Austri - 21.03.1894, Blaðsíða 4

Austri - 21.03.1894, Blaðsíða 4
Ni;. 8 A V S T li í. gengin í Stvkkishólmi. og lilaut próf- astur, síra Siguröur Gunnarsson á Yalpjófsstað flest atkvæði, 47. og prófastur, síra Sigurður .Tensson i Flatey 32. en síra Árnason í Ólafsvik 7 atkvæði. Eru pví allav horf'ur á pví, að Austlendingar inissi síra. Sigurð Gunnarsson héðan að austan, og munu margir sakna hans, pví vínsælli mann getur trauðla, en hann er hér, hjáháum sem lágum, og stðrskaði líka að missa hann, jafn- til lögugóðan mann. frá almenimm mál- um pessa landsfjórðungs. Prestaslíólinn. Ðocent síra þórhallur Bjarnarson er settur for- stöðumaður skólans í stað síra Helga sál. Hálfdánarsonar Aukalseknix*. Landshöfðingi hefir sett háskólakandidat i iæknísfræði Siffttrð Hjörleifsson til pess að gæta læknisstarfa i vesturhluta Suðnr-|>ing- eyjarsýslu, en læknaskólakandidat Olaf Finsen sem aukalækni á Akra- nesi, í stað Bj'árns læknis Olafssonar, er fluttur er tii Iteykjavíkur. Schierbepk landlœknir er sagð- ur að muni fara alfarinn héðan af landi í sumar. Ólafur Pálsson, umboðsmaður á Höfðabrekku er sagður látinn. Hann var um nokkur ár alpingismaður Vesturskaptfellinga, en eigi kvað mik- ið að honum á pinginu. en pótti pó merkismaður og duglegur hóndi. Póstþjófuaðiu*. í premur síð- ustu ferðum sunnanpóstsins til Reykja- víkur, hefir pað komið fyrir allopt, að móttakendur peningabréfa hefir vant- að meira eða minna af peningasend- ingunni, og er pað sannað, að farið hefir verið i peningabréfin á leiðinni og peim síðan lokað aptur. TJtaf fiessum pjófnaði var hafin rannsókn syðra, en eigi til lykta leidd **r póstur fór úr Kevkjavík. Tvcir inenn urðu úti af sunn- anpósti á Eskifjarðarheiði, er harin fór ofan á Eskifjörð með póstinn. Fengu blindbil. uppgáfust og grófpóst- ur pá i i’ömi, en voru dauðir er peir fundnst. þ:um 10. p. m. béldu Good- templarar á Fjarðaröldu almennan málfund. Yoru fvrst fluttir heitir og áhugamikiir fyrirlestrar af porstcini Skaptasyni og Ant-oni Siffurdssyhi um bindindismálið og síðan málið töiu- vert rætt á fundimim. Eiiiulurinn var mjög vel sóttur og umræðurnar fjörugar. ERÁ UTLON I) l'M. —o— Gufuskipið ,.Vaagcn“ kom til Austfjarða um miðjan p. m. með timb- urfarm frá Mandal. Með skipinu kornu kaupmennirnir S. Sigfússon, K. Hjálmarsson, verzl- unarm. S. Stefánss., G. Jónsson og jiirnsm. .Jens Friðriksen. Með „Yaagen" fréttist, að herra Otto 11 atliiie iiefði kevpt gufuskip, 418 smálestir, að eins 4 ára gamait, og vfirbyggt. Skipið lieitir „Egill“ (Skallagrimsson) og á að ganga til vöruflutninga til og frá ísla.ndi í sum- ar, og er bráðum væntanlegt hingað og fer pá norðnr á ýmsar hafnir. Á „Agli“ verður valmennið Töiines Wathiie skipstjóri. Otto Wathne iiefir og keypt prí- mastrað seglskip, er kemur upp með timbur og grindina í liið nýja hús j hans hér á Búðarevri. Amtmannsemhættift norðan og í austan veitt. sýslumanni Lárusi Blöndal. Heigafell veitt prófasti síra Sig- urði Gunnarssyni á Valpjófsstað, ejitir kosningn safnaðarins. Enierit-prestur, síra Jakob Bene- 1 diktsson á Glaumbæ, sæmdur ridd- arakrossi dannebrogsorðunnar. og óðalsbóndi Jónas Guinilögsson á jarastarbóli dannebrogsmanna.krossi. Á næstkomandi vori verður iialciið „Lottcri" fyrir Hálskírkju við Hamarsfjövð, á pessum mnnum: 1. besti,...........lóO kr. virði, 2. loptpyngdarmæli, 25 - 3. kíki.............25 - -— Ef peir, sem hreppa ofangreindn muni, heldur óska, geta peir fengið áðurnefnt verð peirra peim greitt í peningum í stað munanna sjálfra. Hofi í Alptafirði 17. febr. 1894. Jbn Finnsson H undirskrifuðum fást fin dökkblá fataefni, einnig yfirfrakkar og kvenn- kápur af ýmsum tegundum. Allt eink- ar hentugt til páskanna. E yj ö 1 fu r J ö n s s o n. GAMALT SILFUR kaupir undirskrifaður háu verði h(*l/.t millur og gamla bidtislinajipa. Munið eptir betrekkinu sem und* irskrifaður hefir til sölu pegar pér far- ið a.ð fága upp stofurnar með vorinti. Ruilan kostar frá 30—65 aura. Stefán Th. Jónsson. ér Rorgfirðingar og Vikna menn, sem enn eigið ógoidnar skuldir t.il V. T. Thostrups verzlunar i Seyðisfirði, áminnast hérrneð itm að greiða pær hið allra í'yrsta, eða vera búnir að semja við mig um borgun á peimfyrir lok apríimánaðar næstkomandi, pareg annars gjöri ráðstafanir til að inn- kalla pær á annan hátt. Seyðisfirái 20. inarj! 1894, pörarinn Gnðmundsson, Heiðrnðu skiptavinir! Eg undirskrifuð hefi til sölu yfirfrakka, sömuleiðis blátt, gott fataefni. Vestdaiseyri, 14. febrúar 1894. Rósa Viafnsdóttir. Eiðasköliiui. Að vori komanda verður nánis- jiiltum veitt ínóttaka á búnaðarskól- ann á Eiðunt. Á skólanum fá nemendur allt fritt, og verða aðeins að leggja sér til föt og bækur. Næstkomandi skólaár byrjav pann 15. ntaí p. á. Eiðum 8. febr. 1894. J o n a s Ei r í k s s o n. jöetta Margarin-sntjör, er al- mennt erlendis álitið hin bezta teg- und pessa smjörs, og er í pvi 25°/0 af bezta hreimt srnjöri. Ábyrgúármaáur o g r i t s t ,j ð r i Oand. phil. Skapti Jósepsson. Jb’rentan 8 í g. tr r í m s s o u. í>> 266 og sigldi snemnta morguns af stað frá sestur enda eyjarinnar og stefndi til St. Thomas, sem cg hélt eg niyndi ná um kvöldið. þá er við vorum komnir hér unt bil miðvega, pá heyrðum við að skotið var af fallbyssunt suðvestur af okkur. það var skylda mín að gæta að pví, ltvað hér væri á lerðiim. Við snerunt pví i pá átt er skotið var í og sigldum svo sem vér mest mátturn. Litlu s;ðar komum við auga á tvö skip út við hafsbrún, er sigldu beggjaskauta byr t vestur, var fyrra skipið stórt verzlunarskip en iiitt allmikið ræningjaskip, er elti pað. Eg lét pví búa allt til bardaga og Juanitu fara ofan undir pil.jnr par sem lieniii var öliætt. \ið nálguðust óðum skipin, enda mátti pað eigi seinna vera, pví stórstöngin á kaupfarinu var skotín í sundur og seglin fyrir ofan jva.ll fallin niður. Við sigldum iram bjá pví og hrópaði skips- höfnin gleðiójt af fögnuði yíir komu okkur og um leið paut fallbyssu- kúla frá rænigjaskipinu í milli siglanna a skipi voru, en við skut- nokkrunt sinnum aptur á móti. En skijt mitt gekk mikið betur en ræningjaskipið og komumst við innan skamms að lilið pess og skutu nú bæði skipin sem ákafast. þá var allt i einu stutt blíðlega á handlegginn á mér og var Juanita par komin, og sirbændi eg iiana að fara aptur ofan undir piljur. „Mér er ómögulegt að vera niðri“ sagði hún „og vita pig í hættu staddann hér ujtpi11 „Eg skipa pér . . . .