Austri - 18.05.1894, Síða 2

Austri - 18.05.1894, Síða 2
Nk: U A U S T H J. 54 Gott væri l:kn ef ]iað vilcli frajða os.< um, hvort tilhæfa sé i ]>ví, er „Fjall- konan" segir um bollaleggingar ping- inanna í Bandaríkjunum iim að setja tollá hjónabönd ])au, er auðugar stúlkur þaðan úr landi giptast til Evrópu. Og ef pví ]>ykir inálfrelsi inisboðið með ]>ví, að ,,agentuuum“ sé bannað að gjöra nllt hringlandi vit- laust hér á, landi íneð ýkjum og æs- ingum og staðlausum draumóra-lýsing- um á ókunnu landi, skyldi pví pá ekk] líka finnast fundafrelsi misboðið með ráðstöfunum peim, er gjörðar voru í sumar í Ciiicago til að aptrn æsing- um meðal atvinnulausra manna? (sji ,.Lb.“ 68. tbl.). Hér er nú komið dálitið sýnis- horn af afstöðu „Lb. til vesturfiutn- inga-milsins, og parfekki tieira. til að tína ]>ví til sönnunar, að þessu mil- gagni sé kappsmál að teygja fleiri og fleíri htðaii af Fróni vestur um út- lia.f. En hitt er kunnugra en frá þurfi að segja, að mörgum hér á la.ndi er mjög illa við vesturflutninga, og telja pá hið mesta skaðneði fvrir land vort, mundu því sumir gjarnan vilja aptra þeim með öllu leyfilegu móti, en þegar um það er að ræða, livaða ráð sé leyfileg, þi geta menn greint nljög á, þvi að menn eru mis- jafnlega vandir að meðuluni til að hafa sitt frarn, og sunium er gjarnt að grípa til örþrifsráða. En að þing- ið siðasta liafi viljað varast öll slík ráð er full-ljóst á ineðferð þess á frv. því, sem hér er um að ræða. það er engin furða, þótt frumvarp, sem er samið á mjög stuttum tíma, þegar margt annað kallar að. verði eigi sem vandaðast í öllum greinum, og beri keint af fljótvirkni, enda virðast flutn ingsmenn þess eigi hal'a gefið því næg- a.r g.ætur, að með ákvæðum um ábvrgð útflutningsstjóra á skuldum útfara mundi öllum iiér um bil fyrirmunað að takast þa.nn starfa á liendur, og ineð því alveg girt fyrir útflutninga með löglegu móti. En þetta var lag- að af iiefndinni, sem þingið setti, og flestir flutniiigsmannanna sátu í, og her nefndarilitið vott um það, að þeir liafi ekki viljað ganga of nærri almennum mannréttindum. J»ar segir svo: „Vér viðurkenuum ]>að sem eitt af liinum dýrmætustu réttindum hvers manns, að geta frjilst og óhindrað flutzt þaðan, sem hann er óánægður með kjör sín; þangað er liann gjörir sér von um betri framtíð. Að voru áliti er það því eigi rétt, að löggjöfin setji neinar skorður við fólksflutningi til annara laiula, nema þær, sein nauð- synlegar eru til tryggíngar þvi, að samningar þeir, sem við útfarana eru gjörðir, sé Læði réttmætir i sjálfu sér og verði eigi rofnir bótalaust: að að- búnaður útl'aranna á leiðinni sé við- unanlegur; að fólk sé eigi æst til út- flutninga með fortölum þeirra inanna, er gjÖra sér það að atvinnu, að ginna menn til að yfirgeta ættland sitt, og loksins að menn stijúki eigi úr landi frá óloknum skuldum eða öðrum ó- bættum sökunr'. (Alþtíð. 1893, C. 499. bls.) En nefndin kannast jafnframt við, að það sii næsta örðugt og jafnvel ókleyft, að bæta til hlítar úr göllum hinna gildandi útflntningslaga, og af þessum örðugleikum hafi það leitt, að sumar tillögur henuar nrðu svo lagað- ar. að mirnii hiuta nefndarhumr þótt.i ísjárvert að lögleiðu þær. eflaust með tilliti til þess, hvernig slikum ákvæð- um mundi verða beitt af þeiin, sem óvinveittir eru vesturförum. Af þess- um tillögum var það felt: 1) að banna að halda raiður eða fyrirlestra í þeim tilgangi að æsa menn til að flytja af landi burtu. og 2) að útfari vrði að liafa vottorð frá hreppsnefndarodd- vita og lireppstjóra í þeim hreppi, er hann átti síðast iieima í, að þeir hafi ekkevt að athuga við útför hans1. En þeirri tillögu var haldið. að banna mætti iiílendum mönnum landsvist fyrir ólöglegar útfara-æsingar, en til þess átti samt að þurfa dómsúrskurð. ()g þetta virðist alls ekkert óheyrilegt á- kvæði, þegar það er boríð saman við ýmislegt svipað, sem viðgengst í „hin- um menntaða heimi“ og varla er að óttnstað dómstólarnir nnindu beita því um of, en það gæti verið gagn- leg áminning fyrir óhlutvanda skrum- ara og samvizkulausa æsingarseggi, er ekkert hirtu um hvaða ógöngur þeir leiddi fó!k útí, ef þeir hefðu að eins sína peninga, og hver getur ábyrgzt, a.