Austri - 12.08.1893, Blaðsíða 3
Nll: 21
A U S 'J' R I
vera, tekur hmm nú sjálfur upp; en
pó þannig, að hann breytir grumlvelli
hemiar alveg: bindur hið kærða brot
við nýan tíma, og við vetfang sem
hann, ötilkvaddur, haslar pví sjálfur.
Enginn hafði lcært mig fyrir yður né
honum fyrir að hafa. framið nokkurt
brot á pessurn vetfangi. J>ér höfðuð
aldrei slcipað honum, að komast fynr
hvort eg hefði drýgt nokkurt brot a
pessum vetfangi.— Svona fer jrinnpróf
niálsins af stað!
Erá pví að frumpróf hefst, er pví
rekstur málsins gegn mér ekkert ann-
annað en viðieitni embættisvaldsins, að
fá pann glæp vitnaðan upp á mig, á
vetfangi sem pað sjálft liefir biiið til,
er það með eú/in athöfn sinni vottar
að loginn sé upp d muj af frum-
vótti salcar.
Og pó er petta ekki allt:
Jaegar frumpróf sannar engin pau
orð upp á mig, sem eg er rægður um,
og pér, svo sem embættismaður pví
vitið, að eg er sýlm saka, pví að pér
lásuð prófskjölin; og pegar eg sjálfur
par að auki, hafði tjáð yður í bréfi
mínu 19. ágúst 1891, full einarðlega,
að „fregninni0 liefði verið logið að
yður —
Hvað gjörið pér pá?
Fvrirskipið nýja sakamálsrami-
sókii höfðaða, til að komast fyrir,
livort eg sé pó eptir allt saman, eklci
sekur í pví broti, sem embœttisuth'ófn
sýslumanns vottar, að sé logið upp á
mig af frumvotti sakar; sem frum-
prófið sjálft, lialdið ii ágizkuðum vet-
fangi, sem nefna má sýslumanns vet-
fang, vottar, að eg sé sýkn af; sem
þér. með pví að taka 'slfkt frumpróf
svo sem formlega gilt og gott, sjálfur
embættislega vottið, að sé logið upp á
mig, og að eg sé sýkn af; sem lands-
Jwfðingi, með pví að taka fnuuprófið
svo sem formlega gilt og gott, vottar
að upp á mig sé logið og eg sé
sýkn af.
Og enda hér 1 átið pér ekki stað-
ar numið, lieldur takið pér, prátt
fýrir kröfu mína, að hefja próf á
sögumanni yðar, penna sama mann,
sem pér nú hlutuð að vita að liafði
logið að yður andstyggilegri æruleysis
kæru upp á mann sýknan saka, — eg
segi pér takið hann og leynið lionum
undir verndarvæng erabættis yðar,
gjörið sögu lians að yðar eigin kœru,
og bindið hana aptur við sama sýslu-
manns vetfangiim og sama timami sem
frumpróf, er vottaði mig sýknan salca,
var bundið við. I stuttu máli: pér
skipið nú sakamálsrannsókn liöfðaða á
liendur peim, sem pér vitið. og hafið
sjálfur með embættísathöfn yðar við-
urkennt, að er liafður fyrir loginni
sök.
Og pó vitið pér, að 131. gr. hegn-
ingarlaganna mælir svo fyrir:
„Ef embættismaður kemur til
leiðar, ályktav eða heldur áfram
sakaniálsrannsókn á móti manni,
sem hann veit að er sýkn saka',
varðar pað embættismissi og fang-
elsi, ekki vægra en 3ja mánaða
einföldu fangelsi, o. s. frv.
Eins og við var að búast, hjó síð-
ara prófið alveg í sama far og hið
fyrra. Enginn maður enn yfirheyrður
hefir heyrt til mín liin kærðu orð;
náttúrlega, pví eg á pau ótöluð enn.
