Austri - 20.06.1893, Blaðsíða 2

Austri - 20.06.1893, Blaðsíða 2
Á 11: 17 U S T R I ne'ytið. Konungur liefir gengið fram lijá aftn'mii í'ópetaembætta. járnbraut- nrmálinu og öðrum þýðingnrniiklum inálnm. er afgreidd voru f’rá stjörn- inni. Daglega mú búast við ]>ví. nð liægri menn komist að vuldum. Horf- urnar oru mjög isjárverðar. Vt-r purfum ekki að kviða styrj- <>1(1 við Svia. Konungi er með lögum i Svífijóð varnað því að lieija ófrið af fyrra bragði. jþað á að vera hið pólitiska mark Svipjóðar að lialda sór utan við allan öfrið. er styrjöld ber að höndum í Norðurálfunni. í pessu efni ern irelsisfiokkarnir sammála í báðum löndunum. Vinstri menn munu efiaust leggja nokkuð í sölurnar til pess að pessu marki verði náð. eða til ]v ss að bæði rikin geti setið bjá ófríði annara. þetta er hin reyndar- lega pýðing ríkjasambandsins. Fáist petta á aðra hliðina. en á hina hlið- ina það að Noregur fái fulltrúa út af fyrir sig í verzlunarmálum og stjórnniálum, pá mun kon-ungur verða vinsadli liér í landi en haim er nú. Didrik (frönvold. K VKNJS’ASKO LAliNJIi. í 13. töluhl. ,.Austra“ p. á. stendur ritgjörð nokkur eptir „Ereið- dæling“ með ) firskript: ,,Á kvenn. pjöðin íslenzka að fá frelsi?“ Fyrri hluti hennar virðist vera. svar til ó- nefnds höfundar, er næstliðið ár hefir ritað i „Austra“ um svipað efni, en litið í ljósi aðrar skoðanir en liöf. á máliiui. „Breiðdæl." fer mörgum orð- um um hæfilegleika og réttindi kvenna o. fl. Að lokum snýr hann máli sínu til alpingis og skorar á pað, að koma áleiðis kvennfielsismálinu. í uokkr. nm kafla ritgjörðar pessarar er mikið talað um skólagöngu kvenna á lærða skóla, siðan koma kvennaskðlarnir til sögunnar sem ekki eiga uppá pall- horlið hjá höf. Hann dæmir um pá, eins og mörgum hættir við að dæina um pað scm peir pekkja ekki til hlýtar. Höf. segir fortakslaust, að stúlkur „læri par helzt pað sem aldr- c*i kemur að gagni“. |>essi orð eru ihugunarverð, pví sárt væri til pess að vita, ef petta væri heilagur sann- leiki. jþeir sem vel pekkja til. vita fyrst og fremst. að allmargir lielztu menn pjöðarinnar hafa upphaflega samið reglugjurðir fyrir kvennaskölana, end- urskoðað pær síðan og umhætt pað í peiin, sem purfa pótti. I reglugjörð skólans eru tiltekuar og ákveðnar námsgreinar pær, sem keuna skal par. Hvona er pví að minnsta kosti varið ineð Laugalandsskólann. Forstöðu- konan ]>ar hefir jafnan leitað leið- heiningar lærðra manna í kennslu- inálum og ráðfært sig um allt, seiu íncst er vaiðandi. Merkur, lærður maður hefir í mörg undanfarin ár haldið opinhera fyrirlostra við skól- ann um ýrns efni, grasafræði o. fl. en optast viðvíkjandi heilbrigðisfræði. Af hóklegum námsgreinum er par fyrst og siðast lögð mest sturnl á, að kenna námsmeyjum móðurmálið, hvort sem námsgreinin er kölluð ís- lenzka eða danska; miklum hluta hóknámstíma skólans er eimnitt varið til að kenna peim að skilja pað til hlítar og rita pað rétt og vel. Líka er reikningur kenndur mjög nákvæm- lega bæði einfaldur og praktiskur f»6 nas—•—snit-wn j