Austri - 22.06.1894, Blaðsíða 3

Austri - 22.06.1894, Blaðsíða 3
Klí, 1H A IJ S T 1} I . 71 27. Sýslunefndii! veit. :vö hún hati á- ætlað meir en hún hefir leyfi til samkvæmt lögum, en par ekki var liægt að áætla gjöldin minni en gjört er, vonar hún að amts- ráðið vilji sampykkja pcssa tiið- urjöfmin. ‘i8. Sýslun'efndin ákreður að borga fyrir fundarhnld kér í dag og par að lútandi atroðning 20 kr. (horgað hjá -Fr. Wathue). Fundi slitið. Jón Johnsen. Gruttonnur Vigfiisson. Jönas Eiríksson tluðni Árnason. Benedikt Evjólfsson. Priðrik Möller. Ueifirétílug: í bréfinu in* Vopnaf. ■ í s- bl. stendur desinfiction, en á að vera desinfection. A L|>IN GISKOSNIN G. 1 Snæ fellsn essýsln var s:ra 1 Eiríkur Gíslason á Staðarstað, kos- i inn með 58 atkv., dr. Jón porkelsson \ i Kaupinannahöfn, fékK 42 atkv. F o s i n t i 1 E1 <1 e y .j a v. 30. niaí fór gufub’*turinn „Elín“ suður til Eldeyjar með bjarggöngu- mennina. prjá úr Vestmannaeyjuni, og heita peir: Hjálti Jónsson, sá hinn sami sem kleyf uppá Háadrang hjá Dyrhólaey í fyrra, og Águst og Stefán, synir Gísla kaupmanns Stefánsson’ar í Vestmannaeyjnm. Hjalti er ekki hA1 f- pritugur. enn peir bræður um tvítugt, jpeir eru allir heldur smámenni að vexti: enn mjök vasklegir, og munu vera fimastir bjarggönguménn í Vest,- mannaeyjum og jafnframt hér á landi og er efasamt hvort nokkursstaðar finnast jafningjar peirra í pessari list. í förimii til Eideyjar var herra íSigfús Eynnindsson, sem er einn af forgöngumömuim pessa fyrirtækis, en til pess er stofnað félag með fimni mönnum og 6 hlutum. Hinir félags- ‘ meunirr.ir eru: Gísli kaupmaður Stef- ánsson (með 2 lduti fyrir sonu s na báða), sýslumaður Vestmanneyinga, Friðrik ljösniymlasmiður Gislason (kaupmanns) og Hjalti Jónsson bjarg- göngumaðurinn. Ferðin tii eyjarinnar gekk vel, og fóru bjarggöiigumenniritir- ásamt fleirum af skipinu á liittil eyj- arinnar og gátu náð landtöku í vík eimii landnorðan á henni. J»ar var fyrir selahópur, og dripu Vestmann- evingar hina stærri með stýrissveif og kópana með hn»funum; alls 11 seli. A,ð pví búnu réðu peir prír til nppgöngu og liöfðu til pess járngadda, er peir ráku inn í bergið. J>annig klifu peir upp undir brún, en pá kom fyrir versta torfæran, laus klettur, sem var örmjór að ofan eins og egg, svo að varla varð par komizt fyrir öðruvísi en að ríða klofveg yfir urn hann. J>eir komust klaklaust upp á klettinn, sem allur riðaði undan pung- anum, ea pá var e]itir pyngsta pvautin að komast paðan upp á brún- ina. ])(>ir ráku pá flevg svo hátt sem peir níðu til og studdi Águst sig við hann með tilstyrk Stefáns, en Hjalti kleif uppá bakið á Ágúst par tíl hann stöð á öxlutium, en uáði pó ekki uppá brúnina fyr en liann stóð á liöfði Ágústs og Ágúst fetti sig jafnframt nptur á bak; pá náði Hjalti lolts með fihgurgómunum í bjargsbrún- iita og sveiflaði sér upp í sama vet- fangi —- Tvær klnkkustundir voru peir félagar að komast upp, en hæð- in á berginu par sem peir fóru upp er talin um 170 fet, víða pverhníft, en sumstaðar smástallar. t’ppá eyjunni gat að lita paim j unnul af' fugli, ;:íi varia varð pverfót- I að fyrir itreiðrum og sá varia i lopt fvrir fuglamergðiuni. Mest ;ii‘ lúglin- | um er súla, og nokkuð af svartfugli, og drápu p.eir nokkuð af honum. Hefðu getað fengið niikla veiði, en ! tíminn leyfði pað ekki. Sigu peir svo aptur ofan i bjargfesti. I ágústmánuði ætla peir félagar í veiðiför til eyjarinttar Menn vita ekki til, að nokkur maður