Austri - 21.04.1894, Blaðsíða 3

Austri - 21.04.1894, Blaðsíða 3
1 N R. 11 A U S T R I ):’> + GUÐMUNDU lt E! "S A líSSOX. I'lðEU. -O — I Optlega reyndist pér yndi lífs vallt ! örlaga stormar þii blésu pér kalt, j en stvrkleikur trúar pér streymdi um 1 brjöst með staðföstu lvjarta pú lifðir og dóst. Jklius Isletfsson. Dimmur ev geymur og döpur min lund, dimmt mér í hjarta á saknaðar stund, barst pað af harmi, |jví lielklukku slag hljömar pitt dauðsfall,minn ástvin,í dag. í ástvinahópi varð eyðilegt skarð, óvægur dauði pá reið í pinn garð og nákaldri liendi að hjarta pfer brá hætti pað óðar að bærast og slá. í ástvina. hópi er eyðilegt skarð- œtt pinni slegið ei dýpra sár varð, pað fyllast munseint pó að fram líði ár, fjölmorg pví streyma nú saknaðar tár. Föstri minnkæri! egfinnpað meðhryggð að fékk eg ei launrð pér ástríld’ og dyggð Ijúfri með föðurhönd leiddir pú mig. Almeimur Jmigmálafimdur. Hér mec) leifum vér undirskrif- abir oss, — í umboöi fuudarins aö Eiöum þann 14. apríl s. 1.,— að boöa til almenns þ ingmá 1 a- fundar fyrir báöar Múlasýslur aö Miðhúsum i Eiðaþinghá 16. maí næstk., og skorum vér ln’“r meö á alla þá, er ætla ab bjóða sig Jyrir alþingismenn fyrir Múlasýslur, viö kosningarnar í sumar, aö sækja fundinn, til þess aö skýra þar frá skoöunum sínum lítinn og einmana’ á bernskunnar stig. j 11 pú varst mér faðír, já pú varst mer allt pína eg minningu blessa ávalt. . hjá lifanda guði pii launin upp sker hinum einstöku þingmálum. Eiðum, 14. april. 1894. Arni Jönsson. Jön Jónsson. Jónas EiriJisson. Siqfús HaUdbrsson. Sigjus Gislason. Sigurður Einarsson. Ijufasta hugguu <>g gleci ei paðméi. I Sigurður Vigfússon. Slcapti Jösepsson. Göðverkin mörgu’ er pú gjörðir á fold geta ei horfið með líki í inold lifir pað minninga ljómandi safn lengi sá varði mun geyma pitt nafn. 'Vannstu með kappi og verkin pín gild vottuðu um atgjörfi sálar «g snild fjölhæfni andans og drengskap og dug djarfleík og Ureinskilni og karlmenusku hng. Sveitin pín veit eg að saknar pín mjög sífellt par starfaði mundin pín hög meðan í Skriðdal að byggist pinn bær í blessun og virðingu minning pín grær. A G Æ T A R K A R T O F L U R Á ÁTTA KRÓNIJR TUNNAN; FÁST HJÁ KAUPM. S 1 (t. JOHANSEN A SEYÐISFIRÐI. F It Æ. S k a n <1 i a“. 9!» Allir, s?m vilja tryggja líf sitt, ættu að muna eptir, að „Skandia“ er pað stcersta, élsta og ódýrasta lifs- ábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Félagið liefir umboðsmenn á: Seyðísfirði, Reyðarfirði, Eskifirði, Vopnafirði, Akureyri og Sauðár- krók. Söltiið sild, ágætt gripaföður; strokkurinn mældur fyrir 3 kr. 25 aura, tíu strokk- ar fyrir 30 krönur, er til sölu á Eski- firði hjá Carli D. Tulinius. C'hicagoförin búkl.e„iM L. S. Tömassonar; kostar 1 kr. Ó S KI L A K I N 1) U R; . seldar í Revðarfirði 23. nov. 1893. 1. Hvitur lambhrútur, mark: biti apt. v ‘3 h., miðhlutað í stúf biti apt> j 2. Hvít gimbur, ómörkuð bæði eyru. 1 3. —----------- mark: sneitt og fj. fr. h., óm. v. 4. . —• hrútur, m.; sýlt, biti a. h., biti og stig(?) fr. v. 5. —■ gimbur, m.: sneitt eða stýft, gat, íj. fr. h., sýlt, gat, biti fr. v. 6. — ær (veturg.) m.: geirttýft h., hvatt vinstra. Litlu-Breiðuvík 6. des. 1893. E. Vigfússon. BEAVER-LÍNAN þrándheims gnlröufræ (Kanlrabi) og tieiri tégundir eru til sölu hj á Stefáni ri’ h. Jónssyni i Seyðisfiröi. flydur vestirfara beina leiö til Canada á næstkomandi sumri, ef aö 4 huudruð manna skrifa sig með henni; allir sjá hve ómetanlegur hagur það er aö geta koinizt beina leið; ættu því allir, er á ann- aö borð flytja vestur, aö leggjast á eitt með að fara með Beaver- línunni. enda varð hún fyrst til þess, aö setja niður fargjaldið, einnig hin fyrsta lína er fíutt hefir beina leiö; þess ættu menn aö láta línuna njóta, meö því að taka sér far meö lienni. Fargjaldíö fyrir livern fullorðinn mun verða hiö sama sem síðastl. ár, sem sé 123 kronur, og tiltölulega minna fyrir börn og ungbörn; áreiðanlegur túlkur verður sendur ineð