húreikningar, og vandasamur og ! marghrotinu reikningnr t. d. rentu- og J próseiitureikningur o. fl. p>á er sága, i Islamlssaga og ðgrip mnnnkynssög- I nnnar. laudafræði og sönglræði. Ein- stöku stúlkur fá tilsögn t undirstöðu- I atriðum enskrar tungu og organspili. Bæluir pær, sem lesnar eru á i Lntigalandsskóla og notaðar viðkennslu eru inargar nefndar á nafn í grein poirri um Laugalandsskóla, sem prent- uð var i „Austra" fyrir 2 árum. Hver, sem kynna vildi sér mál petta rækileg.a getur par séð hvort slikar bækur muni ekki vera pess elnis, er telja ir.egi með „nytsömiim bókmenut- um“ peiin. er höf. vill pi láta kenna á kvemiaskúlum. Nánisgreinar pær, sem upp voru tuldar eru líka flestar hinar söniu. sem farið er að kenna börnuin og unglingum á hetri heimil- um út um allt land. Og pað er vist að einrnitt til pess fara raargar stúlk- ur á Liiugal.skóla að nema par pa\ sem pær ætla ’sér að kenna börnum og unglinguin síðar meir. og á að verða peim að gagni. |»ær, sein par byrja á enskunáini gjöra pað opt af pví pær ætla sér pá til Ameríku. Af verklegum námsgreinum legg- ur forstöðukona skólans vissulega lang- mesta áherzlu á. að kennt sé að sauma allan fatnað, smáan og stóran úr hverju pví efni sem fyrir hendi er. En pað virðist lika sjálfsagt, að á kvennaskóla hljóti nð fást kennsla í liverskonar brevttum hannyrðtim, sem margri ungri stúlku getur veitt sak- lausa og góða skemmtun. I fornsög- uin voruni má víða sjá. að frjálshorn- nr konur liafa stundað fagrar hann- yrðir. Og livar, ef ei á kvennaskóla ætti að kenna að húa til íslenzka kvennbúninginn. sem pjöðiii hefir liaf't mætur á og heiðurafi augum annara menntaðra pjóða? J>að pykir prýði í gestastofuiiKÍ, sem til er á flestum bæjum, ef par blasir við gestinum iogur mynd, vel sattmuð, eða annar snotur hlutur, sem húsmóðirin gcym- ir sér til gleöi og endurminningar um hið ljúfa og skemmtilega skólalíf á æskuárunurn. J>ar að auki er ]>að mjög sanngjarnt, eins og höf. úr llreiðdal segir litlu áður en hann nefnir skól- ana á nafn, að „hvort sem pað er karl eða kona, 4 hvoru lýrir sig að vera frjálst að ná peirri fullkomnan sem pau vilja og geta?" Hafi'pví t. d. einhver námsmær ekki neina löhg- un eða eí’ni á að læra pær hannýrðir sein menn kalla nytsamlegastar, lín- saum eða vaðmáls- eða klæðisfata- j saum, en hefir hæði efni og vilja til j að leggja eingöngu stund á breyttu l hannyrðirnar, livað sem pær kallast; er lienni pað pá ekki frjálst að öllu leyti? Eða á skólastjórnin eða for- stöðukonan að fyrirbjóða slíkt? Myndu menn álita pað samboðið frjálsuin skóla lijá pjóð. sem ann öllu frelsi? það er harla óliklegt. Ef í'orstöðu- kona með orðuin og dæmi sínu lýsír ylir pví, að meira séu virði hinar^ „nytsamari ■ hannyrðirnar-1 hefir hún gjört pað, sem henní bar í pessu efni. Hpphatíega var ákveðið að kenna skyldi öllum námsmeyjum á Laugal.