Austri - 18.05.1894, Side 3

Austri - 18.05.1894, Side 3
N it 1 4 A II S T lí I . Eg einslds framar óskaði á foldu en a-ptur ná í pennan griðastað. , Eg vil par lifa’ og leggja- bein í nioldu, ; pér lof sé' guð — og lield mér veitist pað. Gamall v&sturfarí. Beavprlínaii og vesturfarar. Nú liður bráðum að peiin tíma, er peir vesturfarar, er ætla til Ame- ríku i ár, purfa að fara af stað frá íslandi, ef peir eiga að geta náð í sumarvinnn par vestra. {>ó vér höfum aldrei verið með vesturfnrum, pá viljum vér pó ráða peiiu heilt, er vestur ætla, og óskum að peir mætfu komast að sem beztum ílutningskjörum; en pau virðist oss allar likur til a,ð séu að fáhjáBeaver- línunni. Ura pað höfum vér órækan vitnisburð sira Matthiasar Joehums- sonar, er fór báðar leiðir ineð Beaver- línuuni, og svo peirra. vesturfara sjálfra, er fóru héðau í sumar beina leið til Queebec. Sj'dfir fórum vér um allt skijiið (Lake Huron) ogskoðuðum ni- kvæmlega allan útbúning og farpegja rúmin, og leizt oss mjög vel á pað, eins og líka yfirmenn skipsins voru sérlega pýðir og viðkunnanlegir, enda hafa bæði vesturfarar og sira Mat-th’as gefið peim pann vitnisburð. Ef menu sinna nú ekki tilboði Beaverlinummr, pá eru öll likimli til pess að hún hætti við flutúinga héð- n-n, og pá verður fargjaldið a.9 öllum líkindum sett strax uppí 150 kr. apt- ur, pvi pað var Beaverlinan sem fyrst setti pað niður úr peim. og mundi sú ívihtun hverfa með afskiptum hennar Iiév ft landí, sem pó er auðsjáanlega inikill skaðí fyrir Ameríkufara. Menn ættn að muna Beaverlín- unni pað prennt, að hún setti niður fargjaldið. fór ágætlega með i vesturfara, og hefir ekki verið fáanleg til pess að færa fargjaldið upp aptur. pó skorað hafi verið.á liana. með pað. |>að er og eigi all-lítill kostur við Beaver-línuna, að hún hefir manu fyrir aðal-agent hér á iandi, sem kunn- ur er að áreiðanlegheitum og dreng- lyndi og gjörir sér allt far uni að út- flyténdur Beaver-línunnar geti kom- izt vestur með sem beztum kjör- um og sóðum aðbúnaði. piuiolg er oss kunnugt um, að herra |>órgr. (f uð- ^muudson mun fara pess á leit við O. Wathne. að hann flytji vesturfar- ; ana með gufuskipinu „Agli“ til Eng- lands, ef eígi skrifa sig svo margir að pað geti borgað sig að senda skip gagngert upp liingað eptir peim. En farpegjarúmið er margfallt betra á „Agliu eu á póstgufuskipunum, par sem vest-urfarar hafa orðíð að hýrast í lestiimi. En ,.Egill“ er yfirbyggö- ur stafna a milli, <>g hefir þvi ágætt /arþegjarum. Skapti Jösepsson. Nýja sveitaverz1an hefir herra kaupniaður porsteinn Jónsson frá Nesi í Norðfirði nú byrj- að á Bakka í Borgarfirði. Hefir hann byggt par verzlunar- og vörutökuhús og fengið vðrur pangað hæði frá út- löndum og verzlunum hér á Seyðis- firði. p>að mnn og vera fyrirætlun herra porsteins Jónssonar að hafa töluvert fiskiúthald í Borgarfirði eins og hann h'efir um nokkur ár rekið með mikl- um dugnaði á Nesi í Norðfirði. Osk- um vór og vonura að eptirdæmi ann- ars eins dugnaðar og franikvæmdar- manns, sem þorsteinn er, niegi hafa góð áhrif á Borgfirðinga og Vikur- nienn, hverra sveitir liggja flestum j betur fyrir sjósókn og afla, sem par I er opt á suinrum tippgrip af í.