Austri - 21.09.1893, Side 1

Austri - 21.09.1893, Side 1
AintsMkmfnlð f.Sí'klZl Spavisjóðnr i Til kaupeiula Austra. ]>cir sem erm liafa eigi borgað 2. og 3. árg. Anstra, eru vinsam- lega beðnir að greiða andvirði blaðsins nú í bauslkauptíðinni. Ritstjórinn. 1 TLEKi)AK FlíÉTT1II. -—o— Tídarfar hefir víðast í Norð- málfunni verið þurrt og heitt í sumar, og grasspretta því orðið víða í rýraí-a lagi, en nýting ágæt. A Frakklandi skrælnaði svo jörð upp í hitunum, að beitiland vantaði í sumum héruð- um, svo lóga varð gripum svo Juisundum skipti, með litlu verði. V'estan á Aorvegi hefir og verið rnjög þurrt og grasspretta rýr, svo þar er búizt við mikilli fækkun á sauðfé í haust. ^ erxlim gengnr lítið greið- ar en áður, og nú síðustu dagana féll saltfiskur töluvert í verði á Englandi, svo það hefir orðið að ieggja siðustu skipsfarma í land til geymslu, þar seljendum hefir þótt verðið allt of lágt, en þeir vona, að það hækki bráöum apt- ur, er á baustið líður, og af léttir þeim stórkostlegu verkföll- um, er nú hafa gengið seinni hluta suinars i flestum kolanáma- héruðum Englands, og sem apt- «r hafa haft mikil áhrif á verk- smiðjurnar, er brúka ógrynni af kolum á degi hverjuin og hafa ekki getað keypt kol með svo háu verði, sem nú er á þeim og hafa því neyðst til þess að hætta vinnu um tíma, og gengur því fjöldi verkamanna iðjulaus, um mánaðamótin vóru þeir orðnir yfir hálfa millíon að tölu. Orsökin til þessa milda verk- falls var sú. að kolaná'-uaeigend- urnir færðu vinnulaunin niður, svo vinnumönnum þötti eigi við verandi. Hefir víða slegið í róst- ur með verkfellendum og lög- regluliðinu, svo herlið hefir orðið að skakka leikinn. A Spáni hafa í sumar verið svo miklir hitar, að stórkaup menn hafa ekki séð sér fært að | kaujia saltfisk til nokkurrar ! frambúðar, og hafa því nokkur , kaupför, er þangað hafa farið með þá vöru, orðið frá að hverfa með farminn, þar kaupmenn hafa ekki þorað að geyma fisk- inn. |>að liefir og haft töluverð ' áhrif á verzlunarástandið til liins lakara, að í Ameríku hefir seinni bluta sumarsins orðib ákaflegt bankahrun, svo mörgum hundr- uðum liefir slcipt, og fjöldi efna- j manna, er áður voru þar svo j taldir, orðið öreigar, og mesti j aragrúi af verksmiðjum orðið að i liætta vinnu, og ga-nga því verk- j menn þar vestra iðjulausir svo m i 11 i ó n u m s k i p t i r,og er ástand- ið í þessum sælustað íslendinga hið aumasta, er liugsast getur; þó mun fiað ^era inun betra noröur i Canada, en suður í Bandríkjunum. Silfuv hefir í sumar fallið mjög í verði, svo menn álíta liætt við, að sum hinna krapt- minni og skuldameiri ríkja muni verða gjaldþrota, og eru þar til nefnd í útlendum blöðum, Mexiko, Grikkland og Portúgal. A Spáni er svo m:kil peninga- þröng, að ekkjudrottningin hefir sýnt það göfuglyndi að færa ótil- kvödd storum nibur laun sín, og hennar eptirdæmi fylgdu svo aðrir meðlitnir konungsættarinn- ar og margir hálaunaðir embætt-. ismenn. Mun þetta nær eins- dæini. í sögunni; og það er kona, sem verður fyrst til þessa. — í Norvegi og Sviþjób ætla hægri menn nú alveg að rifna yfir því, að stórþingið norska hefir færtniður lífeyri Oskars konungs. Ellgland. Eptir þvi sem lengra leið á tímann og umræb- urnar um sjálfstjórnarlög írlands í neðri málstofunni, eptir því hörðnuðu umræðurnar, þar til rifrildið varð að stórskömmum, er enduðu með störkostlegum aflOglUll meðal fjölda parla- mentsmeðlima, er gengu milli 30—40 meira eða minna meidd- ir úr þeim bardaga. í>ykir Englendingum hin mesta skömm að þessum gauragangi þjóðfull- trúanna, enda liefir slikt aldrei -að borið fyr á Englandi, eða, svo vér m unum m eðal ger rnan nskra, þjóða, þó það sé; alltít-t hjá hin- um rómönsku og slavnesku kyn- þáttum. ]>að var liinn málsnjalli Ohamberlain, er varð til þess að vekja ófriðinn rneð harðorðri ræðu utn Gladstone og hans fé- laga, sem hann kallabi sannfær- ingarlausan atkvæðaskril