Austri - 29.05.1894, Blaðsíða 3
1
N it 1
A USTRÍ.
51)
cvA>«nwa''»1 """
-]- Laugardaginn fyrir Hvítasunnu,
þann 12. j). m. andaðist að Kornsá í
Yatnsdal úr Influenza amtmaður
Lárus jþórarinn Blomlal,
rúmlega hálfsextugur að aldri.
Lárus Blöndal var atgjörvismað-
tir mikill til sálar og líkama, góður
lagamaður og reglusamur embættis-
maður og drengur hinn bezti.
Konungur vor ha.fði sæmt hann
fyrir skömmu riddarakrossi danne-
brogsorðunnar.
MiiVörðum (Grímsey) 8. apríl 1894.
Heyafli var l>er næstliðið smnar
með minna móti víðast, flskiafli litill
|)ví sjaldan varð róið, frá pví í haust
nema 2 eða 3 röðra fvrir þorrann,
var pá nokkur fiskur að tölu en mjög
smár. Yeturinn liefir verið stonna- og
hriðasamur, fram fil páska, nema frá
nýári til porra, pá var góð tíð. Frá
pví á priðja i páskum befic nú viðrað
vel og veitti eigi af pví, pvi flestir
voru orðnir mjög tæpir fyrir skepnur
sinar, en nú er vonandi að allt kom-
ist vel af. Xú eru margir orðnir hér
líka tæpt staddir með matbjörg, sem
bæði stafar nf fiskileysinu og pvi að
eyjavskeggjav hafa eigi náð i kaup-
stað, ætluðu peir, pó að fara með
porrakomu,. en f'óru fyrst a.ð heiman
í gær.
Ofviður var liér 18. september
sneð regni og bleytuhrið um kveldið,
svo var störviður pann 30.; optast var
pítt í raánuði pessum tíf 19., úr pví
öðru hvoru frost, en ávallt lítið.
Október ofviður 21. 22. 25. 29.
opt pítt fyrri hluta mánaðarins, mest
frost 29. 5 tr. mikið regn 2. krapa-
Sirið 3. blevtuhrið 18. hngHirið 25.
bleytubríð 38.
Nóvember, ofviðri 1. 2. 12. 18.
19. 24. 28. 29. Haglbríð 1. 13. 16.21.
29. 30. Mest frost 30. 14 tr., 17. kom
hafíshroði sem flæktist kringum eyna
við og við til mánaðarloka.
Íleseinber ofviður 3. 6. 9. 2—24
28. 29. Haglhríð 1. um kveldið,
bleytuhríð 3. liaglhr ð 0.—11., Hileytu-
lirið, 15. luiglhr ð 16. um kveldið,
bleytuhrið 18. haglhríð 20., krepja
22. mest frost 8. og 21. 13 tr. ís
farinn 9. hefir eigi sézt síðan.
Janúar, ofviður 24. 25. 31. Krepja
5. haglhríð 19.—22., bleytuhríð 24.
haglhríð 25.—31. Mest frost 22. 12 tr.
15. kl. 2. f. m. lítill jarðskjálfti.
Febrúar, hvassviður mest 18. og
28., 1. bleytuhrið, 11. haglhrið 25.—
28. haglhríð, mest frost 13. 8 tr.
Marz, ofviður aldrei, renningar
og hríðar ílesta daga mánaðarins, frost
mest 4. 12 tr. Litill jarðskjálfti 25.
j kl. l'V^ e. m., 29. kl. */» e- ">• jarð-
skjálfti nokkuð stærri.
Sjóhita hefir sjaldan verið hægt
að rannsaka fvrir brimgangi, pó hefir
stórsjör sjaldan verið fjarskalegur;
fram yfir miðjnn október var sjóhiti
5 og 6 tr. síðan ófært að vitja um
hann til mánaðarloka.
13. nóvember ll/2 tr., 25. 11 /2 tr.
I Desember 17. 2. tr., fvrri hluta jan-
úar 2l/2 tr. og 2 tr., síðari liluta 11/2,
febrúar siðasta 1 tr.
Marz, fyrrihluta 2 tr. 20. l.'/j tr.
26. 2 tr.
Apríl 3. og 4. 2 tr., 6. 2.,/2 tr.
og 7. 2 tr.
L y f s a 1 a r.
jiann 26. marz s. 1. lagði döms-
málaráðgjafinn fyrir ríkispingið ný-
mæli uin liinar svokölluðu „konung-
legu" eða „persönulegu"* lyfjabúðir.
*) „Koiumgleg“ eða „persónuleg“
i lyfjabúð er sú er veitt er umsækend-
um af kouungi, gagnstæð „reel“. sem
er sú lyfjabúð, er gengur kaupum og
sölum, eins og t. d. lyfjabúðin i Reykja-
vik, aptur er Akureyrar lyfjabiið
„kouungleg" eða „persónuleg“.
j Eptir að ríkisl'iu.ííö danska liafoi fall- j
: izt á pessi nýmæli. vovu pau staðfest I
j af konungi 13. a’pril s. 1. I
ji>essi lög gjöra öllum hinum
I stærri lyfjabúðum að skyldu að svara
I árlegu afgjaldi, er svo deilist milli
] liinna smæstu og smærri lvfjabúða
j rikisins og til ekkna lyfsalanna.
