Austri - 21.04.1894, Blaðsíða 4

Austri - 21.04.1894, Blaðsíða 4
Nr: 1 1 A II 8 T I! I. 40 * í skipið á Seyðisfii'ði, miðvikuclaginn 2. ágúst. Yér erum i stórum iióp, 525 manns, karlmenn, konur og börn, og fylgir okkur umboðsmaður stjórnarinnar í Manitobx. Frá pvi vér komum á skip, höfum vér orðið að- njótandi allrar peirrar velvildar, sem unnt var, af öllum á skipinu. f>að herir farið mjög vel um okktir, og farpegarúminu hefir verið lialdið hreinu og lopt- góðu. Vér höfum haft, yfirfljótanlegt fæði, vel matreitt og vel fram borið, prjár máitíðir á dng. Skipstj.. læknir og bryti skoðuðu farpegariimið á hverj- um morgni ásamt Mr. Christopherson, til pess að sjá um að allt væri i góðri reglu. Sérstaklega megum vér pakka lækninum fyrir sitt mikla ómak og kurteisi. [>að hryggir oss mjög, að einn úr flokki vorum er, dáinn, prátt fyrir pað, pó læknirinn sýndi allan sinn dugnað og nákvæmni. Vér pökkum einnig skipstj. Carey fyrir lians góðu hluttöku i útförinni. Að endingu færum vér skipstj. og öllum vfirmönnum bev.tu óskir vorar, og vér erum vissir um, að vinir vorir, sem ætla að flytja til Ameriku, muni verða ánægðir með að fara með Beaver-línunní framvegis. Ferðin frá Tslandi til Quebee hefir staðið yfir rúma 8 daga“. Yesturfarar smii sér til mín og urnbobsmamia minna við liinar ýmsu hafnir landsins. Revkjavík 1. febrúai 1894. f»orgv. (íii^iiuiiidsen. sambandi við auglýsing aðalútflutuingsstjóra Beaverlínunnar á fslandi, herra [>orgrims Guðmundsens í Reykjavík, sem prentuð er hér á undan, leyfi eg mér, sem umboðsmaður téðrar línu að taka fram nokkrar áreiðanlegar sagnfr um meðferð á peim, sem flnttir hafa verið héðan af landi til Ameríku á síð- astliðnuin árum. Síra Matthías .Toehtiinsson, sem fór siðastl. sumar báðar leiðir yfir Atlantsliafið með skipum Beaverlinunnar, segir í riti pvi, er liann liefir skrif- að um Chicagoför sína, „að yfirmenn Beaverlínuskipanna pvki manna kurt- eisastir og vingjarnlegir við útflyténdur: rúm í skipunum liafi verið nægilegt og loptgott, og allar veitingar bæði nógar og góðar“. Allanlínan var hin fyrsta lína, sem byrjaði á að flytja „Emigranta“ béð- a.n af landi til Ameríku, (1873?), og hefir bún lialdið pví áfrain til pessa, en sú lína hefir aldrei verið vel liðin, pví pað hefir virzt, að iuin gjörðí pað frekar i hagnaðarskyni fvrir sjálta sig, en til pess að uppfylla parfir vestur- fara. Aldrei íiefir him flutt beina leið héðan af landi til Canada. J>að var að eins eínusirmi að hún sendi vel útbúið skip hingað xil lands til pess að flvtja „Emigranta“ á til Englands, en pví tapi sem hún póttist verða fyrir á peirri ferð, er hún víst ekki búin að gleyma enn pann dag í dag. Annars hefir Allan- línan potað peim möfgu vesturförum, er hún liefir flutt héðan. með hesta- og fjárkaujiaskijnim og nú liin siðustu ár með dönsku póstskipunum, en öll pau skip hafa verið illa látin af vesturförum. J>að mun pví ekki ofsögn sem stend- ur i hók er út Kom i Christjania 1890 „Tre í Canad,i“. J>ar segir: „ það er jafngott &ð segja pað strax, að Allan-linan — á pessum tínmm, pegar samgöngurnar yfir Atlantsliaf aukast svo mjög — er á eptir timanuin, en