurn bankans, verða að greiða í ár fyrir bæði árin, 1892—1893, svo skuldinui verði lokið á því ári, sem upphaflega við lánveit- inguna var ákveðið. Rrykjavík 23. mai 1893. Tr. Gunnarsson. KONSÍLAMÁLIÐ. Frá fréttaritara voruui í Bjðrgvln. Herra ritstjóri! þegar eg skrifaði seinast, tók eg fram, að ritstjóri Höi- tomt í f>rándheimi hefði verið kæiður fyrir þuð, að hann hefði borið þau ósannindi á landa sína, að þeir — og það áttu auðvitað að vera vinstri inenn — hefðu þegið fé af Rússnm til að gæta liags Rússlands í norðanverðum | Noregi. Sendiherra Frakka í Stokkhólmi átti að vera milli- göngumaður. Við réttarrannsökn kom það upp, að ábui’ður þessi átti rót sína að rekja til tiginborins manns nokkurs í Eystrasalts- löndum; hafði hann sagt svo frá guðfræðingi að nafní Michelet frá frándheimi, er var á ferð þar eystra; svo var og rússnesk kona nokkur í Friðriksbald til- nefnd sem annar sögumaður. því næst liöfbu blabkrilin í bæjunum og einstakir menn hent þessar sakargiptir hver eptir öðrum og útbreitt þær, án þess að nokkur tilhæfa væri til þeirra, lauk þessum leik svo, að sendi- herra Frakka gat dregið andann léttara, og vinstrimenn gátu glatt sig við þá vissu, að engir landráðamenn voru í þeirra flokki. Skömmu eptir síðastliðib nýjár eba 14. janúar lýsti hið sænska ráðaneyti þvi yfir, að konsúlamálið yrði ekki á enda kljáb að svo stöddu, en deilu- efninu milli beggja ríkjanna mætti ráða til lykta með þvi að sameiginlegur rábherra væri skipaður fyrir þau bæði, enda gæti hann verið norskur, Um ábyrgð þessa ráðherra var ekkert talað. íhaldsmenn lýstu ánægju yfir þessu, og Stang kvað sjálfsagt að ganga að því. Frelsismönnum þótti það að, að svo var að sjá sem hið sænska ráðaneyti þættist ráða mestn um endalok máls þessa. Fyrir þvi vildu engir vinstri menn að svo ^ stöddu semja við Svia. . þ>egar er stórþingið var samankomiö, var konsúlamálið tekið upp aptur; málið var rætt í viku, og því næst var sú yfir- lýsiug samþykkt í einu hljöði af vinstiimönnum, ab Noregur hefði ; rétt til að hafa konsúla út af fyrir sig, og þar af leiðandi væru Norðmenn einráðir um, hvQvt þeir vildu hafa þá sameigiu- lega með Svíum eða ekki. Svi- þjóð yrði og að taka sarnskonar ályktun á ríkisdeginum, það er til hennar kæmi, enda lýstu Sví- ar seinna yfir þeirri skoðun. Líka var |iað tekið fram af nokkrurn á þingi Norbmanna, að ef ræða ætti um að Norðrnenn og Svíar hetbu sameiginlega ráðherra í stjórnmálum, þá yrði að leggja það til grundvallar í umræðun- um, að utauríkisráðgjafarnir gætu verið 2 eins og 1. Michelsen frá Iíjörgvin sá er bar upp þessa aukatillögu fékk einungis 9 atkvæði vinstrimanna með henrri, enda þótti þessi tillaga uppborin i ótíma. þ’> rnátti sjá af umræðunum, að menn voru ekki ófúsir á að skipa nefnd til að ræða þetta sarnbandsmál, þegar tími væri til þesskom- inn. En rtú er minnst varir, kenr- ur grein um þetta efni eptir Björnstjerne Björnson í „Verdens Gang“, og er nokknrskonar her- óp til vinstrimanna að hætta sér eklci lengra. Hugsunarþráður- irm hji Björnson var sá, að af því að storþingið tók konsúla- málið fyrir í ár, kynni þab að leiðá, að nýtt ráðaneyti mynd- aðist af hægrimönnum. Afþessu mundu vinstrimenn liða tjbn í öllum mikilsvarbandi málum, svo sem járnbrautarmálinu o. fl.. það þyrfti ekki að flýta fyrir konsúlamálinu. V.ér gætum látið það ganga lagaveginn og fengíð lög uin það. Lög frá þinginu um konsúlamálið hlytu að verba norsk lög í 3. sinn, þegar koa- ungur væri búin 2 sinnum að beita frestandi neitunarváldi. Sumum þótti þráðurinn lijá Björnson lmgsunarréttur. En reyndar var margt i þessarigrein hans óglöggt og eirrs og í mol- um. Margir reiddust þeim orba- tiltækjuin lians, „að þeir væru enn í minni hluta, sem vildu hafa sérstaka konsúla“, enda var þeim mótmælt. Forsætisráðherra Steen hélt langa tölu 2 dögu'n seinna, og leiddi hann 1 lienni ljós rök að þvi, að Noregúr ætti rétt á því, að hafa konsúla útaf fyrir sig, og ab vel gæti svo farið, ef konungur héldi onn áfram að risa öndverður gegn þessunorska máli.aðóhjákvæmilegtværi ab slita sambandinu milli ríkjanna. þóttu þetta mjög eptirtektaverð orð. Stang, foringí Iiægrimanna, játaði eptir ítrekaðar áskoranir. að hann ætlaði, að það heyrbi undir sameiginlegt ríkisráð 'hib ráða konsúlamálinu til lvkta eða að samþykkja lög um þab þegar þesskonar lög væru í l'yrsta sinn lögb fyrir konurrg, mundi standa í san a hapti sem fyrr, og þao eitt rnundi vinnast við alltþetta, að Sviar kynnu, eins og Björn- son hafði bent á að verða mál- inu kunnugri og sýna Norðmönn- um í þessu efni meiri tillátssemi en áður. Enginn er verri þótt hann vari, en í pólitík verður “hjarta- Iagiö“ ekki talið með. þess- vegna var Björnstjerne Björnsoú „gerður samkundurækur“. Skáldinu þjóðholla var álas- að mjög fyrir framkomu sina. Vér göngum að vísu að því, að meiningin liafi verið góð, en þö verbur því ekki neitað, að hún kom frain óheppilega og í ótíma. Björnson var reyndar búinn að hafa þessa skoðun í 1 ár, en haíði ekki lýst henni opinberlega. Mnr.n ætluðu að hann væri hinn harðvítugasti allrabyltingarmanna. í hinni pólitisku baráttu hafði harm setn Heimdallur blásið í Gjallarhorn til að vekja tilfinn- ingu þjóðar sinnar, og svo verð- ui’ það uppi á teningnum, að hljóðfærablásturinn hefir verið leikur. Nú er Björnstjerne Björn- son farinn heim að Gausdal og- Arne Garborg er tekinn við af honum í „Verdens Gang“ og „Dagbladet“. J>ab er eins og frægðarljóminn umhverfis nafn skáldsins só nú telcinn að fölna eptir að hann svo skyndilega skipti um merki, þrátt fyrir það ab liann hefir seinna gjört skýr- ari grein fyrir skoðun sinni. Nú liefir ráðaneytið sótt um lausn til konungs, er hann seinni hluta aprílmánaðar — en þá var hann staddur í Kristi- aníu — kvaðst mundi neita kon- súlamálinu um samþykki sitt. Heyrzt hefir að Sivert Nielsen hafi neitað konungi að endurnýja ráða-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.