Austri - 08.12.1893, Blaðsíða 2

Austri - 08.12.1893, Blaðsíða 2
Nr A U 3 T R T 134 Spítalastofiiuii a Austurlan(ll. I 30. hlaði Austra hafið þér. lierra vitstj -:i, minnst á spitalastofnun fyrir Austurland, o«', að mér skilst, œtlazt til, að eg einnig i Austra léti ftlit mitt i ljósi þessn viðvíkjandi. |>;ir sem grein yðar tekur frnni allt pað sama og eg nður hef tekið fram bæði í „Austra“ og i bænaskrá til al| ingis mál nu til stuðnings, hlýt eg í aðal- efnunum að vera vður samdöma. jpöi'íin fyrir spítala liér er enn hin sama og fer jafnvel vaxandi, þvi er lika nanðsynlegt, að liœtta ekki við svo búið, heldur reyna nú að sumri að skora á alþing, að veita oss petta, Með lögnin 15. okt. 1875 og 17. dee. 1875 er gjört ráð fyrir, að koma eigi upp sjúkrahúsi á Eskifirði, til að verja útbreiðslu sóttnæmra sjúkdðma, scm kynnu að ílytjast liingað á útlend. um sldpura og héraðslækninnm c-r uppálagt að þjóna ]essh''ttar stofnnn póknunarlaust, Um spítalahús í þeim skilningi þarf pví ekki að biðja enda finnst mér það vera hvorki einhlýtt eða nauðsvnlegt, pareð sjálfsagt er einfaldast, ef skip flvtja sóttnærca veiki, að leggja ski pin Quarantaine (sóttvarnargæzlu), eins og gjört hefir verið hér eystra og lieppúazt vel. Yér e;g- um pví að biðja um spítala, sera sérílagi gæti orðið landsbiium í austuramtinu til lijálpar og pá lika útlendingum, sern slasast eða veikjast hér við land, ekki srnnt af sóttnæmum sjúkdóm* um, eins og t. a. m. bólu. pessir sjúkliugar ættu að fara á sérstakt hús, ef ] að væri til, eða vera r.m borð í skipi s’nv. Mig minnir líka, að pegar bólusóttin um árið íluttist til Jteykjavíkur, væru sjúklingar pessir látnir vera í Langarnesi. en ekki á spítalanum. f>að væri 1 ka meira en skrítið að bafa sjíikrahús handa útlendingum en ekkert handa landsmönnum sj'lfum. Eins og liefir verið álitið réttast, að hafa spitalahúsið á Eskifirði, par sem héraðslæknir á að vera bú- settur og útlend skip eiga að koma inn, eins verður líka að álita, nð spít.dimi eigi að vera par, enda er Eskifjörður í miðbiki pess svæðis, sem h að nota hann, pegar Austur-Skaptafélls- sýsla er sameinuð við Austuraintið. H'. ernig hentugast pykir að koma spítahm- uin upp, treysti #g alpingi og íandstjórn að sjá um, pví eg ftlít sjálfsagt, að landsjóður, sem hetír fengið svo mikið gjald (útflutningsgjald) héðan, liklega um 2 til 3.00,00c) króuur síða.n 1882, geti borið og eigi að bera pann kostnað að mestu levti, enda býst eg við, að ping og stjórn lít-j svo sanngjarnlega á málið, að pau ætlist ekkj til, að lands jórðungur, sem borgnr annað eiiv; h ári. og Austirðir, 1 ka kosti sj'ítalann, heldur einungis tæki einhvern p'tt i kostnaðinum. Nokl - uð gæt-i landsjöðui' fengið upp í kostnaðinn, ef embættisjörð sú, sem fvlgir pessu læknisumdæmi í stað húsaleigustyrks, vaui seid, og gæti lækn- irinn pá búið átspítalanum, sem ef til vill lika væri betra. Spítalann parf að hafa heldur stór- an. vandaðan að öllum frágangi og öll nauðsyn- leg áhöld að fylgja, og pau verkfæi’i, sem til- hevra læknisembættinu á Eskifirði, pá að af- hendast spítalanum. — Að svo stöddu skal eg svo ekki fara lengra út í petta, um þörfina fyr- ir spítala ætti ekki að þui'fa að tala; hún hlýt- ur að vera öllum augljós; að Lu ði er ósæmandi og óhentugt, að hafa sjúklinga, sem purfa að vera undir læknisumsjón h veitingahúsi, hegning- arhúsi eða léiegum húsum, eins og h.ingað til hefir átt sér stað hér, getur liver skilið. Að A.usturlaud lítið gagn getur haft af sp tala í Eeykjavík, er fullreynt, og pó sjúklingar liafi leitað pangaö hafa pessar tilraunir peirra orðið peiin æðikos'.