Austri - 08.12.1893, Blaðsíða 3

Austri - 08.12.1893, Blaðsíða 3
X., 34 A U S'TRI 135 um vér hafa pað mikla, en f>ið eruð fntæklinga- hjilfar og eigið í rauninni ekkert að hafa og svo eruð pið ekki nógu auðmjúkir. En af ein- ) skærri misluin látum við ykkur hafa ofurlítinn slatta. Og svo skeði það. að sveitaræflaruir porðu að bjóða möti peningamömunmin miklu og sterku og vörurnar fóru í hátt verð, jafnvel hærra en góðu hófi gegndi. t. d. mun tólg hafa komizt í 27—28 a.. kjöttunnan nær 40 kr. Lax og lýsí komst rærri í ful't vcið. fað pjórði nú í rauninni ekkert til, pó vör- urnar færi í petta háa verð og pað var gott, að kinipmc-nn fengu að sjá, að ] eir eru pó ekki einvaldír með peirra, miklu peningum, en pað var gremjulegt, að sjá pessa 2 flokka, sem ættu að vinna saman í bróðerni og hjálpa hver öðrum í baráttuuni fvrir lífinu — ] eir lifa jú hvorir á i ð.i i m — pað var grcmjulegt, að sjá pá mæt- ast ]-arna sem bitra- féndur og hhikka yfir pví að geta skaðað livor annan. Itréfkpfli af Kskifirái 2i). nnvomber 1893, Hér er nú sú gnðsblessun í sjónum, að furðu gegnir, 1 æði síld og porskur, rétt máls- fisknr og stærri, f a faðma frá landi. Wathne hefir lás hjá framkaupstað líklega uppá 3—4000 tn. og Tulinius víst annað eins fyrir snnnan fjörð. S.eg’sk'ip Tuliniusar farið út með sílcl og hann vonast e])tir gufuskipi. Heilbrigði manna heldur góð. Seyðíirðingar nokkrir liér í vinnu upp á. rnánaðarpeninga; „Yaagen“ kemnr í fyrramálið úr Reyðárfirði tll að taku s ld. og fer pá liklega á Seyðisfjörð, eða kannske út. P-oyiVpf'iéi P. dos. 1893. Sýs!uii:aður Einar ThorlacSus kom heim i gærkvöldi. Hafði hann verið 10 daga á leiðínni liingað aí Vopnafivði, J>aráf 6 da.ga hriðtepptur. ,A ,:agen“ er enn ókomin liingað af Suður- fjörðunum. Hiílr hún v:st tafizt við sildarílntning milli Eskifjarðar og Búðareyri og svo hafði skip- ið flutt matvöru af Eúíareyii til pöntunarfélags Breiðdæliuga og Stöðtirðinga, er ekkert fengu upp í haust, og verður verzlan peírra Wathnes pannig bjargvættur pessara sveita að pessu sinni. Lciftarvísir Áustra. „Er pað leyfilegt peim nágranna, er býr ga.gnvart öðrum, en litlu ofar við sama lækinn, er peir báðir nota seiu vatnsból, — að spilla vatninu fyrir peim, er neðar býr, með pvi að bera í lækinn ýms óhreinindi?“ Svar: iNei. „Hvevju varðar pvíbkt atíiæfi?“ Svar: Sektum og skaðabótum, og jafnvel fangeisi ef miklar eru sakir. Oskiakindur seldar í Geithellnahrepp liaustið 1893. 1. Hvithornótt ær. mark: blaðstyft aptanh. Hvatt vinstra. 2. Lamh sýlt liægra óiæst mark á vinstra eyra. Jjeir sem geta sannað eignarrétt sinn á of- an gveindum kindum, geta vitjað andvirðisins ltjú undirrituðum, að frá dregnum kostnaði. Geithellahreppi 24. nóvember 1893. L. J. Jónsson. imtsMkasafníð 4 Se?ts! ?r opU) 4 laugfar,líi* um kl. 4-5 e. m. SmoiTÍci/ijsT* Sevðisfjarðar cr opinn á xniðvikudiig- OptH IhJí.iíUI um 4_g e_ m> Kirkjublaðið, ritstj. síra f>órh Pjarnarson, Rvík 3. árg. 1893, 15 arkir, auk 5 nr. af sm ritum með ágætum söguin handa börnuni, gciins til kaupenda. Frá- gangnr ágætur. Verð 1,50 kr. Eldri árg. til sölu. Hjá prestum og bóksölum. 