Austri - 21.03.1894, Blaðsíða 2

Austri - 21.03.1894, Blaðsíða 2
KI! S Ai'S T R f. :>0 t*ða seinna, livort sen' vér sem nú lifmn liöfutn dui>' o«>- fram- o kvæmd ti! fiess að stofna liann. Austfirðinffnr. Ilvernig: <‘r gjort út a Sf-yúisíiiúi? i. |>egar ræða er um einhver fyrir- tæki, Is’andi til hagnaðar, pá er pví optast horið við, að landið sjálft sé svo fátækt og félaust og svo ófrjóft og óarðberaudi, að ekki sé mögulegt að koma á fót nokkrum peim stofnun- nui, sem að áliti hagfræðinga hafa orðið til að upphefja önnur lönd til framfara og velmegunnr. .Já, pað stvandar allt á peningunum, segja menn, og peir eru ekki til hér i pessu ]» ndi. Hér mætti auðvitað ýmislegt um segja. — Vér höfum nokkur rit og ritgjörðiv, — einkum Búnaðarrit Her- manns .íónasonar, er benda oss pó á, að töluvert meiri auðlegð megj framleiða í landinu sj'dfu með pví að vrkja og rækt-a landið sjj'dft- meira en gjört hefir verið. Og enn aðrir álíta. að fiskiveiðar í kringum Islandsstrendur sé sú auðsuppspretta fvrir landið, sern aldrei verði uppausin. — Að hér í felist sannleikhr, kemur mér ekki til hugar að efa; pvi pegar um arð af sjávarútvdgi er að ræða, pi er pað auðsætt að hnnn gæti orðið töluverð- ur, ef réttilega er borið sig ejitir hon- um; en til pess að pað verði gjört í lyllsta- stíl, purfa landsmenn að eiga pilskip sjálfir. með innlendum mönn- um og útbúnaði öllum í bezta standi. Ef vér Islendingar gætum komið sjávar- útvegi vorum í pað borf, pá er öll von til, að vér, ekki síður en Frakk- ar og Englendingar. gætum borið meiri arð úr býtuin af sjávarútvegin- um, en átt hefiv sér nlmennt stuð til |)OS8íl. En pess ev engan veginn að vænt.i að pilskipaútvegur geti orðið hér að góðum notum, meðan bátaútvegurinn, er sumstaðar hér a svo lágu og óhag- kvæmu stigi. að peir sem gjöra pá (bátaim) út. geta engan veginn lifað af peim arði, sem útvegur pessi geíur af sér. Eg hefi liugsað mér, að fvrst pyrfti bátaút veguri 1111 að verða i svo göðu lagi, að liann freintir auðg- aði en féflet’ti útyegsbóndann; pá íyrst víi‘i'11 tiltök fyrir íiann (útvegsbóndann eða útvegsbændurna) að álíta sig færan um að stjórna pilskipa íitvegi, sér í hag. Yrði útvegsbæiulum pannig auðið að safna dálitlu fé, af arði bátaút- vegsins, ættu peir að smá íæru sig að mnrkinu, pilskipaútveginum. Meðan, og par sem bátaútvegurinii er í hinu óhagkvæmasta og fávizkulegasta fyrir- komulagi, hef eg ekki trú á að pil- skipaútvegur yrði að tilætluðum not- um, pví pað liggur í augum uppi, að purti bátaútvegurinn hagsýnilegt fyrir- komulag til að verða arðherandi, pá niuni pilskipaútveguriim ekki síður purfa pess, og pað pví freinur, sem sá útvegur er bæði umfangsmeiri og dýr- ari. Enda pó eg hallist að pilskipa- íitvegi, og skoði hann sem einasta og hezta veginn fvrir oss I.slendinga I 'til að nálgast auðlegð pá, sem fiski- veiðar á fiskigrunni íslands gætu oss í té látið, pii er pað pú ekki í petta sinn meining mín með pessum migleið- ingum að ætla mér, aðfara að benda á fyrirkomulag pilskipaútvegs, pví par til vantar mig að miklu leyti pá pekk- ingu, sem til pess útkrefst. Bátaút- vegurinn liggur nær að minni hyggju. Eg skal ekki fará úrsveitis til að leita uppi dæmi, er sýna pað, að báta- útvegurinn er og liefir verið um nokk- ur ár í liinu aumkunarverðasta ólagi. Og bvar er pað? — f>að er við Seyðisfjörð. ]>að er skoðu-n mín; og eg veit að pað er skoðun nokkurra fieiri sjávar- útvegsbænda hér í svcdtinni, að fyrír- komulag sjávarútvegsins liér við Seyð- isfjörð megi ekki og geti ekki, haldið áfram að vera eins og pað hefir verið «m nokkur undaufarin Ar, — ef vel á að fara fvrir peim sem útveginn eiga. Hvað sem sagt iiefir verið um framfarir Seyðisfjarðar, pá er pess pó — til allrar ólukku — enn pá ó- getið. að Seyðisfjarðarveiðistöð skort- jr mjiig svo mikið á við aðrar veiði- stöðvar landsins í pví að haga svo til