Austri - 12.08.1893, Blaðsíða 4

Austri - 12.08.1893, Blaðsíða 4
21 A U S T R I 84 ^ . • í.-t* zr:«aai.-;^atw-:BtfaatiM m/okíjkíh&vmx«** ! pylilít í lok f. m. i neðri málstofumii en pegar felld af lávörðunum i efi'i málstofu. SeyAísfh'ði 4. ngúst. 1P33. Alitaí' sama öndvegistíð. j Töiuverð sild komin inn 4 firðina, j og því ágætui' afii síðustu dagana hér j eystra. Tliyrau koni hér fyrst p. 8. p. ’ m. Með henni kom liingað til aðal- fundar Gránufélagsins hinn nýi kaup- j stjóri Chr. Havsteen og bóksali Frb. | Stcinsson fyrir hön d felagsstjórnar- innar; Scheving og frú Ha-llgrimssen meðdóttur. Með Thyra sigkhi nú kaup- mer.nirnif Ásgeir Asgeirsson og W. Bache og frú 0. Gunnlögsson frá Raufarhöfn með 4 börnum o. fl. Sampykkt er af aljnngi samein- ing Austurskaptafellssý slu við Austur- amtið. — Borið upp frumvarp í n. d. um að veita Seyðisfirði kaupstaðar- réttindi. Uér með tilkynnist almenningi, að far eð 14. læknisherað er nú sem stendur lœknislaust við lát héraðs- læknis porvarðar Kjerúlf, lief eg upp , á væntanlegt sampykki amtsins sett læknirinn í 13. læknishéraði, Ama Jónsson á Yopnafirði til pess fyrst um sinn að gegna nauðsynlegum læku- isstörfuin í peim sveitum 14. heknis- héraðs, er ná. yfir Hróarstungu, Jök- i ulsárhlíð, Jökuldal norðan Jökulsár, Jökuldalsheiði og Mö^rudalsfjöll i Norður-Múlasýslu. A sama liátt hef eg sett læknirinn á Seyðisfirði G. B. Scheving t-il pess að gegna læknis- störfum í hintim öðrum sveitum 14. j læknishéraðs og sem eru: Jökuldalur 1 sunnan Jökulsár, Hjalt-astaðapingliá, j Eiðapinghá, Fdl, Fljótsdalur, Valla- ‘ ness- Hallormsstaðar og Jhngmúla- sóknir. Skrifstofu Xorður-Múlas. 9. ág. 1893. Einar Thorlacius. BÆKl JR NÝ KOM XAil i bókverzlan L. S. Tómássonar. kr. a. Aldamót 2. Ar....................1 20 Búnaðarrit 7. ár.................1 50 Gönguhrölfs rimur................0 80 Huld III. h......................0 50 Landafrreði Erslevs 3. útg. . . 1 50 Leiðarvisir við íslenzkukenslu . 0 40 Ljöðmæli eptir H. Hafstein . 1 75 Málsgreinafrreði eptir B. J. . 0 50 Mestur í heimi 2. útg. ... 0 50 Xoregs konungasögur II. . . 2 50 Presturinn og söknarhömin, fyr- irlestur eptir sira Ól. Ólafss. 0 25 Smásögur fyrir börn 2. h. . . 0 35 yy* "Undirskrifuð hýðst til að kenna allskonar fínar hannyrðir, kúnst- vefnað, leðuriðnað o. fl., allt eptir nýjustu tízku. Sömuleiðis veiti og tilsögn í ensku. Yopnafirði 7. Ag. 1893. puríður JaJcöbsdóttir. |>etta Margarin-smjör, er al- mennt erlendis álitið hin bezta teg- und pessa smjörs, og er í pví 25% af hezta hreinu smjöri. ,g*j.-Á«aggxau nsnyrxsír-zaústaswE’'' — Hérmeð auglýsi eg untlirskrifað- ur að eg héreptir sel ferðamönnum venjulegan greiða fyrir borgun út í hönd, án pess pó að sluildbinda mig til pess að hafa allt pað fyrir liendí ei um lcann að verða beðið. þuríðarst. í Eiðaþinghá 26. júlí 1893. Halldór Marteinsson. Frá 1. scpt. næstk. verður ferðafólki j»ví aðeins veitt gisting' og greiði hjá undirskrifuðnm, að hæiileg borgun vcrði greidd úí í Iiönd. Berufirði 24. júlí 1893. Hened. Eyjólfsson. Eptir petta veíti eg undirskrifað- ur ferðafölki livorki gisting né greiða nema fyrir sanngjarna borgun út i hönd. Geldingi 20. júli 1893. Jónas P. Bóasson. Fjármark Rórðar Sigurðssonar á Skála á Berufjarðarströnd er: fjöður fr. hægra. biti fr. vinstra. Fjármark Jakobs Jónssonar á Brekkugerði í Fljótsdal er: blaðstýft fr. hægra stúfrifað vinstra. Jörðin Miðliús i Eiðapinghá Snðurmúlasýslu er til sölu mæð með- fylgjandi timburhúsi og ölluin jarðar- húsum. Jörðin hefir mikið og gott land, útbeit góða, og skógur er í landinu. Söluskilmálar eru mjög aðgengi- legir. Miðhúsum 29. ,júní 1893. Bergviii forláksson. Hérmeð tilkynnist mönnum að ibúðarhús mitt standandi á Rórarins- staðaeyri á lireppsins lóð, er til sölu nú í sumar, með mjög göðu verði. Húsið er 11 álnir á lengd og «10 á breidd (imian mál). Uui kaupverð og borgunarskilmála má snúa sér, annaðlivort til kaupmanns Sig. Johansens eða til umiirskrifaðs innan 20. ágúst mánaðar p. á.. Jóhann Stcfúnssou. Uuglingsmaður sem hneigður er fyi'ir 1 smíðar, getur : f'eugi ð stað með göðum kjörum. Semja má við Svein Brynjólfsson á Vestdalseyri. f/SF' C ainalt járn, blý, zink, tin, lcopar og eyr í boltum, kaupir Sv< dnn .Brynj- ólfsson á Vestdalseyri. Sjomcnn, t a k I ð © p t i r! Ef pér viljið fá gott kattp, pá finnið porst. Jónsson á Xesi, pað fæst livergi betra. Hús fœst einnig leigt fyrir lieilar bátsliafnir. Xesi 18. júlí 1893 porst. Jónsson. Steinn Jónsson á ekki heima á Eyri i Iteyðartirði, heldur á Biskups- liöfða við Reyöarfjörð. Utgefamdi kostnaöar- og ábyrgðarmaður (íuðm. Mitgnússon. Prentiið í prentsmiðju Anstra. 