Austri - 19.02.1894, Blaðsíða 1
Kemnr út 3 á mánnði eða
36 blöð til næsta nýárs, og
kostar liér á landi aðems 3
krí erlendis 4 kr, Gfalddagí
1- jðlí;
Úppscgn skriflfio- lnvndin
við áramót, Ogikl nciná
komin se til rilstjórans fyrir
1; október, Auglýsingar 13
aura línan eða 90 anra liver
|>uml. dálks og liálfu dvrant
á fvrstii síðu;
IV. Ak.
SEYÐISFIRÐI. 19. FEBRIIAR. 1894.
Y n, 5
t
Töinas Hallgrimsson,
læknaskólakénnari,
fæddur 25. desember 1842.
dáinn 24. desember 1893.
,-Integer vitæ sceler.sqve purus“
jji'gíti' oss barst fregnin vim lát Tómasar
læknis. datt oss ósjalfrátt í hug petta upphaf a t
eiuu nf liinum tögru kvalðum Horaziusar slotlds,
og fáa eða máské engan mann, höfum vér pekkt
er pessi orð mætti með meiri sanni um segja en
Tómas Hallgrímsson, pvihannvar hverjum manni
grandvarari til orða og gjörða, svo hreinn í
allri hegðun, svo hjartagóður og hjartaprúður, að
hann varð fijótt „yndi og eptirlæti“ peirra, er
við hann kynntust.
J-jíinnig var hann og kom str sem barn og
uppvaxandi unglingur í fóðurgarði á Hólinum í
Beyðarfirði, og pannig minnast uppeldisbræður
hans í Reyðarfirði hans enn i dag.
Engan mann vissum ver vinsælli í skóla en
Tómas Hallgrímsson. Hann settist í pann bekk,
er í pú daga var kallaður herhúðirnar „castra“,
af |jvi að par póttu piltar í fjörugra lagi og
eigi fríir við æskubrek og óreglu, pó flestir væru
peir drengir góðir og sumir af peim afbragðs
gáfunienn —, en pa nnm bafa staðið sem liæst
óregla og drykkjuskapur skólans. — En pað
brein ekkert af Pvb sem miður mátti fara, við
I ómas Hallgrímsson, og saunaðist pað á lionum,
að „allt er hreinum hreint", og var hann jafn-
an álitinn fyrirmynd skólapilta að allri reglu-
senu og siðprýði; og enginn pykkti pað við
Tómas, pó liann ekki vildi „vera með“, sem pótti
H* ósæmilegt að neita í pá. daga. En allir
skólabræður hans höfðu hvnn jafnan að trimað-
nrmanni, og purftu pess aldrei að iðra.
þessi almeinia vinsæld, er Tómas Hallgríms*
son hafði notið í skóla, fylgdi liomim við hnskól-
;|nii, jafnt meðal íslendinga og Dana, sem viður-
kenndu hjá Tómasi hinn fullkomna „gentle-
man“, sem ekki hefir alltaf pótt samfara frain-
konm vor íslendingá erlendis.
Tómas Hallgrímsson var pvi s t vinsæiasti
maður, er vér höfum pekkt, utanlands o" innan,
og pað að maklegleikum.
Hann hatði stilltar og farsælar gáfur og
stundaði bæði skóla- og háskólanám sitt með
samvizkusemi, enda varð hann maður mjög ve|
að sör í sinni vísindagrein, er hann hefir gjört
arðberandi flestum islenzkum læknum framar ineð
að kenna hinum mikla fjölda lækna, er gengið
hefir á læknaskólann í Reykjavík síðan hann varð
4 kennari við hann 1876, og hafa flestir peirra
gefizt framyfir allar vonir eptir hinum stutta
náms- og æfingartíma er peir hafa getað fengið,
á skóla, sem hefir pví miður allt of fá vísinda*
leg hjálparmeðöl við að styðjast. En ölluinlæri-
sveinum Tómasar nmn ógleymanleg sú alúð í
allri tilsögn hans og sú framúrskarandi mannúð
er hann sýndi peim ætíð og undantekningarlaust,
enda nmnu peir telja sig að eiga honum mikið
að pakka læknismenntun sína.
