Austri - 19.02.1894, Blaðsíða 4

Austri - 19.02.1894, Blaðsíða 4
Nu. 5 A V S T ií r. 2<i skommir liana af ásottu rábi, ]>á liæti liarni skabarm allan, sem af því verður eptir rnati övilhallra inanna, on um brot lilutaðeiganda fer eptir [»ví, sem fyrir er mælt í hinum almennu hogningarlögum 295. gr. shr. 238. gr. (sbr. liérvið 3. gr. regbigj.). Hkvlt er ferjumanni aö ferja sauðfé, folölcl og kálfa, en farþegi loggi til hin nauðsynlegu bönd; skylclnr er ferjumaður að róa gripi í bandi ep'tir ferju, ef þess er öskab. Perjumabur segir einn fyrir, hvern- ig flutningi sé hagab, og ábyrgist, ef að hans ráðum er farið, en fái hann ekki ráðið, þá ábyrgist sá, or ræður. Perjutoll skal ávalt greiða fyrir- fram, ef forjumaður öskar þess, en aldrei seinna en svo að iiann sé borgaður áður on viö ski[i er skilið, en ferjutollar eru sottir þannig. a, fyrir einn mann lausan eða með reið- færi .............................25 au. 1), fyrireinn mann effleirifaraíeinu 18 — c, — að róa gripi eptir ferju . 4 —- d, :— — flytja 1 hestburð . . 8 — o, fyrir að skipleggja 1 kálf eða folald ......................15 — f. fyrir aö flytja 1 sauðkind í ullu 4 au. g. — * 1 2— — 1 — rúna 3 — h. — — — vorlamb . . , . . 1 — Sé ferjað ánóttu, eru ofannefnd gjöld tvöföld. Perjutollur er rétt greiddur með ull, tóíg eða smjöri eptir meðalverði í verblagsskrá það ár. 8. gr. Kirkjufólk af Austurvöllum, sotn fer til Vallaneskirkju, borgi einungis einfald- an ferjutoll þegar það fer samdægurs til baka aptur. 9. gr. Brot gegn regiugjörb þessari, sem eigi er sérstaklega ákveðib um að fram- an (5. gr.), varða sektum frá 1—5 kr., sem renna í sveitarsjóð Yallahrepps, og skal með öll mál útaf brotum gegn reglu- gjörbinni farið sem opinber lögreglumál, þó með þeirri undantekning, sem leiðir af því sem fyrirmælt er í 5. gr. 10. gr. Sýslumaður og sveitarstjórar sjá um að reglum þessum verði fylgt. Samþykkt af sýslunefnd Suðurmúlas. Skrifstofa Suðurmúlasýslu i2. apríl 1898. Jón Johnsen. * * Reglugjörð þessi er samþykkf af amt- manni Austuramtsins. Ritstj órinn. jþér Borgfirðingar og Víkna menn, sein enn eigið ógol'danr skuldir til V. T. Thostrups verzl- unar í Seyðisfirði, áminnist hérmeð um að greiða pær hið allra fvrsta, eða vera búnir að semja við mig um borgun á peim fvrir lok aprilmán- aðar næstkomandi, par eg annars gjöri ráðstaf- anir til að fá pær innkallaðar á annan hátt. Seyðisfirði 13. febrúar 1894. pórarinn Gnðmnndsson. PJÁRMÖRK Ólafs Daviðssonar á Vopna- firði eru: 1. Sneiðrifað framan hægra; blaðstýft framan vinstra. 2. Stvft liægra; hamarskorið vinstra. Brennimark Ó. P. D. Hérmcð aug 1 ýsist að við undirskrifaðir lánum ekki bækur hérept- ir, nema fyrir sanngjarna borgun fyrirfram og ábyrgð á bókunum. Kolableikseyri 9. febr. 1894. S v e i n n S v e i n b j ö r n s s o n. Jöliann Sveinbjörnsson. — -— Undirskrifaður selur á næstkomandi vori 2 góðar mjólkurkiður með bezta verði; Hafur er með í kanpinu. Grýtáreyri í Seyðisfirði 14. febr. 1894. Hallur Ólafsson. Lampaglös á 15 aura, og úr bezta krystal á 30 aura. Einnig ágæt vasa- úr og margskonar vandaðar vörur; eru í vérzian Magnúsar Einarssonar á Seyðisfirði. Hin góða og fagra jörð Hámundarstaðir í Vopnafirði, fæst ti'l kaups og hálflendan til á- búðar frá næstu fardögum. Menn semji hér um við Jón Sigurðsson á Himundarstöðiim. cr 8 V r-t- >-t O «§. o O: W rt> 10 ÁbyrgöármaAur o g r i t s t j 6 r i Oand. pliil. Skapti Jósepsson. Prentari S i g. Grírasaon. 