Austri - 18.05.1894, Page 4
Nr. 14
A i; S T R T.
“)(!
Herra Asgeir kaupmaður Asgeirs-
son hefir keypt stórt gufuskip, sem á
að ganga hér til landsins. Er pað
bráðum væntanlegt upp til Eskifjarð-
ar með vörur til verzlunar Jóns kaup-
manris Magnússonar.
Herra kaupmaður Otto Wathne,
hefir keypt síldarveiðahúsin J>órs-
hamar á Búðareyri.
Gufuskipið Chevv Chase“, skipstj.
Haraldsen, korn híngað 16. p. m. Er
páð leigt af hvalveiðamanni M. Bull
frá Tönsberg. sem ætlar að setjast
að hör á Austfjörðum til pess að
stiinda hvalveiðar, og fiytur skip petta
föng og áhöld öll sem par til heyra.
Sem farpegi kom með skipinu verzlm.
K r i s t j á n J ó n a s a r s o n.
„Vaag'(*n“ kom hingað 16. p. m.
frá Englandi með salt o. fi. Far- j
pegjar frá suðurfjórðunum og hingað 1
vorn peir herrar Carl >Schiöth og J
Bagnar Ólafsson, og frú Guðlaug kona
Jóns verzlunarstjóra Stefánssonar á j
Eáskrúðsfirði.
Hinn 26. f. m. strandaði í Fá- j
skrúðsfirði í „góðu veðri og björtu" j
seglskipið ,.lngolf“, skipstj. Törresen 1
frá Manda.1. Var skipið á leið hing-
að til Seyðisljarðar, með timbur til
verzlana Gránufelagsins og Thostrups.
Var síðan uppboð haldið á strandinu
7.? p. m., kvað skipið hafa verið selt
með rá og reiða og öllum farmi fyrir
1500 kr.
•[- LTitin er í Kaupmannahöfn frú j
Laura kona Jóns skölakennara jþór- j
arinssonar í Hafnarfirði Var hún 1
ein af dætrum Pöturs amtmanns J
Havsteins og frú Kristjönu. Hún
pótti hin mesta fríðleiks og atgervis-
kona, sem hún átti kyn til, stórmann-
leg ísjón og hyggju, og sönn prýði hötð-
ings-kvenna; bauð hún af ser jafnt
traust sem pokka, hvar sem hún kom
WilHI' l««l ||IW l'W*»l ' -IWW
fram. — Frú Laura hafði dvalið er- |
lendis um nokkurn tíma til að leita >
sör heilsubótar. . Börn peirra hjóna
eru 5, öll í æsku.
Jiakkarávarj).
þegar eg árið 1885, purfti að j
láta snillinginn Fr. Zeuthen, lækni á |
Eskifirði, skera af mér brjóstið vegna, í
illkynjaðrar meinsemdar í pví, páleit- I
aði húsfrú þorbjörg Magnúsdót.tir á |
Gilsárstekk samskota handa mör hjá
konum i Breiðdal, án minnar vitund-
ar, og sendi mör pessí samskot. pá
mer lá mest á. Fyrir pá umhyggju I
og velvild, sem áðurnefnd húsfrú sýndi j
mör með pessu. votta eg henni mitt l
iunilegasta hjartans pakklæti og öll-
um peim er tóku pátt í nefndum
samskotum.
Aptur 16. oktbr. næstliðinngjörðu
flestar konur í Breiðdal iieimreið á
heimili mitt, til pess opinberlega í
virðingarskyni. að afhenda mör 3muni:
Begnkápu, liitu, og „Modeste“, sem
keyptir vorn fvrir samskot, er fiestar
konur i Breiðdal og Stöðvarfirði tóku
pátt í. Allar veitingar og fyrirhöfn
á samkomu pessari kostuðu pær líka.
Við afhendingu munanna, fiuttu kon-
urnar fagrar og snjallar ræður, líka
voru kva*ði flutt, sem ort voru i sanui
augnamiði, og allt var par gjört mér
og manni mínum til gleði og ánægju.
þessi hátíðlega og mör minnistæða
skemmtun hélzt fram í myrkur, enda
var veður liið fegursta.
