Austri - 20.10.1893, Qupperneq 1
Kemur út 3 á mánuúi, eúa
bö blöð til næzta nýárs. og
kostar hér á lamii aúeins 3
kr., erlendis 4 kf- Gjalddagi
1. júlí.
'Up^BÖsrn skl'ifleg, bumí-
in viú áramót. Ogiid nema
komin só til ritstjórans fvrir
r. októlier. Auglýsingrar 10
aura línan, oAa 60 aura livér
Jiinl. dálks og iiáifa dýrara á
jyrstu sídu.
IIL Ar.
SEYÐISFIRÐI. 20. OKT.. 1893.
Nr 28
Amtabókasafnið £*2StóSS,
Spuvisjúður Sí
Sevóisf. er opiua á mtð-
kl: 4—5 e. m.
— [>á liina mörgu, seiu
skulda mér lyrir bækur,
skora rg liérmrð alvarlega á
aðhorgamér í síðasta lagi
fyrir lok okioh«‘riii. næst-
komaiulL
Eins og áður fást keypt-
ar lijá luér íloslar bækur
líöksalaféiagsins í Hrykjavík,
en liéropíir aörins gegn borg-
un uin lcið og keypt er.
Bakkagerði 2i. sept. 1893.
J <) II JÖIISSOIl.
Hérmeð bíð eg nærsveiiamenn,
að koma við á jirentsmiðjnnni og
taka Austra; og almenning bið eg
að greiða seni bezt og fljótast
f'yrir fliitningi og gangi blabsins
bæjti í niilli, og láta þuð ekki
biða á bæjununs nema setn stytzt.
liitstjórinn,
P
&
AfíÝJtfSj
ÚTLEBDAR FRETTIR
mun AUSTRI færa kaupend-
um sinum i vetur, þvíallanvet-
urinn verða gufuskipin á ferb-
inui milli höfuðstaðarins (Seyb-
isfjarðar) og útlanda.
AUSTEI
verður þvi, eins og vant er,
AÐALFRETTABLAÐ
landsins í vetur, hvab útlend
fibindi snertir.
FLÝTIÐ ykkur drengir,
að skrifa ykkur, fyrir
fjórða árgangi Austra.
ltitstjörinn.
EPTIltLIT
á helztu þingstörf 1893.
Aðsent. Eptir alpingismann.
—o-—
Ý
insir menn hafa hugsað
leiknir í kappræðum, sein búast
mátti við að mundu verða fram-
gjarnir og fjölorðir, eyða tíma
þingsins ineir en góðu hófi gegndi
og leitast við nð gjöra aðra þing-
rvsenn liáða sér meb ýmsu rnóti.
En þegar á j)ing var komið, bar
eigi míkxð á slíkotn tilraunum.
Eeyndar voru nokkrar viðsjár
með mönnum fvrstu dagana, með-
an verið var að koma sér niöur
á þvi, hverja lcjósa skyldi til efri
deildar og í forsetasætin, hverjir
sitja skyldu í fjárlaganefnd og
hvort taka skyldi stjórnarskrár-
málið til meðferbar, en þetta
jafnaöist allt meö góðu og mun
þó ekki hafa verið trútt ura, að
sumar kosningar hafi verið nokk-
uð af handahófi. En við svo
búið varð nú að standa, og í
stjórnarskrármálinu varb það ab
samkomulagi, að láta frumvarp
það, er forvigismenn þess báru
nú fram, (samkvæmt tillögum
B. Sv. í „Andvara“ þ. á.) ganga
umræðulaiist gegnum N. d., því
að þeir sem vildu breyt-a, voru
ekki á einu máli um það, liverja
stjörnar-lögun þá skyldi kjósa, ef
þessari væri hafnað, sem búin var
ab ávinna sér talsvert gildi, enda
var þab tekið fram (utan þings)
af einum helzta rneðmælanda
frumvarpsins, að hér væri það
aðalatriöiö, að fá sem mest ráð
á vorurn sérstöku rnálum, — los-
ast sem mest úr alrikistengsl-
unum -— en þegar það væri
fengið, mætti laga stjórnarfyrir-
komulagið innanlands og sníba
þab eptir landsháttum og þoi’f-
um fólksins. Annars munu fá-
ir liafa gjört sér í lmgarlund,
að stjórnarskrármálið kæm-
ist lengra en út úr þinginu og
fram fyrir stjórnina, meðan þeir
Estrup og Nellemann sitja að
völdun , og líkt má segja um
j tvö önnur aðal-áhugamál „sjálf-
| stjórnarmanna“ sem náðu nú sam-
þykki þingsins, en fá varla mik-
inn byr hjá stjórnimii, nl, hæsta-
réttarmálið og háskólamál-
ið. Um afnám hæstaréitar í
dómstúll landsins. fótti flestum '
það óþarfur kostnaður og nóg :
af hálaunuðum embættmn, sein j
lítil störf fylgja, þótt nýjum væri I
ekki við bætt. Um háskólamál-. '
ið urðu aptur á niöti allsnarpar
deilur, fyrst utan þings meðal
þingmanna, er suinir vildu bera
upp frumvarp um háskóla, en
sumirji um lagaskóla, og úrbu
lagaskólamenn þar hlutskarpari,
og svo á þinginu sjálfu, er meiri
hluti lagaskólanefndarinnar bar
fra m frum va rp um 1 a g a k e n n s 1 u
eptir samkomulagi við landshöfð-
ingja, sem meiri hluta þingmanná
í N. d. þótti „hvor^'i lieilt né
hálft, hvorki fugl né fiskur" —
þvi að lögfræðingar vorir þurftu
eptir því jafnt som ábur að
ganga Kau p m anna h afn arháskóla,
og var það fellt og háskóli sam-
[lykktnr eptir tillögu eins úr
lagaskólanefndinni (þ. m Snæ-
feliinga), þó með lægri launum
en upphaflega var til ætlazt, og
olli það noklcurri óánægju hjá
sumnm forvígismönnum málsins,
en þó lauk svo, að málið gekk
fram óbreytt i efri deild.
