Austri - 18.01.1894, Page 3
A r S 'J’ !i í.
:if fyvir sér og sínnm. Einn af be/.tii rithöfund-
vini Dana, S. Sehandorph, ritaði uni fessar mund-
ir grein í „Politiken" og iiélt sér við orð Páls
postula, að tniin og allt annað víeri gjallandi
niálmur og hvellandí bjalla, (d pað væri ekki'
lifgað og vermt af kærleikanum, sem væri æðri
en allt annað. Hann segir að prestar pessir
geti haft triina. en efast nm að peir liafi kær-
leikann. Greinin gjörði ta-lsverða liikku og var
mörgum expl. af blaðinu útbýtt meðal Jótannn.
(•Jéfendurnir nftaka að láta pessa trúarstælui
klérka. hat'a nokkuð að sýsla, við útbýting fjár-
ins og sumir viija láta stefna paim fvrir jirófasta-
rett. þeir haf'a p.vi litlti lini að fagna sem
sténdur. Madsen prestur hefir nú sagt, sig úr
útliýtingarnefndinni. svo ekki parf að haf'a fvrir
að vikja honum úr henni.
Vmsar sögur heyrast nú daglega af Anar-
kistum liingað og'pangað. bannig voru þýskalands-
keisara og (Aaprivi kanslara lians, sendar litlar
öskjur liverjuin fvrir sig sem morðvél var fólg-
in í, en pa>r voru opnaðar án pess nokkurn sak-
aði. en mundii J ó hafa, gjört tjón ef p.ær hefðu
verið ojniiíðar a vanalegan íiitt. (tskjuuum til Ca-
jirivi (sem stundar garðyrkju) tylgdi bréf og var
par sagt, að í peiin vauá sjaldgad’t radísufræ.
Ef pví væri s’ð í desember, proskaðist pað
í febrúar. En fræið var dynamit og mundi
varla hafa purft svo langan frjóvgumirt'ma, ef í
pví hefði lifnað á annað borð.
Hið hroðalegasta sem nýlega hefir komið
fvrir í pessa, átt mtin pó vera, er spánska her-
skipið sprakk í lojit npp í liaust í Santander-
í pví voru mörg hundruð vættir af dynamit, en
átti ekkert að vera, enda J.rætti skipstjóri alltaf
fyrir pað. En ] að er komið upp, að með pessu
átti að sprengja í lopt ujip heila bæi, ailt af
Völdum Anarkista, en skijistjóri var í vitorðinu.
Hann kalis svo að springa, i lopt upp með skip-
inu ásamt öllu pví er á var. Við pað tiekifæri
týndu mörg hundruð manna lifi og iinnim en
liús hrundu svo tugum skipti niður til grunna,
sem stóðu nálægt peim voðaatburði.
[jú hefir eflaust lieyrt getið uin að nokkrir
Islendingar liafa hér félag á veturna, sein peir
nefna lslendingafélag, f»að hefir stundum að
Uiidanförnu verið allfjörugt og skemmtilegt, en
virðist nú vera með daufara móti. Aðnlskemmt-
un félagsmanna er dans, og err nokkrir danskir
karlar og konur i féloginu, sem virðast eingiingu
koina til að dansa. Eyrirlestrar ern haldnir 11
íslenzku og íslenzk bliið stnndum liigð fVam.
Hér var fyrir nokkru í bsenum sænskur
maður sem lieillaði menn méð sinni figætu iprótt.
Hann lieitir Scholander og er a.f ágætum ættum
og ágætlega menntaður. Hann liefir sungið
nokkrum sinnum hér i bænum, með svo frá-
bærri snilld að eiiginn pykist liafa lieyrt pvílikt.
Aðalkrapturinn var pó eiginlega ekki riiddin
sjálf, lieldur allt látbragðið og frambiirðurinn.
það var eins og liann væri skáld sem skáldaði
sjálfur vísurnar og svngi pær um leið (Impro-
visator) undir nlirifum augnaliliksins með pví
eldlega aiidans fjöri sem fágæt-t er nú á tímum
lijá ípröttamönnum, pví pegar loks erbúið, eptir
tugi ára, að troða í ípróttameim einliverri list,
pá verður pað opt á kostnað andans. Scholander
pvkir vera einstakur og sjálf.tæður í sinni íprótt
og pykir liafa sprengt lilekki formsins til mikils
gagns fvrir pessa grein listarinnar. það sem
liann söng var einknin úr Bellmanns „Fredmanns
Epistlar" og svo ýmsar frakkneskar, italskar og
spánskar vísnr. Hann liefir náð ágætum fram-
burði á tunguniálum. Enginn gat sagt hvað
hann söng bezt. pað var sú snilld á öllu jafnt.