ð eigi komi sl kir ,,agentar“ liingað einhverntíma, þótt aldrei nema ,.14>“. vilji segja, að Baldviu, Sigurður og Sigtryggur kunni ekki að ljúgi. og svik si‘ aldrei fundin í þeirra munni? Líti nú ólilutdrægir menn á mál þetta, og dæmi svo uur, livort þingið hafi viljnð með þessu marg-umrædda lagafrumvarpi banna allan fólksflutn- ing úr landinu, eða „klafabinda hvert landsins barn við sína.r fæðingarstöðv- ar“ eins og ,.Sam.“ kemst að orði, Svo ófrjálslyndir munu engir al- þingismenn vera, en mjög almenn ínun sú skoðnn vera hæði hj i ]>ing- mönnum og öðrum, að margt fólk sé ginnt af „agentunum“ sjálfu sér til skaða vestur um úthaf á eyðuslétturn- ar bergmálslausu, þetta draumaland. þar sem inargur vaknar við vondan dfa.um, þar sem þrengra er útgöngu en inngöngu, þar sem injög margir eru vitanlega óánægðir og vilja fegn- ir komast heim aptur ef þeir gætu, þar sem suniuin finiist þeir jafnvel vera „ánauðugir, svínbeygðir þrælar'b En hvað sem þessu líður, og hvað sem sumir kunna að lialda um skaða þann, sem vort fámenna land muni híða við vesturflutningana, þá ætti hver að vera frjáls að fara sem fara vildi, og hver að vera sem vera vildi, menn ætti livorki að hafa í frammi æs- ingar gegn vesturförum eða með þeim, fieldur lofa reynslunni að tala, og hún talar sannarlega ekki allt til meðinælis með vesturflutningum -— fvrir pað tjáir ekki að þræta, það 1) Aestanblöðin og „agentarnir11 ) hefði líklega ekki haft ástæðu til að amast mjög við pessu ákvæði, ef hér hefði að eins staðið „hreppstjóra“, því að þótt hreppsnefudaroddvitinn geti verið embaittismaður, pá er hrepp- stjórinn jafnaðarlega bóndi, en það muu vera stöðugt viðkvæði „agent- anna“, að það sé ekki aðrir en em- bættismenn, sem sé verulega mótfalln- ir vesturllutningum, og komi sú mót- spyrna þeirra ekki af rækt við ætt- jörðiua, heldur af því að þeir sé launaðir þótt ólíklegt sé, að „agent- unuin“ þurfi að vaxa í augum laun sumra þeirra, þegar þau eru borin saman við það. sem verkafólk á að hafa í Aineriku eptir sögn sjálfra Vesturfara.túlkanna. sýna mörg bréf þaðan að véstan, þótt fáir setji slíkt í blöðin, og hinir leið- andi þar vestra virðast leggja allt kapp á að bæla slíkar raddir niður, og hepta þannig málfrelsið með þvi að láta hvern þann eiga von á skömm- um, sem segir að þar sé ekki gott að vera. Eg fvrir mitt leyti er fjarri því að halda á móti öllum vesturflutn- ingum, eða efast um það, að mörg- um gæti liðið vel þar vestra, og það er ekki ætlun mín, að þjóðin í lieild sinni hafi beðið heilmikið tjön við slika úfflutninga, sem verið hafa til jafnaðar árin 1880—90, helclur hygg eg að þeir geti orðið henni til gagns í ýmsu tilliti, en hins vegar held eg að fa.rand-„agentarnir“ megi missa sig öllum að skaðlausu, bæði þeim sem fara viljaog liinum, sem vera vilja. J>eir kveykja margar Cilyonir hjá þeim sem fara, en vekja óróa og ala þolleysi hji hinum, svo að öllu fer heldur aptur en fram þar sem vesturfarasýkin liefir gagntekið fólkið. Vér þurfum ekki aðláta þessa erind- reka útlendrar stjórnar kenna oss þá „landafræði1*, að Jsland sé öldimgis óbyggilegt, lieldur viljum vér hafa frié fyrir þeim til >ið reyna, livort eigi má bjargast bér með því að leggja eins vel fram krapta sina. eins og menn eru neyddir til í Amer ku. Eg get að lyktum tekið undir þessi orð síra. Matthíasar Jochumssonar, þegar hann mælti fyrir minni Vestur-Is- lendinga í sunmr cr var, og lét upp álit sitt á vestiirflutninguni frá Ts- lancli á þessa leið: ,.Eg vil fram- hald þeirra, en með meiri stillingii, r.iðspeki og liófi en hingað til“ (Lög- berg“ 1893, 60. tbl). Búi. pt. Hi-afnagili i Evj iíirái 15. apríl 1894. Herra ritstjóri. Eg lofaði yður eptir að eg