Lögin fyrirskipa og öllum lyfsöl-
j um, að halda hér eptirleiðis löggilt-
j ar bækur, er sýni greinilega lyfja-
I söluna og svo skulu peir á hverju
ári segja yfirvöldunum frá, hvað mil>
ið peir liafa selt og leggja par við
! drengskap sinn, að satt sé sagt.
Sá meginkostur fylgir pessum log-
I um. aö öll lyf verða niiklu ódýrari
j her eptir, pví heilbrigðisráðið og
j stjórnin hefir stóruin fært meðala-
taxtnnu niður.
J>ar eð hinn danski meðalataxti
nær líka til Islands álítum ver sjálf-
i sagt, að hinir ísl. lyfsalar verði og
uppbótarinnar aðnjótudi, — pví skyldur
og réttindi eiga jafnaif að fylgjast að.
]j>ann 24. p. m. kom gufnskipið
„Vaagen“ skipstjóri Endresen hingað
frá Færeyjum með nokkra Færeyinga.
,,Vaagen“ var að eins rúma 4 daga
um ferðina til Færeyja, og liafði pö
2 skij) í eptirdragi hmgað inn á tjörð-
inn. Yar annað frakkneskt íiskiskip,
er Yaagen dró sunnan frá Sandvik;
en hitt var verzlunarsldp V. T
j Thostrups, ,,Skírnir“. er Yaagen hitti
j úti fyrir tírðinum og dró inn að jþór-
1 ariusstaðaeyrum.
Gufskipið „Egill“ kom 28. p. m.
frá Færeyjum, með rúm 200 Fæieymga.
j '~ ' ~
VERZLUN ARFRÉTTIR.
—o—
K,\upmannahöfn 4. maí 1894.
Saltfiskirr. Fiskiríið 4 Nor-
vegi er nú á enda og hafa par fisk-
nst i ár 50 mill. af porski. í apríl-
mánuði fiskaðist par l>ezt og bætti
pað úr tregðu fiskigenguarinnar fvrri
hluta vertiðar. í Finnmörku hefir
fiskast viðlíka í ár og í fyrra.
Markaðsprís er „fastur“ erlendis
og litlar vonir um mikla verðhækkun.
Málsfisk má selja, en smáfiskur
ogýsa gengur síður út. Yerðerpetta:
Málsfiskur frá Austurlandi, ó-
hnakkakýldur kr. 42—38 fyrir skp.
Smáfiskur kr. 34—30 skp. Isa kr.
26—28 %skp.
Lýsi hefir selzt heldur betur.
Gott gufubrætt porskalýsi kr. 33—
31. Hákarlslýsi 32—28 eptir gæðum.
Verð á öðrum isl. vörum óbreytt.
3Iálaferli Iíjörns Kristjáiisson-
ar. jóess befir verið getið í blöðun-
um, að iierra Björn Kristjánsson
kaupmaður i Reykjavík hefði iarið i
mál á Skotlandi útaf fjársölu lmns í
haust.
Mál Björns horfir nú mjög illa,
pvi blaðið „The Scotsman“ 18. p. m.
segir alla prjá málfærslumenn lians
hafa afsagt fyrir rétti að færa lengur
málið fýrir Björn Kristjánsson, og er
1 pað einkum að kenna eigin handarbréfi
Björns, er lagt var fram af verjanda
undir rekstri málsins.
Eru pví allar liorfur á pví að
málið tapist og er pað mikill skaði
fyrir aðstandendur pess hér á landi.
Sauðirnir, er Björn Kristjánsson
för með i haust fyrir Arnesinga og
Borgfirðinga. niiinii hafa verið 1177 er
hann varð að slátra fiti á skipi og
selja síðan fyrir mjög lítið verð; en
skaðabótakrafan var L4000 eða 72000
króna, og er pað ögurlegúr skaði fyr-
in nefndar sýslur.
Haíá lítt rætzt hin glaisilegu lof-
orð lierra Björns Kristjáussonar í
I suimanblöðunum, er hann var að halda
sér frani til þessarar fyririmguðu
pöntunar.
Ættu menn af bessu að sjá, að
eigi tjáir að trúa fyrir verzlun hverj-
um sem býðst og gyllir rnest mál sitt
og framkvæmdirnar í voninni. Trygg-
ara nmn reynast að lialda sér til
hinna reyndu erindsreka pöntunarfé-
! laganna.
296
„Eruð pér bér, stórkaupmaður Möller, pér eruð svei mér kominn
i ljóta klipu; hvað gengur annars hér á?“
„Guði sé lof, erul pað pér. Wariuing", hrópaði Magda, nieð
raikilli gleði. En að pér skylduð rekast liingað. Faðir minn liefir
æst pessa menn upp“.