Krónprinsessan, landi hans, bauð honum til s;n
og pegar hann fór fylgdi honum fjöldi manns,
pví liann var húinu að fá lieilan lióp af viuum
pennan stutta tíma sem hann dvaldi liér.. Hann
ætlar að koma hingað aptur síðar og skemmta
Kaupmannahafuarbúum. Xú lieyrðu mikið færri
til lians en vildu, pví aðgiingumiðarnir voru rifn-
ir lnirt i einni svipan.
29. desember.
f>að var alltaf von á „Yaageiú* hingað og
pessvegna er liið framanritaða orðið 10. daga
gamallt. Siðan hefir reyndar fitt liorið til tíð-
indii, en pað sem pað kann að vera, getur pú
séð í blöðunmn. Jeg skal aðeins geta pess, að
tiðiu hefir verið einstaklega mild hér i vetur.
það hefir ekki enn pii sézt, svo mikið sem föl á
jörð, einstaka, sinnum lietír komið snjór úr lopti,
en pað hefir orðið strax að vatni. Hér hafa
pví verið verulega „rnuð jól“.
á' E K Ð 1. A G
:í íslenzkum vövum 30. desembev 1893.
■íslenzkav vövuv evu ennpá flestav i pví sama
l'ga vevði. sem p.æv liafa vevið allt ivið. en pó
ev saltfiskur helduv að liækka i vei’ði en fiestav
aðvar ísl. vövuteguiidiv fvemur að lækka í vevði.
Stór bnnkkatekinn s altfiskuv kv. 38 - -33 skp.
Smáv — — 36- 32 —
. . . . — 29 -26 —
Hvit ull .... . . : . 63- -58 a. p.
ðlislit .... . . . . 43- 40 n.•]).
Hvít lmustull ópvegin . . . 45- 4o n. p.
Hákavlslýsi 25, 210 ]i.
þovskalvsi . . . . — 27 -22, 210 |).
Æðai^lúnn . . . — 9- 8 ]).
Sáltkjiit.....................— 46—42 t.
Skinna-vöndull................— 3,60—3,00
Tólg — 26—22 a. d.
Etlitið ekki gott.
Etlendar vörur í fremur lágu verði. eink-
um pó kornvara.
Húgmjöl, 100 pund'kr. 5—51/
Rúgur — — kr. 4l/»- o.
Kaffi eptir gæðum 78—85 a. p.
Hvítasykur i toppum 21 19. jvd.
Ajýtt vísi-konsulat.
Hinni islenzku pjóð hefir loks hlotnazt sú
gæfa! að fá hér á stofn sett argentinskt visi-
konsúlat, og mun par með vera bætt úr hinni
megnu eptirprá! pjóðar vorrar á að komast í.
nánara samband við liið góðfræga! nrgentinska
lýðveldi og er vonandi að himvm tíðu samgöug-
um! og margvíslegu! viðskiptum! Islendinga og
Argentína sé liérmeð borgið!
Yísikonsúllinn er herra lyfsali Enist, á
Seyðisfirði.
244
pifatrúnrmenn, og að vér ættum að liafa sama rétt til verndunar
frii honum og peir“.
,.Og hvað pá?'1
,.Svo á keisarinn að semja frið og lýsa yfir pvi, að mótmæl-
endur og páfatrúarmenn liatí jafnrétti“.
,,]>að gjörir keisarinn atdrei. Nei, orð yðar styrkja enn meir
pann ásetning minn, að l'ara. til heitogans“.
„Breytið eins og pér getið forsvarað fyrir samvizku ýðar; en eg
hef eina bón til yðar, áður en pér i petta sinn farið frá Kynast.
Gefið peim tveimur í turninum freísí. A nýársdag eru tvö ár liðin
siðan pér létuð setja pau inn“.
„Minnist eigi á pau! „mælti greifinn harðlega11. Eg hef svarið
að meðan eg réði yfir lyklum hallariniuir . .