fann yður í vestanför miniii í haust, að senda yður einhverntíma línu, en þetta hefir dregizt móti von og vilja allt of lengi, og þó er betra seint en aldrei. Eg varð feginn að losast iir hinum háværa glaumi og eyrðarlausa skarkala Ameríkulífsins, sem ekki gat samrýmst við eðlistilfinningar m nar á elli árum. J>ar er að vísu fjör, andi og líf á langt um æðra stígi eu hér og öll verkleg kunnátta í vaxandi lram- för meira en annarstaðar, eins frjóf- semi og arður náttúrunnar, og frelsið, já lagalegt frelsi; en það er því mið- ur of nijög undirokað af ranglátu ó- frelsi og eigingirni hinna sí- fjárþyrstu mammonsdýrkenda og auðkýfinga, sem á allavegu reyna að undiroka hina minnimáttar með fébrögðum og alR- konar lagakrókum og flækjuin eptir því seni mammon gamli blæs þeim í brjóst. (3g ríkjandi aðaltrúarjátning Ameríkumamia er sjálfsagt hinn mátt- ugi „dollar“, sem allt er unnið fyrir, og einkis er sviflst við að leggja í sölurnar fyrir, ásaliit metorðum og makindalífi, auðvitað eru þó á þessu undantekningar. .Nú í haust og vetnr munu vera heldur harðar tiðir eða þröng í búi þar vestra víða meðal landa sökum peningaskorts og annara j óþæginda; einkum af lágu hveitiverði, | sem alltaf er að stíga niður ár frá J ári og nú komið ofanfyrir 50 cents J Buchelið, en hveitiræktin cr eins og i allir vita a.ðal-atvinniivegur benla 1 þar, og nokkur kvikfjár- og griparækt. J>etta hefir steypt og er að steypa mörgum á höfnðið fyrir skuldaþunga, þá er u])]iskeran hregzt. Mér liefir verið skrifað af trú- veiðugum manni í liaust að vestan, að aldrei hafi jafnmargir strokið burtu frá öllu sínu fvrir skuldir, og nú í haust, og telur þar á meðal 2 landa, er eg læt hér ógetið að nafngreina. en þekki þó, og kveður hart að fá vinnu, og þó með lægra kaupi nátt- iirlega, og lætur mjög illa af núver- andi ástaiðum skuldugra bænda. sem því miður eru ofmargir; svo ekki lít- ur út fyrir að glæsilegar séu vestur- fara vonir í ár; og þó kvað emi 2 kanadiskir mann-smalar vera komn- ir til íteykjavíkur i þeini tilgangi, hvernig það fer, leiðir framtíðin i Ijós; en merkilegt er það, að landar láta freinur ginnast af fortölum þeirra en sögusögn hinna er jafnvel tilþekkja og satt vilja mæla. Mér bregður liér við kyrrlífið, en aptur sé eg glöggjt, hvað peninyaleysið í landinu gjörir illt að verknm, og liindra virkilegar framfarir og margt fleira, en samt iðrast eg ekki heim- farar minnar. Með vinsemcl og virðingn Jönas Jbnsson frá Sigljlvík. (barnakennari). |» ;i cg sá ísland aptur. - |>ú fóstramin með fannaskautið hvíta, þú forna land er æskutryggð mér bjóst, mér auðnast nú i elli þig að líta og aptur livíla við þín móði.rbrjóst. Æ, komdu sæl! og sunnubjört á vanga með svipinn tignar, faðmina kærleik- ans. ti! þin mitt hjarta’ og Iiugarmegin langar, sem heitmey þráir fundi nmuistans. Frá þér eg villtist fyrir niu árurn, í fjarlægð lmrtu Yesturheims á grund, par sem að blönduð böls- og harnni- tárum, mín biðu kjör — þó stundum gleddn lund. þangað sem gtdlkálfs goða-fórnin drottna.r, er glötun veldur sannri ’trú og dýggð, en ástin helg af eigingirni rotnar sem undir felct í lnigrenninga-byggð. |>ar fagurt er og frjófsamur lífs-arður með fullsæld holds og munaðarins lyst, það er réttnefndur Edens jnrtagarður, en Eden ganfla' er fyrir löngu misst; því enn þar liggnr lævís svika naðra und Ijósum meið, í ráðvendninnar hjúp, er flekar mann á freistinganna jaðra, og fram í kolsvart óhamingjndjúp. Allt öðruvísi ertu, fóstran góða, þó yngismeyja-roðinn sé af kinn og kæran vanti kornskerunnar gróða, og kuldahregg á möttul falli þinn— þá ertu Jaus frá ofmetnaði’ og þjósti, og íllra svika þú ei fyllir ráð; en eldur brennur undir þinu brjósti sem örfar inann á framtak, þol og cláð. Hjá pér býr friður, frelsi, rö og næði þó f'ullsælunnar megin- vanti -föng; og skáldin ortu um pig frægðarkvæði svo af’bragðsfogur, tryggðarík oglöng.—

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.