ef petta pykir ærumeiðandi, pá hiðjum vér afsökunar, og skulum pá víkja orðunum við, svo pau séu pað ekki. Bæði sakir eigin hagsmuna, og vegna föðurlandsins og hinnar stóru nýlendu, hverra höfuð-sambands-liður liún er, ætti Allanlínan að sýna dálitið meiri rögg af sér. J>ví ætti hún ekki að geta gjört skiji sín svo úr garði, að pau stæðu ekki á baki skipum liinna stóru línanna er ganga á nvilli Bretlands liins mikla og Bandaríkjanna, bvað við- vikur öllum útbúningi? J>að er víst ekki ofniikið sagt, pó sagt sé, að ófull- komlegleikar liinnar kanadisku línu séu að miklu leyti orsök í pvi, að útflytj- endur ennpá kjósa lieldur að setjast að í Bandaríkjiinum11. Útlagt úr „Tre i Kanada“ Kristjania 1890. Um aðgjörðir Dominionlinunnar hér á landi mun flestum vera kuniiugt. J>ær hafa hvorki verið stórar né áreiðanlegar. og siðastliðið ár skaðlegar, en pá var pað Beaverlínan er tók í strenginn og hjálpaði vesturförum úr vand- ræðunum. Auchorlínuna parf eiginlega ekki að minnast á, pvi hún gjöt-ði litið ann- að liéi' á landi en að útvega sér agenta, cem gjörðu lítið fyrir liana og nú er liún dottin úr sögunni meðal vor. Beaverlinan er sú eina útflutningslina, sem sýnilega hefir reynt og kostað I allmiklu til að bæta kjör vesturfara héðan af landi, fyrir utan pað, hversu stór- I kostlega liún strax setti niður fargjaldið, og pess ætti peir, sem vestnv flytja, að láta liana njóta. Yestdalseyri 27. yia.rz 1894. Sigurður Jímsson. nmboðsm. Beaverlínunnar. Tf T (T9 m m O ZT2 o ’^i m C* Sí J>etta Margarin-smjör, er al- meiint erlendis álitið liin bezta teg- und pessa snvjörs, og er í pví 25% af bezta hreinu smjöri. í HALDIÐ ÁFRAM Al) LESA! Bi j k b an d s ve rkstof;a Brynj- 2 ' olfs Brynjólfssonar er i j>órar- S JsT insstaðaeyrnni í húsi olafar I Bjarnadóttur. Bækui' teknar j til bands og aðgjörðar. Vandað o band, ódýrt og fljótt if hendi ; 1 leyst. 1 ‘ o Á b y r % A a r in a A u r o g i* i t s t j ó r i Cand. pliil. ÍSkaptl Jósepsson. C—. PrtíiiUri S i g. G r í m s s o n. • 278 skyldu sinni, og misst pannig stjórn á sjálfum sér, eins og eg görði áðan, en eg vona að pér vorkennið mcr, pegar eg segi vður, að pessi maður, sem parna stendur. er morðingi konu minnar." Geðs- bræríng sú er lýsti sér í ásjónu herskipsforingjans, bafði pau álirif á sjóliðana. að peir töku allir ofan, og stóðu berböfðaðir án pess að mæla orð. „Og aptur mitt innilegasta pakklæti, kæri vin minu“, sagði Kram- er herskipsforingi, og vék sér að Flindt, „og framvegis bib eg yður að álita mig, sem trúfastivn vin“. Flindt tik i liönd lians með tár í augunum, og síðan gekk herforinginn niðnr undir piljur. Seinna um dagirm léttu bæði skipin akkerum og nokkrun\ síund- um siðar, lögðust pau við St. Thomas, og var peim par vel fagnað. Flindt var virtur af öllum, og á dansleikunum í St. Thomas var hann hið mesta uppáliald ungmeyjanna, en pað auðnaðist engri af hinum fríðu yngismeyju i eyjarinnar að fjötra bjarta hans, og allar pær lofræður, sem haim heyrði um sig, sýudust einungis gjöra hann alvarlegri og hægari. Einn dag var hann kallaður niður í lyptingu til herskipsforingj- ans, og pá sagði Kramer honuru