Austri - 20.10.1893, Qupperneq 4
Nr. 2B
A U R T R I
1 12
„ Th//ra“ kom liér í gær. Hafði
tafizt h suðurleið og í Reykjavík og
útskipuu gengið seint á norðurleiðinni
vegna storina, á sumum böfnunum.
Með skipinu voru margir farpegar.
Cylinder-iír.
úr silfri með ekta gullröml, 20 krón-
ur, Ankergangs-úr, sem ganga á 15
steinum, 16—20 krónur. Cylinder-
úr með nýsilfurkassa 10 kr. Bænda-
úr 12 krónur. Allskonar viðgjörðir á
úrum eru mjög ódýrar.
Allt er selt með 2ja ára ábyrgð
og sendist, hvort sem um er beðið.
S. Rasinu ssen.
Svrertegade 7.
Kjöbenhavn K.
Allir
Mark Árna ísakssonar á
bakka í Eiðapinghá er: Hamarskorið
hægra og sýlt í helming framan vinstra
biti aptan. Brin. A. J. K.
f sem skulda mér, eru vin-
samlega beðnir að borga pað í pen-
ingum fyrir 14. janúar. inn i verzlan
mína á Seyðisfirði, eða senda mér
pað til Hafnar svo fljótt að það kom-
ist með pöstskipinu frá Reykjarik í
marzmánuði.
Utuniskriptin til Hafnar:
Herr Uhrmager M. Einarsson.
Aalborggade No 27 St.
Kjöbenhavn 0,
Seyðisfirði 10. okt. 1893
M a g n ú s Einarsson.
LEIÐKÉTTING: Misprentast '
hefir í auglýsingu frá Armanni Bjarna
syni í Austra 22. 23. og 24. nr.
Aldamót II. ár — 1,25 les 1,20
Ólafssaga helga — 2,30 — 2,50
Sálmabókin nýja — 3,90 — 3,00
Eldsvoðaábyrgð.
|>eir, sem óska hús (lika bæjarhús) og a&rar eigur
sínar vátryggbar fyrir eldsvo&a, geta í því efni snúið
sér til
Carl D. Tulinms,
á Eskifirði.
Undertegnedc Agent — for Islaiuls Östland — for
Det Kongelige Octroierede Almindelige
Bnmclassuraiice Compagni
for Bygninger, Varer, Eífecter, Kreuturer, Hö etc.,
stiftet 1798 i Kjöbenhavn, modtager Anmeldelser om
Brandforsikring, meddeler Oplysninger om Præmier etc.
og ndsteder Policer.
Eskefjord i August 1893.
Carl D. Tulinius.
Hcrmeð auglýsist
að nú á komanda vetri geta menn fengið
saumaðan allskonar fatnað eins og að
undanförnu, fyrir minna verð en nokkru
sinni áður:
Heilan vaðiaálsklæðnuðfyriraðeins
8 krónnr,
og legg eg sjálfur til allan tvinna
Vissa er gefin fyrir að fötin fari vel.
Seyðisfirði.
Eyjólfur Jónsson.
Lampaglös á 15 aura.
og úr bezta kristal á 30 aura. Einnig
ágæt vasaúr og margskonar vandaðar
vörur; eru í verzlan Mac/núsar Einars-
sonar á Seyðisfirði.
Kestaurationen
„Ender Ilatten44
Denne bekjemlte Forretning, der
i mange Aar har været drevet af
min Svigerfader P. Jacobsen. anbefales
særlig til Islændere. Det skal stedse
væro min Opgave at bibeholde den
gamle' Tradition. og enhver Forand-
ring skal jeg altid söge efter bedste
Evne til det bedre; reelle og billige
Priser, skal stedsc være Forretnin-
gens Hovedprincip. Mit Kjendskab
og min Eríaring til Tslænderne i de
17 Aar jeg har været Toldassistent
i Kjöbenhavn, er ikke lille.
Reinholdt Torm
• Amagertorv 31.
Stjörmi-heilsudrykkur.
Stjörnu-heilsudrykkurinn skarar fram
úr allskonar
„LiYS-ELlXlie,
sem menn allt til pessa tíma bera
kennsli á, bæði sem kröptugt lækiiis-
lyf og sem ilmsætur og bragðgóður
drykkur. Hann er ágætur læknisdóna-
ur, til að afstýrr. hvers konar sjúk-
dómum, sem koma af veiklaðri melt-
ingu og eru áhrifhans störmjög styrkj-
andí allau likamann, hressandi iiug-
ann og gefandi góða matarlyst. Ef
maður stÖð> gt, kvöld og morgna, neyt-
ir einnar til tveggja teskeiða af pess-
um ágæta heilsudrykk. í brennivíni,
víni, kaffi, te eða vatni, getur maður
Aarðveitt heilsu sína til efsta aldurs.
petta er ekkert skrum.
Einkasölu liefir
Eilv. Christenscii.
Kjöbenhavn. K.
þetta Margarin-smjör, er al-
mennt erlendis álitið hin bezta teg-
und pessa smjörs. og er í pvi 25°/0
af bezta hreinu smjöri.
Ábyrgðármaður o g rit s t j ó r i
Oand. phil. Skapti Jósepsson.