4 174 að auki mátíu ekki tala um pað við neinn mann. Lof'ar pú mér 'pvi? . . . Jæja, farðu svo“. 1 nga stúlkan tók við bréfinu, stakk pví í barm sinn og pví næst var henni fylgt aptur í fangelsið. Aður en hún fékk tíma til að svara spurningum roóður sinnar og hróður, kom inn í dýflissuna roaður nieð skammbyssu í liendi og hauð peim að koroa roeð sér. Kvað hann líf peirra liggja við ef pau pegðu ekki eins og steinar. Leiddi hann Jóhönnu út, en Henrik studdi móður sína er lá við öngviti. Fylgdi hann bandingj- unum gegnum margar dirnmar götur. Maðurinn gaf merki, og kom pá pegar í ljós maður í bát. „Stígið niður í bátinn!1' sagði maðurinn í hátnum í hálfum hljóðum, og jafnskjótt sem pau voru sezt niður, réri hann út á ána. „Láttu ekki hugfallast, kæra systir!“ hvíslaði Hínrik að Jóhö'nnu og faðmaði hana að sér. J>vi næst bjuggust pau öll við pví, að peirra seinasta stíind væri komin. Allt í eirm sáu pau eins og skip bera við liinn dimma hirniri. Bátnum skilaði vel að skípinu; og óðar en þau gátu áttað sig, voru pau komin upp á pitfarið, en maðurinn í bátnum réri skjótt aptur til lands. „Hvað á petta að þýða?“ spurði Hiririk Kergouet eptir stutta stund. „þaö, að }iið eruð úr lífsháska". svaraðí skipstjöri. „Ir lifshaska? . . . Hverníg stendur á pví? . . Hverjum er pað að ’þakka?“ „Fyrir 2 tímum tók eg við talsverðri peningaupphæð“, svaraði skipstjóri, og fylgdi henni pað boð, að eg skyldi bíða. hér eptir 3 mönnum, er vildu komast yfir tii Englands. Svo var og með vega- hréf undirskrifað af Carrier einvald. Ef við fáuin liagstæðan byr, veröum við eptir 2—3 daga koinin til Englands“. „Hvaö er orðið framorðið?“ spurði Jóhanna skipstjóra. „Hálf stund af miðnætti, ungfrú“. Unga stúlkan tók pá skjótt til brófsins, er Carrier hafði fengið henni, braut paö'upp og las fyrstu línurnar: „Til uiigirú Júlöndu i'rá Fagrahóli“. ,.|>að er til pín, móðir min“, mælti Jóhanna og rétti henni hréíið, en baróusfrúin félck pað syni sínum til að lesa. Bréfið hljóðaði parniig: ,-Fyrir 20 árum, á brúðkaupsdegi yðar tókuð þérblómúr bruðar- krausi yðar og lögðuð pað u kistu systur minnar. Hún var pá réttra 16 ara. Mig iýsir að borga skuld inína, og gef eg yður hér iyrir yðar eina blóm — líf' 3 nianua! CarrierX * þig! Franskur pingmaður hefir á ný leitt athygli pjóðþingsins að pví, hvilíkur háski pjöðinni stæði aí' fólksfækkuninni, sem aptur staf'- nr af peirri óbeit. sem Frakkar hafa á hjónabandinu. Hefir pví pingmaðurínn komið fram á þinginu með frumvarp til laga til um- bóta á pessu. Er par fyrst stungið uppá pví, að af' verði numdar flestar pær hindranir og fyrirskipanir, cr uú purfi að fullnægja, til pess að geta gipt sig. Síðan kemur haim með pau lagaákvæði, sem verða mjög tilfinnanleg fyrir „piparsveina“ par í landi, nái pau f'ram að ganga á piuginu. Er par fyrst ákveðið, að gefa skuli peim hjónum eptir, er eigi eitt hjónahandsbarn, einn 5. af öllum sköttum og skyldum; peim hjónum sera eiga 2 börn, skal uppgefa % hluti skatta; pau sem eiga 3 börn, fá % skatta eptirgefna, og pau hjón er eiga 4 börn eða fleiri, eiga eptir pessu lagafrumvarpi að eins að horga % hluta af opinberum skylduin. En peir ..piparsveinar“, sem hafa 3000 kr. í tekjur eða par yfir, eiga svo að greiða land- sjóði allan penna tekjumissi. Einnig ætlar sami pingmaður, aðhæna hermenn að lijónabandinu með pvi, að vilna peim hermönnuin tölu- vert í, er vildu gipta sig. fíver sá hermaður, sem eptir eins árs

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.