Allt sein í pessum róðri fiskaðist var
ný lygasaga um mig, sem meinsæris-
maður hafði á boðstóliun; hún er eið-
fest og fyrnist ekki. Yonandi að við
lifum pað háðir, að eg geti kennt
honum, iivernig hanu hefði átt að líta
1) Einbœttismaður veit, að hver sá
maður er sýku saka, sem sök eða salc-
ir hafa ekki sannazt á.
83
í kringum sig, áður en liann gjörðist !
. foræðis-fifl.
Nii iiefi eg rakið, frA rótum, pá
embættisatliöfn sem pér hafið látið
yfir mig ganga. Hún hefir beinzfc að
pvi, út i gegn, að ræna mig saklaus-
a.n æru minni, pví linossi, sem hverj- * 1
um siðferðislega óspilltum nianni er
dýrara en lifið sjálft. Að eg leiti
réttar míns yður á hendur, fyiár hragð-
ið, megið pér eiga vist. En frest
gef eg yður, til :>ð reyna enn hver
maður pér eruð, hvort pér viljið bjóða
mér pær sættir er yður sé heiður að
og mér sómi. I
Að endingu leyfi eg mér að kre-fj-
ast, að pér skipið sýslumaimi, að senda
mér útskript af liinum höldnu prófum.
Eg liefi árangurslaust tví farið pess á |
leit við hann. Leita eg nú til yðar
áður en eg fer með pað mál á æðri
stað.
Cámbridge, 25. júni 1893.
Með skyldri virðingu. !
Eii 'ílmr Mag n ússon.
Atkugas. Eiga nú amtsbúar að
leggja á sig kostnað pessa máls? Á
eg að trúa pví, að peim pyki sér
skylt, að borga embættisvaldinu pað
ómak, sem pað liefir lagt á sig, til
að fá mig, saklausan mann, gjörðan
ærulausan, ef unnt væri?! E, M.
Jarðaríör
liéraðslæknis forvarðar Ivjcrúifs.
J>riðjudaginn hinn 1, p. m. um
nónhil safnaðist fjöldi manns saman
í skólahúsinu á Pjarðaröldu, mest héð-
an úr kaupstaðnum, til pess að fiytja
liinum framliðna síðustu kveðju og
fylgja 1 íki lians á leið.
1 skölahúsinu hélt sira Einar
Yigfússon á Desjarmýri ræðu og
sagðist vel. Yar líkið siðan út hafið
og borið af . bæjarmiimuim spölkorn
inn með FjarðarA, par sem pað var
látið á kviktré og flutt upp yfir Fjarð-
arheiði að Orniarsstöðum.
Ekkjufrú Guðríður Kjerúlf, móð-
ir liennar, stjúpsonur og nánustu vin-
ir og vandamenn liins framliðna riðu
héðan alla leið með líkinu. Líkkistan
•var alpakin í hlómsveigum og á hana
var lagður kranz og kross úr silfri.
J>ann 5. p. m. fór jarðarförin
fram að Ási í nærveru fjölda fólks.
Yoru fyrst lialdnar 2. ræður heima á
Ormarsstöðum af peim prestunum,
síra Guttormi Yigfússyni á Sti)ðv og
síra Einari Yigfússyni og líkið síðan
borið alla leið frá Ormarsstöðum of-
an að Asi, og par liélt síra Einar
Yigfússon ræðuna í kirkjunni en síra
Guttormur Yigfússon við gröfina, og
hafði báðum mælzt vel, bæði heima á
Ormarsstöðum og að Asi. Yar öll
útför pessa mikla og göða manns,
gjörr af hinni mestu rausn, en vfir
henni allri hvíldi hin sára sorg ást-
vina og hinn almenni djúpi söknuður
Héraðsmanna eptír hinn lát-na höfð-
ingja.
ý Seint í júnímán. s. L lézt úr
lungnabölgu Jón böndi porsteinsson
á Brekkugerði í Fljötsdal. Jón sál.
var einn með beztu bændum í Héraði,
manna stilltastur, vel hygginn og ein-
stakt valmenni
Nýdáinn er síra Eirílatr Kúid
R. af Dhr. i Stykkishólmi, fyrrum
prófastur og alpingismaður. Hann
var lipurmenni, gáfumaður og klerkur
göður.