sjávarútveginum og kostnaðinum við hann, að útvegsbændurnir verði svo mikils aðnjótandi af arði pess útvegs er peir kosta sjáifir, að peir geti staðizt kostnaðirm. Eg liefi reynt tii að grafast ept- ir, livort útvegsba'ndnr í nokkurri annarri veiðistöð en við Seyðisfiörð. kösti sjómenn sína (sem ekki eru árs- hjú) að mat. rúini, pjónustu og hús- næði. allt fyrir ekki neitt. þaða.n sem eg liefi getað fréttir fengið, eru pær allar 'til að sanna, pað, að Seyð- isfjörðnr er sii eina veiðistöð, í hverri að ekki er tekin nein bórgun afiilut- armönnum fvrir neitt af pessu. Yið Eyjafjörð er tekin borgun, fyrir mat- inn, eður hlutarmenn fæða. sig sjálfir. Hringinn í kring U’ii Eaxaflóa hafa sjó- nieim idut sinn og fæða sig sjáifir að mestu leyti; peir fá par auðvitað vökvun, en borga fyrir hana og hús- næði 2 ftska á iandsvísu um vikuna. Eg liefi um nokkur ár haft sjömenn frá ýmsum Faxaflóa-sjóplássum, og liafa peir allir j 'tað petta satt vera, og kváðu jafnframt suma sjómenn par liafa 1/., hlut, og pá.annað frítt. Á Eyrarbakka, Landeyjum og í Ycst- mannaeyjum leggja ■ sjómenn sér til inatinn sjálfir (Jða borga eittbvað á- kveðið fyrir liann. I Austurskapta- fellssýslu er lítill sjávarútvegur og ekki stundaður sjórinn nema síðari liluta, vetrar, og lítið fram á vorið, og par er pó siður a.ð iilutarmenn ieggi til matinn. Á Keyðarfirði og Fáskrúðsfirði verða sjómenn að ein- hverju leyti að kosta sig að mat. Á Mjóafirði borga hlutarmenn eitthvað ákveðið fyi’ir fæðið um daginn. Hví skyldum vér Seyðfirðingar ekki haga kjörum sjómanna vorra nokkuð úpekkt og gjört er í pessuni tilfærðu veiðistöðum? Hví skylclum vér fieygja frá oss peim hagnaði sem vér el’um réttbornir til að njóta sam- kvæmt peirri sanngjörnu venju er tíðkast í öðrum — líklega öllum — veiðistöðum landsins? Hví látum vér útlendinga, og inenn úr fjarliggjandi Iiéruðnm landsins, fara með allan „netto-á(/óðannu af sjávarútvegi vor- uni, meðan vér með nauminduin og nit'sta sparnaði, höngum við að stand- a.st kostnaðinn pegár bezt lætur í ári, en alls ekki pegar mis-æri kemur. Auðvitað er pað, að sumir af pessura vermönnum. sem hingað leita sér atvinnu, eru fátækir og pvi með- tækilegir fvrir pað kaup sem 8eyð- firðingar gefa peim; en hver vogar að segja og sanna. að seyðfirzkir útvegs- bændur —- sem ekki stunda, annað en sjóinn — séu rikir? Hver porir að ábyrgjast að peir geti borgað sjó- mönnum sínum pað kaup sem peir borga peim árlega? Hver vill takast á hendur. að verða. svo sannsýnn að rökfæra pað, að ekkert sé sennilegra. en að útvegsbóndanum beri að borga allan pann kostnað er af öthim iilut- unum orsakast, er á bátinn konm, eins peim hlutum, sem liann ekkert á í? p>að væri pokkaleg hagfræði, ef einliver liéldi pví fram, að petta, ætti svona að vera. eptir eðli sinu. Auðvitað er petta bagfræði sem Seyðfirðingar hafa búið sér til sjálfir. og likloga, er sú uppfyndiirg ekki of- góð handa peim, en eg get gizkað á. að pað iiafi orðið í ógáti, pvi að sbk hagfræði er illa Iiugsuð, og beint fram röng, og engum boðleg — og Seyðfirð- ingtim varla. heldur. J>að skyldi pá veraeintóm niiskun- semi við fátæka sjömenn, að vér bít- um pá fara. með allan bagnaðinii af útvegi vonirn, on sitjum sjálfir eptir með bila.ða Iiáta, eyðiiögð net, ónýt iínuslitur og nægar skuldir, eður pá pegar bezt lœtur, slétta reikninga. Að bagnaður eigi sér pó sta.