ærri landsteinuúi. Fvi'ir tæpum mannsaldri — pá er ágætismaðurinn s'ra Signrður Gunn- arsson (siðast á Hallormsstað) var presturað Desjarmýri,— var Borgar- fjörður talinn með einhverjuni efnaðri sveitum hér austanlands, seni eflaust var mikið að pakka pví ágæta eptir- dæmi, er síra Sigurður gaf sveitar- mönnum í búskap og framförmn. Vér kunnum eigi betur aðóskahr. þorsteini Jónssyni og Rorgtirðingum, en að hann megi verða peim sami frönuiður og forgöngumaður alls verk- legs dugnaðar og fvrirhyggju, semsíra Sigurður Gunnarsson var peim i sinni tíð. |>á mun Borgarfjörður blómgast á ný og komast bráðuni aptur i tölu einhverra hinna auðsælustu sveita hér austanlands. |>essi verzlun á Borgarfirði gæti og orðið til mikils hagnaðar fvrir Ut- hérað, ef eigi kemst sigling á í Lag- arfljótsós. Verzlunarstjóri við verzlan lir. þorsteins Jónssonar í Borgartirði er herra Eiríkur Sigfússon. SeyðisSrði 18. maí 18SU. Veðnílta var fremur köld um j Hvitasunnuleytið og nokkur snjókoma j i sumum sveitum, svo töluvert hefir j dregið úr hinum ágætu gróðri er kom- j inn var á undan Hvítasunnuhretinu. I En nú er aptur hlýrra, svo jörð teK- ur vonlega hráðum við sér aptur. p>ann 14. p. m. kom gufuskipið „Eglll“, skipstjóri Tönnes Wathne hingað. Hafði. pað komið fyrst á Suðurfirðina með allmarga farpegja, par á meðal kaupmann Fr. Wathne með frú og ‘5 börnum, konsúl Tulinius og flciri. Hingað kom með „Agli“ skips- eigandinn, lierrá Otto IVathne ineð frú sinni, kaupmaðnr Oarl Wathne, konsúl Hansen, bakari Axel Sehiöth, ungfrúrnar Aðallieiður Gestsdóttir og Guðriður Björnsdóttir; af Reyðarfirði herra Guðnnindur Jónsson u. fl. Með skipinu var og kanpmaður Chr. Johnassen, er fer með pví alla leið til Akureyrar. 4>aðan fer „Egill“ á Sauðárkrók og kennir svo aptur liingað? og fer héðau til Færeyja eptir Færeyingum. Síðan fer skipið liklega til Reykjavíkur eptir Sunnlendingum, ,.Egill“ kom nú með töluvert af vörum til Wathnes verzlnnar og a:ni- ara kaupmanna hér, og svo til Akur- eyrar og Sauðárkróks. Frá útlömlum eru fá tíðindi. FjárVógin dönsku komust nú loks eptir mörg ár í gegnum báðar deildir ríkispiugsins, og lofuðu báðir ping- forsetarnir pað i lokaræðuin sinum og og pökkuðu vel öllum peim sem unnið hefðu að pvi. Hin uanska kronprinzessa, Lovisa Carlsdóttir, Svíakonnngs. lá mjög hættulega veik, og ætluðu læknar henni varla líf. Kronprinzinn og hún ætluðu í sumar að lialda silfurbrull- aup sitt með milíilli viðliöfn og frænda- fögnuði. Oltemjurnar ætluðu að myrða hershöfðingjann spánska, Murtin.cz Campos, pann er stjórnaði leiðangri Spánverja i Marokkó í vetur, —, en tókst eigi; náðust flestir morðingjanna, og eru ö dæmdir til danða af her- mannarétti en 4 í æfihuiga præla- vinnu. Háskólakandidat (með fyrstu eink- I unn) Guðmundi Hannessgni hefir kon- 1 ungur veitt 14. læknishérað. 292 talaði óvirðuglega uni yður áðan. on eg get bætt pvi við að eg pekkti yður ekkert. og svo var mjög liklegt að . . . að . .“ „Að eg mundi nota tækifærið, pegar eg hafði hjargað ungfrú Mögdu, fil að ná i hana sjálfa og auð hennar, meintuð pér pað ekki?“ „þannið mnn almenningur leggja pað út“. „Jæja, iieilsið pér ahnenningi frá mér, og segið að eg ætli ekki að lj'i fólki mig fyrir umtalsefni. það er alis ekki áform mitt að biðja um ungfrú Möller, og sízt eptir petta.