Austri - 21.03.1894, Blaðsíða 1

Austri - 21.03.1894, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánnði eða 3fi blöð tii nœsta nýárs, o? kóstar liör á landi aðeins 3 krf eriendis + kr, frfulddagi 1. jnlí Uppsögn skriflea bnndin viA áraniöt, Ogiid noraá komin sé til ritstjúrans t'yrir 1; októlier, Anglýsingar 10 aura línan eða 60 aura hver þuml. dálks og hálfu dírara ó fvrstu síiju IV. Ak SEYÐISFIRÐT. 21. MARZ. 1894. Au, S Fundarboð. l3ar <‘ö bindiudisniannafuiid- nr sá, er viö undirskrifaöir ltöfö- um kvatt til í umboöi Good- templarstúknanna á Seyöisfiröi, °g halda skyldi að Eiðum í Kiöaþingliá þann 14. þ. m. ■—, okki gat komizt á sökum ill- viöra og ófæröar, — þá höf- um viö ákveðiö aö fresta fund- ínum þar til 14. april næstkom- andi á sama staó, og skorum viö hérmeð fastlega á alla hiua tilkvöddu fundarmenn að mæta á fundi þessum nefndan dag. Seyðisfirði 14. wulvz 1894. Skapti Jhse.psson. Björn porláksson. rllollt ér lielnia livað". ]>u hefir Austri sælt, vakið móls á þvi fyrir skömmu, liver riauðsvn væri á að koma upp spítala hér á Austurlandi. Su hugmynd er eflaust göð og nauðsvnleg, ekki sizt þegar lit.ib er til hinna tíbu siglinga frá útlöndum hér upp til Aust- fjarða, og voða þess sem af þvi stendur að með þeim berist liing- að mannskæðar stórsóttir. En það hefir líkaaðra þýð- ingu fyrir oss Austfirðinga aö ræða slík héraðsmál og koma af stað framkvæuul á þeim. Vér erum nýbimir að fá héraðsstjórn útaf fyrir oss, þar sem Austuramtið er nú oröið sérstakt amt. t>aö er því nauösynlegt aö Vetlja þá hugsun hjá oss, að i eyna j öllu að vera sem sjálf- stæöasfÍT, hafa vorar eigin stofn- amr utaf fyrjr OS8? standa sem mest á vornun eigin merg, því _hollt er heima hvaö“. þ>aö uröu fyrir skömmu all- miklar umræöur urn að feekka búnaðarskólunum, en sú hug- mynd var þegar kæfð niöur aptur, þó mörgum hyggnum þuönnum sýndist margt með henni^ mæla. 8koðun virtist þá koma dll steiklegá, fram, að bezt væri að hver laudsfjöröungur hefði sínar stofnanir út af fyrir sig. — Vét Austfirðingar höfum líka íátiö þa hugsun kórna, Ijöslega fram i verkinu, hvaö búnaðar- ■ skóla vorn snertir, vér höfum stvrkt hann með talsverðum fjár- i framlögum ur sýslusjóði, og lagt i talsvert meira i sölurnar í því ! tilliti, heldur en gjört hefir ver- ! iö í hinum landsfjóröungunum. j Vér höfum í þessu tilliti j sýnt sjálfstæða framkomu í mik- ilsveröu máli. En fvrst vér höfum nú sýnt ■ ívo sterkan áhuga á þvi aö ' menntastofnun handa sonutn vorum væri til innanhéraðs, mundi það þá ei vera r.’tt að ver færum einnig ab hugsa um aö koma upp menntastofnun ; innanhérabs handa dætrum j’or- j um ? j ]>aö sýnist ekki vera hægra i fyrir þær en piltana, að sækja sköla í aðra landsfjörðunga. Sá straumur er nú orbinn allsterkur. sem dregur stúlk- i urnar til þess að vilja komast á skóin, og allmargar stúlkur > hér af Austurlandi sækja skóla i hinum landsfjórðungunum,eink- um skólana fyrir norðan. ]>eir eru að vísu margir liér á landi, sem hafa litla trú á kvennaskölamenntunimii eins og hún er nú, til þess aö ala upp þróttmiklar, sparsamar, og sann- ínenntabar konnr og mæður. ]>eir eru margir sem segja (og þab því miður ekki að á- stæðnlausu, þó til séu heiðarleg- ar undantekningar), að stúlkur þær sem 4 kvennaskólana hafa gengið, þykist ofgöbai'% til ab vinna almenna vinnu, þegar þær komi heim aptur, og ab þær læri meíra á skólunum af tepru- skap, og finii prjáli heldur en því sem að verulegu gagni komi og gjöri þær að dugandi stúlk- um. þeir, sem hafa móti skólun- um, segja einnig að skólarnir komi inn hjá stúlkunum sjúku imyndunarafli, gjöri þær eins og veiklulegar kaupstaöarheima- sætur, j stað þess að uppala kjarkmiklar konur með heil- brigðri lífsskoðun. En þrátt fyrir þab, þó