Austri - 21.04.1894, Blaðsíða 2

Austri - 21.04.1894, Blaðsíða 2
Nií. II A IJ S T R I. 12 legs, er teljast má að efli tmrfir laiuls- ins i heild sinni, og til annars, er efla á hag einstakra manna og einstakra landshluta. þannig verðnr að telja, að lann hinna æðstn einbættisnuvnna: lands- höfðingja, aintmannn og biskups með ritfi* Jjeirra, laun landlæknis, land- fógeta, vfirdómendn. endurskoðanda landsreikninganna, allur kostnaður við latínuskólann, heknaskólann og presta- skólann, allur kostnaður við aljvingi, allur kostnaður v’ð póststjórnina og enn fleira — J að verður að telja, að petta allt sö greitt í sameiginlegar parfir alls landsins. Og má pó reynd- ar gjrtra um leið pá athugasemd, að sá hluti landsins, par sem peir menn eru flestir samansafnaðir, er gegna slikum hájaunuðum störfuni, njóti fjarska mikils góðs af pví f'ram yfir fjarlægari landshluta. A])tiy á móti tel eg, að laun til sýslumanna og bæjarfógeta, liéraðs- lækna og aukalækna, fé til kvenna- skóla, búnaðarskóla, barnaskóla, skóla í Flensborg og á Möðruvöllum, fé til vegabóta og til eflingar biinaði. styrk- ur til sveitakennara o. s. frv. — eg tel að petta fé sé einkanlega og aðal- legiv veitt peim héruðum, par sem peir menn dvcdja eða pær „tofnaniv eru, sem fjárins njóta. Pig ;»*tla mér pá að nefna nokk- ur dæmi, til að sýna, hvað Múlasýsl- ur fá úr landsjóði i samanburði við allt landið. Múlasýslur höfðu 2 sýslumenn með sanitals 1.1000 króna launum um fjfir- liagstímaliilið 1890—91. Kn allir sýslu- inenn og tiæjarfógetar á landinu höfðu laun nm sama tima 1108(10 kr. Hlut- fallið milli Múlasýsla og alls landsins er pá sem 1 á móti 10. d liéraðsUeknar og 1 aukalaiknir í Aíúlasýslt.m, með viðbættum 1000 kr. til 1 héraðslæknis enn fyrir Hofs- prestaky.il í Muðnrmúlasýslu, böfðu í laur. um fjárhagstímabilið 2800 kr. En allir héraðslæknar og aukalæknar á lnndinu höfðu í laun nm sama tíma tima 76000 kr. (Uiunin talin eptir launa- liigum lækna frá 15. okt. 1875) Hlut- fnllið er 1 á móti 6. Búnaðarskólinn á Eiðmn fékk um fjárUagstímabilið 4000 kr. En allir búnaðarskólar á landinu, allir kvenna- skólar, Elens'oorgarskóli og Möðru- vallaskóli fengu 52200 kr. Hlutfallið <*r 1 á móti 13. Barnaskólar í Miilasýslum fengu úr Umdsjóði 80 kr. PUi allir barna- skólar á laiulinu annarstaðar en í kaupstöðum fengu4940 kr. Hlutfallið er 1 á móti 62. Sveitakennarar i Múlasýslum fengu ur landsjóði 365 kr. p]n allir sveita- kennarar á landinu fengu 4530 kr. Hlutfallið er 1 móti 12,-. Búnaðarfölög í Múlasýslum fengu úr laudsjóði 358 kr. en öli búnaðar- félög á landinu 16000 kr. Hlutfallið er sem næst 1 á móti 45. Til vegabóta í Múlasýslum var veitt á fjárAagstimabilinu 61,58 kr. En til vegabóta á öllulandinu varurn sama tíma veitt 53786,56 kr. Hlut- fallið er 1 á móti 872. Engin spræna í Múlasýslum var brúuð fyrir fé úr lanusjóði um fjár- hagstímabilið. En par á móti voru 40 púsundir króna veittar úr land- sjóði til að brúa eina á annarstaðar. IJm fjárhagstímahilið var veitt til landsbókasafnsins oe amtsbókasíifn- anna á, Hkureyri og i Stykkishölmi 7900 kr. Hér á möti kemui' enginn eyrir til Múlasýs’a A fjárhagst’nuibilinu var 4500 kr. úthlutað til bráðaliyi'gðaruppbótar fá- tækum brauðum á landinu. |>ar af kom enginn eyrir til Múlasýsla. Sjúkrahúsin i Reykja vík og á Ak- ureyri fengu 3200 kr. Til slikra parfa kom enginn eyrir í Múlasýslur. Samkvæmt lögum um skipun presta- kalla 27. febr. 1880, 1. gr. eiga presta- köllin i Múlasýslum að greiða í land- sjóð um fjárhagstímabilið 2400 kr. áu pess að pau eða Múlasýsíur fái nokk- uð í staðinn. Eg ætla ekki að tilfæra fleiri dæmi; pau eru orðin nógu mörg til pess, að eg ætla, að liver maður eigi hægt með a,ð sjá af peim, livað Múla- sýslur fái yfir höfuð úr landsjóði í samanburði við allt landið. Eg segi „fá£í, en ekki „liafa fengið“, pví að Jiótt eg hafi að vísu yfirhöfnð haldið mér við árin 1890 og 1891, bæði pegar eg hef skoðað, livað Múlasýsl- ui' greiddu í landsjóð og hvað pær fengti aptur, pá skal enginn ætla að pessu hvorntveggju hati verið Jiannig báttað einuugis pessi 2 ár. pætta liefiv verið svona i allmörg ár -og eins liin 2 seinustu árin, árin 1892 og 1893. Stjórnartíðindin bera pa.