Austri - 30.06.1894, Blaðsíða 2

Austri - 30.06.1894, Blaðsíða 2
N K: 1 > Á TT S T !! 1. nni ritstjóri Skapti .Tósepsson, snm áminntur um sannsögli staðfeátir fram- burð vice-konsuls Har.sens mn botn- vörpuveiðaskipin fyrir sunnan land, sem sannan og er reiðubuinn að vinna hér eið að. (I Yopnafjarðarferðinni var hann eigi meði. Loks mætti fyrir réttinum kauji- maður Valdimar Davíðsson, sem á- minntur var um sannsögli. og skvrir Irá jivi. ;.ð liaiin á ferð með gufuskipinu .. A-gli" haíi seð enskt botnvörpuskip draga botnvörpu inn á Vopnaíirði rétt á möti kaupstaðnum. Vitnið sá pegar botnyörpunni var tieygt í sjó- imi og að pað var fiskur á pilfarinu og að tiski var kastað i sjóimi ofan af skipinu. þetta skij) var merkt H L. mTmer 57. f»et.t-a vitni skvrði fra pvi, að iiskimeiin iiefðn sagt frá pví í fyrra- sumar, að enskt TiotnviVrpuveiðnskip hefði veitt pá. með pessari veiðiaðferð innanum allau Nípsfjörð, og ept.ir pað liefði tekið fyrir góða ísuveiði, sem pai' var áður. Kn ekki veit vitnið númer á pví ski])i. Lpplesið, siaðfest nndir eiðs til- boð. Síðan unnu öll fjögur vitiiin lag- anua eið að framburði sínuni. l'pplesið. Rétti slitið. Einar Thorlacius. Réttarvitni: K ristj á n Ha11 grímsson. Jón Ruuólfsson. jiessi er hin eiðfesta saga, og liún ófögur, um pessa skaðlegu r&ns- veiði Bnglendinga, og er húri pó að eins einstök dæmi uppá pað, sem á sér stað kringum allt ísiand, þó rnest jmrni að ránsveiði pessari kveða fyrir suðausturliluta landsins, par sem sand- arnir eru rnestir. Sunnanúr Lóni, Hornafirði og Mýrum höfum vfer og iengið sterkustu umkvartanir imdan pessum yfirgangi botvörpuskipanna, sem veiða par alveg uppí landsteinum, og eru pegar búin að spilla. stórkost- lega iijargræði landsmanna rrr sjónum, svo tii l’nllrar eyðileggingar liorfir fyrir pessar sveitir, ank þess sem að pessi skip, sem opt er afhrak manna á, hafa haft ýmsan annan yfirgang i frammi, par á meðal reynt til pess að sigla á islenzka fiskibáta, hafi skipverjat' haldið, að peir væru að grennslast eptir númerum botnvörpu- skipanna, rænt varplönd, drepið fugl o. rn. fl. Hingað til hafa pessi ski{> aðeins tekið heilagfiski og kola, sein peir íi ytja ýmist í brnnnum eða í ís á hinn enska markað, ,og fá ærna peninga fyrir. En porski og ísu liafa peir kastað í sjóinn, eða pá selt Islend- ingum með litlu verði, sem hefir vald- ið pví, að Tandsmenn liafa síður am- azt við poim, pó peir sæu, hversu skaðleg veiði peirra er; pvi pað er margföld reynsla. fyrir pví, nð par sem botnvörpuveiði tíðkast að nokkr- nm mun. par tekur bráðlega, allan fisk undau. - þetta er almennt viðurkennt um botnvörpuveíðarnar á ., I )aggersbank“ í Norðursjónum og viö Eiu.'iandsstJ’eiídur, paðan sem öll botnveiðaskip ejni harðlega gjörð ræk_ og pvi síckja pan nú á pessum síð- iistu árum hingað til Islands svo Imiidruðum skiptir og fjölga her við ;t;Tid ár frá ári. sökum auðlosðar.hafs- ins og hins mikla ágóða, er pessi ránsveiðiaðferð gefur af sér. Eins og áður er ávikið, pá hafa botnvörpuveiðaskipin hingað til að eins tekiö heilagfiski og kola, sem peír hafa ábatast mest á, en annaðhvort