Austri - 12.08.1893, Blaðsíða 1

Austri - 12.08.1893, Blaðsíða 1
Keimir út 3 á mámiúi, eúa Ö6 biöA til næzta nýárs. kostar liér á lamli aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. G-jalddagi 1, júlí. Upfsö{.'Ti skrif’eg, bund< in viö áramót. Ogild nema komin sé til ritstjórans fyrir 1, októlev. AngKsitifíar 10 aura línan. eóa (10 aimi livor Junl. dáiks og liálfn dyrara á ivrstu sióu. III. Au. SEYÐISFIRÐI, 12. AtíÚST 1893. Ar. 21 AmtslíóSíiisafnið tSfkilftn ! ei«‘ Þuð Því> aö koma f.vrir Sparisjóöuv nl- ld.4--5e.rn i '"t,‘ l * i ’ "'' l' ’ A ***' *'''"*•*•* ----- -. | niemiings sjónir; i þeirri von, að Sevrtisf. er opinn á mið- v x T i • í -s. i -k ao yöur pyki Inð sanna, bio eg yður að Ijá. því rúm í yðar lieior- vikud. kk 4—5 e. m. aða blaði. jþegnr eg var í Kaupmanna- liöfn í vor, }>á, pantaði eg þar ýmislegar leturtegundir lijá hin- um bezta letursteypi, sern a] 11 kom nú hingað með síðustu fcrð „Thyra“. Eg hefi því riú fengið nýtt og goti letur til prentunar á TÖndubum bókum, og tek eptir- leibis ab mér bókaprentun meb vægn vetbi og góbum frágangi. \ona eg, að [>eir Austfirðiíigar, er hefbu í lmga ab láta eitthvab prerita, uoti sér þetta, sem hlýt- ur ab verða þei'm mjög haganlegt meb j'.rófarkalestur, útsölu og tíutningskostuað, auk [tess sem eg mun gefa kost á því ab borga inegi eitthvað af preutunarkostn- aði í imiskript til kauyuúauna hér austanlands í mimi reikning. Seyðisfirði 12. ágúst 1893. Skapt i J-ösepsso n. Ktmpenditr og útsolumeim Anstra ámiimast íibr med Ylnsamlega iuu,að borga blað- ið i sumarkasipííðimd, annað- liYort i peningum eða inn- skrípt. Ilorgun fyrir Austra má skrifainn tilmín Yið ali- ar Yerzíanir liér á Austur- landi og Yið Gránufélags- yerzlanlraar á Korðurlandi. Sérstakléga skora eg á fiá. er eiga bborgáðan 2. iirgang Austra, að láta nú ekki leng- ur dragast að greiða mér andvirði Imns ásamt verðinu fyrir peiman argang. Seyðisfirði .27. júni 1893. Eg dróg sainan í ritgjörð á ensku í vetur á útmánubunum þá niburstöbu, sem eg liefi kom- izt ab, um hanka- og finanzmál lslands, meb þeim röksemdum, sem hún á vib ab styðjast. Bætti eg þar vib kaíla. sem reyndar hefir enga þýbingu fyrir hina þjbbbúlegu ldib bankamálsins, er leiddi rök ab þvi, ab seöilfyrir- kornulag íslands mumli eiga ætt sína ab rekja til sebilfyrirkotnu- líigs Bandaríkjamia. pessa rit gjörö beiddi eg fornvin minn, Mr. T. W. Clayden. hinn politiska ritstjóra blabsins „Daily áews“, að reyna að fá Mr, A. Ellis, liinn annálaba fínauz-ritstjöra sama blabs, til ab lesa yfir. Lét Mr. Clayden liiWiindar ógetib, og skrif- abí Mr. THis ])látt áfram þessa spnrningu: „Er hér fínanzlega, rétt gengib frá röksemdum?*4 Og er þetta svarið, sem hann fékk frá Mr Ellis: „Hér er mín kritik: Máls- atribin liklega rétt, og vel skýrð. Samanbnrbur við silfurlöggjöf Bandarikjanna langt sóttur, og heimild elcki fyrir því er segir í endanum um eybileggingu' beggja landa, Skabi, auðsælega, — tæplega eyðilegging“. Daily Kews City Office 4 Birchin Lane, Apl. 25, 1893. („Here ís my chriticism: Eacts probably correct, and vvell stated. Comparison vvith U. S. sllver legisíation strained, and reference at the close to ,,ruin“ of both countries not justified. Injury, evidently, — hardly ruin“). Skapti Júsepsnoii. SKÝESLA um bókasafn Austuramtsins er ut komin í prentsmiðju Austra og fæst til kaups bjá Lárnsi Tómassyni fyrir 95 aura. Hér yottar þá Mr. Ellis, að vel sé gengið frá fínanzröksemd- um mínum, og nefnir ekki nokk- urt atriði, er fínanzlega sé mis- skilið eða ranglega rökstutt, sem einmitt var þab, sem Mr. Clayden vildi fá ab vita. Ab landib bíbi skuba af seðla fyrirkomulaginu, Herra ritstjóri. Mér þykir þab vottorb, sem hér fer eptir, máli skipta, og 1) Cleveland forseti lmfði orðið nni fínanzfyrirkomulag Bandarikjanna i þjóðarávarpi sínu, daginn sem hann gekk til valda. j segir hann sé auðsætt. En sí- áf'r a mli a I da 11 di (a cc u m m ulat i v) skabi verbur fátækbngi náttúr- lega eybilegging á endanum - eybilegging, í íslands tilfelli, sem það á engrar vibreisnar von úr, nema fyrirkómulaginu, sem henni hefir valdið, verði breytt til skyn- samlegra bóta. En þab ev nú hægra sagt en gjört, eins og reynd mun á vorða á endanum. "l 31, Bar.eman Street. Crtmbridge, 25. inaí 1893, Eirílmr Mayn usson. Mr. EIllÍKS MÁLIÐ. --Q.