Austri - 29.05.1894, Blaðsíða 1

Austri - 29.05.1894, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánnúi eúa 36 blöú til næsta nýárs, o<r kostar hér á iandi aúems 3 kr; erlendis 4 kr, Gjalddagi 1. júlí tJppsogn skiifleg' Vmndin viú áramót, 1 Ogild nemá komin sé til ritstjórans fyrir 1. október, Auglýsmgar 10 aura línan eúa 60 aura hver |)uml. dálks og hálfu dýrara á fyrstu síi)ii. IV. Att. SEYÐISFIRÐI. 29. MAÍ 1894. Nr, 15 ]>ingmálafundur. --°--- Ar 1894, lfi. dag maimán- | aðar var lialdinn almennur þing- | málafundur fyrir bábar Múla- i sýslur ab Miðhúsum. Fnndinn i setti ritstjóri Skapti Jóseps- i son, samkv. áskorun fundar áEi&uml4. apríl þ. á.— Fund- arstjóri var kosinn meb öllum samhljóba atkvæbum ritstjóri Skapti Jósepsson, en sira Einar þörðarson í Hofteigi skrifari. þ>essi mál kotmi til urnræbu: 1. S t j ó r n a r s k r á r m á 1 i ö. Tiliaga í því inóli var sam- þykkt í einu bljöði þannig: „Fundurinn skorar á hina væntanlegu þingmenn Múla- sýsla og á alþingi yfir höfuö, íiö samþykkja óbreytt stjórn- arskrárfrumvarp þaö, er sam- þ.vkkt var á síöasta alþingi, á aukaþingi i smnar og ab öðru leyti ab lialda fram stjórnarskrárbreytingu á sarna grundvelli á hinum þingum kjörtímabilsins. á. S a m g ö n g u m á 1 i ö: ti. Fúndurinn skorar á alþingi, aö veita meb fjárlögum (og hina væntanlegu þingmenn að framfylgja því) tiltölu- lega meira fe úr landsjöbi ti! vega og brúargjörðar i Austuramtinu en í öbrum ömtum landsins, ab minnsta- kosti um fjárhagstímabilib 1896—97. b. ab breyta til um ferbaá- ætlun þá er 25,000 kr. fjár- veiting i fjárlögum 1894 — § 12 C a 2 er bundin vib sérstaklega ab því er snertir «tærð fkipsins, til jiess hægra sé ab nota hana. c. ab alþingi leggj fyrp. stjörn- ina ab safna akvebnum til- bobum um gufuskipaferbir kringum land og til útlanda meb tryggingu fyrir ab koma þeim á, og leggja tilbobin fyrir alþingi árib 1895. 'b Eáist engin vibunanleg til- bob um gufuskipaferbir, skorar fundurinn á alþingi, ab gjöra rábstafanir til ab leigt eba keypt verbi gufu- skip og þvi haldib út á landsjóbs kostnab, eptir á- mtlun, scm þingib semur. 3. Bin din di smálib. Fundurinn’ skorar á alþingi: a. ab bannabnr se meb lögum tilbúningur áfengra drykkja í landinu, b. ab þingib gefi lög, er veiti herubum heimild til ab gjöra | samþykktir um innflutnings- j bann og sölubann á öllu á- j fengi, ogskyldu atkvæbisrett ! hafaí þvi máli ab minnstakosti : allir þeir menn, er atkvæbis- i rétt hafa í sveitamálum. c. ab alþingi breyti lögum um 1 veitingu og sölu áfengra j drykkja frá 10. febr. 1888 j samkvæmt fundargjörb á ! Eibum 14. apríl síbastl. d. ab alþingi þrefaldi vín- ; fangatollinn ab minnsta * kosti, ef frumvarp um hækk- | un hans skyldi koma inn á í þingib. e. að refsing liggi vib, ab ! láta sjá sig drukkinn á al- mannafæri, og ab ákveðin sé jöfn refsing afbrotum frömdum i ölæbi, sem af- j brotum án öls. j 4. Gj afsó kni r. ! Fundurinn skorar á hina vænt- , anlegu þingm. Múlasýsla, og á j alþingi, að afnema meb log- j um allar gjafsóknir, nema | snaubir menn og fatækar stofn- j anir eigi hlut ab máli. 5. A1 þ i n g' i s k o s n i n g a m á 1. Fundurinn skorar á aljáingi, ab gjöra inönnum meb lögum l sem léttast, ab neyta kosn- ! ingarréttar síns til alþingis t. d. þannig, ab kjörfundar- stabir i hverju kjördæmi verbi 1—3. 