iiafi komizt uppá ey pessa fyrri, j pótt svo standi i ferðabók Eggerts og | Bjarna. (bls. 855) að kaðalstigar itafi fyrrum verið par i berginu. En par er einnig sagt, að nú sé par engum fært upp að komast, pvi að liergið sé pverhnýptara, enn ‘'ður. (Eptir Fjallkoir.inni) Kærainálin ísfirzku gegn LAr- i usi sýslunt. Bjarnason eru nit dæmd | í liéraði. Yar Lárus sýslttm. sýkn- ! aður, ett peir prír, Albert Jónsson j járnsntiður, Jóakim Jóakimsson snikk- ari og Guðmundur Guðmutvdsson báta- smiður dærndir í 65 kr. sekt ltver og til að greiða aUan máisJcostnað og kœrurnar ómerkar. ,. Barsntíðarmálið" sem svo er nefnt. höfðað af Guðmundi bónda í Hnifsdal gegn Lárusi sýslumanni Bjaritason, er einnig dæmt í liéraði og var Lárus sýsluin. sýknaður. Seyðisfirði 22. júní 1894. ierð „Egils“ til Reykjiivíkuv gekk rajög vel. Skipið veyndist frern- ur ganggott og agœtlega stöðugt i sjó og rúmgott. Hafði hingað til.baka á I fjórða lmndrað farpegja, er allir gátu legið og sofið undir piljunv, og höfðu konur allar rúm. Skipverjar eru mjög viðfeldnir 1 menn og pægilegri i umgengni en menn itafa átt að venjast á liinujii dönsku gufuskipum, pó langt, beri af peim ölluni í ljúfnieiinsku og dreng- skiip skipstjóri Törmes Wathne. Hann var lasinn á leiðinni, en pó tók itanu nokkuð af rúinfötum úr sinu eigin rítmi til pess að lána eldra farpegja ofaná sig. Hann gaf og vesalings dreng er fór af Fáskritðsfit ði suður til lækninga, bæði farið og fæðið. |>að er reynsla koittin fvrir pvt, að Norðmenn kunna tniklu betur að umgangast íslendinga eu Danir. sem liættir frentur til að lita niður á okknr, er vér kunnum aidrei við, pó vér förum iiægt. Vér álitum pví, bæði pessa og ínargra aiinara liiuta vegua, æskiiegf, að strandferðirnar lentu i liöndum Xorðmanna en eigí Dana, par til er vér sjálfir 'getum tekið pær frá, peint báðum. Með „Agli“ ‘komu rnargir farpegjar á, fyrstu káetu, er suður fóru nteð skipinn og svo sýslumaður Benédikt Sveinssoii á leið til Hafnar. Póstgufuskipið „Laura“ kom hingað panii 18. p. m. sitnnan um land' með fjölda farpegja, par á meðal lattdshöfðingja, Magnús Stephen- sen, póstmeistara 0. Finsen, frú f>ór- unniJónassen' og clóttur liennár Sotfiu; frú Hildi með syni síiiurn og fröken Valgerði, (x rláksdætur, stórkaupmeiin- ina Agúst Thomsen, V. T. Thost- rup og Jón Vidalin með frú sinni, síra Magnús Bja.rnarson, Lárus Tóm- asson, Sigtr. agent Jönasson, o. m. fi. Lantlshöfðingi og póstmeistari fóru nú embættisferð kringum land ti) eptirlita iijá undirmöimum sínum. 308 305 írarnniriiin er mjög hreinl.it; og auk pess lítur Baptiste ept.’r með- feruinni a injólkiuni úr kúnt, ám og geitum. og tilbúniitgi á smiör og osti, svo pú parft eigi að óttast liér óhreinlæti. En að öðiu leyti era öll pilz banntærð hér á Norðheimi, bæði úti og inni. Harnldur Vorðri liailaði sér brosandi apt.ur í hægindastóiinr og raulaði fyrír nninni sér: „]3ó náttúran sé lamin með lurk, pá leitar húu heim uin siðir“. Orn hleypti brúnum. „Iír pað ásetningur pinn að kortia méi til að reiðast við pig?“ „Guð forði mér frá pvi. ofstopinn pinn! Eg hefði cigi klifrai k’iigað upp að Norðheimi vfir fjöll og urðir og vaðið ár og mýrar til pess að mislíka pér með pvi og rífa upp illa gróin hjartasái pin, og verfa svo máske að launum fyrir góðan tilgang minn hremmdur af pinuni voldugu Arnnr-klóm og sendur á höfuðið útúi pessum kvennhatnra-kastala", sagði Haraldur og hló við. „En hætt- um nú gamrii. Eg veit pað_ vinnr minn, að pú liefir reynt svik og brigðinælgi af kvennfc lkinU; en pessi sorglega reynsla pín má pó eigi villa hina góðu 3reind pí„a. Álítur pú að pú hafir rétt til pess að halda allar konur falskar og siðaspilltar, pö pú liafir verið svo óheppinn að lenda í klónUm á pvílíkri konu. Mig hefir tekið petta álit pitt mjög sárt, vinur minn! þú veizt hvað vænt mör pyk- ir um pig, en eg liefi unnið pess. dýran eið, að hætta heldur vin- íengi okkar, en lata ógjört að segja pér sannleikann i pessu efni: Jfaðurirm verður aldrei fullgjór maður, fyrr enn rið kominnar hlið‘. Eg pekki allar pínar sakargiptir gegn kvennniönnunum. Er við nú tölum í einlægni, gamli vin, ertu pá eigi á pvj at'ai_ galli konunnar sé karlmönnúnum að kenna? Frá aldaöðli hafa karlmennirnir ódrengilega kúgað hana, af pví hún er minni máttar. Um petta hljótmn við að vera samdóma. Hafi karlmenn smámsam- an öðlast meira siðferðislegt prek en konur, pá er pað bein afleið- ing af pessari langvarandi kúgun peirra. Sem náttúrufræðingur og sálaríræðingur verður pú að _áta: að sá ómáttugri beitir brögðum gegn ofurvaJd/, og kwnsku ‘g'egn dýrslegu ajti. f>essvegna áttu að snoturlega yfir hægri öxlina. Sagniunar segja að Seljadalsfólkið sé komið af skozkum innflyténdum, er komið ha.fi tii Noregs og sezt að í Seljadalnum eptir að „svarti dauði* hafði gjöreytt byggðir par. Fjöldamörg stórbýli i byggðarlögum pessum, haía selstöðu og aðsetur um sumartímann kringum hið lygna Finndalsvatn. Lítið samblendi hafa peir pó, liver situr að sinu jafnast, hver hefir sína háttu, siðvenjur ,og málýzku, og allir liafa peir liið sama sveita- pröngsýnið. Tvisvar á suinrt koma peir pó sainan með sátt og sam- lyndi. J>að er pegar presturinn frk Velli lieldur guðspjónustu við prestasteinimi hjii Finndalsvatninu. Mikilleiki náttúrunnar umhverfis og hin djúpa lotning fyrir liinum sameiginlegu kirkju- siðum, tengir pá sainan petta fóllc, er verður sem að nýjum og betri mönnum í liinu háhvelfda musteri. par sem sumarvindurinn leikur lofsöngslagið á furutoppunuin og sólin er ijósakrónau sem npplýsir musterið og ailt um kring hið mikla steinaltari kastast frá Finndalsvatninu eudurksin ljósakrónunnar. f>á eru sálmabækurn- ar tektiar upp og hinir gömlusálmar eptir Lúter, Kingo og Brorsoji glymja hatt og skýrt og hátíðlega frá hraustum brjóstum fjallbú- anna. sein iiafa hið alpekkta næma eðlisávisunar-söngvit. Hinar al'arstóru démkirkjur, í Milano, Köln, Paris og f>rándheimi, eru sem vesælt augnagröin í samanburði við slíkt musteri, sem drottinn sjálfur hefir reist, og hvelft síuuni himni yfir. Á grasivöxnum fletí nyrðst, i Finndalnum stóð nýbyggður bær, og rétt fyrir norðan hanu var dálítill háls, er skýldi iionum fyrir uorðannæðingum. Ibúðarhúsið var sterklega byggt og umhverfis pað svaiir, er sneru itiður að dainum, og smáhýsi nokkur. I kriug um íbúðarhúsið var ræktað, kirsiber og rauðber og iiiu lierkn'ustu ávaxtatré og fjallajurtir, matjurtir og jarðepii. Húsaviður var úr feikna niiklum furutrjám og byggingin méð norsku lagi með útskurði, líkuin peim, er forfeður vorir tíðkuðu er peir komu heim aptur úr Væringjaliðiuu i Miklagarði og reistu hér skrautlega búgarða; en i gluggunum var pó spegilgler. inni í hinni rúmgóðu dagstofu á Norðheimi, sátu tveir mi ítldra memi og voru að drekka kaffi og reykja vindla og skra a saman. Sá eldri vár liúsbóndiivn, bár iuaður og h'erðabreiður,

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.