Prentari: Sig. Grímsson.
202
mínum litla arfi og aðstoð frænda míns, til pess að græða fé, pvi-
næst ætlaði eg mér að koma hingað aptur og losa pig við pá at-
vinnu, sem ekki getur kallast kvennleg,‘.
„Hvað segirðu, Jón?. — liver veit nema eg geti verið pér til
gagns ineð henni, nema — jæja, við skulnm minna tala um pað.
Vertu nú hreinskilinn við mig, .Tön, og segðu mér frá öllu. Var
Ensley frændi pinn eptirgefanlegur, eða urðuð pið ósáttir?“
„Reyndar rifuinst við ekki, en ösáttir skildum víð; pcgar eg
hað liann að svara bréfi minn, vildi haun ekki lána mér pá upphæð
er eg hafði óskað eptir; hann taldi pað fé týnt, er eg verði pannig.
Lét og i ljósi að eg væri ekki lagaður fyrir verzlun, sendi haim
mér fieiri svipuð hnífilyrði, svo að eg reiddist og. .
„Hvað gjörðir pú pá?“ fiytti Orace sér að spyrja.
„Mig dauðlangaði til að kyrkja hann, pó í pess stað yfirgaf eg
hann án pess að segja eitt orð að skilnaði. Eg einsetti mér pá að
komast upp með eigin atorku, eins og allir okkar miklu menn; pess
vegna hélt eg til New-York og ætlaði að byrja par hrakúusiðn.
Eg var svo heppiun að hitta par einn gamlan kunningja föðnr iníns,
vel efnaðan verzlunarmann, hann hét pví að hjálpa mér. þegar eg
var nú kominn svona vel á veg, slitnar upp úr pvi öllu vegua hinna
ástæðnlausu getsaka; pví að eg er með öllu saklaus af dauða hins
gamla matins. f>ótt hann ræki mig út og eg reíddist honum mjög,
komst eg pó mjög við af dauða hans, par eð mér pótti eins vœnt
um hami, eins og hann hefði verið faðir minn“.
* „Hefir pú engan grunaðan um morðið?“
„Nei, alls engan! frændi minn umgekkst enga aðra en míg“.
„Hvað heldur pú um Hinrik, gamla pjóninn?“
„Hann er trúr sem gull; hann getur ekki glæp unnið“.
„Hinrik hefir líka sannað, að hann var annarstaðar á peirri
stundu, er morðið vnr frainið, eptir yfirheyrsluna var honum líka
sleppt. það er nú byssan, sem við skulum tala uin; veiztu nokkuð
um hana?“
„Já, veit eg pað; daginn sem eg kom seinast til frænda míns,
hélt hann á henui. Hann sagðist hafa keypt hana nýlega á uppboði
x dánarbúí eptír vin sinn, og minnti byssan hann á margar sain-
eiginlegar veiðiferðir peirra beggja. f>ar eð petta skipti mig engn
203
bað eg frænda minn að svnra bréfinu, og lagði liann pá byssuna
reiðuglega frá sér á borð“.
„Hefir pú sagt rannsóknardómaranum frá pessu?“
„Já, Orace, og pó er mér haldið hér, af pví pað a beinlinis
nð vera eg, sem er morðinginn, er pað ekki skelfilegt?“
Jón pagnaði, Orace gat lieldur ekki gert neina athugasemd,
hún var sannfærð um að hann hefði ckki drýgt glæpinn, livorki á
útliti né orðalagi var hann likur gla'pamanni; Jón hlaut að vera
saklaus.
Hvernig Atti hún pá að sannfæra dómarana og aðra um pað?
Hún vildi uin frani allt hjarga houuin bæði af pvi að hún var
löglræðingur, eitthvað dularfullt var við morðið; og ást hennar til
hans hafði vaknað af nýju. Hann hafði nú líka sýnt pað. að hann
unni henni.
Fyrir liennar sakir liafði hann látið af sinu fvrra aðgyörðaleysi
til að byrja nýtt starfsamt lif; af ást til lieniiar hafði liaim stigíð
paö fútraál, er varpaði á hann grun um morðið, af pví að pað bar
eimnitt saman við dauða Ensleys.
Orace réð skjótt ráðum sínum og mcelti:
Jón. hertu upp hngann. Egskal verja pig1'.
„Kei Orace, gjörðu pað ekki, eg vil ekki eiga líf mitt að
pakka konu, eg vil heldur missa pað“.
þótt henni mislikaði pessi orð hans, hvarl hún pö ekki frá
ráði sínn“.
Hún sagði pvi aptur:
„Eg skal verja pig Jón; vertu sæll!“
þvi næst fiýtti hún sér út, áil pess að lita við.
Orace sótti um að fá að verja Jón, og fékk pað; hún gjörði
allt. sem hún gat, til að komast að hinu sanna í málinu; hún sat
stöðugt við skrifborð sitt og las í málsskjölunum. þótt hún
hefði orðin fyrir sér, voru hugsanirnar stundum langt í burtu, hjá
Jóni.
„Hversu ólikt hefði nú allt getað verið, ef hann liefði fyrir löngu
viljað vera starfsamur; í hversu langan tíma hefði hún nú getað