Fyrir pá miklu velvild og virð-
ingu, sem hinar heiðruðu konur í
Breiðdalshreppi hafa látið mör í ljósi,
bæði með samskotunum og nofndri
samkomu. votta eg peim öllum, hör j
með mitt innilegasta hjartans pakk- I
læti, en einkum og serilagi hinum ;
háttvirtu forstöðukonum.
Að endingu bið eg pess með
bljúgum anda að liimnafaðirinn láti
aldrei peirra hamingjusól til viðar
renna, en veiti mérstyrk til að lijálpa
öllum pessum mínum kæru meðsystrum
p i. pær purfa helzt með.
Asunnarstöðum, 10. apríl 1894.
Guðlög Jónsdóttir
(yfirsetukona).
T o m b ó I a.
þar eð pa.ð nú er fastákveðið að
hin lengi-fyrirhugaða bindindisliússtom- j
böla á Seyðisfjarðaröldu skuli haldin j
vera i næskomandi sumarkaupt'ð (lík- !
legr í júni), pá skorum vör hfermeð !
vinsamlega á alla pa, er petta nauð-
synlega fvrirtæki vilja styðja, að láta
eitthvað af hendi rakna hið allra fyrsta, |
annaðhvort peninga eður muni, sem |
verða með pakklæti mótteknir af:
Eyjólfi Jónssyni. Rolf Johansen.
Andr. Rasmussen. Skapta Jósepssyni.
Arna Jóhanssyni. J»orsteiiíi Skaptasyni.
Kristínu Wiium. Jónínu Gísladóttur.
Onnu Jónsdóttur.
á Fjarðaröldu,
Pötri Jónssvni. Stefáni Stefánssyni 1
(i Steinholti).
P. Fredrikson. Ingigerði Micaelsdóttur.
Jóhönnu Einarsdóttur.
á Búðareyri.
* í haust töpuðust tvenn bnifa- í
j>ör úr „Plett“ á leiðinni frá Fjarðar-
öldu uppá Neðristaf. |
Ráðvandur finnandi er beðinn nð ,
að skila peím til ritstjórans móti hæfi- j
legri póknun.
ger Maí 31. næstkomandi, verður j
opinbert, uppboð í Vestdal á gripum {
og búsmunum.
Vestdal 22. apríl 1894.
fíen. S. pórarinsson. >
l/vanalega stór, sterk og vönd-
uð „harmonika“ með sexföldu
liljóði, er til söln. Ritstj. visar á.
Hörmeð auglýsi eg undirritaður, að
eg héreptir sel ferðamönnum allan
venjulegan greiða, án pess pó að skuld-
binda mig til pess, að hafa allt pað
til er um kann að verða beðið.
Dalliúsum 1. maí 1894.
Steindór Hinríksson
J>etta Margárin-smjör, er al-
mennt erlendis álitið hin bezta teg-
und pessa smjörs, og er í pví 25°/0
af bezta hreinu smjöri.
„Skandia46.
Allir, sem vilja tryggja l;f sitt,
ættu að muna eptir, að „Skandia"
er pað stærshv, ehta og ódýrasta líf's-
ábvrgðarfölag á Norðurlöndum.
Föbigið hefir umboðsnienn á:
Seyðisfirði, Reyðarfirði, Eskifirðj,
Vopnafirði, Akurevri og Sauðár-
krók.
Á b y r g ð a r m a ð u r o g r i t s t ,j ó r i
Cand. pliil. Skapti Jósepsson
Preuturi tí i g. G rimsio n.
290
aptur á ströndinni. en Warmlng liú sem liann treki ekki eptir hin-
u;n feita stórkaupmanni.
Loksins rauf Möller pögnina:
„Hvað eruð pör að horfa á?“
„Hvað? Nú, eruð pað pér, stórkaupmaður Möller!. f>að var
svei mér gaman að hitta kuimiiiga hér; pér vitið eflaust að eg er
annar yfirforingi „skonnortunnar“ „Maagen“.
„Nei. pað vissi eg ekki. annars“ bætti hann við, svo að vnrla
lieyrðist, „onnars befði eg ekki komið hingað“.
„Annars hefðuð pér ekki orðið svo liissa yfir að sjá mig hér.
Eg hal'ði ekki hugmynd uni að pér væruð hér“.
„Eg spurði nú raunar á livað pér væruð a* horfa“.