- bærar og stundum ekki haft nema kostnaðinn í för með sér. Ef spítali er á Au.sturlandi gcta niiklu fleiri leitað sér lækningar, sem ann irs verða að vera án þess, bæði vegna kostnaðar og armara kringuinstæða. — Ef svo allar sýslur í austuramti verða samtaka með að biðja um spítala fyrir Austurland, og pingmenn vorir, er eg vona verði peír sömu og síðast, gjöra sitt beata til að koma málinu fram, sem víst ekki parf að cía, ' ;;r- eg traust til alpingis, að pað j irciti ekki um bið nauðsynlega fé til spítalans. ! Nauðsynlegt er samt, að menn áður á almennum fundi í vor kæmi sér saman um staðinn, sém bezt pætti að luifa liann á, og mætti pá fela sýslunefndunum að senda samldjóða beiðni til j alpiugis. Eskifirðí í nóvember 1833. j Fr. Zeuthen. IN N U E N D AII F R E T TIR. o— Ivnfli úr 1 in.fi af Linífnnesströmlum 24, október 1893. Sumarið er pá liðið, og má segja að tiðar- far á pvi hafi hér verið bæðí gott og vont. Fyrri partiim og allt fram um miðjan ágústmán- uð var yfirhöfuð ágæt t ð, óg leit lengi út fyrír, j a.ð grasspretta miuidi verða i bezta la.gi; en sú | varð pó ekki raunin á, pvi lifiii varð i rýrara. | lagi, einkam á túnum, sem öviðast ínunu hafa j orðið einsog í meðulári, en viðast Lnkari Henr ! pað að líkhuliim stafað bæði af ofmiklum purk- ! um og pví, að nokkra kælu gjöröi á gróðrartím- ; anr.m, eínknm síðari hluta júnímánaðar. Eptir j miðjan ágúst fór tíð heldur að spiila og verða 1 vætusamari, og frá byrjun septembermánaðar til vetnrnótta var hún mjiig óstillt og umhleypinga- ) söm. Hevskapnr byrjaði hér abnennt. snemma í j júbmánnði, og gekk vel framan af, pví pá hirt- ist jafnan eptir hendinni; en seinni partinn hröktust hey manua nokkuð, sérílagi pau, er afl- að va.r í septemberm'nuði; mikið af J.cim náð- ist ekki fyrr en löiigu eptir að göngur voru byrj- aðar, og sumt liggur jafuvel á stöku stað enn undir gaddi. Heybirgðir manna eptir sumarið munn pó mega heit.i hér allgóðar og í fullu meðallagi, af pví svo snemraa var byrjað. Afli reyndist fromur litill á sumrinu, og fiskurinn víða óvanalega smár; pykir ekki ólik- legt, r.ð aflaleysið standi i nokkru sambandi við og stafi af botnvörpuveiði útlendinga þeirra, er síðustu sumur hafa rekið liér veiði fram og apt- ur um fjörðiim, og er sl kt mikiii ófögnuður fyr- ir landsmenn. Einkum má svo heita a.ð haustaflinu hafi með öllu brugðizt sakir stöðugra ógæfta. Fjárböld voru hér i.vor er leið almennt góð, en fjallheimtur víða slæmar í haust, eink- aulega á lömbum. Allhart munu kaupmenn 'gnnga eptir að borgaðar séu skuldir, er pað revndavað vonum, en nær væri peim, að takmarka meira útlán stundum og ota ekki í viðskiptainenn sina ýms- um óparfa. Afli hefir verið lítill A Eyjafirði í haust, pó hefir pað lielzt verið nú nm tíma. A Húsavík aflaðist nokkuð í haust. Héraðslæknir Asgeir Blöndal kom í sumar úr utanför sinni Aðsókn að hom m er ákaflega mikil og míkið að hauu skuli enda.st til að sinna öllum peim fjölda, jafnt úr hans eigin umdæmi og ■innan úr Ej'jáfjarðarsýslu. Er pað að von- um að meim hlakka. gott til pess að fá hér aukalækninn sem alþingismaður okkar, Einar í Nesi barðist mest fyrir á alpingi í sumar. Yin- sældir Asgeirs Blöudals og álit, er anuars meira en venja e.r til um pá menn, sem aðrir hafa eins mikil viðskipti við. Slysfarir urðu á Ólafsfirði 18. p. m. fórst bytta með 3 niönnum, ungum og duglegum, öllum frá saina bæ (Brimnesi?). Br'fliafi úr Fnjóskadfil, rilaður í okíól er 1893. Fréttir verða fáar i þessu bréfi. Tiðin, frá því að batuaði næstl. vor eða vetur, mátti heita ágæt til skamms tíma, að gekk i norðan bléytur og kalsa, sem lielzt við. Knldahret kom að vísu nálægt fráfærunum, sem spiliti grasvexti