Austri - 28.06.1893, Page 4

Austri - 28.06.1893, Page 4
Xr, 1 8 A U S T R I 72 SrEKULAÐI. Aform mitt er, seinnipart pessa sumars, að búa til súkkulaði í stærri stýl en eg hefi gjört. I til- efni af pessu tilkynni eg öllum peim er kaupa vilja súkkulaði i stórskömt- um, að eg sel peim með 25—33‘/3 % afslætti, en til pess að geta fengið hæzta afslátt. yeröa menn að kaupa minnst 100 pd. Súkkulaðið verour vel og vandlega innpakkað með mjög fallegum um- húðum og merkjum nýfengnum frá Kaupmannahöfn. Súkkulaði tegundirnar verða pessar 1. Agætt dömu-súkkulaði . . kr. 3,00 2. — veizlu-súkkulaði . . . . 2,50 3. Ekta vanníllu-súkkulaði . . . . 1,50 4. Gott krydd-súkkulaði . . . . . 1.10 5. Pjallkonan Kaupmenn peir er kynnu að vilja unna mér súkkulaðis verzlunar smnar fá 3 mánaða gjaldfrest. Seyðisfirði 17. júni 1893. Sig. Joliansen. Ilestaurationen Denne hekjendte Forretning, der i mange Aar har været drevet af min Svigerfader P. Jacobsen, anbefales særlig til Islændere. Det skal stedse være min Opgave at bibeholde den gamle Tradition, og enhver Forand- ring skal jeg altid söge efter bedste Evne til det bedre; reelle og billige Priser, skal stedse være Forretnin- gens Hovedprincip. Mit Kjendskab og min Eriaring til Islænderne i de 17 Aar jeg har været Toldassistent i Kjöbenhavn, er ikke lille. Keinholdt Torm Amagertorv 3t. i .'it.rtmisœwi nýkomin i fjóðvinafél. bsekur 1893. 2,00. Jörundarsaga hundad.kóngs 3.00. Hjálpaðu þér sjálfur 1,25. og 1,50. Satntalsbók (ísl.-frönsk) eptir P. f>orlcelss. 1,00. Kvæ&i eptir jporstein Y. Gíslason, 0,75. Blómstur- vallasaga 0,50. íslenzk sönglög, eptir II. Helgason, 1,00. Smasögur P. P. bjskup, 4. h. 0,50. íslendingasögur 6—9. (Kórmakssaga, 0,50. Yatnsdæía, 0,50. Hrafnkélss. Freysgoða 0,25. Gunulögss. Orms- tungu, 0,25.) Draupnir II, ár 2,00 Tíbrá 2. h. 0.50. Stjornu-lieilsudrykkur. Stjörnu-heilsudrykkurinn skarar frain úr allskonar „UV8-EL1X1R% sem menn allt til pessa tíma bera kennsli á, bæði sern kröptugt læknis- lyf og sem ilmsætur og bragðgóður drykkur. Hann er ágætur læknísdóra- ur, til að afstýra livers konar sjúk- dömum, sem koma af veiklaðri melt- ingu og eru áhrifhans störmjög styrkj- andí allan líkamann, hressandi hug- ann og gefandi góða matarlyst. Ef maður stöðugt, kvöld og morgna, neyt- ir einnar til tveggja teskeiða af pess- um ágætá heilsudrykk, í brennivíni, víni, kaffi, te eða vatni, getur maður varðveitt heilsu sína til efsta aldurs. J»etta er ekkert skrum. Einkasölu hefir Edv. Chriscnscu. Kjöbenhavn. K. Hlð ödýrasta og fæst nú á Hansens nýja hakaríi á Fjarðaröldu; 4 punda rúgbrauð á 35 aura; sigtibrauð, bæði stór og góð á 25 aura. Allskonar kökur, tvíbökur og hagldabrauð fást par með bezta verði. Konan segir opt, er gestirnir koma: „Eg er í standandi vandræð- um með, hvað eg á að gefa peiin með kafíinu?" „Farðu bara og flýttu pér á nýja hakaríið hans Hansens, og kauptu par strokk-tunnu af beztu tvíbökum; hún kostar að eins 12 króliur, og pá verður pú ekki lengur í vandræð- um með að gefa gestum pinum gott brauð með kaffibollanum". Mánaðarrit til stuðnings frjálslegri truarskoðun, ritstjöri sira Magnús J. Skaptason; er til sölu í bókaverzlun Lárusar Tómússonar á Seyðisfirði. petta Margarin-smjör, er al- mennt erlendis álitið hin bezta teg- und pessa smjörs, og er í pví 25% af bezta hreinu smjöri. Juveler & Guldsmed 1. K. Clausens Eftr. St. Kongensga.de 15. Kjöbenhavn. Stort Udvalg af fino Smykker i Guld & Sölvarbeide. Iteparationer og Bestillinger modtages bedste Arbeide garanteres. A Fjarðarheiðí heíir nýlega fundizt peningabudda með dálitlu af peningum í. — Kéttur eigandi snúi sér til Ola bónda Halldórssonar á Keldhólum. líér með auglýsi eg undirskrifaður að eg ferja ekki framvegis yfir Sel- fijót nema að fá borgun fyrir pað útí hönd. Heyskálum 23. júní 1893- Jöorkell Gíslason. Agætur hnakkur er til sölu hjá Jöni kennara Sigurðssyni á Vest- dalseyri. Kaupmaður Thor E. Tulinius er fiuttur frá Slotsholmsgade tilStrand- gade 12 Kjöbenhavn C. Áb y r g ð á r m a ð u r og ritstjóri Oand. phil. Skapti Jósepsson. Trenlaii: Sig. Grímssou. a/mcmrrrann ftm •aasrxxvi fB.-imn: w.:.