Austri - 20.06.1893, Page 4

Austri - 20.06.1893, Page 4
Nr. 17 A IT S T R T 08 Lifs byrgðarfélagið í Stokliliðlitii, stofnaö 1855 linistæða félags pessa. sem cr liift elzta og auðugasta lífsábyrgð- arféiag á Noröurlöiidum. eryfir c»2 iuilliönir kréna. Félagið tekur að sér lifs.Vbyrgð á íslandi fyrir lágt og fastákreðið á- byrgðargjald; tekur enga sérstaka borgun fyrir lifsábyrgðarskjöl, né nokkurt stimpilgjald. þeir, er tryggja líf sitt í félaginu, fá i uppbót (Bonus) 75 prct. af árshagnaðinum, Hinn líf- tryggði fær uppbótina borgaða 5ta livert ár, eðabvcrt ár, hvort sem hann heldur vill kjósa. Félagið er háð umsjön og eptir- liti hinnar sænsku rikisstjórnar, og er hinn sænski lögreglumálaráðherra for- maður félagsins. Sé ir.ál hafið gegn ielaginu, skuldbindur pað sig til að hafa varnarping sitt á lslandi, og að hlíta úrslitum hinna íslenzku dóm- stóla, og skal pá aðalumboðsmanni félagsins 4 Islandi stefnt fyrir hönd pess. Aðalumhoðsmaður á íslamli er: lyfsali á Seyðisíirði, H. Ernst. Umboðsmaður á Seyðlslirði er: úrsmiður Stefán Th. Jónsson, og gef- ur hann lysthafendum allar nauðsyn- legar upplýsingar uin lífsábyrgð. „Sextán eru tiitar í Sbllieinia-skálii", og 16 litir í sjalklútum hjá Magnúsi Einarssyni á Seyðisíirði. ANDLEG FÆÐA, -^f nýkomin i ívcrzlan L. S. Tóinassomir. f>jóbvinafél. bækur 1893- 2,00. Jörundarsaga hundad.kóngs 3,00. Hjálpaðu þér sjálfur 1,25. og 1,50. Samtalsbók (isl.-frönsk) 1,00. Kvæði eptir f>orstein Y. Gíslason, 0,75. BlómsturvalLisaga 0,50. íslenzk sönglög, eptír H. Helgason, 1,00. Smasögur P. P. bjskup, 4. h. 0,50. íslendingasögur 6—9. (Kórmakssaga, 0,50. Yatnsdæla, 0,50. Hrafnkélss. Freysgo&a 0,25. Gunulögss. Orms- tungu, 0,25.) Draupnir II, ár 2,00 Tíbrá 2. h. 0.50. pú att erindi á Eyrina! pó J>ú kaupir ekkert, er ])ér velkomið að skoða yfir 70 tegundir af vörum lijá Mngnúsi llinarssyni. þetta Margarin-smjör, er al- mennt erlendis álitið hin bezta teg- und pessa smjörs, og er i pví 25°/0 af hezta lireinu smjöri. 1 líestaurationen „Under Hatten44 Denne bekjendte Forretning, der i mange Aar har været drevet af min Svigerfader P. Jncobsen. anhefales særlig til Islændere. Det skal stedse være min Opgave at biheholde den gamle Tradition, og enhver Forand- ring skal jeg alticl söge efter bedste Evne til det bedre; reelle og billige Priser, skal stedsc være Forretnin- gens Hovedprincip. Mit Kjendskab og min Erfaring til Islænderne i de 17 Aar jeg har været Toldassistent i Kjöbenhavr., er ikke lille. Reinholdt Torm Amagertorv 31. Juveler & Guldsmed I. K. Clausens Eftr. St. Kongensgade 15. Kjöbenhavn. Stort Udvalg af fine Smykker i Guld & Sölvarbeide. Reparationer og Bestillinger modtages, bedsto Arbeido garanteres. „Dagsbrún* . Mánaðarrit til stuðnings frjálslegri triarskoðun, ritstjóri sira Mngnús J. Skaptason; er til sölu í bókaverzlun Lárusar Témássoiiar á Seyðisfirði. á 1 áálk ITíí saltfiskur er til sölu vJAyJJ U JX hjá Sigurði Jóns- syni á Yestdalseyri. í verzlun J. K. Grude á Seyðisf. fást ýmsar vörur keyptar með mjög vægu verði. Kartöflur. Yfirfrakkar. Karlmanns-peisur. Millipils. Pilsefni. Rúmteppi. Handtöskur. Kofmóðudúkar. (Voxdug.) Karlm.hatt- ar. Yasahnifar. Dolkar. Fiskihnífar Súpuausur. fl. tegundir. Hatta- og gardinu uglur. Tóbaksdósir. Speglar. Hurðarklinkur smærri og stærri. Spor- járn, smá og stór. Eldfæri. stofuskrár. Herbcrgaskrár.kommóðuskrAr.Skrúfur. Skrúfulamir. Hurðahengsli. Skæri, fl. teg. Deildarlitir margar sortir. Karl- mannsskór. Kvennstígvél. Hefiltannir. Beygitengur. Reykjarpípur af ýmsu tagi. Blýantar. Blikk-katlar. Penna- höld. Peningabuddur. Gerpúlver. Ivarl- nmrmsbuxur. Fataburstar. Hjólsveifar. Tréskör með leðri, do. broderaðír, o. íl. o.fl. Uitiboðsinaður Páil Óiafsson er fluttur frá Hallfreðarstöðum að Nesi í Loðmundarfirði. í verzlan Mugnúsar Ein- arssonar á Vestdalseyri við Seyðis- fjörð, fást ágæt vasaúr og margs konar vandaðar vörur með góðu verði. Áb yrgðármaður og ritstjóri Oand. pliil. Skapti Júsepsson Prentaii: S i g. Grímsson. )7»wiu 158 luiimilt að senda konuna heim aptur, ef honum féll ekki við bana. En ekki mátti bann draga pað meir en ár. Hjá