|>ab er sjálfsagt engin van-
þörf á að þjöðin gjöri sér mál
þetta ljösara en það viröist nú
vera miklum þorra manna. AR-
ir skynberandi menn hljóta að
viöurkenna naubsyn æðri mennta-
stofnunar i landinu arjálfu, og
ekkert sýnist vera á möti því,
ab sameina prestaskólann og
læknaskölann í eitt ávamt laga-
sköla þeim, sem þingið hefir svo
lengi verið ab berjast fyrir að
fá. En um hitt geta skoðanirn-
ar verið næsta misskiptar, hversu
stórkostlegur
„háskóli“ eigi
og
veglegur þessi
ab
vera i byrj-
uninni. Margir munu helzt
blína á“ háskólann
n
mannahöfn einsog hann nú
misjafnt til þings þess, er sam- j Danmörku sem æðsta dómstóls í
an korn nú i sumar eptir nýjar \ islenzkum málum urðu fremnr
kosningar. Næstuin helmingur litlar umræður, og enginn ágrein-
þjóbkjörinna þingmanna var al- ingur um annað en það, hvort
veg nýr af nálinni, og margir af auka skyldi við 2 dómendum í
þeirn ungir menn, lærðir og I landsyfirrétti, er hann yrði æðsti
arar í guðfræbi og 2
i Kaup-
er,
og telja sjálfsagt ab sníða há-
sköla vorn eptir honum. En
slíkt mundi aptur leiba allan
þorra alþýbu til algjörlegs frá-
hverfis frá háskólahugmyndinni,
sem ótimabærri og alveg ofvax-
inni efnahag landsins nú sem
stendur, en hinsvegar má vel
minnast þess, að við Kaup-
inannahafnar liáskcla var snemma
á 16. öld ekki nema einn kenn-
ari i lögfræði, þótt 3 væru kenn-
í læknis-
fræði. Skyldi oss ekki nægja
að hafa fyrst um sinn einn lög-
fræöiskennara? — Látum hann
vera vel launaðan t. d. með
4000 kr. árlega — þvi ab lik-
legt má telja, að yfirdómararnir,
sem hafa svo lítið að gjöra sem
allir vita, yrðu fáanlegir að
veita aukakennslu gegn hæfilegri
þöknun, eigi siður en að hafa
á hendi endurskoðun landsreikn-
inganna o. s. frv.
Auk þessai’a mála sem nú
hafa talin verið, og fæstum
dettur í hug að verba mnni að
lögum ab svo stöddu, mnn mega
telja eptirlaunamálið og
vegamálið einna merkilegust
þeirra mála er borin voru upp
af þingmönnnm. Um hvorugt,
þessara rnála var mikiö deilt á
þinginu, Eptirlannamálið lcom
fyrst fram iE, d. og vildi N. d.
reyndar lækka eptirlaunin nokk-
ub meira en E. d. hafði gjört,
en svo fór, að samkomulag náð-
ist með tilslökun á báðar hliöar.
í vegamálinn varð enginn telj-
andi ágreiningur, og eru hin
nýju vegalög i abalatribunum
snibin ejrtir tillögnm sira Jens
Pálssonar, sem var formaður
nefndarinnar á þingi.
Ýms fleiri þingrnanna frum-
vörp náðn framgangi, sem miða
til þarflegra endnrböta að ein-
liverju leyti, en eru fremur ein-
staklegs eðlis, svo sem þrennskon-
ar samþjrkktarlög (um friöun á
skógi og mel, um verndun
Safamýrar og fuglaveiðar á
Yestmannaeyjum), viðaukar við
lög um útfiutningsgjald og tí-
und er snerta nýja atvinnu-
vegi (útlendinga) liér á landi,
og ennfremur ýmsar löggilding-
ar verzlunarstaða, sem óvíst er
ab hverjn gagni koina. Mörg-
um þykir liklega talsvert varið
í breytinguna á lögum 8. jan.
1886 um liluttöku safnaða í
i veitingu brauba, og Seyðfirbing-
ar taka líklega fegins hendi
móti lögum um bæjarstjórn á
Seybisfirði, jafnvel þótt þeir 2
bæjarfógetar, er sæti áttu i N.
d. teldi bæjarréttindin engan
sérlegan feng fyrir bæjarfélög
þau , er þeir þekktu bezt til.
Breyting var gjörð á yfirsetn-