í hönd- utn Gladstones, og væri eigi dæmi til þvíliks þrællyndis síðan á dög- uin Heródesar. þ>á kölluðu G!ad- stoningar Chamberlain „Júdas“, af því hann var áðar i flokki j Gladstones. |>essa háðung vildi Chamberlain eigi þola og krafð- ist þess að þeir tækju „Júdasar“- nafnið um hann aptur. En liinir j voru tregir og viljalitlir til þess. | I þeim gauragangi flæktist einn i at’ Gladstoningúm yfir á bekkinn ltjá mótstöðumönnunum og var hann þá larainn þaöan, en þá komu hans liðar lionum til lijálp- ar og svo lenti mikill hluti neðri málstofunnar í einni áflogaþvögu, þar sem liver gjörði öðrum allt það illt, er hann framast mátti. Snýtti þar margur parlaments- meðlimur rauðu, og fjöldi hafði ferigið dávæn glóðaraugu, sumir láu fiat-ir og var gengið á þeim og af fjölda voru fötin rifin og tætt. • St-óð bardaginn þó nokkra stund, þar til forseta tókst loks- ins að koma á friði og fá þarm írlending, er kallað hafði Cham- berlain „Júdas“, til þess að taka það aptur. þ>ab er ætlun manna að Gladstone muni ekki þegar rjúfa neðri málstofuna, er loröarnir hafa fellt sjálfstjórnarlög írlands, en nota meiri hluta þann, erhon- urn fylgir til þess ab koma fyrst- fram ýrnsum mikilvægum réttar- bótum i frjálslynda átt; og sið- an rjúfa þingiö; og fái hann þá lika framgengt á hinu nýkosna þingi sj álf stj örnarlögun um, þá muni hann grípa til þeirra úr- ræða til þess að yfirstiga mót- þróa efrhmálstofunnar— að gjöra úr sinum flokki svo marga „lorda“ og setja þá iniii efri málstofuna, að liann fái þar einn- ig meiri hluta atkvæba fyrir stjórn- arlögum írlands. — En „lord- unum“ er mein'illa við þessa ný- bökubu aðalgmenn, og ætla menn. að þeir muni ekki mæla með sama ka-ppi gegn málinu, ef neðri málst-ofan samþykkir frumvarp Gladstones eptir nýjar kosning- ar. — En það er ekki talið gott merlci um sigur irska málsins, að þær kosningar, sem í'ram hafa farið i einstökum kjördæmum á Englandi i seinni tið, hafa geng- ið mótstöðúmönnum Gladstones i vil. Lesendum Austra munkurm- ugt um. að allharðar deilur risu fyrir skömmumilli Bandaríkjanna og Englendinga út af veiðirétt- inum i Beringssundi, er skilur Asiu frá Ameriku. Héldu Banda- rikjamenn þvi fast fram, ab þeir ættu einir rétt tilkall til veiðar- innar, hvað hvali og seli snert- ir. En inglendingar mótmæltu þessu, og slóst i heitingar með þeim. |>ó komu þeir sér loksins saman um að leggja máíið í gjörð, og er sú gjörð nýlega npp- sögð í Parísarborg og hefir geng- ið Englendingum í vil. Er það álit gjörðartnanna, að Beringssundið só almenningur, sem allar þjóðir hafi jafnan veiðirétt i, allt að einni milu frá landi, Alfreð, hertogi af Edinburgh, næst elzti son Viktoriu Englandsdrottning- ar, liefir nú tekið við ríkjum í her- togadæniinn Saxen Koburg Gotha, eptir föðurbróður sinn Ernst, sem er nýdáinn. Líkar þjóðverjum petta miðl- ungi vel, p;ir sem pað er gagnstætt j peirri kenningu, er gamli Bismarkhelt fram á sínum stjórnarárum, nfi. að enginn sá gæti orðið' pjóðhöfðingi á pýzkalandi. er par væri ei borinn og barnfæddur, eða að minnsta kosti hefði alizt upp á þýzkalandi, og pví vildu þjóðverjar miklu heldur fá Alfred, elzta son hertogans afEdinburgh, pví liann er alinn upp meðal peirra. Seiut i t. m. varð voðalegt slys á járnbraut einni í Wales. Járn- brautarlestin var full af ferðafólki og hafði eitthvað tafizt við, svo lestarstjör- inn hraðaði mjög ferðinni. þar sem allmikill sveigur varð á járnbrautinni, slitnaði lestin í sundur og par var snarbratti öðru megin járnbrautarinn- ar, sem sumir vagnarnir veltust ofan og molbrotnuðu; en menn peir, sem i peim voru, tættust rnargir í sundur, og var par hin ógurlegasta aðkoma. Okurkarl einn i Manchester stefndí í sumar fátækmn manni, 75 ára göml- um, fyrir 80 króna skuld. Bétturinn dæmdi að gamalmennið skyldi greiða okurkarlinum sknldina. —- en nðeins

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.