Austri - 29.05.1894, Blaðsíða 2

Austri - 29.05.1894, Blaðsíða 2
NK: 1 5 A íJ S T I! I. n« að mostu leyti nmuirar skoðunar. en íneistarinn og Hen. f>órarinsson. I línuin fieiin er her á eptir fara. ætla eg mér að framsetja hektu ágrein- ingsat'riðin í spurninga-formi, og von- ast til pess að annarhvor hinna ofan- nefndu iiorra gjöri mór pann greiða, að sýna mér fram á, og sannfíora mig um, að eg liafi rangt fyrir mór. M d- efni þetta snertir alla, og er svo pýð- ingarmikið, að full pörf or á, og verður að eins að álítast gagnlegt fvrir málið, að pví sé hreilt opinber- lega, og er eg einn hinna mörgu, er gjarnan vilja fá mál petta skýrt sem bezt, verður. Til að útiloka allan misskilning skal eg strax taka fram, að eg er siinni skoðunar og meistarinn um pað, að bankafyrirkomulagið eins og pað nú er. síðan seðlarnir urðu innléysan- legir, er óliejipilegt, og an efa mjög svo ólikt fyrirkomulagi ban'ka erlendis. En pað er sitt hvað, að bankafyrir- komulagið sé óheppilegt, eða liitt, að pað sé hrein og bein svikamvlla og tálvél. Að pví er eg fœ séð, getur landsjóðnr, eins og bankafyrirkomu- iaginu nú er varið, aldrei beðið neitt tjón við hringsól (Circulation) seðlanna manna. á milli, ef að bankinn neytir allrar varasemi við útlánin, og pað lief eg enga ástæðu til að efast um a.ð hann gjöri. Öpægindin — og pa.u mikil — sem bankafyrirkomulágið, eins og pað nú er, getur af sér leitt eru ]iau. að landsjöður, ef að hankinn liætti af einni eða annari orsök, gæti orðið inni með alla seðlana í staðinn fvrir gull sitt. prátt fvrir petta væru pó seðlarnir með engu móti verðlaus- ir, pví a.ð peir gyltu fvrir, að áætlun, 12—1500000 kr. i fasteignum á ís- iandi. sem bankinn hetir veðbrcf fyrir í vörzlum sínum. Nú eru rovndar sumir peirrar skoðunar, að bankinn í slíku tilfelli væri eigi skyldur að láta veðin af hendi við landsjóð, með pví að bankinn ætti sig sjalfur; en petta verð eg að álíta endurleysu eina, sem óparfi se að eyða nokkrum orðum að. þv; par sem landsjóður ábyrgist gildi seðlanna og borgar út verð peirra í gulli í Kaujnnannahöfn, pá hlýtur hánn einnig eðlilega að eiga veð pað, seni seðlarnir voru lánaðir út á, peg- ar að hann vill fá aptur peninga sína lijá bankanum, er ekki getur borgað lánið með öðru en veðinu. Eg er pví samdóma meistaranum um pað, að pað sé óheppilegt fyrir landsjóð að horga með gulli. en fá í staðinn veð í fasteigu, sem eigi verð- ur komið í peninga fyr en eptir lang- an tíma og pað með töluverðum um- svifum; en í pví skil eg eigi, að land- sjöður tapi við pað, pó liann taki seðla upp í gjöld sín eða geti hér á- vísanin upp á fé sitt í Kaupmanna- höfn gegn handveði í seðlum hér heima; pví pess ber vel að gæta, að ávísanir landsjóðs eru engan veginn sama sem inrilausn, en að eins býtti eða vixlun á seðlum gegn gulli i Kaupmaimahöfn, og á pví græðir landsjóður vextina frá ávísunardöginum til borgunardags, og i inn- og útborganir landsjóðs eru seðlarnir jafngildi gullsins og ekkert tap á peim. Af dæmum meistarans upp á pað, að landsjóður