Tómas Hallgr'insson var gæfuínaður. Hann
var kominn at' góðu foreldri og hafði hlotið gott
uppeldi, var uppáhald og yndi skólahræðra sinna, j
hafði alinennings hylli, og ást og vircingu allra
góðra manna; var giptur einhverri hinni fegurstu
og elskulegustu konu og átti góð og efnileg hörn.
En vér, vinir hans og frændur, finnuin pað
með sárum söknuði, að í vina- og frænda hóp vorn j
er nú við dauða Tómasar læknis Hallgrímssonar j
höggvið pað skarð, er aldrei verður fyllt, og i
hjarta voru slegið pað sár, er aldrei grær.
Blessuð veri hans ógleymanlega minning.
Skapti Jósepsson.
lTm rýmlíiiii kosningarréttar
til alþingis.
--O —
(Niðurh)
J>að mætti nefna fleira pví til sömiunar, að
margur purrahúðarmaðurinn, sem neitað er um
kosningarrétt til alpingis, borgar í landsjöð miklu
meira en liver einstakur grasnytjubóndi, pótt
gildur sfe talinn. J>að mætti nefna pað, að
purrabúðarmaðurinii greiðir opt á sama liátt eða
öbeinlínis enu nokkrar krönur í landsjóð sem út-
flutningsgjald aflýsi eða síld, er hann hefir aflað.
()g pá má ekki gleyma liinu heina gjaldi, er
hann svarar jafnan í landssjöð af íbúðarhúsi
sínu.
Allan pennan samanhurð hef eg liaft, ekki
af pví að eg ætlist til að purrabúðarmenn eða '
sjáfarhændur grasnytjulausir fái meiri rétt en
sveitabændur, heldur af pví að ég vil að peir
liafi jafíirfetti hvorir við aðra. Og pví ranglátara
er að neita purrahúðarmanninum um petta jafn-
retti, sem hér er sá sannleiki sýndur, að purra-
húðarniaðurinn hefir alloptast ineiri rfett frá
huidstjórnarinnar hálfu til að fá að kjósa til al-
pingis en sveitabóndinn. Enda er pað regla, að
skyldum fylgi rfettindi og án rfettinda sfeu engar
skyldur.
J>að mætti húast við pví, að einhverjir kynnu
að hafa pað gegn pví, að purrahúðarmenn eða
sjáfarbændur grasnytjalausir fengju jafnrétti móts
við sveitarbændur pað er kennir til kosningar-
réttai' til alpingis, að purrahúðarfólk og sjáfar-
lýðui' væri óupplýstari og kynni ver að fara með
kosningarrétt sinn en sveitaiuenn. Eyrir 40—50
árum hefði ef til vill verið ástæða til að segja petta.
Enda erekki óliklegt, að petta liafi vakað fyrr-
um fyrir löggjafanum, er liann einskorðaði svo
kosningarrett kaupstaðarhorgara og purrahúð-
armanna. Eu nú er öldin önnur. Nú er ekki
liætt við pessu. Nii er, að minnsta kosti lifer á
Austfjörðum, par sem eg pekki hezt til, jafn-
mikil. ef ekki öllu meiri, upplýsing við sjóinn en
til sveita, og má ætla, að sá munur, ef hann er
nokkur, fari heldur vaxandi en íninnkandi, pví að
öllu meiri áherzla virðist lögð á uppfræðslu harna
í póttbýlum sjáfarplássum en strjálbyggðum sveita-
hferuðum. Bera harnskólarnir hezt vitni uin
petta.
J>etta ákvæði laganna, að hinda kosningar-
ret.t kaupstaðarhorgara og purrahúðarmanna við
tiltekið gjald til sveitar, part pví pegar að hverfa.
Á pessari frelsis- og jafnrréttisöld má ekki leng-
ur svo búið standa, að vfer enn útilykjum ekki
lítinn hluta landsjóðsgjaldenda frá kosningarrfetti
til alpingis og hönnum peím um leið að hafa
nokkmy áhrit á löggjöf landsins og íjárveitingai'
úi' landsjóði. J>etta er og verður pví ranglátara
sem hfer er um að ræða marga hinaheztu gjald-
endur landsjóðs.