6. Fast þingfararkaup. Tillaga: Fundurinn skorar á alþingi, ab fastákveba meb lögum þingfarakaup alþmgis- manna. Samþ. 13:5. 7. Abskilna-bur r í k i s o g k i r k j u. Tillaga: Fundurinn álitur æski- 1 legf ab.alþingi semji lög, er skilji riki og kirkju, meb þeim skilyrbum ab kirkjan haldi öllum nú verandi eigum sínum. 8. Prestakosning. Fundurinn skorar á alþingi, ab halda fram lögum frá síð- asta alþingi um hluttöku safn- aba í veitingu brauba, ef þau skyldu eigi ná stabfestingu konungs. 9. Borgaralegt hjónaband. Fundurinn skorar á alþingi, ab veita félagsmönnum kirkj- unnar meb lögum rétt til borgaralegs hj ónabands. Samþ. meb 12:10. að ákveba meb lögum, að aukalæknar séu bundnir vib sama taxta sem aðallæknar. i 18. Sáttanefndir. Fundurinn skorar á alþingi ab rýmka með lögum verk- svið síttanefnda í þá átt, er frarn á var farið á síðasta al- þingi. 19. Dagblöð. 10. Um Ya 11 anesskirkj u. Fundurinn skorar á alþingi, ab samþykkja lög um ab- skilnab ATallanessprestakalls, samkvæmt frv. efri deildar á síbasta þingi. 11. Maríulömb. Fundurinn skorar h alþingi, ab afnema íneb lögum öll auka lambseldi i nokkrum prestaköllum landsins, en bæti prestaköllunum upp tekjumissinn úr landsjcbi. 1 2. Bókasöfn. Eundurinn ’skorar á alþingi ab breyta pre'ntsmiðjulögun- ini! þannig, ab öll opinber bókasöín, stofnub og óstofn- ub, fái sama rétt, til allva bóka og í’ita, er út koma í landinu. 13. Tollmál. Fundurinn skorar á alþingi, að semja lög um toll allhá- an á öll kynjalyf (arkaná), brjóstsykur, smjörlíki, limo- nade, soda- og seltervatn, og í anna'n stab ab lækka sylc- urtollinn um helming. 14. Póstmál. Fundurinn skorar á alþingi ab lilutast til um, ab póst- ferbir -verbi bobnar upp á undirbobsþingum. 15. Sala þjóbjarðá. Fundurinn skorar á alþingi, ab semja lög, er leyfi sölu allra þjóðjarða, ept-ir vissum reglum. Só andvirbib lagt í sérstakan sjób, er eigi megi skerba. 18. Yibauki vib lög nr. 12 9. ág. 1889. Fundurinn skorar á alþingi, að færa meb lögum takmark- ib 4 mánuði í nefndum hU- ‘ O um nibur í 2 mánuði. 17. Aukalæknar. Fundurinn skorar á alþingi, Fundurinn skorar á alþingi, að ákveða meb lögum að öll íslenzk blöb séu flutnings- gjaldsfrí á íslandi meb póst- mn. 20. B ú s e t a f as tra k a u p tn a n n a. Fundurinn skorar á alþingi, ab semja lög i sötuu átt og á síðasta alþingi, um búsetu fasfra kaupmanna. 21. L a un sýslunefndar- m a n n a. Fundurinn skovar a alþingi, ab breyta tnfej logum 33. gr. í tilskipun um sveitarstjórn á íslandi 4. mai 1872, að hver sýslunefndarmaður bafi 4 kr. í ferðakostrmð og fæðispen- inga. Fleiri mál komu eigi til iunræbu. Fundi slitib. Slajitl Jösepsson. Einar pörðnrsoH. jSokkur otd um bankamálið. , —o— í 13. tölublabi „Austra~ stendur ritdómur eptir hr. Bene- dikt fórarinsson um hinn rtýja bækling meistara Eiríks Magn- ússonar, „Fjárstjórn Islands" — og vil eg í tilefni af honum leyfa tnér ab óska þess, ab þér, herra ritstjóri, veitib eptirfylgjandi lín- um rúm í blaði ybar. Frá því er meistari Eiríkur ritabi síðast, fyrir nokkrum ár- um, um bankafyrirkomulag vort, sem ab hans áliti er alveg rangt og óbrúkandi, hefir þjóbin haft langan tirna til að hugsa mál þetta, enda munu ýmsir hafa orðib til þessa. Ab minnsta- kosti hefir mál þetta verið mik- ib rætt hér á staðnum, og liafa skoðanir manna mjög verið deild- ar, eins og opt bev við. . , Hvað mér viðvikur, er eS

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.