mjög, svo eins og pá var mjög gott útlit með sprettu, varð hún ekkert yíir meðallag, og sumstaðar rainiii. Heyskapur varð víða nokkur, pvi að bæði var timiim með lengsta móti og nýting góð. Frkomur sem voru stundura seinni part sláttar- ins, stécu aJcrti mji'g lengi og purkar lcomu alltai* sniáinsaman. Sumar sveitir telja heyskap í meðallagi, aðrar vel pað, og sumar aptur tæplega. Fé af afréttum mun reynast heldur vel, en verð á sláturfé hjá kaupmönnum á Akureyri pykir heldur lágt, p e. 46 pd. skrokkar 16 aura pundið 36 — -- 14 — — 32 -- ----- 12 — — 24 — —— 11 — — Mylkar ær kjöt pundið 11 aura, mör 20 au. pd. og tölg 25 au. pck. (!ærur settu peir í sauða- bi'éfin að væru 22 aura pundið, en heyrzt hefir að pað hafi hækkað í 25 aura. Utlend vara í sama verði og í sumar t. d., kornvara. Rúgur 17 kr. tn. o. s. frv. kaffi hækkað í 1 kr. 30 au. pundið, sykur 38—40 aura pundið. Ki.fl' úr bivfi úr Btrðaráiil 12, nóvembsr 1893. Ymislegt mætti segja í fréttmn, en sökum pess að blöðin færa pér allar fréttir hlevp eg yfir pær; pó skal pess getið að nýlega er látinn Einar Asmundsson í Nesi. Erum við pannig pingmannslausir tíuðiir-J-dngeyingar. Hverjum að muni hlotnast hér pingmannstignin við næstu kosningar, er eigi auðið að segja að sinni; pó er eigi ólíklegt að liana hljóti a.p.tur bóndi inn- an kjördæmis, pví — eins og pér er kunnugt —- er hér um fleiri peirrar sté.tta.rmenn að velja. Fyrsta og liklegastx til þingmennsku tel eg pá Pétnr á Ga.utl.og Sigurði á Y/.tafelli, að Jóni á Múla sleptum sem sjalfsögðum til Eyfirðinga. J pessu vona eg að pú sért mér snmdóina, eptir umsögn pinni í Austra sð dæma. Næstl. vor og sumar var eflaust eitt hið bliðasta og bezta, er lengi hefir komið yfir |>ing- evjarsýslu, og svo mun pað víð.vst hafa reynzt hér á landi. Að vísu mun grasspretta eigi hafa verið yfiv msðallag hér í d.ilnum. sökum helzt of mikilla purka, en nýting á hevi par á móti í hezta lagi. Haustið mun mega te'ljast í lakara lagi. Ilm eða eptir miðjan septembm*, komu hér ákafar krapahriðar og rigningar svo hvert 1 ús lak og .streymrli, og gjörði pá stu'.ulum svo mikla bleytusiijóa að illt varð til jarðar, eink- ura pegir fran í diliim kom. f>egai' frara h ha'iitið lo n snerist tíðin til aust inátt i" og hefir verið mjög byljasöra o; östillt, allt fram u.v.lir pennin tími. Nú næitl. dagi hifa vevið ágæt- ar hlikur og bliður, og má hér nú kvllast alveg snjólaust upp í háfjöll. — V.ða er fé komið á hús, en pó mun lífcið vera búið að gefa sauðí'é, en par á móti hafa hestar verið á. gjiif síðan um göngur, og eru pað afleiðingar af þeirri mildu haustbrúkun er peir hafa hér. — Sauðfé var hér mjög vænt í haust. — Nýlega si eg í Stefnj „dálitla hugvekju um fj' rræktina“, eptir ein- livern Bárðdæling, sera sannar pað. Af pví eg veit að pú rcunir nú l.úinn í.ð fá ] að blað, pá hirði eg eigi um að taka pað upp hév, sem par er sngt um vigt á fé hér, heldur vitna eg til greinarinnar í Stefni. Eg skal að eins geta þess, að pyngstur sauður tvæv. hér í Ljósavatns- sókn, var nú í haust 167 pnd (á Eyjadalsi); petta er mór vel kunnugt pví eg var við vigt á öllum félagssauðum hér í deildinni. Brcf úr pingeyjarsýslu 21. nóv, 1893, Nú mátt þú ekki búast við miklu máli frá mér, með þvi eg er nýlega kominn heim frá uppboði á Húsavík. sém par var haldið á strand- góssinu af „Alfred“. Já pað var nú uppboð sem sagði sex. J>ar var samankominn múgur og margmenni úr J>ingeyjarsýslum báðum og Eyja- ! firði. Vildu sveitamenn hafa félagsskap í von um bærileg kaup, en kaupmenn sögðu: Við erum peir sterku, pví við höftim peninga og pví vilj-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.