Kínverjum og öðrum Austurlandapjóðum fær brúðguminn ekki að sjá konuefnið á undan brullaupinu og er pað skylda hans að segja pegar skilið við konuna um leið og bún tekur blæjuna frá andlitinu, ef lionum lizt svo illa á hana, að bann vill ekki búa með lienni. En petta er all-kostnaðarsamt fyrir brúðgumann, pví hann verður að lofa brúðirinni að halda öllum brúðargjöfunuin, sem eru bjá ölluin efnaðri mönnum par eystra mjög mikils virðí. þessvegna eru Austurlandabúar ekki konUvandir, og láta sér flest líka, er svo langt er komið, lieldur en að verða fyrir miklu flártjóni. þvílikar skilnaðarástæður eru reyndar ekki til í lögum Korður- álfu-pjóðanna, en pó hefir komið nokkuð líkt fyrir bér í álfu. þannig heimtaði nýgipt kona i Wien nýlega skilnað, af pví að maðurinn hennar bar parruk. Ungur ektamaður krafðist skilnaðar, af pví að kona lians lagði frá sér hinar skínandi tennur og fögru hárfléttinga, er liann hafði svo mjög dáðzt að. Annar gaf konu sinni pað að sök, að hún gæfi sér hvorki af- mælis- eða jól?.gjöf! Hinn priðji krafðist skilnaðar af pví að konan hefði eigi nógu breint lin banda honum á sunnudögunum. Hinn íjórði treysti sér ekki til pess að liía lengur í bjónabandi, af pvi konan hans syði aldrei kálmeti, sem bonum pætti pó mata bezt. Á hinn böginn áleit lcona nokkur pað fullgilda skilnaðarsök, að maður heriiiar var aldrei ánægður með matinn og bar pað út, að hún kynni ekki að búa hann tii. Önnur ung kona vildi skilja við manninn, af pví hún var á annari skoðun um almenn mál. En hér í álf'u hafa dómararnir ekki viljað fallast á pvílikar skilnaðarástæður. En i Ameriku befðu pær víst verið teknar góðar og gildar, pví par hafa á 20 síðustu árum 323;716 hjón skilið sam- kvæmt landsbagsskýrslum peim er út eru gef'nar í Washington, og verður par margur undarlegur hjönaskilnaður, sem nú skal sagt verða. 159 þar í landi hefir pað verið álitin gild skilnaðarsök, að maður- inn sló kjöltubund konu sinnar. og að kona noitaðí ínanninuin um að festa hnappa i fötin hans, að maðurinn vildi ekki ganga út með konunni; annar eiginmaður koin seint heim og vildi spjalla við konu sína, en hún sofa, seni dóinaranum pótti pvilik öhæf'a, að hann dæmdi manninn í allan málskostnað, og inátti ræfillinn pakka fyrír að hnnn ofaná skilnaðinn og málskostnaðinn slapp við að borga kon- unni háar skaðabætur fyrir ónæðið! En hinir ameriksku dómarar halda eigi ætíð taum konunnar, en eru mjög sanngjarnir við mennina: þannig hefir pað verið álitið gild skilnaðarsök, að konan hafði sagt sig yngri, en liúri var, og að önn- ur lá í rúminu fram yfir liádegi, að hin priðja dróg mann sinn á skegginu út á rúmstokkinn, að sú fjórða bannaði manninuin að nálgast ofninn, pó kalt væri. og sú fimmta var allan daginn i kram- búðunum. þá konan vanrækir heimili sitt, er pað að ölluin jafnaði talin gild skilnaðarsök. þannig kvað dómari í Lundúnaborg pað skiln- aðarsök, er kona manns nokkurs að nafni Higgs* hafði neytt hann til pess að gæta bús og barna á meðan hún var úti að skemmta sér. 1 Wienarborg fékk heldri maður skílnað, af pvi að konan var úti á nóttum á opinberuin veitingastöðum og lét hann vera 'heima til pess að gæta barnahrúgunnar. Maðurinn hafði reynt til pess að finna að pessu við konuna, en hún svaraði honum illu oinu og loks tók húu í síðast sinni, er peim varð sundurorða út af pessu, skóinn af fætinum á sér og rak honum vænan snoppuug með honum, sem eitt sanun var gild skilnaðarorsök. — Er pað grunur manna, að pvilikar séu miklu fieiri skilnaðarástæður, en upp séu látnar. Ein lafði á Englandi gaf manni sínum pað að skilnaðarsök, að hann bannaði henni að dansa á leikhúsinu og lofa áhorfendum að dást að hinu fagra sköpulagi hennar. það var sjaldgæf ástæða, sem Mr. Weller í Lundúnum gaf konu sinni að skilnaðarsök oigi alls fyrir löngu. Mr. AYeller undí sér bezt heima, en konan var mesti ferðalangur. Hún dróg mann sinn nauðugan viljugan suður í Schweitz og togaði hann par upp á hverja fjallsgnýpu, og pá er pau hjón höfðu farið um alla! fjalla- tinda í Alpafjöllmium, pá vilcli frúiu óvæg komast upp á önnur á.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.