4rill komast inn á hvert heimili. 'la^iaíir meb Kabat. I vörzlum minum, er hvítt gimburlamb, hyrnt, með mínu marki: biti aptan hægra, stýft, vinstra. (sprettur er í eyrað undir stýfingunni). Eigandi lambsins er beðinn að gefa sig fram til pess að semja við mig um markið og borga pessa. auglýsingu. Eskifjarðarseli 13. nóvbr. 1893. .1 ó n K j a r t a n s s o n. Stjorim-keilsiHlrykkur. Stjörnu-heilsudrykkurinn skarar frain úr alls- konnr „LiVS-ELlXlIl', sem menn allt til pessa tíma bera kennsli á, Hérmeð leyfi eg mér nð tilkynna mínum heiðruðu skiptavinum, að eg nú hefi í verzlan • minni ýmsa mjög hentuga smáhluti í jólagjafir bæði handa ungum og gömlmn, óg get eg fullviss- I að alla sem til mín koma i peim erindmn, nð | peir skubi finna í verzlim minni mjög heppi- j lega hluti lianda vimim sinum i jólagjafir. j Verðlistar yfir allt sem til er, sendnst ókeypis um land allt ef óskað er, og pess utan verða j allt til jóla festar npp auglýsingar á fleiri stöð- j um á Seyðisiirði, par sem ýmsar a.f vörunum 1 eru nefndar. Allt er selt með 10°/0 afslætti, allan timann til ársloka, en nð eins mót peningum út í liönd. Seyðisfirði 20. nóvember 1893. Stefán Th. Jónsson. bæði sem kröptugt læknis- lyf og sem iiinsætur og bragðgóður drykkur. Hann er ágætur lækn- ísdómur, til nð afstýrn hvers konar sjúkdóm- mn, sem koina af veiklaðri meltingu og eru áhrif hans stornijög styrkjandi nllan likamann, hress- andi hugann og gefandi góða matarlyst. Ef maður stöðugt. kvöld og morgna, neytir einnar til tveggja te'skeiða af pessuin ágætá heilsudrykk, í brennivíni, víni, kaffi, te eða vatni, getur maður varðveitt heilsu s!mi til cfsta aldurs. |»etía er ekkert skrum. Einkasölu liefir: Edv. Chi istensen. Kjöbenhavn. K. Ufc-'.. . .VtfrtWWgi- 228 „Moua. gjörðu svo vel að koma með niér inni lierhergi mitt". Eg f'ör ineð henni. Hún tlevgði hatti og yfirhöl'h l'rá sér og dró af scr glófana. „Litt'u á. Mona!“ sngði tiún. og bcmti um leið á einhaug, er Hallur hafði gefið liemii sem trúlofunarhring. „þekkirlu tiann?“ M(>ð pessum orðuin drog liún hrínginn af hendi sér, prýsti hon- Uni með nkefð' að vörum s'nuiu og rétti " ér síðan liringinn. „Semlu Hallí hringinn, Mona. Veiztu, livað pað liefir að pý?a? Ef fyrstft afhorgunin verður ekki horguð fyrlr jól, pá er eg unnustan lians Katcli. eg liefi unnið pess dýran eið, að skipta mér ekkert af Halli pangað til útséð er um borgunina“. Hún talaði rólega, en var náföl í andliti. „Ivy niin, elsku Ivy“, stundi eg lóks upp „hin mikbx geðs- liræring lieíir truflnð pig. þú t-alar ór.ið, komdu og legðu pig útaf og pegar pú liefir hvílt pig dábtla stund í rúniiim pír.u, pá mun pér siðar verða. ljóst, að pú hétir nú farið með tómt rugl“. Ivy leit til ni n með sorgarsvip, liristi alvarlega tiöfuðið og sagoi: ,.