tapi 100°/0 á p'i að gefa út avísanir hér fvi'ir seðla, er ríkissjóður borgar — get eg ekki sann- færst um að svo sé, og pað væri mér wjög kært, að herva B. ]>. eða ein- hver annar, er máske skilur dæmi meist-arany. ennpá betur, vildi koma og sannfæra mig, og pá mörgu, er mál petta liggur pungt í huga, og út- lista með greinilegum dæmum hugsun | meistarans um petta stórkostlega tjón' ' er landsjóður á að bíða af pessu. Eg skal Iiér leyfa mér að tilfæra eitt dæmi upp á minn eiginn skilning á afstöðu landsjóðs gagnvart banka- seðlunum, sem eg vona að allir skilji; en menn verða að gæta pess, að ganga verður út frá pví sem gefnu, að land- sjóður geti eigi tapað á seðlunum par sem hann hlýtur að hafahandveð fyr- ir peim, er peir í fyrsta sinn ganga iir liankanum út á meðal almeimings. þegar einliver, t. d. herra M., keninr til landsjóðs og borgar honum skuld sína kr. 100 og borgar pessa upphæð í seðlum, pá veit landsjóður og allir, að pessi herra M. eða liver sem vera skal - hefir hlotið að setja veð fyrir peim, er hann fékk pær í fyrstunni úr bankanuni; en hér er eigi } nð ræða um pað, hversu heppileg eða '/ óheppileg pvílík útlán-eru fyrir bank- | ann. |>á er M. fékk landsjóði seðl- ana, pá greiddi liann skuld sína, og landsjóður getur samstundis, eða. nær sem vera skal, borgað skuldir sinar kr. 100 með pessuni sömu seðlum, og erum við meistarinn og eg samdóma | um, að lípidsjóður tapi eklcert á pess- : um viðskiptum. En taki embættis- nmður pessa seðla iqip í laun sin lir i landsjóði og kaupi síðan ávísun fyrir ! pá, pá stendur herra Eiríkur Magn- ússon fast á pví, að pá séu pessii' seðlni' tapaðir landsjóði, liann liði 100°J0 tjón, pví 1'yrir landsjóð séu hin- ir handfengnu seðlar önýtir. En um petta get eg ekki verið meistaranum samdóma, E]itir minni meiningu getur laiuí- sjóður aldrei tapað á pessum gangi eða býttun seðlanna, pví að sama skapi sem gull streymir út úr landsjóði, í sama lilutfalli hlýtur seðlaforði land- sjóðs að aukast. Og pó hugsast gæti að landsjpður gæfi ávísanir á ríkis- sjóð uppá svo mikla upphæð, sem svaraði öllum peim seðlum, er væru á gangi meðal manna, pá hlyti land- sjóður áður að hafa eignazt alla seðla bankans, og par með losazf við á- byrgðarskvldu sína fyrir bankanum. En menn mumi hér í móti koma með pá mótbáru, að pað sé á hinni end- urteknu innlausn seðlanna, sem laiul- sjóður tapi, pareð hann með tímanum boi'gar ojit út sömu upphæð, sama seðils. Eii eg skal reyna að sýna, að petta er eigi á rökum byggt. j>ví væri kenningin um tapið fyr- ir landsjóð á hinum endurteknu býtt- um eða víxlum á bankaseðlunum, rétt, pá. hlytu hinar mörgu ávísanir til út- borgunar í Kaupmannahöfn, einkum nú á hinum síðari og lakari árum —, alveg að hafa tærnt viðlagasjóðinn, eða í öllu fa.lli höggvið svo mikið skarð í hann að pað er alveg óskiljanlegt, að ríkissjóður hefir eigi fyrir löngu sagt: hingað, og eigi lengra, tek eg gildar ávisanir ykkar; og eg get heldur ekki skilið í pvi, að petta hefði getað við- gengízt nú Jiegar í 8 ár, án pess