margt af þessu hafi við allmikil rök að styðjast, þá dugir ekki a,ð hætta viö kvennaskólana fyrir þaö. - Stefna tbnans og heil- brigö skynsemi heimta meiri | menntun fyrir kvennfólkiö. Allir góöir menn og konur | sem aö kvennaskólunum standa ! veröa aö gjöra sitt ítrasta til ! aö þeir komizt í það horf sem þeir eiga aö vera i. Kv.skölarnir hafa sin bernsku- ár eins og stúlkurnar. Lengri aldur og meiri lífsreynsla breytir stefnu þeirra, ef vel er aö þeim hlynnt. Meö þvi aö koma upp kvennaskóla hér á Austurlandi, mundum vér Austfiröingar vinna talsvert gagn. það er ekki svo ! lítill kostnaðui', og umstang fyrir stulkur héöan að sækja sköla í annan landsfjórðung. þó margar stúlknr Iiéðan favi á skölana, verða það ebli- i lega þær efnaðri, en hinar sitja ' lieima sem fátækari eru og færri ráðin hafa, þó þær skorti hvorki ' Iiæfileika né löngun til menntar. Fátækum stúlkum mundi talsvert hægra að sækja skóla hér á Austurlandi. Svo eru líka margar ástæð- ur til þess að sumum foreldrum þyki varhugavert að senda dæt- ur sinar, ungar og lítt ráðnar i mikla fjarlægð frá sér. — En livernig eigum vér Aust- firbingar ab fara ab koma upp kvennaskóla? býzt eg við ab spurt verði, hvar á að taka fé til þess? Er þetta ekki tómt hérabadramb, ab vilja hafa liér einn skólann enn? „Sigursæll er góður vilji“. þab sem skynsamlegar ástæbur mæla með, er optast framkvæm- anlegt, sé því fylgt með ein- beitni og áhuga, og svo mundi verða í þessu máli. Ef allar sýslur Austuramts- ins leggðu saman, og tækju lán ur landsjóði, sem ab likindum fengist meb 28 ára afborguii, til þess að koma upp skölahúsi, mundi það sýslunum ekki of- vaxið. Og það ætti lieldur ekki að vera ofvaxið Austuramtinu ab standast hinn árlega kostnað af einum kvennaskóla, fyrst Xorð- lendingar geta risið undir að kosta tvo- kvennaskóla. Vér Áustfirðingar gjöldum í landsjöðinn, fullkomlega eins og goldiö er úr hinum Ian<ls- fjóröungunum í sambandi viö fólksfjölda, svo vór eigum fulla heimting a aö styrkt séu fram- fara fyrirtæki vor, engu síðuren í hinmn landsfjúröungunum. þaö er ekki hóraöadranib, aö minnsta kosti ekki i vondri merk- ingu, að vilja að hver landshluti hafi sinar stofnanir, og séu sem sjálfstæðastii' fyrir sig. þjóðinni veiður því að eins framfara auðið, aö hver 'einstakl- ingur, livert sveitarfélag, hver landsfjóröungur vinni sem ötul- ast að sinni eigin framför, því framför þjóöarinnar x heild sitini, er bundin við og byggö á fram- förum liins einstaka í þjóðfélag- inu. ]>að er þessi liugsunarháttur sem þarf að eflast og þroskast hjá oss, þá vevður jijóöin frjáls, hvað sem liður stjórnarskránni. Eg vona, xkustri góður, aö þú takir mál þetta til umræöu, og vekir athygli Austfirðinga a þvi og sérstaklega sýslunefndanna og amtsráðsins. Hvettu til þess að stofna kvennaskóla á Austurlandi, sem sé hagað svo til, og valdir svo kennarar viö, að stúlkurnar sem þar læra. veröi sparsamar, fram- takssamar og sann-menntaðar konúr. Yektu athygli stúlknanna á þvi ab þær þurfi að læra á skólunurn sem fiest af þv sem íslenzkar konur þurfi að kunna og sém ekki er hægt ab læra heima, að þær verði að vinna alla almenna vinnu og láta sér ekki þykja skömm að þvþ þó þær hafi gengiö á skóla. Minntu þær á að þær þurfi að læra heima meö alhug og á- liuga hin hversdagslegu störf, sem ekki þarf á skóla tilaðlæra, en kvoðna ekki upp af skólasótt, af þvi þær halda aö þær séu ekki skapaðar til annars en fara á sköla og verða fi'nar. Yektu athygli eldri og yngri á því að skólarnir eiga að vera til þess, að gjöra þá sem á þá ganga liæfari til að brjóta sér sjálfir braut í lifinu. Kvennaskóiastofnunin er framtíðarspursnúd fyrir oss Aust- firöinga, og fær framgang fyr

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.