Austri - 22.06.1894, Blaðsíða 2

Austri - 22.06.1894, Blaðsíða 2
IS' K: 1 M A u S T H T. skrúðsfjarðarhreppi. og niega kjösend- j ur sjklfum ser um kenna, að sá hlaut | eigi kosningu, or poir lielzt niundu hnfa ! óskað og fvrir flestra liluta sakir má ; telja eitthvert. hezta og glæsileg.usta ! pinginannsoíiii landsins, síra Lárun j Jfníldór.von. i i Anstiir-Skaptafe]Issýsln var ! síra Jón jjrófastur Jóusson A Ntafa- j íelli endurkosinn. I ----- .................... j Kommgurhefír sampykkt hayjar- stjuiiiiirlöi-'iji fvrir Soyðistjörð. Fo rstöðu íii íui ji soii! It ættift við prestaskólann hefir konungur veitt docent |>óriialli Bjarnarsyni, k-enn- araemhættið við læknaskóiann hér- aðslækni Guðiniuuli Magiuíssyni og Snæfcilsnessýsiu cand. juris Lárusi lijamasyiii. liúiíavatussýsla ætla menn að ; veitt muni assistent í íslenzku stjórnar- deildinni, Jóhannesi Jóiiannessyni; og er ásvæða til að óska Húnvetning- um til hamingju með pá embættaskij)- a.u, pvi hanu er hinn mannvænlegasti, og góður lagamaður, svo peim verður með pví móti vel til í hið mikla skarð, par sem peir misstu sinn ágæta og vinsæla sjslumann, Lárus Blöndal. Bóian gengur nii í Leith. Hjsluíiiiidur h uðiiriii úlasýslu Arið 1894, miðvikudaginn 11. ajiríl hélt sýslunefnd Suðurnuilasýslu aoalfmul sinu á Búðareyri. ilættir voru nllir sýslunefndarmenii, jiema úr tíeitlKilla- .Beruness- Fáskríiðs- fjarðar- ííorðfjarðar- og Mjóafjarðar- hreppum. V ar pá rœtt uin; 1. Viðskipti sýslanna við Eiðaskól- ami, og framlagt /ilit nefndar Jpeirr- ar, seni kosin var í fyrra á fundi ö. júní og er pað svo hljúðandi --------0g eru sýslunefndai'menn á pað sáttir, að viðskipti svsl- anna við Eiðuskóla séu alveg ldár samkv.emt áliti pessarar ncfndar, pannig, að Suðunmila- sýsla horgi nú í ár til sýslumanns Norðurnuilasýslu 745 kr. 42 a. nl. 591» kr. 83 a., sem er skuld Suðurmúlasýslu og helniinginn af 309 kr. 17 a. sem útborgaðar i eru frá sýslumanni Norður- ! múlasýslu til Eiðaskólans fyrir , fram vegna beggja sýslufélagahna. I 2. Sýslunefndarmaður Iieyðarfjarðar- hrejips bað bókað, aö hann væri . ekki viss um, að pessi fundiir væri löginætur, af pví að ekki vieri nema helmingur sýslunefnd- armanna viðstaddir, auk sýslu- manns. en í 34. gr. laganna standi, a.ð meiri liluti sýslunefnd- arma-nna eigi að vera viðstaddir, en par sem að amtið hefir sam- pykkt áður slíka fundi íueð ekki j íieiri sýslunefndarmenn en 5, pá j vill sýsluneímlin saint sem áður ! Iialda fundinum úfram. 3. Samkvæmt uppástungu stjórnar- nefmlar Eiðaskólans, ályktaðisýslu- nefndin: ekki að leggja neitt sér- stakt gjald á sýsluiia í ár nema ofanskrifaðar 745—42. 4. Framlagði sýsluinaður skýrslu skólastjóra um fjósbrunann á Eiðum í vetur, og jiróf lialdið þar, út af þessu, af hreppstjóranum, i eptir skipuu sýsluniannsins og eru * pessi skjöl svohljóðandi útaf þessu tilefni er skóiastjóra Jóna H't-a vátrygg Eiðum með öllu iniiiháldinu, lif- amii og dauðu. 5. Var borin fram uppástunga frá síra Einari Jónssyni í Kirkjubæ, fyrir hönd Héraðsivianna. og var farið fram á, að Suðurmúlasýsla leggði í ár 500 krónur, og samþykkt méð 3 2 að sýslan legði í ár 500 kr. til siglingár á að peningarnir útborguðust fyrst þegar (). Wath.ne heíir farið þrjár ferðir gegnum ósinn og flutt inní ósiun upp að Steinboga það, séin þeir þurfa, minnst 300 Tons. 6. Var tekin til umræðu kæra síra J>orsteins J>órarinssonar yfir út- svari hans síðastliðið haust og var framlögð kæra jirestsins, og svar nefndarinnar uppá það, var ákveðið með 3 atkvæðuin nióti 2, að setja nefnd i þetta mál, og ] . var ákveðið að hafa þriggja maima I nefnd og vorn þessir kosnir: síra Jónas Hallgrímsson á Kolfreyju- stað með 4 atkvæðum, Er. Möller með 3, sýslumaður J. Jolmsen með 2 atkvæðum. ) 7. Yar borin fram beiðni landset- j ans á Litlubreiðuvík, PAls Jóns- i sonar. um að fá þá ábúðarjörð ' sina keypta, ásamt áliti umboðs- manns, Páls Olafssonar, um sölu á, þeirri iörð, og þar eð sýslu- nefudin ekki þekkir til jarðariwn- ar betur en umboðsmaður, þá féllírt hún á hans álit, að hæfi- legt verð á jörðinni sé 1600 kr. Sýslumaður álítur að ekkí sé of- mikið að gefa 1800 kr. fyrir jörðiua. 8. Var liorin fram fundargjörð, frá Yallahrejjp dags. 7. apríl, þar á meðal það, að Vallanreppur ósk- ar keypta 'þuríðar.Jaði, svo fram- arlega sem Eiðahreppur vill vera ■ með í því. Sýslunefndarmaður Reyðarfjarðar biður bókað, að þessi umrædda jörð, sé bráða- nauðsynlegt. að sé bvggð vegna ferðjiinanna. sem eigi langan og . slæman fjallveg fyrir hendi, nl. Eskl íjarðarheiði, en langt til byggða, ef jörðin verður lögð í ■ •eyði, enjla niiuuli þuría að leggja aðalpóstleið-ina, allt aðra leið, og mál þetta ótímabært, þar sem núverandi ábúandi hafi ekki nema tveggja ára áhúð á jörðinní. — Sýslunefndin vill ekki útkljá um þetta uúna, og vill Iiún að það sé bórið ujip á sameiginlegum fundi, og skýtur málinu á frest. 9. Sýslumaður har ujip þá uppá- stungu, að fluttur sé fundarstað- ur frá J>ingniúla, sem kjörfund- arstaður til alþingis og annara funda, að Búðareyri og var sú uppástunga felld með 4 atkvæð- um móti éinu. 10. Var þá lagt fram bréf frá Fr. Zeutlien uin spitalastofnun a Eskifirði, en fundurinn áleit að þetta mál hevri undir sameigin- legau sýslufund, og áleifc líka, að fjarveitingarmál, sera þetta, heyri ekki undir næsta alþing, sem um fjármál fjallar ekki neitt. 11. Voru tilnefndir fjórir nýir hrepp- stjóríir. 1 Vnr kosið í kjörstjórn á alþing- ismönnum. og voru kosnir Jónas á Eiðum Eiríksson, og Sigurður Einarsson á Hafursá, Var kosið í kjörstjórn á sýslu- nefndarmaim' fyrir Vallahrepp af því að' Guttormur Vigfússon fer bvirt úr sýslnnni og voru kosnir Gannar Pálsson á Ketils- stöðum og Jón Bergsson á Egils- stöðam. Var þá lagt fram bréf s*ra Magn- úsav Bl. Jónssonar í Vallanesi til amtsins um mótmæli hans gegn lögferju víir Lagarfljót und- au Vallanesi og var ákveðið að fresta þessu raáli þangað til að maður veit, hvar læknirinn sezt að, si. er næst fær embættið. 15. Sýsluinaður framleggur sýslusjóðs- reikning fyrir 1893, sem er ó- endurskoðaður, og fól sýslunefnd- in Fr. Möller að endurskoða hann og má svo senda hann til amts- ins, þegar sýslumaður liefir full- nægt þeim athugasemdum sem fram kiinna a,ð koma. 16. Beikningur yfir aðgjörðir á sýslu- vegum 1892 var framlagður og fól sýslunefndin Fr. Möller að endurskoða þann reikning og skal sýslumaður senda eins þann reikn- ing til amtsins þegar búið er að endurskoða hanu og fullnægja þeim athugasemdum sem fyrir kunna að koma. 17. Sýslumxður framleggur póstvega- gjörðareikning 1893 og fól sýslu nefndin, Fr. Möller að endurskoða pann reikniug. 18. Sýslunefndin samþvkkti útborg- aðan reikning frá Halldóri Mar- teinssyni á Jniríðarstöðum til út- borgunar úr póstvegasjóði 1893 að upphæð 13 kr. 50 a. 19. Aukavegareikninga frá 1892 og 93 vanta frá nokkrum hreppum, og er sýslumanni uppílagt, að innkalla þá tafarlaust með næsta pósti, að viðlögðum dagsektum, og Hans Bekk falið á hendur aö endurskoða þá fyrir 10 kr. þóknuu. 20. Alþýðustyrktarsjóðsgjald fyrir 1893 er óinnkomin skýrsla um fra Breiðdalshreppi, FAskrúðsfjarðar- hreppi, Mjóafjarðarhreppi, Valla- hreppi og sýslunmimi uppálagt að innkalla þær tafarlaust að við- lögðum dagsektum. 21. Sýslumaður framleggur bréf amts- ins dags. 26. september f. A. um sekt á Mjóatjarðarhreppi 6 kr. fyrir vantandi jafnaðarreikning hreppsins. 22. Sýslumaður gat þess, að jafnað- arreikninga vantaði enn úr Beru- ness- og Reyðarfjarðarhreppum fyrir árið 1892—’93, og liann hefir ekki fundið ástæðu til að sekta hreppana fyrir þennan drátt að senda reikningana, af þvi að þetta er nýtt form á reikningun- um, og er sýslumanni falið á hendur að endurskóða alla þessa reikninga. 23. Sýsluvegagjald 1894 er í sjóði................kr. 15,00 Árgjald 1894 . . . — 700,00 | Aætlaðar vegabætur 1894: Til Eiðahrepps . . 100 kr. — Hallormsstaðaása 100 — þórudals...........150 — — Innsveitar . . • • 200 — — Reyndalsheiðar ^ 150 — A íís kr. 700 ] 12. J»» skorað á | Eiriksson, að : allt húsþorpið h j 13. var I atkvæðum móti ! 14. I iagarfljótsós; þannig, 70 I Var sýslumanni og Fr. MöIIer . falið á hendur að sjá um veginn á Innsveit; um Eiðahrepj) sýslu- nefndarmanni Jóna.si Eiríkssyni. um Hallormsstaðaása Guttormi Vigfússyni, nm J>örudal Jóni ísleifssyni á Arnhólsstöðuni; og Jóni Finnbogasyni um Revndals- heiði; á að gjöra þessa vegi og úttektir á þeim, fyrir áætlaðar upphæðir. 24. Póstvegagjald 1894 er í s.ióði................kr. 246,94 Árgjald 1894 .........— 700,00 Sýslmiefndin snniþykkir þessa Á æ 11 u n: ] Til Haugatorfú .... kr. 150,00 — Valla.hrepps ...---------------100,00 — - Breiðdalsheiðar. \ iðigrófar og til að koma bjarginu úr Kerlingarskeiðinu — 350,00 — að bæta brýrnar fyrir framan Arn- hólsstaði og þav um kring .........— 46,94 A Haugstorfu og fvrir neðan Hallbjarnarstaði framkvæmir Jón Isleifsson verkið, og á Völlum Guttormur Vigfússon; á' Breið- dalsheiði. Víðigröf og til að koma bjarginu burt af Kerlingarskeið- inu, Jön Finnbogason; én Jón Isleifsson kringum Arnhólsstaði. 22. Sýslumanni falið á hendur a.ð «- minna allar hreppsnefndir um að gæta betur fjárskila en hefirverið og einkum að sjá um það, að ekki verði selt óskilafé með glöggu og góðu rnarki eigenda. 26. Var svo samin svo hljóðandi Á æ 11 u n: G j ö 1 d Ellefta. afborgun af láni Eiða- skóla.................kr. 510,00 Búnaðarskólagjald 1894- 120.81 Af'horgun af skuld til Eiðaskóla .... — 745,42 Borgun fyrir HólslijA- leigu.................- 200,00 Til Lagarfljótsóss (uppsiglingu á hanu) — 500.00 Urskurður á jafnað- arreikningum og afrit- un á reikningum (til hrejjpsnefnda) . — 71,00 Yfirsetukonur . — 400,00 Ferðakostnaður sýslu- nefndarmanna . — 200,00 Lnnhefting á íjallskila- reglugjörð .... — 15,00 ÓViss gjöld . . , . — 56,98 Samtals: kr. 2819,22 Tekjur í sjöði frá fvrra ári kr. 1070,00 Plógur Páls Eyjólfss. — 50,00 Búnaðarskólagjald . — 120.81 samtals kr. 1240,81 Niðurjöfnun 1894 á 20 aura hundraðið þannig: Easte. Lausafj. lmdr. hndr. alls Geith.hr. 468.,, 418.., 886'/, Beruneshr. 19o.9 214.y 410 Breiðd.hr. 599.“ 711.2 1311 FAskr.fj.hr. 347.8 377.7 725*/3 Reyðarfj.hr. 688.J 534.4 1222»/^ Norðfj.hr. 300.8 314,t 615 Mjóafj.hr. 157., 222.t 379’/t Eiðahr. 284.,, 353.0 6371/, Vallahr. 585.., 562.3 11471/, Sliriðdalshr. 239.7 317.., 557 samtals: 7892 á 20 aura huudraðið verður^ 1578,40 Samtals: 2849,21

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.