“ sagði og en kornst ekki lengra, pvi í sama bili fleygði hún sér fram fyrir mig og hljóðaði uppyfir sig. Hún hafði séð að einn af ræningjununt miðaði byssu á tnig, og um leið og skotið reið af hné hún niður íýrir fætur mér. Eg bar liana í dauðans angist inní lyptinguna; liún var enn pá ineð lífsmarki. Eg bað hina svörtu barni'óstru að bjúkra konu minni og rank aptur uppá piljurnar frá mér numinn af sorg og heiptarhug. En hér voru orðin ill umskipti: greipiráin á í'ramsiglunni var skotin niður og liaf'ði skemmt seglið og flezt hin framseglin meira eða minna bilu?. þetta hagnýttu s.jó- ræningjarnir sér til pess að láta skip sitt slá undan; en skip vort iét ekki að stýrinu, par eð flest i'ramsöglin voru skotin niður. þó varð eg pess vísari að pað var sjálfur foringinn á ræningjaskipínu sem hafði skotið aumingja konn mina til bana; iiann stóð aptur á ræningjaskipinu við stýrið og veií'aði hróðugur stráhatl1 sínuni, og við gátnm ekki verið svö fljótir nð bæta skaðawi: h rám eg seglum, 267 að pað víi'ri til iiokkurs að elta ræningjakipið. Eg bauð að stefna skipinu til eyjunnar St. Thomas og fór svo aptur í lyptingu til Juanitu. Hún var röknuð við. en pað var auð- séð, að lnin átti aðeins fá augnablik eptir ólifað. „Færðu mér barnið mitt“ sagði hún. Eg lagði pið við hliðina á henni og kraup sjálfur niður fyrir franian hvílustokkinn, en gat engu orði upp komið f'yrir gráti. „Réttu mér hendi pína“ sagði liún. „þökk sé pér fyrir ást * j pína, pökk fyrir að pú veittir liinni flýjandi dúf'u móttöku.......... Gættu barns okkar .... þegar hún er gjafvaxta, pá giptu liana snemma peim manni, er pú treystir, áður enn hún hefir kennt á ofur- efli ástar .... Lofaðu mér pessu .... Og pó liefi eg verið svo sæl .... eri hún finnur eigi pmn líka . . , . en páð er svo pungt að deyja í ósátt við í'öður sinn .... en lofaðu mér .... lofaðu . . . .“ Fleira iékk hún ekki mælt, blóðgusan kom útúr henni yfir pín hvítu klæði, eg varð enn pá var við að hún revndi til pess að prýsta hendi niina, og svo var allt búið* Veiztu nú, elsku barrnð mitt, pví pú sér svo sjaldan bros á vörum föður píns? Finnurðu nú til pess, að endurniinningin um móður pína hlýtur að vera helg? Geturðu skilið, að eg lét pig heita Dolores.* Eg vígði uppfrá pessu pér og sorg minni líf mitt. Eg varð kaldur og alvarlegur og ömannblendinn, pað var líkast. pví, sem eg væri hræddur um, að reynt væri til pess að hugga mig, sem var pó ómögulegt. ' En pú erfðir alla ást mína eptir móður pina. seni pú líktist allt af meir og meir eptir pví sem pú stálpaðist. En eg verð að halda pað, sem eg lof'aði henni, og eg hefi pegar valið pér mannsefni, sem eg veit að ann pér; pað er hinn ungi stórkaupmaður Helmuth, og pér er kunnugt um að eg hefi lofað lionum pér, en eg vil engan veginn neyða pig til pess að eiga hann. Farðu nú inn og krjúptu niður fyrir iraman mynd móðnr pinn- ar, er pú hefir nú heyrt, hvernig hún fórnaði lífi sinu iyrir mig. Lofaðu henni, að pú skulir vera hlýðin dóttir. Mér hefir pótt sárt að verða að skrifa pér petta, en pað iiefir pó eins og létt byrði af lijarta míriu að segja pér allt. *) Dolores er latneskt orð og pýðir: sorgir, raunir. þýð. ;ætt norzkt kálrakbi-fræ <*r til sölu Iijá Stefani TIi. Jönssyni á Seyöisfirði.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.