Austri - 19.02.1894, Blaðsíða 3

Austri - 19.02.1894, Blaðsíða 3
N K; 5 A IT R T U T, 19 N O RÐIIRHETMSSK A TJ TSFERÐIR. —o— Kapteinn A. Hovguard liélt í vetnr fyrir- lestur í landfræðisfélaginu i Kaupmannahöfa um norðurheimsskautsferðirníu'. og pótti ínælast vel. Kapteinn Hovgaard tók pað fram, að í fyrstu hefðu menn farið pessar ferðir, til pess að ryðja verzluninni nýjar brautir, pví menn hefðu haft von um að geta siglt bæði vestur fyrir norðan A meríku og austur um Asíu. Og pó pessar ferðir hefðu gengið illa, pá hefðu 'neimskautafar- ar ekki nppgefizt, oglokshefði Mac Clur kom- izt alla leið fyrir norðan Ameríkn, og Korden- s'kjöld á „Vega" norðan um Asíu. En verzl- unarvegir mundu leiðir pessar aldrei verða. En nú hefðu vísindin tekið við að framlmlda pessum ferðum allt norður að heimskauti, og nit legðu pjóðirnar svo mikið kapp á petta, að öll likindi væri til að pað tækist innan skamms, pví af hinum fvrri ferðalögum norður í höf hefðu menn lært mikið, er nú kæmi í góðar parfir. Menn hefðu séð pað, að bezt var að sigla ein- skipa pangað norður, pví pá pyrfti ekki hvert skijtið, að bíða eptir öðru, og sitja sig opt úr góðu færi mcð að komast áleiðis. Menn vissu nú, að til pessara ferða væru ekki stór skip hentug. Menn færu nú sem næst landi, og ættu með pvi móti hægra með nð kanna pað og taka landabréf. Menn skildu eptir vistir og annan útbúnað á vissum stöðum, sem seinna kæmi í góðar parfir og gæti opt frelsað lif Norðurfara. Nú viðhefðu menri sleða og beittu lmndum fvrir peim eins og Peary hefði og haft með sér hljóðgeimi (ldjóðritara Ponograf) til pess að læra mál Eskimóa, og rafurmagnsljós. J>ýzkur maður, Steinn að nafni. sem væri nð búa sig út i mikla norðurför, ætlaði jafnvel að reyna til Jress að nota úlfalda, er hefðu gefizt mjög vel á húsléttunum í Thibet í snjóum og vetrarhörkum. A seinni tímum hafa menn uppgötvað tvo nýja máta til pess að komast áfram par norð- ur frá. Annar m'tinn var að iáta skipið reka með hafísnum. f>að hefði menn gjört áður ósjálfrátt, en. Nansen væri si fyrsti norðurfari, er bein- línis ætlaði sér pað. Hinn ferðamátann hafði Peary fyrstur notað, og er hann innifalinn i pví að nota fjöll og fyrnindi langt inní landi sem veg. pví pegar heimskautsfararnir væru komnir langí inná jökla yrðu ekki fvrir peim nærri pví jafn-miklar jökulsprungur sem við strendurnar. Nú sem stendur eru sex norðurferðir til heimsskautsins annaðhvort á leiðinni, eða að eins ófarnar á stað, svo pað eru allar likur til pess, að mönnum takizt nú að komast norður fyrir 83. breiddarstig, er menn hnfa hingað til lengst komizt norður, og ná að likiudum heimsskautinu. Kapteinn Hovgaard gat um ferð Nansens og varaði menn við að vænta ekki of snemma eptir heimkomu hans, pví margt gæti fyrirkomið á svo ltngri leið. Bæðumaður hafði góða trú á ferðalagi Peary. Hann hefði sjálfur aflað sér fjárins til fara.rinn- ar með fyrirlestrum sínum um ferðalag sitt í fyrra og honum fvlgdi lians unga og fagra kona og- með henni nð likindum gæfan til góðrar á- framkomu par norðurfrá. Seyð’sfirái 19. febr. 1894, Tíftarfarift er nú orðið nokkru mildara, og fyrir helgina var lier bloti nokkur og áköf rign- ing, en pó mun óvíða hér í fjörðum hafa komið upp jörð. Síldarafli