“ Með pessum orðum geklc Warming út úr reitingastofuuui. Raun- ar voru pau ekki alveg sönn, liann hafði verið að liugsa um hversu Magda mundi vera lionum pakklát. og hversu hjartanlega hún nnmdi pakka lioiuun fyrir frelsunina, og lieitt og innilega ætlaðí hann að kyssa á hönd bennar, án pess að hún dragi hana til sín, en láta liana prýsta lienni íuilli handa sér. Hún hafði hvilt í íaðmi liaus, 0g pað hann væri pá að berjast við liöiuðskepnurnar gat liaun ekki stillt sig um að liorfa á hina friðu og fölu úsjónu liennar. Allar pessur hugsanir og endurininningin um pað sem á undan var gengið höldu, /tn pess hann vissi af, framleitt veika von hjá honuin. Nú iann hann ljóslega hvað hafði dulizt i sálu hans, og livaða dóm hann mnndi iá hjá almenningi, ef að vonir hans yrðu uppfylltar. En hann var of dramblátur til pess, nú að biðja ungfrú Möller, og nú sá hann, að pað sem hann i fyrstu hafði álitið að niundi verða til pess að hann næói pvi takmarki sem hann óskaði eptir, einungis Ijarlægði hanu enn bá lengra eu nokkrU sinni áður. Eptir petta kom „skonnortan“ af og til inn á höfnina við Norður- bæ, en Wartning lét aldrei sjá sig í landi. Einn góðan veðurdag kom samt Möller uin borð i „skonnortuna11, til pess að pakka War- niing fyrir pá ' iiklu hjálp er hann hafði veitt honum, en Warming vildi gjöra sem minnst úr pvi, og livað pað varla pakkavert, og var stórkaupmaðurinu mjög svo ánægður yfir pví að puría ekki að standa í pakklætisskuld við Warming; houum fannst pessvegna ó- partt að skila kveðju l'rá Mögdu til Warmings. pótt hún ht-íði strang- lega boðið honuin pað. „Eg vona að pér heimsækið mig einhverntima ef pér hafið tíma til“, sagði stórkaupmaðurinn um leið og hann kvaddi Warming. 28!i Siðan mætti Warming gömliun sjópvanni, sein hann pekkti dá- lítið. ..Nú, nú, Jón Kromaun, eruð pér einnig úti að hreifa yður í dag?“ „Já, pað er ekki við mikið autiað að vinna, pegar ellin bannar niönnuni að sækja sjóinn lengur“. „Mér sýuist ekki vera rnargir baðvagnar úti í dag“, „Nei, ekki á pessuin tíma dags; pað stendur nú á fjöru og banu er austaii, svo puð er einungis fyrir pá sein eru vel syndir nð baða sig «ú, pví annars geta menn átt á hættu að hrekja útá sjó“. „Nú, hversvegua“? „Jú, sjáið pér, pegar aldan iyptir ínönnum upp, og peir missa f'ótanna, eru peir á eitiu augiiabliki komnir út af marbakkanum." I pvi var kaUað á Jóu Kromanu; átti hann að útbúa bát banda einhveyjum af baðgestunum, sem ætlaði að sigla eitthvað að ganuii sínu. Warming gekk nú parna nokkra stund fram og aptur með ströndinni. Baðvagnar k'arlmanna voru allir uppi á landi, eu peir sem voru ætlaðir koouni voru par skairuiit frá, og var nú verið að draga pá á fiot. það var ung stúlka sem ætlaði út að baða sig, og var roskinn kveúnmaður ineð henni í vagninum., en i landi stóð aldr- aður inaður og borfði á eptir peim. Mennirnir sem drógu vagninn út, fóru síðan upp á veitingastaðinu til að fá sér hressingu. þegar Warmiug nokkru seinna gekk framhjá niauninum á ströndinni, sá iianti að pað var stórkaupniaður Möller, og heilsaði hann houum, en Möller lét sem hann tæki ekkert »ptir pvi. „Já, já,“ sagði Warming við sjáifann sig. það iítur út fyrir að stríðið sé byrjað aptur. Jaja, pá er að ráðast á garðinu par sem hann er lægstur, ungfrú Magda er *að öllum likindum ekki ó- vinnaudi. Eu vist er um pað, að hún sigrar hvert karlmanns- lijarta með sinni fegurðJ Siðan stanzaði Warming skammt frá Möiler og fór að horfa útá sjóimi. Nú fór Möller að verða örólegur,- og ganga fram og

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.