-- Herra ritstjóri. Eptirfarandi afrit af brefi til amt- manr.s r.s yðar mælist eg til — og finu vel, að til næsta mikils er madzt — að pev birtið i blaði yðar. Hafi anitmaður ekki orðið fyrir offirid ávitun fyrir embættisathöfn pá, er hann hefir á mér látið bitna og bréf niitt lýsir, pá er pað af pví, að liann er óbeinlínis beðinn undan sliku víti í énda bréfs míns til ráðherra Islands. En a.ð athöfnin liali vakið megnan ópokka í stjórnardeild íslands, eptir að bref mitt barst ráðgjafammi það er falctum, sem eg, að sinni læt mér nægja að staðliæfa. það hefði líka verið sannarlega allra undra undur» ef slík embættis-athöfn hef'ði pegið pokka nokkurrar siðaðrar stjórnar. Yirðingarfyllst, Eirikar Magnnsson. Til lierra Amtmanns J. fíavsteen. þ>ó mér sé þab óljúffc, ab ónába ybur í annab sinn meb skeyti út úr sakamáls rannsókn þeirri, er þér létub liöfba gegn mér, haustib 1890, og létub ítreka aptur, árið eptir, sé eg samt ekki, að eg geti vel komizt hjá því. Ber þar margt til, sem eg þarf ekki uppi að láta, ab sinni; en aðal ástæban er sú, ab eg vil hafa málið hreinlega útkljáð, og vil ekki láta yður ganga duklan þeirra gagna, er eg hefi fram ab færa fyrir sýknu minni. Eg verb nefnilega enn, sem tyrri, ab gjöra ráb fyrir þvi, ab ybur, svo sem embættismanni, sé um ab gjöra, ab sannleikurinn komi út í málinu, og ab ybur sé allt eins Ijúft, ab hann rábi sýknu minni eins og sekt. Og sannleik- 4 ann reyni eg hér enn ab leggja fram fyrir ybur. eptir beztu vit- und, þó í veikleika sé. Bréfi mínu, 19. ágúst 1891, voruð þér svo góður ab svaralS. okt. s.‘ á. Kröfu minni um nýtt, formrétt próf, er hafib skyldi á sögumanni sjalfum, svör- ubub þér þannig, að þér kváð- ust „ab svo stÖddu eklci finna ástæðu til að fyrirskipa fram- haldspróf í þessu máli“. Skömmu síðar fyrirskipnðub þér þó framhaldspróf, en ekki það sem eg krafðist; en ekki hafib þér enn látib mig vita, hví þér rufuð á mér yðar eiginn úr- skurb. Hvað eg tel, að það úr- s'kurðarrof þýði, er mér skvlt ab láta jbur vita. Eg stóð við orb mín, herra amtmabur, í bréfi minu 19. ágúst 1891 og sendi ráðherra íslands bréf mitt til ybar, og ybar svar til min, og lét hvorutveggja fylgja eptirfarandi athugsisemdir í bréfi, dags. 17. febr. 1892, sem eg læt fara liér meb í orbréttri þýbíngu: Til ráðherrans fyrir ísland. f>ab er skylda rriín, vib áeru mína og mannorb, að leggja fyrir „Exellence“ yðar innlögð bréf, sem milii hafa farið min og amt- mannsins í norður- og austuramti íslands. |>au varpa ljósi, sem vel sýnir veginn, á þá ernbættis- athöfn, er yfir mig hefir verið látin ganga, og ætti enda að geta orbið yður ab gagni, eink- um meb tilliti til tilvisunar amt- mannsins til 98. gr. hinna al- mennu hegningarlaga, hver til- vísun virbist að gjöra ráð fyrir j þvi, að landshöfðinginn hafi sent ! yður corpus delicti (gögn sakar) j eins og það þegar liggur fyrir i skrásett, með endilega málsókn | fyrir augum. Vegna þess, ab í klöguninni I var vibhaft orðtækið: „í haust“, : gjörbi eg ráb íýrir, ab „fregnin“ . sem amtinu liafði borizt, hefði i átt vib veru mína á Seyðisfirði í ( septbr. 1890,' og liefbi því, að sjálfsögðu, verib send amtinu frá Seybisfirði eða í öllu falli frá Austurlandi. ; Enn líklega hefir mér skjátl- , azt í þessu. j f>ví að fyrir utfh þab, ab þau vitni, sern þegar liafa verið 4

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.