hefir verið nokkur hér i firðinum s’ðasta hálfan mánuðinn, en nú lítur út fyrir að sildin sé á útsigi úr firðinum. Kaupmenn hafa gefið 3 kr. fyrir strokkinn. Snjóflóft liafa einnig komið í Mjóafirði. í Hvannni fór snjöflóðið vtír bæinn, en ekki sak- aði. A Hesteyri tók snjóflóð bát á livolfi, er var fennt yfir og bundinn við niðurfrosin stór- tré, og fiskiskúr íneð nokkru af flski í og ruddi öllu út á. sjó. í Firði tók snjóflóð hlöðu ofan að veggjum og drap 3 kindur i húsinu. „Vaagen“ komst heppilega alla leið af Eskifirði á Papós með vöruskipið pangað og urðu menn par matbjörginni mjög fegnir, en fengu revndar „Infiuenza“ i tilbót. „Influenzan“ æðir enn á Héraði, og hefir nýlega höggvið par pað skarð í bændaröð, er seint mun fyllt, par sem látinn er heiðurs- og merkismaðurinn Sæbjörn Egilsson á Hrafn- kellsstöðum; mun hans síðar minnzt l;ér í Austra. Litnir eru og: merkisbóndinn Olafur Stefánsson í Hamborg í EJjótsdal. Olafur Hjör- leifsson, bóndi á Urriðavatni, og kona hans frá 10 börnum, húsfrú Bartnreif/ Jónsdöttir á Torfa- stöðnm, mesta merkiskona; og organisti Jón Snorrason, í Dagverðargerði o. m. fl. Reglugjörð fyrir lögferjima ytir Grimsá frá Hvammi. 1. gr. Ferjumaftur skal aunast flutiiing ferða- mamia yfir Grímsá þegar þess er kraf- izt og fært sé aö ferja og liefir ekkí rétt til ab heimta a&stoö af farþegjum, en skyldur er farþegi að bera döt sitt á skip og ur þvi. •2. gr. Svo skal liver fars njóta fyrir sig og farangur sinu sem ab ferju ber, þó er skylt að flytja embættismenn, ef þeir eru í embættisferb, og menn, sem eru að vitja heknis. undir eins og þeir biðja um ferju. 3. gr. Ferjumaður skal ávalt vera fljótur til, er menu biðja um ferju frá uorður- landinu og eins þá kölluð er ferja svo heyrist frá ansturlandinu, enda sé sá, er kallar, svo innarlega á árbakkanum ab sjáist frá bænum i Hvammi, eu láti hann einhvern b ða ab forfallalausu 8/.t klukku- stundar fær sá frían flutning; bíði liann lengri tíma, varðar það sekturn og er bonum þá heimilt að ferja sig sjálfur ytír. 4. gr. Skvlt er ferjumanni að ferja á sumr- I um meðan sól er á lopti, en á vetrum I meðan dagnr er; þð skal þá ferja sem i undan eru teknir í 2. gr., þegar er þeir j óska þess. 5. gr. i ' , Ef nokkur notar ferjuna í óleyfi eða i heimildarlaust, tekur hana Jmrtu eða 256 unni. Urðii par snögg umskipti. Fallbyssan rauk nptur á bak og ofani kastalagarðinn, eu skotið liafði líka, eyðilagt 2 fallbyssur fyrir uHisátursmönnuin. Um kvöldið re.ð Bölja riddari í öllum herl<læðum útúr lcastal- anum til herbuða umsatursmanna, og par tóku peir riddararnir, Niels Jespersen Kruus, Eirikur Gustafsson Itoos o. fl. vel á móti honum og spurðu peir liann um æfintýri hans og livernig stæði á komu hans. Haim sagði peim að hann hefði særzt. en v<æri nú heill sára sinna og ætti að fara á funcl Eiriks konungs til pess að koma sætt- um á milli liaus og ráðherrans. A pað leizt öllnm vel, og af fögnuði yfir svo góðum tíðindum lét Eirikur 0ustafsson húa til veizlu. Nú settust bæði riddararnir og sveinar peirra að drykkju og voru hinir kátustu. Allt í eipii varð eins bjart og á degi í veizlutjaldinu og iimí pað heyrðist óp og köll, og hinir ölvuðu riddarar og sveinar peirra gripu til vopna og pustu útúr