Kosningarrfettinn ætti að rýmka á pann liátt,
að kaupstaðarhoi'garar, purrahúðarmeiin og liús-
menn fengju í pessu efni fullkomið jatnretti við
hændur. Og pá vil eg ekki gleyma konum. J>ær
ættu að fá sama rfett. Með lögum 1:4 mai 1882
er ekkjum og ógiptum konuin veitt jafnrfetti við
karlmenn pað er kemur til kosningar í sveita og
safnaðamálum. Úr pvi að pað stig er stígið,
ætti og að veita konnm kosningarrétt til alpingis.
Vildi eg pví fá pessa ákvörðun inn í lögin um
kosningar til alpingis: „kosningarrétt til alpingis
liafa allir bændur, kaupstaðarhorgarar, purrahúð-
armenn og liúsmenn; ef peir horga eitthvað til
almennra parfa, svo og ekkjur og ögiptar konur,
er fyrir húi standa, og fullnægja sömu skilyrð-
um um greiðslu til ahuennra parfa".
Ef kosningarrfetturinn yrði rýmkaður á penu-
liátt, pá mundi kjósendum fjölga að minnsta kosti
um 2000.
Við alpingiskosningar 1880 eru kjósendur
taldir 6557, en heimili á öllu landinu 9847 (sjá
Stjórnai'tíðindi O. 1884 hls. 62). Heimilatalan
mun nú vera öllu hærri, pótt fólkstalan liafi
minkað lítið eitt. Ber til pess pað, að á seinni
árum hefir fólk fjölgað við sjó, víða ekki lítið,
að pvi skapi sem páð hefir fækkað i sveitum.
En sjáfarheimili eru að jafnaði nokkru fámenn-
ari en sveitaheiinili. Tel eg pvi nú öll heimili
á landinu 10000. í stjóvnartíðindum C. 1891,
hls: 116 eru purfalieimili talin árið 1889 vera
971. Eg gjöri pau nú 1000. Svo að eptir verða
9000 heimili, er forstöðumenn peirra liafa ekki
sveitavstyrk pegið. Enn nnm mega telja frá
um 500. Ber til pess hæði pað, að nokkrir
heimilisfeður, sem ekki eru húnir að vera 1 ár í
kjördæminu er kosning fer fram, fari á nn's víð
kosningarrétt af peirri orsök, og virðist pað ekki
óeðlilegt. Svo munu og nokkrir heimilisfeðuv
vera innan 25 ára, en 25 ára aldur parf til að
vera kosningarbær. Og ennfremur mmui nokkrir
menn veita heimili forstöðu, sem ekkert horga
til almennra parfa, án pess pó að liafa pegið
sveitarstyrk. Tölu pessara allra prennskonar-
manna gjöri cg 500; er pað autvitað ágizkan, en
pó mun fullvel í lagt. Verða pá eptir 8500
heimili, er eg ætlast til að forstöðumeiin peirra
hafi kosningarrfett. Enparsem virkilegir kjós-
endur nninu nú vera álíka margir og 1880 eða
um 6500, pá mundi kjósendum fjölga um 2000,
ef sú rýmkun kosningarrfettarins næði fram að
ganga, sem hfer er farið fram á.
En hvernig á að að fara, til að fá pessa
niiklu rfettarhót fram?
í fljótu hragði liggur heint við að ætla, að
ekki purfi annað en að gefa einföld liig um petta
atriði.
En er hetur er gætt að, er lifer sá „jþránd-
uv í „Götu“, að pessi óeðlilegu og ófrelsislegu
ákvæði um kosningarréttinn standa í sjálfri
stjörnarskránni. J>að kæini pví fyrir ekki, að
alpingi gæfi lög er rýinkuðu kosningarr'éttinn, cins
og lifer er tilnefnt, meðan stjóniarskr dn er. ós>
breytt. Engin lög neins lands ir. :■ nða í hága
við gildandi stjórnarskrá 'pess. E; tt ping ga>fi
slík lög, pá mandr peim verða neitað iuu sam-
pykki af staðfestingarvaldinu.
Hvað er pá lifer til ráða fyrir oss Islend-
inga?