ð með sér, að MúlasýsJur hafa lika pau árin o: 1892—93 notið liins sama góða jafn- réttis! sem skýrt er bent á hér að framan, að p.ær nutu úrin 1890 og 1891. (Niðurl. næst) IfvíM'nig or gjort íít » Seyðisíirði? m. (Eramli.) Eg vík pá aptur að iimlendum sjómönnum, og kjörum peim er peir sæta héiwið Seyðisfjörð. Sjómenn af Suðurlandi, og úr ýmsum öðrum sjójilássnm landsins, liafa um nokkur ár leitað sér atvinnu á Austfjörðum yfir sumartímann, pann tímann sem að peim er óarðhærastur heima !)já sér. I fyrstu voru sjó- rnenn pessir teknir hér upp á mán- aðarkau]), optust nokkuð liátt, pví bæði var pað. að pá voru góð fiski- ár hér, og annað pað, að sjómenn pessir voru pá tiltölulega fáir er hing- að leituðu í samanburði við pað sem nú e.r orðið, og par afleiðandi gætti pess minna, pó kaupið væri nokkuð hátt, par eð fáum purfti að borga. En brátt komust pó útvegsbænd- ur hér að pvi, að kaup petta var töluvert of hátt, pegar tekið var til- lit til péss, að misæri gat auðveld- lega að borið. Árin 1882—83 vóru sérlega góð fiskiár hér, og góður fiskiprís, einkum árið 1883, p>á stóðust útvegsbæudur vel allan kostnað og höfðu nokkurn ábata á sjávarútveginum, enda voru pá kaupamenn (sjómenn) vart fleiri hér en ljA—1/., lduti móti pví, sem nú er orðið. En Seyðfirðiiigar áttu ekki lengi að fagna pessari velgengni, pví árið 1884 voru sjómenn fjarska dýrir á vinnu siuni af Jieirri ástæðu, að peim virtist að útvegsbændur græða full- mikið á peim næst unðanfarin ár; peir leiti'.ðn b.ingað miklu fleiri en iiokkru sinni áður í vissri yon um, að eptir- sók'n mimdi meiri verða um sjómenn, og að hátt kaup mundi verða á boð- stölum. p>eim varð og að trú sinni, pað varð niikil eptirsókn um pá, og ekki var látið standa á tilboði um kaup, enda gjörðu peir sig ekki fala fyrir neitt litilræði. Kaupið um mánuðinn varð allra minnst 50 kr., en almenn- ast 60—70 kr., og ekki vur pað dæina- laust að boðnar væru 100 kr. um mánuðinn. |>á kom fyrir pað sem ekki var óhugsandi að komið gæti fyrir, par pað liefir prásinnis opt að höndum borið í nálega öilum veiðistöðum lands- im — pað varð mesta fiskileysisár víðast hvar á Austfjörðum; og ofan á pað bættist, að fiskur varð nú i liinu lægsta verði, sem liann heflr nokkru sinni orðið hér austanlands. Afleið- ingin af öllu pessu varð sú, að ekki einn einasti útvegsbóndi, sem kaupa- fólk bafði til sjóverka, — stóðst kostnaðinn. og margur var sá, sem ekki gat borgað fólkinu meira enn helming af hinu umsamda katipi, og sumir töluvert minna í bráðina, .en reyndu pó til að smáborga pað á eptirfarandi árum. Skuldir urðu pá fjarska miklar hjá flestum útvegsbænd- um, og surnir urðu algerlega eignalaus- ir. Seyðfirðingar og Mjófirðingar urðu verst út leiknir af’ sjáfarútveg- inum petta ár, enda munu flestir að- aðkomandi kaupamenn liafa verið tekn- ir á pessum stöðura. petta varð til pessað vekja menn til alvarl'egri liugsana um pað, livað gjfira skyldi framvegis. pví petta fyr- irkomulag var auðsjáanlega illbrúkandi í beztu fiskiáruni, og ajveg óhafandi í öllum verri árum, pegar fiskur var tiæði litill og í lágu verði. J>essvegna breyttu nokkrir útvégsbændur pannig til, að peir tóku sjómennina uppá hlut til pess að kostnaður og ábati fram- vegis jafnaðist betur niður á útvegs- bændum og hlutarmonnum. En við pessa breytingu gat hlutfallslegur jöfnuður, á tapi og vinning, svo að- eins orðið réttur, að hlutarmenniiviir bæru pann kostnað sem af peirra eigin blutuni orsakaðist; en sa