að stjúrijin hefði tekið eptir pessuin háska; pví pá hefði hún annaðhvort hlotið að vera harla fávís í fjármálum eða pá ótrú landi og pjöð. j>etta skulum vér pví grandgæfilega aðgæta. Mig minníi', að meistarinn hafi frætt oss um pað í fyrri ritlingum sínum tim petta mál, að landið liefði Att. i viðlagasjöði c: 340,000 kr:, er væru geymda.r í ríkissjóði, som árlegá eykst við ,.tillagið!i frá Damnörku á ári hverjú, c: 80,000, auk pess að í sama sjóð rennur mestur hluti af tollgjöldum Islands, sem einmitt eru borguð í gulli í Kaupmannahöfn. Á pessu sést, að viðlagasjóðurinn befði átt frá byrjun bankans — að minnsta kosti nú i átta ár — að ’nafa gefið ávísanir uppá 340,000 kr. níeð rentn og rentu rentum og átta ára tillag frá Danmörku 80,000 kr. árlega, og loks alla tollupphæðina fvrir sania ára tímabil c: 150,000 kr. árl. Má eg iiú spyrja? Getur nokkr- um manni komið til liugar, að land- sióður sé p«gar búinn að gefa ávísanir uppá allt petta stórfé, og pó séu að eins einar 500,000 kr. á gatigfi í seðl- um í landinu? — Og pó veit eg, að ba,*ði Iiér og viðar á Islandi, eru margir skynsamir menn á peirri skoð- un, að landsjóði Iiafi ekki einu sinni hrokkið áðurnefnd feykmiupphæð í á- vísanir sínar, heldur sé liann nú kom- inn í margra hundrað púsund króna skuld við ríkissjóðinn ejitir pennan 8—9 ára starfa bankans. það ætti að vera sannarlegt áliugamál fvrir livern góðan íslending, að komast að pví sanna og rétta í pessu máli, og vér mættum sanuarlega vera pakk- látir herra B. j>. eða hverjum öðrum af sammælendum meistarans í pessu rn'ili, ef peir vildu gjöra svo vel og leiða oss í allan sannleika í pessu efni, áður en alpingi væntnnlega færir oss nú í sumar full rök fyrir pví, að allt sé hér eins og pað á að vera í við- skiptum landsjóðs og ríkissjóðs. j>að munu margir verða mér sam - dóma um að pá sé ærið nóg komið af svo góðu, geti liérra B. j>. sann- fært mig um að landsjóður hafi peg- ar sopið upji allan viðlagasjóðinn í á- vísanir sínar uppá rikissjöð, pó pað nú aldrei sannist, að landsjóður sé kominn í mörg hundruð púsund krúna skuld við ríkissjóðinn. Eg held pví föstu, að hér eigi sér ekkert tap staðar fyrir landsjöð, livorki 100°/# né annað, pó að eg játi pað, að sami seðillinn verði sptur og aptur iniileystur með gulli í ríkissjóði í Ivanpmaunahöfn fyrir landsjóð, pví pá er seðlarnir fyrst komu út á meðal manna úr bankanum, pá hlaut ein- hver náungi að setja bankanum veð fyrir seðlunum, sem hlýtur að standa ir, eða honum hefir vaxið svo fiskur um hrygg, að hann getur staðið a eiginn merg. Abyrgð landsjóðs sam- svarar upphæð allra seðlanna, og get- ur að minni hyggju aldrei farið par f'ram úr; pví eptir pví sem seðlarnir safwast fyrir í landsjóði við pað að hann gefur ávísanir út uppá útborg- iin í gulli úr ríkissjóði, pá liggur pessi sama uppliæð i seðlum í laiul- sjóði, svo ábyrgð landsjóðs hefir að pví skapi minnkað, sein seðlum fjölg- ar í landsjóði, og par sem seðlarnir allt svo lengi peir ganga manna í millum, eru borgunarmeðul bæði fyrir