Austri - 08.12.1893, Blaðsíða 4

Austri - 08.12.1893, Blaðsíða 4
N?t 34 A UST-R T. 136 ra*=« —;rv vnr -iur^rw —•—»-•*:■ .vj-> jj 1^«»- #£» B.3*^ »-'••• AA Aii aS LiiyL^tsiUíij íMj f# j' 1° $ Oo þeir. sem óska lxús (líka bæjarhús) og aðrar eigur sínar vátryggðar fyrir eldsvo&a, geta í því efni snúið sér til Carl 1). Tuh'nius, á Eskifirði. Undertegnede Agent • for Islands Ostlaiul — for Det Kongeligc Octroierede Alniindelige i. for Bygninger, Yarer, Effecter, Kreatnrer, Hó etc., stiftet 1798 i Kjöben- |»j havn, modtager Anmeldelser om Brondforsikring, meddeler Oplysninger ovn rraunier etc. og udsteder Policer. il Eskefjord i August 1893. Carl 1). Tuliiiius. Bókbandsverkstofa Brynjólfs ölfssonar er á þórarinsstaðaeyrum i húsi Olafar Bjarnadóttur. Brekur teknar til bands og aðgjörðar. Yandað band, ö- dýrt og fljött af hendi leyst. -p p—j fiJVPUR. Góðarogvel skotnar rjúpur kaupir C. Wathne á Búðareyri, fyrir peninga útí hönd. H.ld.líH 23 ii ii ííi p a g 1 ö s á 1 5 a n r a. og úr bezta krystal á 30 aura. Eiimig ágæt vam* úr og margskonar vandaðar vörur; eru í verzlan Magnúsar Ehiarssonar á Seyðisfirði. Piueldíir óskilakiiulur í Jökuldalshrep])i á næst- liðnu liausti: 1. Hvít ær 5—6 vetra, mark: Hvatt fjöður fr. hægra, vagl fr. vinstra. 2. Hvít ær veturg. mark: Tvistýft aptan biti framan hægra, sneitt aptan biti fr, vinstra. Á sama stað og tíma, var einnig selt rautt mertrippi, ómarkað, 2—3 vetra. Réttir eigendur geta fengið andvirði kind- anna og sömul. trippisins, ef peir hafa gefið síg fram fyrir næstu sumarmál og borgað áfallinn kostnað. Brú 14. nóv. 1893. Eiríkur Ouöm nnclsson. J Ó L A G J A E I R. Dagana fyrir jólin hugsa margir svona: ,. Mig langar til aö gefa vini mínum eitthvað um jölin, en eg veit ekki hvað það á að vera eða hvar eg get fengið það. Eina ráðið við þessu er að fara beint til Stefáns Th. Jönssonar á Sevðisfirði og kaupa lijá honum 1 gjafa-spjald (Presant- kort) fyrir 5—10 eða 20 krönur, eða lrvaða upphæð sem veravill, og gefa það s'ðan konunni, kærustunni, eða hverjum nú, sem á að fá það. Sá sem spjaldið I eignast, getur svo’ hvenær sem honum j sýnist farið til sömu verzlunar og valið í ser þar — úr öllum þeim aragrúa aí hlutum sem þar eru — einlivern faileg- an mun eptir gildi spjaldsins. Stefán Th. Jónsson. H4ýE~ í>eir, sem á því kynnu að pnrfa að halda, geta feugið lögfræðislegar upplýsingar og ráð- leggingar hj\ ritstjöra Austra, gegn sanngjarnri borgun. & S+s CT1 O o 5’ B C_! . C: O OQ O ■Ábyrpðórmaiiur o g* r i t s t j 6 r i Cand. plnl. Skapti Jósepssoil. Pi entari S i g. ö r í m s s o n. 226 móti heimi. þegar hún kom auga á mig, var eins og hrollur færi um hana; en svo herti hún sig upp aptur og hljðp á rnóti mér. „Hvar er pabhi, Mona? Eg kem með góð tiðindi, Komdu nieð“, Hún var fljótmælt og glöð á svip. En sá, sem var henni jaín- kunnugur og eg, gat pó séð, að hún gjórði sér kætina upp. Kg fór með henni til föður okkar; Hún túk bréfaumslag upp úr vasa sín- um og fékk föður mítium. „Pabbi minn, elsku pabbi minn, pú skalt ekki verða lirakinn burtu úr liöll forfeðra ]iiinia. Herra Katch hiim eldri seudir pér liérmeð skuldabréfið. Sonur lians ltefir líka skrifað undir pað. þe;r ætla að bíða par til eg get borgað peim skuldina, á 10 árum, með ágóðanum af n'imunni í Bostock-4. Eaðir ntínn opnaði bréfumslagið, og