fleygt eða selt íslendingum allan annan fisk. Én nú sjá peir, að með pessu mót.i verðui' peim poiskur og ísa að litlu sem engu verði, og pví er nú í ráði, að byggja ný og stærri botn- vörpuveiðaskip, sem svo eru væntan- leg liinguð á næsta vori. Eiga pau að geta hagnýtt sfer einnig porsk og ísu, sem peir svo flvtja niður til Eng- lands og á uðra útlenda markaði til pess að spilla peim fvrir oss Tslend- ingum. (Tangurinn verður pá pessi: Að fvrst koma liin ensku botn- vörpuveiðaskip liingað og fremja hfer ránsveiði siná í landlielgi, og fara svo síðar með peiman íslenzka ránsfeng á hina útlendu markaði til pess að spilla par með honum vöruverði á íslénzkum fiski!! þetta má eigi lengur svo til gnnga, pví aiinai' aðal lijargræðisveg- ui' landsmunna er í bersýnilegum voða, ef fiessi veiðiaðferð verður eigi pegar hept, svo dugi. því auk pess sem botnvörpuveiða- skipin pursleikja sjóinn fyrir hverri fiskitegund, þá eyö'a. bntnvörpurnar alvpt) viðliomuwn' or/ gjurrifa upp aliau hafabtítnrnn o</ allar þœr pl'ónt,- ur rem á honum raxa, og eyði- le-gyja þxmriy almy aðsetursstaði oy heimili fiskjarins, oy þetta. tvonnt er hið allra-skaðsamleyasta við botnvörpu- yeiði þessa. Smásektii' duga hfer ekki, Eng- lendingar hlæja aðeins að pví, pó verið sfe nð klína á pá petta 3—5 ,,punda“ sekt, sem ein væn lúðaborg- ar peim aptur á hinum enska mark- aði. - Héi' dugar eigi annað eri npptaka botnvörpunnar, pess verk- fairis, er lagabro.tið er framið með, oy skipsins sjtdfs, ef miklar eru sakir. En til pess að framkvæma pstta parf hraðskreytt varðskip með dóm- ara innanborðs, eða pá, að skipstjóri hafi sjálfur dómsvald í pessum mál- um. „Diana“ getur ómögulega fram- kvæmt petta eptirlit, svo nokkurt verulegt gagn verði að, pvi bæði er hún of seinskreið t.il pess að ná í pessi skip, sem ganga petta 14 milur í vaktinni. og svo liefir hún mörgu öðru að gegna, t. d. mæla upp firði o. fi. Danir liafa jafnan álitið sér skylt að gæta pess, að landhelgi sfe eigi brotin Iifer við land, og pvi hljóta peír að álíta sfer skylt að leggja petta nýja varðskip til og kosta }>að. En alpingi verður nú pegar i sumar að búa til iulltryggjandi lög um petta velferðarmál landsins, svo að annar aðalatv’innuvegur pess, og pað einmitt sá er mest auðsvon er af með fram- tíðinni, — eyðileggist ekki. Skorum vé.r á blaðabræður vora að fyigja nú einhuga og eindregið pessu máli til uudirhúnings urnlir al- pingi, og á pingmenn vora, að gefa nú pegar í sumar út ströng lög, gegn pessari ránsveiði, sem engin ástæða er til pess að imynda sér annað en stjórnin sampykki, par undir pvílíkam liigum og duglegri l’ramkvæmd peirra er komin velferð og framtlð vor fs- 74 lendinga og allmárgra danskra pegna, sem nú reka mikla verzlun og fiskiveið- ar hér við land, hœði á bátum og Iiaf- skipum, og útvegi síðar. fé hjá ríkis- deginum til að framfylgja lögununi og sýna með pví, að enn sé sjórinn, „De Danskes Yei til Ros og Magt“. Ritstjórinn. Er lííið lítilflörlegt? (Einsog pað er sjaldgæft á Norð- nrlöndum, að veraldlegir fræðimenn riti í kirkjublöð til kristilegrar upp- bvggingar almenningi, eins