landsjóð og einstaklinginn, jafngott gulli, — pá breytir inn og útborgun seðlanna i landsjóði eigi í nokkru á- standi sjóðsins, par pað hlýtur að standa landsjóði •— eins og hverjum eiustaklingi — á saina, hvort skuld- heimtumaður fær borgunina hér á landi eða í Kanpmaimahöfn. Ábvrgð landsjóðs verður hvorki meiri né minni fyrir pað, hvort sem seðlarnir koma 1 sinni eða 10 sinnum inní landsjóð til iitborgunar i Kaupmannahöfn eptir á- vísun landsjóðs á rikissjóð. — Eg st.end mig t. d. jafnvel, pó eg borgi skuldheimtumanni mínum í Höfn 100 kr. í stað pess að borga honum pær liér, og sá sem biður landsjóð að borga fvrir sig 100 kr. í Höfn. skuld- ar eigi landsjóði pessa upphæð, par hann hefir pegar borgað honum upp- hæðinameð Iandsins gjaldeyr' (seðlum). j>að stendur alveg eins á fyrir landsjöði við iimlausn seðlanna — að fráskilinni ábyrgðiiíni — og hverjum hér búsettum kaupmanni, sem getur gefið ávísanir uppá eitthvert verzl- unarhús í útlöndum. Eg er fús á að taka hér seðla, er borgast eiga í gulli í Kanpmannahöfn, og kemst eg í skuld við liið erlenda verzlunarhús sem hinum hérniótteknu seðluin nem- ur; og sama á sér stað með lándsjóð lijá ríkissjóði, sem eiginlega er hinn liérlendi hluti landsjöðs. f>að getur að borið, að eg'gefi út ávísiin penn- an daginn uppá 100 kr. fyrir seðla er eg hefi fengið hér í verzlun minni, og svo kemur máske sá sami maður í næstu viku aptur til mín með 50 kr. í sömu seðlunum og vill fá ávísun hjá ínér uppá Höfn, og eg læt hanii fá liana án pess að efnahagurinn par við breytist að nokkru leyti. Og eín- mitt sama á sér stað í hvert skipti sem landsjóður gefur út ávísun fvrir peirri upphæð, er hann hefir fengið í seðlum. Eg vil svo enda mál mitt með eptirfylgjandi spurningura, sem mér pætti mjög vænt um að herra jB. j>. eða einhver annar sammælenda lians og meistarans vildi gjöra svo vel að svara. 1. Hvernig fer landsjöður :ið tapa á peningaskiptunum — gulli í Kaup- mannahöfn og seðlum hér á landi —• á nieðan landsjóður getur notað seðlana til pess að borga með peim liérlendar skuidir sinar, sem ann- ars liefði purft að senda upp liing- að gull til að borga með? 2. Er mögulegt að sanna pað, að seðlabýttin — eða svo eg liafi meistarans eigin orð, seðlainnlausn- in ■— hafi í sannleika gjört pað að verkum, <að landsjóður hafi ekki einungis evtt úðurnefndum 340,000 kr. ásamt tillagi og tollum er Iiann átti inni í rikissjöði, heldur sé landsjóður jafnvel kominn í mörg- hundruð púsund króna skuld við ríkissjóð? Til pess að sannfæra niig um petta, pnrfa sannarlega ljósari dæmi, en meistarinn hefir hingað til komið með. 3. Hvað lengi halda peir, meistariun og B. j>., að petta voðalega pen- ingatap muni halda afram, par til ]iessari „svikamyllu'* verði lokaðr* Að svara pessari spurningu með ]iví að staðliæfa að ríkissjóður í Kaupmannahöfn muni halda áfram að borga svona pegjandi til pess að fá landsjóð í vasann, — pví líkt sva-r sannfærir ekki mig eða niina flokksmenn. Sig. Johansen.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.