ð, af bátaútvegnum, — pó útvegsbóndinn verði hans ekki aðnjótandi — skal eg síðar í grein pessari sýna fram á, sem og hverjir njóta pess hágnaðar. (Ei’amh.) Bréfkafli frá Arna héraðslækni Jónasyni 3. marz 1894. Inflúenzan befir enn ekki komið hingað, enda hefir samgöiigubanniiiu bingað til verið hlýtt — f>að befir enga pýðingu, hvort Infiuenzan er að eins „contagiös11, eða „miasmatisk- eontagiös11, hvort sem ev, getur him eigi hingað komizt nema með sani- göngum. — Auk pessa er kenningin um „miasma11 gömul „hypothese" sem ekki er hægt að taka til greina nema að hafa hana á bak við evrað eins og merin komast að orði. Vegna pess, að svo ýmislega er dæmt um söttvarnir ókkar í Vopnafirði og ýms- ir álíta pær pýðingarlausar af pví lú’r sé um „miasma" að ræða en eigi „contagium11, vil eg leyfa mór að til- færa orð J)r. E. Israels í „mndicinsk Aarskrift 1891“ um Infiuenza: „Xogle mene at Sygdommen er miasmatisk, de Fleste antage den for contagiös, en Anskuelse som ogsaa de hjemlige Erfaringer stötte. Trods ihærdige Undersögelser er man endnu ikke naaet til Paavisning af Sygdoms- vækkeren11. ]>ó eg hafi eigi fyrir hendi neitt að leggja fram pvi til sönnunar að Influenzan so bakteriu- sjúkdómur eins og t. d. Cholera, er eg samkvæmt vísindunum skyldugur til að álíta að svo sé og hegða mér par eptir. það hefir ög enga pýðingu pö Influenza sé svo störkostlega næm og fljút að dreyfast út-, að varnir móti henni geti ekki átt sér sta.ð í störum og péttbvggðum löndum, pví bér eru öll pau skilyrði fyrir liendi, er purfa til að geta varnað henni inngöngu í mitt liérað, par’sem paðev lukt af fjöllum og öræfuni á 3 vegu og samgöngur að mestu leyti óparfar um penna tíma. Eg býst eigi við, að hægt verði að verja liéraðið allt árið ef Infiuenza vofir allt af yfir, en liæði er pað övíst og svo betra að taka á móti henni pegar tíðin batnar og fén- aður maniia getur verið úti. Auk pess getnr tnfiuenza gengið ojitar en einusiniii sama árið og engin bót er pað tyrir neitt hérað, sem hiin heiin- sækir, að liafa nýlega haft liana. Broiðafii'ái 1. jamínr 1894- l ppá fornan kunningsskáp ætla eg nú pennan fvrsta dag Arsins að taka rögg á mig og'senda pér, Austri minn, nýárskveðju okkar vestanmanna. Engar sérlegar nýungar hefi eg samt að flytja pér, og verður pú pvi að gjöra pér að góðu pessa vanalegu rétti; seni bornir eru gestum og gangandi. Tíftarfar iiér á Breiðatírði í suin- ar er leið, var talið með góðu betra móti og kannske rneð bezta móti. [>a,r á móti iiefir imustið og pað sem af er vetrar, verið ærið örðugt við- fangs. Framnnaf sifelldar rigninjrar og stormar og ejit.ii' ;ið á ieið, snjóar og frost. Mjög sjaldan iiefir kornið vel góður dagur eptir ;ið fram ;i baustináimðina færðist. Mest hefir frostið orðið tii evja 15—17° R. da.g- ana 28.—30. nóvember. Framanaf desember og.til poss 13., voru 10—13° frost Heylcysi kvarta ménri ekki um, enda er skepnuhald iiér til eyja ekki í stórum stíl og útibeit alloptast mest af vetrinum. Hátaafii ev taiinii að iiat’a verið ága'tuv. Annars er sjávarútvegur liér á Breiðafirði lítið stundaðuv af bát- um. pilskipantli iiefir einnig verið fremur góður um allt Vesturland. Flateyjar-fiskiskipin 3 að töiu, hafa afiað 100,000 fiskjar eða ca. 490 skji. paraf mest stórt og er pað að tölu og vænleika talið í betra meðallagi. þessi prjú skip hafa, haldið út að meðaitali iiðuga 4 inánuði hvert og rneð 10—11 menn hvert að jafnaði allan t maiin. Árið sem leið var aðeins eitt pilskip frá verzlan J Guð- inundssonar (hin frá kaupmanni Eyj- ólfi .Júhanssyni og liændum), en nú i sumar hætast við 3 pilskij) frá peirrí verzlan, svo alls ganga pau pá sex frá Elatey. » Vcrzlun má víst teija, i betra iogi, eptir pví sem hérJendis gjörist, í Elatev höfuðkauptúni okkar eyjar- manna. Helztu nauðsynjar útlend- ar og innlenda varan reyndár rneð líku verði og betra móti annarstaðar, en kramvaran ajitur á raóti með betra verði, en almennt í verzlunum, enda seljast, að siign, feiknin af pví t.agi pegar á „Specfilantstúra11 er farið og Jier pað ijósan vott urn, að annaðhvort eða hvorttveggja er kramvaran frá Fiatey betri eða ódýrari en föik á að venjast kring um sig. Kramvörukaup- um er nú reyndar ekki að fagna, en meðan pau eru eins óumflýjanleg og nú virðist, pá klappa peir pó lofi í löfa seni komast að beztu kaupunum.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.