«ses.twt .7v -Tím iív w«Muer~/ WWirwMW:i> 162 tijo, spánskur stórhöfðingi spyr um, hvort honum geti veizt sú virð- ing, að talavið herra'VVilhjálm Kirk-Patrik“. ,.A!“ sagði gamlí maðurinn og rankaði við sér; „eg hcf átt von á honum í nokkra daga: pað er hraustur maður, sem hefir ratað í miklar inannraumr. jpú hefir pó ekki, skrípið pitt, dregið dár að honum?“ „Hvernig getur pér, faðir minn, komið pað til hugar um dóttur pína. Sjálf hefi eg ekki séð greifann. þjónninn kom með heim- sóknarmiðann. A hann að vísa honum hingað?“ „Segðu honum, döttir góð, að koma hingað með manninn“, sagði kaupmaðurinn um leið og hann stóð á fætur og lagði frá sér pípuna. Hin unga mær fór, og rétt á eptir kom pjónninn með gestinn. Greifinn af þebu var af einhverjum helztu ættum af Spáni og all-einkennilegur í framgöngu. Hann var hár maður og herðabreið- ur og alveg svartklæddur, sem átti vel við hinn dökkleita yfirlit hans, svarta skegg og dökku augu. En hann hafði i einum af bar- dógum Napóleons mikla fengið mikið sár í vinstri siðu, og var pví máttvana peim me.gin, svo að hann dró vinstri fótinn á eptir sér og vinstri handleggur hans hékk afilaus niður. Og pó var öll fram- ganga hans hin tigulegasta. „Eg býð yður velkominn, herra greifi! til húsa minna“, sagði kaupmaður um leið og hann rétti lionum hendina og bauð honum sæti. „J>akka yður fyrir, herra minn! sagði greifinn af þebu um leið og hann settist hægt niður. „Eg leyfi mér pá að heimsækja yður á morgun. pví eg ætla að eins að dvelja hér í fáa daga“. „Liddu dóttur raína að koma með kaffi“. sagði kaupmaður við pjöninn, sem haiði beðið a meðan, — og bauð svo greifanum vindil. „Ætlið pér, htrra greifi, aðeíns að dvelja fáa daga i vorri fögru horg? Eigið pér svo annríkt?" „Já, eg hlýt að fara til Madridar, pví eg á að taka sæti 4 ping- inu“. María Kirk-Patrik korn í pessu inn nieð kaffið og bauð greif- anum bolla. „f>etta er María elzta dóttir mín“, sagði kaupniaður. Greifinn spratt á fætur og keilsaði hcnni, er roðnaði við kveðju hans. 163 „Eg palcka yður göfuga mær“! sagði greifinn oé borfði sem snöggv- ast í hin fögru augu liennar „mér pætti mjög vænt um, cf eg mætti njöta kaffisins i nærveru yðar“. „Sé pað ekki á raóti vilja föður míns, pá vil eg fegin vera lu’r og hlýða á frásögu yðar um berferðir yðar og afreksverk", sagði hún ófeimin. Um leið og ungfrúin sagði petta, varð greifinn pungur á svip og pagði fyrst við. „Hvernig getur eins ung og kát yngismey og pér, haftgaman af að hlusta á hinar ódyssevsku prautir mínar og raunir. Eg hai'ði gengið i lið með peim manni, er hálfur heimurinn lá á hnjám fyrir. En pessí voldugi stórhöfðingi dó sem útlagi á St. Helena, og pá voru herinenn hans um leið úr sögunni. J>að eru að eins sár mín, sem minna mig á stundum umpað, að mig dreymdi einhverntíma um að verða frægur herrnaður; eu endurminníngin um petta cr jafnvel nú ópægileg fyrir mig“. Maríu gat ekki annað en pótt mikið tilkoma orða greifans, pau hlutu að hafa mikil áhrif, pví í peim var engín uppgerð, pað var hin einfalda og hrífandi lýsing sannrar ógæfu, er hún heyrði nú í fyrsta skipti, og hún varð að líta undan, er hún mætti hinu alvaiiega augnaráði greifans. „Dauðinn sjálfur er ekki geigvænlegur11, mælti greifinn eptir litla pögn; „en pau forlög, að raissa helming lífs, eins og eg hefi orðið að reyna ungfrú! pað er rojög sorglegt. En látum okkur liaitta að tala um raunir mínar. J>arna sé eg að liggur gígja, sem pér sjálfsagt leilcið á og syngið undir“. „Ekki nema litið eitt, herra greífi! eins og pað hæfir sér fyrír hana, sem að eins ér spönsk í aiinaii ættlegginn". Ó! eg er að öllu leyti spánversk!“ sagði María með inndælu hrosi. „eg syng að eins spönsk lög“. „Ætlið pér, ungfrú! munduð neita gömlum hermanni um að syngja eitt spánskt lag, ef hann heiddi yður um pað?“ spurði greif- inn. ]/>að lá undarlega á Maríu Kirk-Patrik í nærveru pessa manns. Til föður hennar komu pó svo inargir menn, en enginn peírra hafði gjört svo mikil áhrif á liana; lijarta hennar barðist svo mikið við hvert orð er greifinn talaði, að hún var hrædd um, að hann muudi

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.