sína æfisögu. Að lienni lokinni sagði hann við Flindt: „Kú getið pér máske að nokkru leyti skilið í framkomu niinni gagnvart yður hingað til. J>rátt fyrir alla pá ást sem mín elsku- lega kona bar til mín, varð eg pess áskynja, af peim siðustu orðum sem hún talaði við mig, hversu pað var pungbært fyrir hana að deyja utskúfuð frá foreldrum sínum, og eg hét pví, að dóttir roin skyldi ekki verða fyrir hixmi sömu ógæfu. J>egar eg svo sá, á dans- leiknum hjá etazráði Olfers, að öll varkárni nhn haíði verið árang- urslaus. og dóttir mín hafði gefið hjarta sitt peim manni, sem eg alls ekkert pekkti og sem eg hélt pá að eg ekki gæti trúað fyrir barni mínu, pá varð eg æfur af reiði og sór pess dýran eið, að eg aldrei skyldi gefa sampykki mitt til pess ráðahags, hversu opt sem pið bæðuð mig uni pað. Enda bafði eg áður lofað hinum unga stórkaupmanni Helmuth, góðum og dugándi raanni, að eg ekki skyldi hindra dóttur mira í að gefa honum sitt jáyrði. J>essi agnúi er nú horfinn, stórkaupmaður Helmuth hefir skrifað mér, að hann haldi 279 eigi áfram bönorðinu og ætli ekki að nota sér leyfi niitt. En eg lief svarið, að eg alcirei skyldi segja já, pó pér b.æðuð mig um dóttur mína. J>ess vegna kem eg nú með bónorð til yðar, í nafni dóttur minnar. Viljið pér gefa benni liöncl yðar og lijarta?-1 Flindt stökk himinglaður á fætur. „Herra herskipsforingi!" sngði hann. „Guð blessi yður. J>ér skuluð «kki iðrast eptir bónorði yðar. Eg slcal bera Dolores yðar á liöndum mér. 11 u mínu lifi skal eg offra til pess að gjóra hana og yður hamingjusöm“! „Já, eg trevsti yður iullkomlega“, sagði Kramer. „Eg hef smásaman séð, að pér eruð clrenglyndur og vænn inaður, og hraust- ur og ötull sjóliði. Og að öðru leyti er eg yður mikið skuldugur; pví pað eruð pér, sem eg get þakkað, að luinnar hjartkæru konu er hefnt. og að morðingi hennar liangir nú 1 gálganum“. Kokkru seinna var ,.korvettan“ kölluð lieim. Eptir fljóta og góða ferð lagðist liún á skipalagi við Kaupmannahöf'u, og þegar her- skipsforinginn íór i land til pess að skýra frá komu skipsins, lét liaim Flindt vera með sero siun aðstpðarmam: og þegar peir hötðu leyst pað verk af hendi óku peir Saman útí Krónprinzessugötu. Herskipsforinginn bað Flindt að staldra við i forstof'unni, meðan liann gengi inn til dóttur sinnar. Dolores sat inní herbergi sínu og átti sér einkisháttar von. J>á var hurðinni allt i einu lokið upp og inn kom faðir heönar, og með gleðiópi fieygði hún sér í faðm hans. J>egar pau höfðu heilsazt setti herskipsforin3>nn S'S ihður og lét Dolores setjast á fótskemil á móti s*r; pannig voru þau vön að sitja, pegar pau skiptust á trúnaðarmálum. „Kæra Dolores“, sagði Kramer, „hefir pú nú beðið til guðs, frammi fyrir myndinni af pinrii elskuðu móður, að pú verðir goti og hlýðið barn?“ „Já, faðir, og eg skal reyna að verða. pað“. sagði Dolores lágt. „Og pegar eg nú færi þér góðan og vænan maiiu, sem elskar pig af öllu hjarta, viltu pá ekki giptast honum?“ „Jú, ef það er pinn vilji, en hversvegna parf eg eiulilega að giptast?, — Getum við tvö ekki lifað hvort fyrir annað?'1

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.