Æ, nei, Mona, pví miður segi eg pér satt, cn eg ætla að íara í rúmid, cg cr preytt, mér er íllt i höfðinu .... Ó! pað er svo mikil kalda í mór .... Hringurinn .... Hallur!“ Hún fékk ákal't kölduflog og leið í óniegin i fang mér“. uEg har hana inn í rúmið og reyiuli til pess að lifga liana við, en gat ekki. Hún opnaði eigi augun. Eg afklæddi liana svo ineð aðstoð einnar pjónustustúlkunnar og við reyndum allt sem oklc- nr kom til liugar. til p ss að hún raknaði úr ómeginu, og tókst pað loks; hún stundi liátt, talp.ðí óráð, tók opt til baugfingursins og opnaði stunduni augun. og pað var auðséð, að hún pekktí okkur ekki eða vissi af sér. Fyrst var kalda i henni. svo varð hún rjúð i kinnuin og tieit á e'nni og á liöndum. Við sendum eptir tæknin- 1;m, sem til allra hamingju koin bráðlega, hérum hil jafn-snemma og faðir niiiin. „Áköf köldusött“, var ákvæði lækm'sins. Aumingja faðir minn var sem prumu lostinn. Hann hafði komið svo glaður heiin frá Katch. sem liafði leynt hann vétræði sinu við Ivy. „J>radmennin“. sagði haun, stórreiður, „sem gátu fengið af sér: að 225 til Pmstock til pess að hjálpa B. til að koma öllu í lag. pví að elsklitigi niinn, Gay, tm.fði lofað að leggja íé fram til pess að pað yrði hyrjað á námu-greptim m. Faðir minn féllst á allar fram- kvæmdir Hatls í pessu efni, og var mjög glaður yfir fjárvon Ivy og reyudi til pess að láta ekki hera 4 áhyggjum sinum er Ivy var nærri. en pá liún ekki var við stödd, reði hann ekki við sorg- ina. „Mér pykir vænt um pessa gleðivon vegna Ivy“ sagði hann ein- liverju sinui við inig; „en pað getur aldrei haft nokkur álirif á liag okkar. Hvers virði er lifið, er eg er rekinn úr höll forfeðra niiuna . . . .? Og pví færluin ekki breytt, pó hún græíi mílliónir upp af námunni í Bostock, pví peir feðgarnir Katch L'.ta slotið aldrei ganga úr greipmu sér, uái peir í pað. „Faðir minn, peir skulu aldrei ná pvi“. það var Ivv, sem sagði petta. og hafði hún komið inn tilokkar án pess við jríum pess \ör og heyrt síðustu orð föður míns; hún fleygði sér í fang honum og grét sáran. Faðir minn reyudi til að hughreysta hana. Að nokkrum tíma liðuum stóð liún upp og fúr út frá okkur. Eptir hérumbil hálftiiua koni hinn gamli vagnstjóri inn til föður iníns og sagði honum, að Ivy iiefði riðið lmrtu og ætlað sér eitthvað lengra, og hefði drengurinn riðið með lieani. Faðir minn leit liissa upp. „Hvert reið prinsessan?“ * ,,það sagði hún mér vkki; eg átti að eins a? segja frá pví, að hún yrði nokkurn tíma burtu“. Eg skildi strax livað prinsessan ætlaði sér. „Hún ætlar að biðja herra Kntch um gjaldí’rest, faðir minn“, sagði eg undir eins og vagnstjórinn var í'arinn. Blessaður sakleys- inginn.........Hve litið pekkti liúu heiminn og einkmu pó pemia herra Katch. það var sem mig varði, en pö miklii hræðlegra. Eptir að við hötðum beðið marga klukkutínia eptir Ivy, sáuni við loks til hemiar, og að hún reið iimí garðinn. Hún fór af baki og fékk drengnum taumana. og gekk siðan injög preytnlega upp hallarriðið. Eg fór á

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.