- skóla íuatargjörð. Siðan l'óra ein- stöku stúlkur að hiðja uni að vera undanpegnar pví skyldustar'tí, og veitti íorstöðukonan pað; lagðist pá sú venja niðui'. Nú matreiða par að eins pær. sem til pess hjóðast, eða samíð er i við um slik störf. Reglulega bústjórn virðist ekki lmgsaniegt að kern.a megi | tií gagns á kvennaskölum. nema peim ! er um leið væri einskonar búnaðar- skóli. En „barnfósturstörf’1 eða verk- leg meðicrð á börnum, er ekki auð- sætt hvernig kenna matti á, pessum skóluni. Líklegt virðist, að til p<*ss pyrfti sérstaka stofnun. sem vér ís- lendingar eigum ekki emi. Eorstöðukona Laugalandsskólans liefir samt á margan hátt og sífeld. lega gjört sér far um, að innra>ta námsmeyjum sinnm liversu mikils- varðandi sö týrir pa*r að kunna rétta og gúða meðferð á hörnum. . Hefir hún talað uin petta fyrir peim seint og snemma á keiinslustunduin með smá-fyrirlostrum úr bökum inerkis- lækna og hoilsufræðinga og eptir reynslu, og utanskóla pegar eitthvert atriði gat vakið eptirtekt á slíku. Um petta allt vita pær bezt sjálfar og gcta hezt horið henni vit.ni, pó „Breið- dælingurinu11 viti pað elcki. Kona í Eyjafirði. Herra ritstjóri! Meðan pér voruð fjærverandi, hofir „B“ nokkur skrifað í 13. thl. Austra grein móti grein eptir mig í 33. tbl. f. n. Af pví að pessi grein mannsins er að minni ætlan samin rctt til málamynda, par sem hann kemur með engar ástæður fýrir innli síiiu heldur tómar tilgátur og útúrsnúninga, pá vil eg skora á yður að taka pessar fáorðu athugasénulir mínar í hlað yðnr sem fyrst. Eg pykist vita að inenn inuni pakka mér fyrir, ef eg hlífi peim við uð lesa upp aptv.r alla roffítna hans „B“, og pvi tek eg að eius ávöxtinn eða niðurstöðnna, svo eink- isverð sem hún er eptir allann til- gátuferilinn. par sem öllu ægir sam- en, og jafnvel pjófnaðaráburði; en ,,B" mun kalla pað röksomdir. Eg set hér pá uiðurstöðuatríðin hans ,,B“ orðrétt. „Sé pví haldið fast fram að kon- ur komist ekki eins langt í andlegu tilliti sem karlmenn, pá iriá finna á- stæðuna til pess. að pær hafa enu haít svo lítið tækifæri til að meunta anda sinn og hressa skynsemina. það er áreiðanlegt og vist, að efeinn ætt- leggur stundar pungt nám, er mikla umhugsun parf' til mann fram af manni, pá verða hinir síðari kvistir ættleggsins gæddir rneiri andans hæfi- legleikum af náttúrunni en hinir i'yrri’*. J>etta er rétt, en „B“ gjörir hér ráð fyrir að tramförin sé ekki ættgeng (sjá síðari -liðinn) nema í karllegginn, en pað er algjörl. rangt álit; fram- förin er tiltölulega jöfn eptir eðlisl’ari kynjanna í háða leggi. hér sem ann- arstaðar í riki jarðlifáius. Svo heldur „B“ pannig áfraín: „Yæri petta heiinfært til kvennpjóðarinnar, mætti ætla, að eptir fleiri a;ttliðu, er allir stunduðu eflingu sinna andlegu hæfi- legleika, jafnfrarat pví að alvarlegt kap.p vjnri lagt á líkamlegar æfingar, og ullt pað er styrkti og eíidi likam- ann, mundi konur ná karlmönnum og verða allt eins l'ærar til allra andlegra starl'a sem karlmenn11. Er almenningur nú ánægður með svona lagaða spádóina? Sé pað, pá er eklci til neins að skrifa eða tala annað en pað sem hver vill helzt heyra, en sé pað ekki. pá má verða gagn að pví að segja éitthvað, og í pví trausti held