„O, á skip og báta og sundmenn og margt fleira. Lítið pör
bara á bvað hann er livass pnrna úti, en nlveg lygn hör við landið.
Nei, sjáið pi‘r, parna sé eg bóla á mannshöfði, sem hoppar upp og
niður, pað hlýtur að vera æfáur sundmaður sem dirfist að fara svo
langt út“.
,.Má eg benda yður á, að pað er dóttir mín, sem er að haða
sig“.
„Er pað satt? þá er ekki vert að við stöndmn hér, og horfum á
liana pó hún sö raunar' i sundklæðum. og par að auki lungt burtu.
Gangið pér með, herra stórkaupmaður?“.
“Nei. eg ætla að biða hör".
„Ja*ja, pá vik eg. Berið mina viðingarfyllstu kveðju til ungi'rú-
ariniiar14.
Hann sneri sér á bad og gekk upp ströndina, en liann var
eigi kominn neina láein fet frá stórkaupmanninum, pegar hann heyrði,
ógnarlegt óp, utan af sjónum, pað var gamla konan sem stóð i bað-
vagninuœ og kallaði:
„Hjálp! bjálp! ungfrúin druknar“.
1 sama vetfangi pant Möller til Warmings.
„þér kunnið að synda, en eg ekki. Bjargið pér dóttur minni;
pað eru engir aðrir nálaigt!“.
„því annars heíðuð pér ekki snúið yður til min, haíið pér lík-
iega ætlað að bæta við. Mikil virðing fyrir mig“.
Warming, hafði pegar ritið sig úr frakkavmm, og óð útí sjóinn.
291
En dýpið var svo mikið par sem Magdá vnr. að liún fiaut upp. og
hrakti hana óðum frá laudi. Til allrar hamingju kunni hún dá-
lítið að synda. og gat hún pví lialdið sér uppi og reymli svo sem
húi; gat að synda uppí strauminn, en brátt fór svo að draga afhemij
a,ð hún varla gat tleytt sér. J>á sá hún allt í einu livar Warniingi
kom á móti henni, og vildi hún um fram allt ná baðhúsinu án lians
hjálpar. hún beitti nú sínum síðustu kröptum. og tók nokkur sundtök, en
pá var afl hennar protið og hún leið í ómegin, En i sama vetfangi
náði Warming í handlegginn á heuni og dróg hana til sin, og pó
hann pyrfti að fara á móti bæði struumi og vindi, pá komst Iihiiii
samt um siðir. með byrði sína, að baðvagninum. Baðvaginnum var nú
ekið upp í fjöru, par sem mesti aragrúi af fólki var samankominn.
Siðaa var vagnmn dregiim upp að veitingahúsinu, og Magda, seiu nú
var búiim að fá meðvitund aptur, borin par inn.
AVarming flýtti sér einnig upp á veitingahúsið. og fékk par pur
föt til að fara í. Nú sat hann inní gestastofunni og var i mak-
jndum að reykja vindil og af og til að dreypa á vinglasinu, pegar
nokkrir karlmeun komu par inn og settust við borð skainmt Irá
Warming.
„Retta var nú annars ekkert kraptaverk“, sagði einn peirra,
„aðeins að synda svolítinn spöl“.
„Jú, pað var skrambi rösklega gjört“.
„Og góð björgunarlaun mun hann iá. Hver var annars binn
hamingjusami björgunarmaður?-1
„Einhver fátækur sjóliðsioringi, sem lengi kvað haia gengið
eptir hinni fríðu ungfrú Möller, eða öllu heldur ætlað sér að krækja
i eigur Möllers. En eptir petta getur karlinn ekki neitað honum
um konun?.“,
„Hvað heitir h>nn hamingjusami sjóliðsforingi?-1
Eins og olding stökk sjóliðsforinginn á iætur.
„Hann heitir Axel Warining, og livern, sem segir að eg sö að
reyna að krækja í eigur stórkaupmanns Möllers, hann lýsi
eg ódrenglyndan ósanniudamann og rúgbera. Vill nokkur aí pess-
um herrum endurtaka pað, seiu pcir sögðu áðan?“
„Nú, pannig. þá verð eg að biðja yður að fyrirgefa, liversu eg