Vesturförum; einnig verður þeim útveg- uð vinna þegar til Vesturh. kemur, ef þeir innskrifa sig í tíma. Beaver-línan hefir fengið mjög gott orð á sig eins og sjá iná á eptirfylgjandi vottorði, sem skráð er í ameriksku blaði „The Gazette" Moutreal 14. aug. 1893 neðan vió ferðasögu útflutningsskipins Beavei-línunnar „Lake Huron“, er flntti Vesturfara beina ieið frá Seyðisfirði í sumar er leið til Kanada, af 500 manns, er á skip- mu voru. „það er oss sönn gleði að bera Beaver-linunni eptirfylgjandi vitnisburð. Lake Huron, skip félagsins, för frá Liverpool til íslands, og fóru vesturfarar 280 „Fg vil ekki neyða pig til pess, kæra barnið mitt, og ef þér er pað mötstæðilegt, pá skulum við ekkert tala um þad framar. Haiiii bíður rauuar hér framiui, eu máske eg láti hann fara?“ „Ójá, kæri faðir, já, littu hann fara, svo er eg einungis þín, þín að eilifn“. „Eius og þú vilt, baruið mitt“. Gekk hatin síðan íram al hurðinni, lauk henni upp og kallaði train: „Nú, sjóliði Flindt, pað heppnast ekki, dóttir inín vill helzt að pér farið samstuudis i burtu". Dolores stökk á íætur. ..Flindt! Axel! Er pað liaim? Og honuiu ætlar pú að vísa burtu, pabbi!“ „Nei, biðið pér við Fliudt“, kallaði herskipsforinginti aptur út „eg held að dóttir mín ætli að sjá sig um liöud“. En i pví kom Flindt pjótandi iun, framhjá herskipsforingjanum, og tók Dolores, sem var uær þvi liðin niður, í íaðm siiin. „Heíir íaðir niinii sagt já“! livisLaði liún. >>Nei, svei mér þá, pað var Fliudt sem sagði já, eg varð að biðja hans, tyrir pína höud“, mælti herskipslöringiim brosandi. Mótið í bjargskoruani. Stórka uprnaður Möller var maður sem vildi fylgja tískunni, og ö llu pví, sem hún bauð. Hann var vellauðugur, pó hann hefði eigi verið pað frá blautu barnsbeini, og peningar voru í hans augum bin.æðstu gæði. Haim sein áður hafði vigtað sápu, selt saltaða sild og plokkað rúsínur, og Þá alitið pað ver* mestu hátíð, ef harm stölui sinnuni gat lengið sér 277 með tindrandi svört augu sem voru full af heipt og hefndarhug. þar voru svertingjar sem nýstu töniium og létu ógurlega, og ioks nokkr- ir snotrir kynblendingar. Herskipsforinginn geklc fram með röðinni til pess að aðgæta þessi miður viðkunuaulegu anulit. þegar hann kom að gráhærða manninum, stanzaði hann allt í einu, og greip í handleggitm á Flindt, sesn gekk við hlið h?ns, horfði lengi fast á ræningjann, og sagði síðan með skjálfandi röddu: „Varst pú hér uun þessar slóðir fyrir nítján árum síðan, pegar þið voruð reknir á flótta af skonnortuuni “>St. Thomas“? Hinn aðspurði pagði stutta stund, en sagði svo: „Maður hefir verið svo Viða, en pað held eg nú reyndar. Já, alveg rétt“, sagðí hann eptir dálitla stund .... „Við nörruðum „skonnortuna,11 já, nú man eg pað, pað föll vist kvennmaður i vaiinn víð sama tæki- færi“. Flindt og aðrir sjóliðar höfðu horft ;neð undrun á pessa fram- komu herskipsföringjaiis, pví vanalega var hann mjög fámálugur og liægur, en pað gekk frain af peim, er peir sáu að herskipsforinginn greip sverð sitt, og um leið og hann rak upp hljóð sem líktist frem- ur villudýrs öskri en mannlegri raust, paut hann að yæningjanum, með brsgðið sverð, e?i áður en hann gat iátid höggið ríða. greip Plindt um kandiegginn á herskipsforingjanum, og hélt honum t'östum. ,.Hvað“ öskraði herskipsforingina óður af reiði, „Dirflst pér að leggja hendur á ioringja yðar?“ „Eg dirfist að aptra föriugja mínum frá að gjöra pað, sem mundi setja blett á mannorð hans, og hann sjálfan mundi iðra á eptir. Sagði herskipsforinginn ekki sjáifur, fyrir lítiili stundu, að ræn- íng.jarnir skyldu verða lögiega yflrheyrðir og dæir.dir í St. Thomas? Ætlið pér sri að vega að vopnlausum, fjötruðum manni!“ „það er satt“ stundi herskipsforinginn, „pér hafið frelsað mig í’rá að vinna ní.ðingsverk“. „Herrar inínir!“ mælti liann og sneri sér að sjóliðunum, „Eg íinn mér skyit að skýra yður frá pví, hveraig sjóliði getur gleymt .

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.