„Já, en eg held að Drottinn reikn’ harðýðgi yðar miklu stærri
synd, en pó péi rjúfið jafn vondan eið. Eg hafði séð pað fyrir, og
sagt frú Birgittu pað, að mikil eymd mundi af pví leiða ef hún ætti
pennan mann, en einnig pað, að liún mundi fá betri daga á eptir.
jþér hafið séð fyrirað fyrripartur spádómsins rættist, sjáið nú einnig
um seinnipartinn! þér eruð nú búinn að refsa peim harðlega“.
„Hvernig vissuð pér að petta mundi koma fyrir Birgittn? HafiJ
þér lesið pflð í stjörnuniun, herra Jöhann?“
„Einmitt1*.
„Hvernig stendur á pví“, spurði greifinn og brosti um leið, ,.að
pér aldrei hatið spurt stjöinurnar um fórlög mín?“
„þér luifið ekki trú á peirri list, náðugi herra!“
„það er satt; en pér hefðuð getað gjört pað fyrir pvi“.
„Eg lief heldur aldrei grennslazt eptir inínum foilögum”, svar-
aði prestur, „eg het aldrei porað pað“.
,,þvi trúi eg“ sagði greitínn alvarlega. ,,það getur verið hættu-
legt að skyggnast pannig inní framtíðina, jafnvel pó pað sem menn
sjá, sé lmgarburður einn. Já, eg segi yður pað aptur, kæri vinur,
að eg trúi ekki á stjörnurnar,. en eg bið yður samt: Viljið pér nú
í kvöld spyrja stjörnurnar um forlög mín, og svo í fyrramálið við
morgunverðinn, áður 611 við i'örum á dýraveiðar, segja mér hvað pér
Imfið si‘ð?“
241.
„Já, svo orgaði eg og hljóðaði eg pað sem eg gat — og ann-
að gat eg ekkd og svo kom Wegrer hlaupandí og ætlaði að hjálpa
mér á fætnr. En eg sagði: Láttu mig bara liggja! Vektu eitt-
livað af piltunum og eltu pau á tljótustu heslunum sem við höfum“.
„Gott, ágætt. Og svo gjörðu peir. og . . . hvenær lcomu pcir
aptur?,,
„þeir eru ekki komnir enn pá“
„Ekki koinnir enn pá. og petta vnr um miðja nött, segirðu.
O. bannsettir verðirnir!.“
„það verður að afsaka pá. náðugi lierra. Frú Birgitta liafðí
geíið p'din svefndrykk11.
„Nú. slika galdra hefir hún ekki haft í frammi! En eg vona
að Konstantin lcomi með pau aptur heil á liófi, og pá skulum við
sjá livernig fer, Sá hlær bezt, sern hlær síðastur".
Eptir dagverð sendi greifinn ríðandi sveina í allar áttir; peir
komu aptur um hádegi eptir árangurslausa ferð, og fregnir pær,
er peir fluttu, vovu svo ósamhljóða, að ekkert var hægt að ráða af
peim. Eptir pvi sem á daginn leið öx gremja og reiði Hans Ulriks.
Hann var á verði uppi á hæsta turninum og skygnuist paðan í
allar áttir, Hann í'éklc meir enn nög af útsýninni pann nýársdag.
Loksíns, pegar fór að rölckva, sá greifinn flokk ríðandi manna
koma frá Hermsdorf og stefna að höllinni. En áður en liann gæti
talið mennina, hvurfu peir á bak við slcóginn, og pegar peir nptur
lcomu í ljús, var orðið of dimmt til pess að liann gæti talið pá.
Hnnn fór pá ofan og gelck útað portturninum. I m leið og lúðra-
pyturinn heyrðist, stóð greifinn í porthvelvingunni og allir húskarl-
ar lians umhverfis liann.
„Hefirðu pau, Wegrer?“ kallaði haim ineð prumtirödd út úr
portinu; par lýrir utan mátti sjá noklcra riðandi menn koma i
ljós.
,.Já, vissulega, náðugi herra!"
„Hamingjunni sé lof! Komið nær!“.
Fót fyrir fót reið hópurinn í gegnum hina dimmu povtlmjtingu
og með braki miklu small portið aptur á, eptir peinv sejimsta.
.. Af !mki!.“