254 pað blæðir úr vínstri öxlinni á pér. Við sknlum láta kvennfólkíð hinda um sár pin. Tliure Pedersou Bjelke, ráðherra, átti Sigríði Stúradóttur fyrir konu og tók hún vel við liinum særða riddara. Á peim tímum voru riddarafrúrnar beztu sáralæknar, pví pá áttu menn peirra jafnan f ófriði og lígu tíðnm i sárum. Hún kannaði sár riddarans, sem var all-hættulegt, pví lagið hafði gengið gegnum vöðvana og valdið mik- illi hlóðrás og leið liinn hrausti riddari í ómeginn á nieðan frúin var að binda um pað. Hin tigna frú Bjelke hafði pernu pá er Anna liét og var prests- dóttir, var hún um tvitugt og hin fegursta mær og rojög kær hús- móður sinni. þær frú Sigríður og jómfrú Anna létu pjónustumeyjarnar koma liinum særða riddara i rúmið. Hann fékk mikla liitasött og i nokkra daga lá Bölja riddari með óráði milli heims og helju. Konungsmenn settust pegar daginn eptir um Salstaborg og bjuggust til að veita áhlaup á kastalann, sem peir framkvæmdn á priðja degi umsátursins. En Thure Pederson og menn lians ruddu niður áldaupsstigunum, svo að fjöldi konungsmanna lirapaði ofaní virkisdíkrð. R tðherrann stóð albrynjaður uppi á múrnum og kallaði til Eiriks Gllstufssonar: Segðu mönnum pínum að hætta örvadrífunni, svo við getttm bjargað mönnum pínum uppúr virkisdikinu, sem aun- ars munu drnkkna11. „þakka per fyrir, ráðherra, og eg vildi feginn losast sem fyrst við petta ums'itur11, kallaði Eiríkur Gustafsson og bauð s!num mönn- um að bætta áhlaupínu, og síðan drógu háðir hermennina upp úr díkinu og spauguðu hvorir við aðra meðan á pví stóð. Af liði konungs höfðu 7 orðið sárir, en í kastalanum að eins 2 menn. Nú var sezt reglulega uni kastalann, sem liefðj verið rnikil hætta búin hefðu hinir umsetmi eigi getað haft samgöngur við héraðs- meiin á nóttum á sjó. Á meðan á uins.itinni stóð, greru sár Bölja riddara, en hann liafði nú fengið cnrtpá hættulegra sár, og pað beint í hjartastað, ] ví par liafði liinn blindi ástaguð hæft riddarann með örvum sínum. Hin fagra mær, Anna, er veitti riddaranum mesta aðhjúkrun, lmfði náð ást hans, svo harm ásetti sér að hiðja liennar. Frú Sigríður hafði svo margs að gæta, að hún ekki liafði tíma til pess að sitja yfir riddaranum, er hann var orðínn svo hress. að hann gat verið á ferli, pó liann reyndar pyrfti að liafa lumdleggiim í fatla. Einn dag bar svo við, að frú Sigriður dró frá liið pykka tjald, er aðskyldi í dyrastað herbergi frúarinnar frá herbergi pjónustumeyj- anna, eða dyngjunni, og sá hún pá jómtrú Onnu halda i hendina á riddaranum úti gluggaskotinu. Fám minútum síðar var jómfrú Anna boðuð á fund frúarinuar og siðan Bölja riddari; og er pau komu út trá hitltii alvarlegu frú, voru pau hin glöðustu og bar jómfrú Anna pá á haugfingri hrii.g pann, er riddarinn liafði áður liaft a litla fingri. Við miðdegisvcrðiun drakk ráðherrann trúlofunarskál peirra, en sagði um leið: „þó hefir pú ennpá ekki leyst nokkra brúðarraun af hendi, Steinn Claesson, eins og venja er til. En pað eru alhir líkur til pess, að eg leggi lirúðafraunina fyrir pig í kvöld, og svo óska eg ykkur til hamingju“. Steinn riddari svaraði pví, að hann treysti sér til að ganga í geguum elcl og vatn til pess að eignast jómfrú Onnu fyrir konu. „Já pað getur hæglega komið fyrir, að pú fá:r að reyna pað; komdu inní leyndarstofu mína, er sól er sezt“. í pví heyrðist hár hvellur og varð hristingur mikill á múrnuin. „það er Eiríkur konungur, se i heilsar pannig trnlofun ykkar með fallbyssum sinum. Njósnarmenn minir hafa sagt niér, að haim léti akahingað 4 fallbyssum. Við verðum að taka undir við kou- unginr.11. Ráðherrann fór nú til hins syðra turns og sá paðan, að her- menn konungs höfðu sett fallbyssurnar á hæð nokkra gagnvart kast- alanum. En í turninum var lika til saniskonar vopn, er faðir ráð- herrans liatði fengið frá Danmörku. Hans skotmanni var nú falið að hlaða pessa fallbyssu og miða lienni nákvænflega á fallbyssur konungs, og pegar hann hafði pað gjört, Jileypti iignn úr fallbyss-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.