eg ái'ram. Yilji menn ómnka sig að hera saman greinar okkar beggja hlut- drægnislaust, hljóta meðalgreindir menn að sjá að skoðanamonur okkar í pessu máli er enginn, hvað atgjörfi kvensa snertir frani á vora tíma. „B“ segir sem eg að kvennfólkið sé á ept- ir bæði hvað líkaml. og audlega at- gjörfi snertir, en hann heldur (,,B“ viðhefir orðin „nuetti ætla“, ogerupau sönm merkingar) að pað geti náð karlmönnunum. og hér er pað sem okkivr ber á niilli, pví að pað held eg að ekki geti orðið, nemn pvi að ei?.s að hægt sé að gjöra pað krapta- verk að láta karlmennina reyna hvorki a hug né hond um næstu púsundir ára. Menn hafa liér ekki gætt pess, eða vita pað öllu heldur ekki flestir hverjir. að jarðlífið fylgir ákveðnulög- mali sér tíl fullkomnunar, og öfugu við pað. sem flestir mxndu ætla; pað er enn á fnllkomnunarskeiði eða með öðrum orðum. sköpunarverkinu er enti ekki lokið að dómi visindavma; sé pví sumt af lifi jarðarinnnr orðið á eptir. svo sem kyrrahafslífið, pá hlýtur pað að hörla fvrir hinu styrkara lifi, ef peiin lendír saman í bardaganum fyrir tilveru sinni; pessa hafa menn ótölu- leg dæmi í heiminuvn önnur en pessi, og pað sem inerkilegast er, pví jafn- ari og mildari sem lífsskilyrðin eru, pví meir hægfara er framförin ena fullkoninun lífsins og pess minna mót- stöðuafl hafa lífsverur peirra skilyrða er peim léndir smnan við aðrar sam- kynja lífsverur og sem alizt hafa upp við erfiðari lifsskilyrði; af pessu lög- máli, sem enginn visindnmaður nú efar að sé rétt, dreg eg pá ályktun, pvert ofnn í „B“ að hiiigað til baíi kvennfólkið húið við mildari lifskjör en kailmenn og af pví sé koniinn hæfileikamunur karla og kvenna. Eins má ímynda sér að 2ja puml. hæðaraukinn á enzka kvennfólkimi nú á fjórðungi aldar, oigi par rætur sínar, nl. j mildari lifskjörum. pví að eigi getur „B“ pess að kvennfölk petta liaíi harðnað eða styrknað að sama skapi og væri pá hæðpessi veikleika en ekki styrkleika merki; hins vegar tel eg vist að sagan só lýgi. Eg vi 1 gjöra pessa athugasemd hreði mín vegna og málsins, en eigi til að svara „B" sérstaklega eða til að kveykja nýjan óvildareld; og pó eg viti að sumir bera övildarhug til min íýrir skoðanir minar, svo sem vera mun um penna„B‘!, pá mun eg samt óhikað eptir sein áður lýsa skoðunum mhium á alinentium málum ef mig langar til að sesja' oitthvað um pau eða ef, á mig verður leitað út, af peiin,. tins og hér á sér stað. þorv. Kjerúlí. Strolcumaður og óknyttamaður sunnlenzkur, að nafni Bjarni Sigurðs- son, frá Bjálmholti í Rangárvallásýslu og síðast á Kólvíðarhól og Reykja- vík, var hér höndlaður af hreppstjöra Bjarna Siggeirssyni pann 15. p. m. um borð iffiskiskipinu „Emilie11. skip- stjóri Törr.eseu, ,er, hér heflr legið um mánuð. Hafði Bjarni pessi ráðið sig á skipið til J.fielcjái’ í suniar er hann kom að sunnan. En fyrst kvaðst hann sendur'af stórkaupmanni Thom- sen í Reykjavik austur á Djúpavog til pess að fá par útmælda loð fyrir verzlunarhús. er herra Thomsen ætl-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.