„Gott kvöld, sjóliðsföringi Warming, ef pér getið hjálpað mér
út úr pessum vandræðuni, pá eruð pér röskur drengur11.
.,Já, liér stendur ver á fyrir yður en í bjargskorunni. Hvað er
petta. Segið pér mér tildrögin“.
„Yið skulum fyrst komast á stað. en pessi bölvaði lögreglu-
þjónn vill ekki sleppajnör nenia eg setji veð fyrir niig, en pað vil
eg ekki.
Warming snéri sér nú að lögreglupjónnum. og sagðist sem sjó-
liðsforingi ábyrgjast landa sinn, og liafði einkehnisbúningur hans
auðsjáanlega talsverð áhrif, en lögreglupjónninu varð allur að smjöri
pegar AVarming lauinaði fimmfranka gulipeuiugi i lófa hans og
snéri hann sér síðan að ntanntjöldanum og sagði eitthvað við liann
og við pað lækkaði dálitið háreistin. Siðan ruddu báðir sjóliðsfor-
ingjarnir sér með störkaupmanni og Mögdu á milli sin i gegnum
mannpröngina, ng var par vagn pá nálægt, sem pau stigu öll
upp i.
„Akið pér til Santa Lucia!“ kallaði Warming.
„Já, herra miun“, anzaði vagnstjórinn, og sló uin leið i hestana,
en á eptir sér heyrðu peir orgið i skrilnUII]>
„Heyrðu vinnr minn, láttu klárana hlaupa dálitið harðara. sagði
binn ungi sjóliðsforingi, „Allegro vivace“ eins 0g stendur i nótunum.
Svo mikið kann eg pó í ítölsku. „Littu á kunningi^ bætti liann við
um leið og liann rétti honum pening.
J>etta hafði hin sömu skjötu álirif á vagnstjórann eins og á
lögreglupjóninn, pvi nú lét hann hestana fara pað sem peir gátu,
svo að brátt komust pau svo langt á undan skrilnum að pau heyrðu
alls ekkert til hans.
Nú fékk störkaupmaður Möller loks tíma til pess að segja til-
drögin að pessu upppoti. Hann sagðist hafa verið að ganga fram
með sjónum með dóttur sinni; og hefði pá allt i einu fundið að
eítthvað var verið að rjála við vasa sinn. Hann greip hendínni
293
„Eg get nú pegar fullvissað yður um. herra störkaup;?iaður“,
svaraði AVarining „að eg muni ekki fá tækifæri til pess“.
Og síðan fór stórkaupmafurinn i land, mjög ánægður með pessi
úrslit
Menn geta varla g,jört sér hugmynd um, liér lieima (í Dan-
mörku), hversu fagurt er að sigía um Miðjarðarhafið á nóttu til,
þegar glaða tunglskin er. Eina pvílíka tunglskinsnótt sigldi
dönsk „lregáta'1 austur á bóginn niilli Sar.diniu og Sikileyar. það
var skafheiðrikt og skjallabjart af tunglskininu, og seglin köstuðu
dökkum sluiggum á hafflötin sem var spegiífagur, nema par sem
íiann gáraðist lítið eitt út frá brjósfmn „lregátunnar". En í kjal-
fari skipsins sást og glitrandi rák, pví í Miðjarðárhatinu er
mergð aí' maurildum. J>að er pvi ei að undra pó mönnimi pyki gam-
an að ganga um pilfarið pviiíka kvöldstund, eða að minnsta kosti
var hinn gaiuli kunningi okkar Warraing p«ss Jiugar, pvi pótt að
sjóliðsforingi Storm lieí'ði leyst hann af verði, þá var iiann .samt
enu uppi ;t pilfari og var að spjalla við Storm.
J>eir gengu fram og aptur um yfirlita-brúna, og var paðan hið
bezta útsýni.
„Segðu mér nú, af pví að við eruni einir“, sagði Storm, „hvað
gengur að pér? J>ú ert orðinn svo íjarskalega umbreyttur, pú, senr
áður réðir pér ekki fyrtr kaiti, og reyndir að gjöra alla að sömu
ólátabelgjum, pú líkist «ú miglaðri agúrku“l
„Eg pakka fyrir hina góðu samlíkingu. Sá, sem er einusinni
búinn að reyna hversu veröldin er bölvuð, hann getur ekki iengur
verið glaður11.
„Hvernig getur pú svo mjög haí'a orðið fyrir vonzku veraldar-
innar?“
„Af pví að heimurinn ætíð leggur aliar fyrirættanir maiins á
verra veg. Jafavel hinar bestu hugsanir álítcr heimurinn að séu
sprottnar af sjálfseisku og ágirnd11.
Svo. Hinar ber.tu hugsanir? „Já hverjar eru pær?“ spurði
Storns, e.n bætti við, pegar Warming svaraði ekki, heldur horfði
þogjaudi út fyrir bprðstokkinn: