Austri - 22.06.1894, Blaðsíða 4
i\’li. 1 !S
A 1' S T R T.
72
I )>psmi uugnabliki frúttist, ,ið
sýsluinaðtir Ituiiudikt Svriiisson si* * i
valinn pingmaður fyrir Jíorðurping- i
uyjarsýslu.
■f Xýdáinn er óðalsbóndi Sveiun
Ma-guimon á Hákonarstöðum á Jök-
uldal, valinenni og búhöldur góður.
Tnflúenzan er nú ]oks koinin á [
Vopnafjörð.
þann 17. p. m . rak frakkueskt fiski- |
skip i land á Vopnafirði i ofviðri, j
og lá pó fvrir atkerum. Skipið náð- |
ist reyiídar út uptur, en er svo lekt j
að tlælurnar liafa varla undan »ð tæina |
vatnið úr pví, og var pví sendur mað-
ur Idngtið til uinboðsmanns Frakka I
0. Wathnes, til frekari ráðstöfunar. I
‘Brú hann pegar við og f'ór til Vopna- |
íjarðar á gufuskipi sínu ,,Agli“.
Kn, ;e! nú or lioríTn sú inndæla stund,
sú unað ei veit:i iná lengur. I
• 1
|>itt hjarta er hrostið og helstirð pín |
niund, |
pitt hold er nú lagið í feðranna grund, j
nii slitin pví lifsins er strengur.
’þótt margirpin saknijpá syrgir pigmest
pín sorgmædda ástríka móðir,
en gott er að líða her gleðinnar brest;
pá guð huggar aptur, er hryggir hann j
mest,
og pú lifir. hurtfarni bróðir.
Vér vomun pví aptur pig síðar a.ð sjá j
á, sælunnar dýrðlega landi.
Hve fagnar vort hjarta a.ð finna pig pá,
vors frelsara útvalda. söfnuði hjá,
pars lifir pinn eilifur andi.
Miiiiiingarljoð
E p t i r
J ó sc |i T li o r I u e i u s
F. 18. marz lHVfi.
í). 19. uóv. 1893.
Ort undir nafni GuðHmur Thorlacitis
systur hans.
- o—
í fjarlægð við leíði pitt felli eg tár,
minn framliðni, elskaði bróðir,
mér dunar um eyru að nú sértu nár!
pin náfregn er blóðug og kveljandi sár,
minn hugur pví minnist pín hljóður.
En, ó, að eg hefði mátt lauga pitt lík
með ljúfustu elskunnar tárurn;
eii af pví að hlutföl! mín urðu ei slík,
eg aðeins með hugann að gröf pinni vík
með ha’rmi og sökmiði sárum.
Eg minnist á æfhuiar árdegis tíð
og æskunnar vorblíðu daga,
pá uimöar sóliu oss brosti svo blíð,
pábar eg ei hugmynd um jarðfífsins stríð
pá hulin lá harmanna. saga.
Hórmeð tilkynnist almenningi, að
j héðanaf gegni eg ekki yfirsetu- [
j konustörfum, og er pví ekki til neins i
að leita uiin framar í peim erindum.
Ósi í Reyðai'firði 16. júni 1894.
Supiðnr Oddsdöttir. ,
Undirskrifuð býðst til að kenna
ýmsar fínar liannyrðir, t, d.
Venetiaiisksyning, Hardangersyning,
Hedebosyning, Kunstsyning, klæða-
saum og blóinsturgerð ásamt mörgu
fleiru.
Eskifirði 9. júni 1894.
17Ihdmina Ma<jnúsdbttir.
7’' V N I) 1 Z T liefir nýr hamar !
milli Eiða ftg Gilsárteigs, er réttur
eignndi getur vitjað til riistj. Austra
gegn pvt að borga pessa auglýsingu,
að sönnuðum eignarrétti sínum til
hamarsins. .
HaimeYÍgs-
gigtáburður!
þetta ágæta og einhlíta
gigtanneðal, ef rétt er brukaö,
fæst eiriungis hjá W. 0.
B r e i ð f j .) r ö í Ileykjavík, sem
hefir á því aðalútsölu-umbob
fyrir ísland. Prentuð brúkun-
ar-fyrirsögn fylgir bverri flösku.
Hvergi her á landi!
eru eiris mildar og margbreytt-
ar fatabyrgðir eins og bjá W.
0. Breiðfjörð i Reykjavík.
SW Kvennk&pnr
(Dame Kaaber) af ýmsum teg-
undum fást lijá skraddara Eyj-
ólfi Jönssvni með mjög vægu
verði, einkar hentugar fyrir
vesturfara.
Ei'á 20. júní til 31. júlí p. Ars
selui' V. T. Thostrupsverzlan á Seyð-
isfirði mikið af margskonar sjölum.
karlmannsfötum, skófatnaði, glvsvarn-
ingi, leikfangi. byssum, rekum með
skapti, talsvert af j irnvöru og margt
fleira, allt fyrir mjög niðursett verð
en að eins gegn borgun útí hönd.
L M. HANSEN á Seyðisfirði
tekur brunaábyrgð í hinu störa euska
brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish
& Merkantile“, mjóg ódýrt.
I Af pvi að eg hefi nflicnt Jóni
j Bergssyni borgara á Egilsstöðum úti-
i standandi skuldir minar, bið eg pá,
! sem skulda mér að borga pær sem
i fyrst, pví ella verða pær teknar lög-
j taki að par til fengnu leyfi viðkom-
j andi yfirvalds.
st. á Seyðisfirði 18. júní 1894.
Jön Jönsson.
Settur læknir í 14. Ittknishéraði.
I
„Skandia46.
Allir, sem vilja tryggja líf sitt,
ættu að muna eptir, að „Ska.ndia“
er pað stærstn., élzta oc/ ödýrasta lífs-
ábyrgðarfélag á Norðurlöndum.
Eélagið hefir umboðsmenn A:
Seyðisfirði, Revðarfirði, Eskifirði,
Vopnafirði, Akureyri og Sauðár-
krók.
þetta Margarin-smjör, er al-
inennt erlendis álitið hin bezta teg-
und pessa smjörs, og er i pví 25%
af be/.ta hreinu smjöri.
Á b y r g ð á r m a ð u r og ritstjúri
Oand. phil. Skapti JósopssOll.
Prentari S i g. G r í m s s o n.
306
•
sknrpleitur, svipmikill, með dökkt hár, sem pó var farið að grá.na
um gagnaugiin, og með mikið varaskegg. Nú lá vel á bonum, en
liinar djúpn hrukkur milli augnanna og hinir alvarlegu drættir við
munmikin, hárn pað með sér, að maðurinn hafði reynt misjafnt á
lifsleiðinni.
Aðkeimimaður var nokkru yngri, jarpur á hár með falleg, ijör-
leg og gáfuleg augu. Núna lá hann aptur á bak í hægindastöl
og var að reykja vindil með ánægusvip.
„Loksins hefi eg komizt upp f helli einsetumannsins11, sagði
hann um leið og hann lagði fæturnar upp á annan stöl. — „þ>ú
polir víst að eg gjöri mig heimamannlegan eins og á okkar yngri
árum? — þakka pér fvrir En hvað eg vildi aptur segja, en ekki
pegjn. pað lítur reyndar ekki út fyrir, að pú haldir neinar strang-
ar einsetuinannareglur hér uppi, Tómas minn! Eg gæti helzt ætlað
að pú hefðir fengið pjón pinn og matreiðslumann sendan beint frá
Tieztu veitingamönnunum í Parisarborg, og pessi einsetumannsklefi
er rétt pægilegur hvildarstaður prevttum vegfaranda eins og méi.
Kn hvar hefirðu náð í pvihkt afbragðs málverk?'1 Hann spratt á
fætur og virti nákvæinlega fvrir sér málverk pað, er hékk yfir liinu
störa skrifborði.
„Eg keypti pað á uppboði suður í Parísarborg, svaraði Tómas
Orn. Prinzessa Bibesco, áður de Baufremont, seldi nokkrar mynd-
ir er hún eigi kærði sig uin. Eg keypti myiulina ásamt öðru mál-
verki fyrir hreint litilræði11.
„þarna ertu koinin með ,,litilræöin“ ríkisbubbinn pinn“,
sagði Haraldur Norðri og kveikti um leið í nýjum vindli. Af pvi-
líkum litilrædum gæti vesalings skólakennari, eins og eg, lífað mörg
ár göðu lífi. — En guði sé lot fyrir að eg lief nú aptur náð í pig.
kæri gaii'.li vin. En pað purfti líka að vera pvílik vinátta sem okkar
er gæti rekið mig á stað frá konu minni og drengnum okkar í
gegnum allar pær ógöngur, er eg lu'fi orðið að klifrast yfir hingað“
Tómas Örn spratt svo liart uppúr stólnum, að allt skalf, er á
borðinu var. {>að fór sem hrollur um hann og liann gekk hratt
aptur og frain um gólfið með bendurnar fyrir aptan bakið. Loks-
ins nam hann staðar fraunni íyrir Haraldi og horfði í augu honum
,og sagði:
307
„Mér pótti svo vænt u-n að fá að sjá pig, Haraldur! Andlit
pitt vakti mínar kærustu endurmimiingnr. um barnsaldur okkar og
æskuára, pá tið. er hjartað liafði eigi gjört vart við sig, eins og
stendur skrifað í skemmtisögunum“.
Hann rak upp kaldahlátur.
„Mér pykir ógn vænt um heimsókn pina. I>að var sem eg liti
aptur föðurleifð okkar og olikar elskulegu mæður og systur, pær
*>inu réttnefndu konur, sem eg liefi orðið var við a lifsleiðinni, kær
kveðja frá peim eina sælutíma, vordögum lifs míns, pá við treystum
í'illuiu og vamtum okkur alls góðs. —- Manstu Haraldur eptir grisku
spakmæli:
.. þ.uin er guðirnir elska, láta peir deyja ungan“.
Aldrei hefir saunara orð verið talað, og vist eru peir hamingju-
samir og hafa vinfengi guðanna, sem íá að deyja ungir, aðtir en
vonin er hoifin og lnigsjonirnar eyðilagðar. því fékk eg eigi að
deyja á vori lifsins, pegar eg trúði mönnum og vonaði mér alls
góðs af pessu — viðbjóðslega líti!
p>ér er kunnugt uni, hversu hvimleiðar mer hafa ætið verið*
uppgerðar sorgir og eigi skaltu hér á Norðheimi nokkurn
vælnkoll, en efpú, Norðri. ætlar pér að hafa ánægju af heimsókn,-
inni, pá banna eg pér að ræða hér um konu eða konuir innan veggja
kvennhatarans. Geynulu per ástmeimasæluna, par til Hul'da pia
hefir aptur vafið pig armi. — þú matt ekkireiðast méir fjrir petta,
pó pér kunni að falla pað miður, kæri vin! K» P11 veizt l’ika. að
„eigi skal skrafa um snöru i hengdsmanns húsi'1. þeim er nög sero.
skilur!
Eitt staup ennpá?“
Tömas Örn liellti rólegur á glusið.
Norðri leit fast á vín sinn — „Skal Tómas! — Ini munt pa
enga stúlku hafa hér á Norðheiini?'1
„Eg borga afgamalli kerlingarskrukku fyrir að sjóða graut og
aðra pjóðlega rétti ol'an í hina duglegu vinnupilta mina, er bæði
eru góðir veiðimenn og róa vel. þessi kvennkind er afar-ljót og eg
hefi valið hana til pess að piltarnir skyldu daglega hat'a íyrir aug-
um pá söimu iniynd kvennfegurðarinnar! — hæ! hæ! — Hún
verður liklega aldrei til pess að freista peirra! En kerlingar-