Frá útlöndum helztu fréttir að
sjálfstjórnarlög írlands voruloks sam-
176
herpjónustu er orðinn fullnuma í hermennsku, á að fá heimfararleyfi
í heilt ár. en sé hanu ennpá égiptur eptir að pað er liðið, er hann
slnidur að fara aptnr til hersins og vinna par allan varnarskyldu-
timann afdráttarlaust.
Hljöðritarinn og hænuvarpið.
—e—
Nýjasta ameríkska uppgötvan er sú. að nota hljóðritdrann til
pess að fá hænur til að verpa vel. Menn hafa nú á síðustu
árum, veitt fuglamáli miklu meiri eptirtekt, siðan hljóðritarinn tók
pað til geymslu og framsagnar allt eins og niannamál. |>etta hafa
Amerikumenn hagnýtt sér á pann hntt, að peir setja liljóðritarann
ínn í hænsnahus, sem er fullt aí sigaggandi iramúrskarandi varp.
hænum. Að hálfum tíma liðnum er svo farið með hljóðritarann í
annað hænsnahús, par sem illa verpir, og par pylur svo liljóðritar-
inn fyrir hænsnunum hið fvrra hænsnasamtal. Árangurinn hvað
vera hreinasta afbragð. Upp frá pví að hljóðritarinn liefir fært hin-
nm síðari hænum kveðju varphænanna, pá fara pær að verpa í
mestu gríð og ergi.
173
„.Tólanda frá Fagrabóli, barónsfrú Kergouct*.
Dómarinn horfði stundarkorn á liana, kvað pvi næst prófinu
okið og hætti við stuttiega:
„Dæmd til dauða, öll prjú“.
Yar svo farið með pau burfu i fangelsisklefa peirra.
Bandingjarnir voru vanalega bundnir saman 2 og 2, peim fleygt
niðisr í háta og pvi næst fluttir langt út ána Leiru, par var að peim
vegið með bysssutingum og sverðum, og líkömum peirra varpað út
i ána. Carrier pótti pö petta ganga of seint, bauð hann pví að
fara með bandingjana hundruðum saman út á völl skammt fyrir
utan bæinn og skyidi skjóta á pá par.
Baronsfrú Kergouct og börn hennar biðu kviðafull og pegjandi
eptir pví, að dauðadómi peirra væri fullnægt, er dýflissuvörðurinn
kom inn til peirra og bað hina ungu barónsdóttur að koma með sér.
„Hversvegna á að skilja okkur að?“ mælti móðirin í örvæntingu.
„Borgari Carrier býður psð(', svaraði maðurinn.
Hin unga stúlka kvaddi móður sína og bróður með pungurn
hanni, sleit sig frá peim og fylgvli dýflissuverðinum til hins grimma
oinvalds, er horfði hvasst og lengi á hana.
Eptir að dýflissuvörðurinn var genginn burtu og pau Carrier
voru ein eptir, spurði hann lágfc hina ungu stúlku, er skalí eins og
hrísia:
„Hvað heitir pú?“
„Jóhanna Kergouet“:
„Elskar pú móður pina?“
„Já, herra minn, af allri sálu ramni1, svaraði stúlkan.
„Og bróður pinn — hvað vildir pú gjöra til að bjarga liíi
hans?“
„Eg vildi feginsamlega fórna mínu eigin lifi“; svaraði hún með
ákefð.
„Eg heimta 'ekki líf pitfc, heldur pögn pína .... Hvað erta
gömul?“
“Sextán ára“.
„J>ú liefir ekki lært enn að ljúga. Taktu nú eptir pví sem eg
segi pér. Hérna er bréf, sem eg fæ pér með pví skilyrði einungis,
að pú heitir mér pvi að brjöta pað ekki upp fyrir miðnæíti. £>.ac