kostn- aður var, er og verður, einkum fœðis- peningar hlutamannanna sjálfra. Nú með pví að vaninn með háa kaupið, var kominn á, gekk ekki greið- lega að fá sjómennina til að vera upp á lilut, nema pví áðeins að útvegsbændur létu hlutnum fylgja frítt fæ ð i. Inná petta var, af vanhyggju, gengið af Seyð- firðingum, hvað pó aldrei skyldi verið hafa. Já, svona öðluðust útvegsbænd- urnir hér, beinið með bitanum, og petta er lieinið, sem enn pá stendur í peim. Á peim tíma var hér engum samtökum hreyft móti pessum ókjör- um, og hafa Seyðfirðingar mátt sæta peim síðan, en illa var með peim bu- ið í haginn fyrir eptirkomandi tím- ann. Mjófirðingar niðu sér betur fyr- ir. |>eir hafa hlutarmenn uppá sér haghvæmari kjör en Seyðfirðingar, og stóðu pó hvortveggja jafnt að vígi á sama tíma. Eg draj) á pað hér að framan. 1 að kostnaður sá, sem eðlilega ætti að j liggja á hlutum hlu tarmannanna, [ væru fæðispeningar sjálfra þeirra (o; hlutarmannanna). Fái peir hjá út- vegsbónda, auk hluta sinna, fría fæð- ispeninga, pá hafa peir meira enn í einn hlut í kaup hver, Em liagfræðis- lega skoðað, má slikt ekki eiga sér stað, pví pá yrðu kostnaðartegundir fleiri en hlutir peir er látnir eru bera kostnaðinn, pvflíkt get- ur ekki borið sig. nema svo að eins, að skipt sé í fleii'i hluti af bátnum en vanalega hefir gjört verið. f>að yrði pví að skipta sérstökum hlut, sem nefndist fæðispeninga-hlutur, og og sem ætti að bera fæðiskostnað peirra manna, er að fiskinum ynnuu; að öðrum kosti ætti hver að fæða sig af sínum eigin hlut. Að petta sé rétt í eðli sínu, ímynda eg mér að enginu reyni að lirekja; o" reyni nokknr pað samt móti von minni, býst eg við, a.ð hann vo.nti nægilegan rökstuðning. En atmað er pað, að öðruvísi geta hlutarmenn og útvegsbændur uin samið, og mætti að pví leyti álita samninga peirra rcttlátlega, sem peir eru að beggja vilja — alténd ofaná — sampykktir; en pað sannar ekki að aðrirhvorir hlutaðeigenda geti ekki, af ófyrirsynju, gengið inn á sér óliag- felda samninga. það er víst. pegar um samninga milli hlutarmanna og útvegsbænda er að ra:ða, að Seyðfirzkir útvegsbænd- nr hafa gengið inn á sér óhagfelda samninga, og pað svo óhagfellda, að peim verðnr ekki auðið að reisa sig. meðan peir láta við suma sitja; pað liggur nærri, að betra væri hreint engan sjívariitveg að liaf’a, en að lianga við hami i pessu núveraudi fornii. (Eramli.) Bréfknfli úr Skagafirði fi, mars 1694. Skagfirðingar ætla að koma upp hjá sér kembingarvél, spunavél, prjóna- vél og eg held vefnaðarvél? Er pað mikið í ráðist, en von inín og ósk, ;iö vel takist. Fólkshaldið er orðið bæml- um ærið dýrkeypt, og jafnvel mjög erfitt að fá vinnufólk, og væri pví mikil bót í máli, ef tækist að láta náttúrukraptana hjálpa, höndunum. Hinn 2. p. m. sálaðist frú Helifa Arasen í Réttarholti, gófug og góð- kunn konu. Hún var dóttir T’orv. próf’asts Böðvarssonar og var ein ept- ir á lifi af liinum mörgu börnuin lians (21). Er ætt sú kunn um land allt. Helga sál. var gipt Ara Arasen á Elugumýri; sem var með gofugustu bændum norðanlands um miðbik og fram á síðara hluta pessarar aldar. Heimili peirra var alkunnugt risnu- og sómaheimili, og hafa kunnugir sagt, að yfir pví hu.fi verið pessi „aristokra- tiski“ blær, sem einkenndi höfðingja- lieimili vor allt fram að pessum síð- ustu tímuni, pegar allt er að „demo- kratiserast". E'rú Helga var sóma- kona hin mesta, stýrði heimili sínu innanhúss með hinni mestu prýði. Hún var gáfukona og mennt vel; en allra-fegurstan orðstýr gat hún sér fyrir hjartagæzku við bágstadda aum- ingja. Um miðjan fyrra mán. sálaðist merkisbóndinn Pétur Pulmason á Álfgeirsvöllum. Haim yar atgjörfis- maður bæði til sálar og líkama, og einhver hinn ágætasti búhpklur, heim- ili hans alkunnugt sóma heimili. Hann var maður aldraður.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.