pað var eins og Ivy hafði frá sagt. það var dregið yfir skuldabréfið og innaní umsbiginu var viðurkenning um píið, að iröken Lorræn hefði tekið að sér að greiða skuldina og skuldbundið sig til pess að borga hana smAtt og sinátt á 10 árum með ágóðamim af nimuimi í Bostock. svo öll skuldin yrði borguð að 10 árum liðnum, en annars átti herra Katch að eign- ast uámuna, Faðir minn las petta skjal ttpp aptur og aptur. Haim gat ekki trúað pví, að pvilík dánumennska hefði komið að peim feðgutn, hann pekkti pá of vel til pess að trúa pví, og lmnn vissi af pví, hve gírugirpeir vortt í að ná í hina götnlu höll Desmondanna, ti’l pess að prýða attðlegð sína með. þeir voru vissir um að fá skuldina borgaða,%cpvi pað var pegar orðið heyrum kunnugt, að nám- an í Bostock var auðúg og pttð var engutn sérlegunt örðugleikum bundið að byrja aptur á greptri námunnar, en faðir minn vissi líka, að peim feðgum pótti mest koma til pess að eignast hina fornu höll. þttð var ekki hugsanlegt, að peir sætu sig úr færi með ]iað. Oldungurinu hristi sitt gráhærða höfuð. „Biirnið m.tt! petta getur eígi verið satt“, sagði hann. „Faðir minu, pað stendur pó í skjalinu. hvernig geturðu efast um pað? Kæri íaðir, gleddu þig vi0 pað, gleddu pig með mér. Mona, gleddu pig líka. Æ, eg hélt að pið muiiduð yerða svo glöð við, að eg færði ykkur petta skjaT*. „þetta er oimikil liamingja, eisku barttið mitt“, sagði faðir minn 227 og faðmaði Ivy nð sér, „allt of mikil linmíngja; mitt gamla hjarta getur ekki skilíð pað. Hvernig hetirðu larið að pvi, að fá pessu framgeugt. unilrabarnið mitt“. Jvy brosti við og sannur gleðisvipur kom sem sni ggvast yfir andlit liennar, en svo sá eg aptur petta falska gleðibragð yfir henpi, sem eg > ar svo hrædd við. ,Eaðir 11 inn, pú verður pegar i dag að ríða yfir uni til peirra feðga, t.l pess að gefa pitt liyfi til samnings okkar. Herra Katch ætltir að hafa lögfræðing við liendina, svo nð alltlari löglega fram“, Faðir miun stóð stundarkorn sem í draumi og horfði á skjalið. Síðan sagði hann: „Ivy mín. elskan min. hvtið ætlarðu mér?. Heldurðu að eg fari að borga skuld míua með pinum eiguin?-1 Ivy leit óttaslegiu til hans og hrópaði með angist: „Faðir, er eg ekki htirnið pitt. eins og hin?“ Hún pagði svo sem i eina mínúta og sagði svo: „Hugsarðu ekki um Hnll? Veiztu ekki að — —?“ Hún komst ekki lengra. en leit bænaraugum til föður míns. Faöir minn hélt að hann skyldi hana. Sem kona Halls átti liúti að eignast liöll Desmondamia. Hnini hýrnaði á svipinn og pað var sem torfu væri létt af honum og tvö gleðitár ruuuu niður kinn- ar hans í pvi liann sagði: „þú ert verndarengill ættar vorrar; eg pygg fórn pína, Halls vegiia’1. Síðan kvaddi hann okkur innilega og reið yfir til peirra Katch til pess að fullgjöra peiinan nýja sanini'ag. Við Ivy stöðum á hallarbrekkunuí á moðan við heyrðum hófa. dy ninu. Hjarta mitt ætlafí að sprynga af fögnuði. Hve imiilega liafðí eg ekki beðið um lijálp fyrir aumíngja iöður minn. þó átti eg bágt með að treysta pessari gæl'u til i'ulls. Egvar allt af á glóðum um að einhver ófögnuður væri samfara pesSum nýja samningí. Mér virtist lilltaf einliver uppgerðargleði ytír svip Ivy. Fiula leið eigi á löngu, par til grunui1 miiin rættist. þegar við snerum iniú böllina, sagði Ivy:

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.