tjaldinu. En er út var koinið, birtist peim undarleg sýn. Heystakkar peir, er Eiríkur (Justafsson hafðí safnað að sér til Sripalóðurs, stóðu i ljósum loga og einmitt pá er riddarainir rudd- ust út úr tjaldinu, pá har iyrir pá sú sjón, er peir aldrei gleyindu. litúr girðingu peirri, er riddararnir höíðu lokað gripi Thure Bjelke ráðherra inni í, kom á harðahlaupum ungur tarfur og á bonum sat svartur djöfull öskrandi og veifandi logbrandi í allar áttir, og á eptir bola nieð hiim svarta púka komu öll geldneytin, kýrnar og kálfarnir á barða hlaupi, öskrandi og grenjandi. En riudararnir uröu ennpá hræddari. er nú kom grár stúr göltur pj( tandi með ófturlegu orgi uin endilangar herbúðirnar og á baki honuin annar svaitur púki, gr«njandi, og með blys í liendi, og fylgdi peim öll svinalijörðin. Gjörðu pá aliir í herðbúðunuin krossmark í'yrir sér og höriuðu aptur á bak, og komu peir ekkí upji orði fyrr eu djöfl- arnir höfðu riðið með alla hjörðiua á eptir sér yflr vindubrúna iuai ^alstaborg. -það var sjáltur liöfuðpaurinn, er reið l'remst í svinahjörðinni“j 253 hafði afbragðs iiest og dró skjött saman með lionum pg ráðlierr- ai.uin, sem nú var i mikilli hættu staddur. pví liann mátti elcki tefja sig á pví að berjast við pennan riddara, pví pá hefði allur liópurinn náð lionum og mnkringt liann. Hann hleypti pvi undan sem mest mátti hann, dróg sverð sitt úr sliðrum, sneri sér við í soðlinum og bar af sér högg riddárans. Eu allt í einu kom hon- itm lijálp úr óvæntri átt. Tveir hjarðsyeinar höfðu setið yfir kindum og svínum rétt fyrir utan Salstaborg og urðu peir varir við að húsbóndi peirra, sem peiin pótti mjög vænt um. var liðspurfi. J>eir lilupu nú i veginn fyrir riddarann og gjörðu ýmist að kasta molclarhnausum, sein svínin höfðu rötað upp, intii nefhjöigina á Jijálmi riddarans, eða Lönidu hann með hjarðstöí'um sínum. „Gefizt upp, herra ráðgjafi, í konungsins nafni skipa eg yður pað, eg er riddari Steitm Claeson Bölja. Fjandinn taki strákana og moldina frá peiin“. MoTdarhiiaus liafði liitt nefbjörgina á hjálmin- um og hálf-fyllt hana. „Giefstu upp í liendur konungi. Fjandinn hafi strákana . . . .“ Nú voru riddararnir komnir á vindubrúna og fylgd armenn Bölja riddara rétt á eptir. Allt í einu var vindubrúin undin upp, og ráðlierrann og riddarinn, hestar og hjarðsveitiar steypt- ust inní virkisgarðinn, og par réðist fjöldi húskarla á Bölja riddara og rifu hatiti af liestinum, og mundi hann innan skainms hafa orðið marg-stunginn til bana, hefði hin trausta brynja ekki lilíft honum, og ráðherrann gengið á milli og sagt peini að hætta, pví nú væri riddarinn faugi hans. „Takið pið af inér lijálminn, skrambarnir ykkar, annars kafna eg“ hrópaði riddariun. Hann komst skjfttt á fæturna, eptir að peir höfðu tekið af lionum lijálminn. ,,Eg er sAr“ mælti riddarinn, og pvoði blóéið af sér við brunn- inn í virkisgarðinuiu. „Hefðu strákarnír ekki fyllt nefbjörgina með mold, pá liefðir pú nú, Tliure viiiur minn, verið í mínum höndum í stað pess að eg er nú pinn fangi. En eg er forvitinn eptir pvf að fá a5 vita, hvernig eg er kominn inn hingað, pví mér'er pað öljóst“. „En komdu nú, Stvinn Claeson, -kæri vinu-r minn, með mér, pvi

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.