er pað al- gengt á Englandi. Hér er pýðing á gtein, sem nú í vor stóð í liliðinu „Obristian Life“, og leikmaður liefir ritað. Að höf. er únítari parf pví síður að hneyksla lesendtir vors k.blaðs. sem af grein- inni má sjá, að ekki eru allir imitar- ar vantrúarmenn). „Hvervetna má heyra kvartaniv um, hve lifið sé lítilfjörlegt, að pað sé dauft, leiðinlegt, pýðingarlaust. Og margir hafa mikið til síns máls. þvi sorglegt er að vita til pess, hve marg- | ir eru neyddir til að lifa eins og krepptir og bundnir væri alla sína æfi. Aðrir mega kenna sér sjálfum um. þ>eii' hengja skýlutjöld fyrir himininn, er peir sjálfir liafa ofið |>eir flýja undali lifsins lifandi straum- uiti, sem falla peim til beggja lianda, og svo iiverfnr peim öll æðri pýðing lífsins. Hin fræga skáldkona Cleorge Elliot segir: „Æðstu farsæld lífsins, sem samfara er sannri mikilmennsku, hana liljótum vér ekki nema fvrir há- ar og víðar hugsanir og stórkostlega hluttekningu í stríði annara eins og sjálfra vor“. |>eir, sem láta sig litlu skipta kjör annara, heldur Iiringsnú- ast innan um eigin áhyggjur, eyða dögunum í léttúð og mæðusömu iðju- leysi, peir skoða lífið lítilsvirði, varla pess vevt að lifað sé. Takið eptir peim, sem mest lirynda fva sér sorg- um annava eða gleði, og nninuð pér sjá, hvevsu peirra eigin smámuniv verða peim æ evfiðavi og peiv æ pveytulegri og óánægðaii með tilveru sína. Margiv utigiv menu íinvnda sév, , að kristið líf sé einskomir prældóm- ur, peir liafa pá skoðun. að pað sé miklu daufara og ófrjálsara en lííið r . er eins og pað gjörist. Og panmg hefir pví eflaust optlega verið lýst, að pá missti tilvevan bæði lif og liti. En petta er umbverfa hins sanna. Sannkvistinn maðuv lifiv og hræríst á hævvi lífsstöðum. Allt í Kristi ev skörulegt, konunglegt, frjálst, lifandi. |>ú hefir enga hugmynd um pann stórleik, pá feguvðog pé fvlbug lífsins, sem hin guðlega fyrirmynd manns og konu getur skapað. Aldvei var pað málverk málað, engin mynd höggvin, enginn óður kveðinn, sein gefið getur hugmynd um pá . skínandi fylling og i rikdóm, sem býr i því ]ífi, er Guð | liefir oss kvatt til og kallað i sínnm syni. Guð notar ö]l vandræði nýju sög- unnar í vísdómsfullum tilgangi. þau aeyða kynslóðina til að sjá og finna til, par serri ekkert annað getur gjört pað, hversn fátæklegt, raunalegt og takmarkað lifið væri án Guðs. I sannleik að segja: beri sagan nokkurn skýran vitnisburð, pá er pað sá, að lifið myndi missa alla pýðingu, tign og | mikilleik, ef pað kastnði trúrmi á (tuö. Lif maimsins parf ekki að vera eingöngu fólgið í daglegu umstangi eða í pví að eta og drekka og græða fé og frama. en skilja eptir allar æðri hvatir ómettar og í órækt og allar æðri spurningar ósvaraðar. Krist- ur hefir fært manninn fram ú stærra lifssvið, stækkað lifið uppá við. næi*- himninum, nær skaparaiium. Djúp og pó dAsamlega einföld eru pau sannindi, sem Kristur fram- setti í lífi og kenningu. Guðs faðerní, mannsins bræðralag, alheims vald og ríki réttlætis og kærleika -— liver skilur enn eða tæmir slik sannindi? Jesús talaði ógjarnan um guðfræðileg vafaspúrsmá]; hann bvggir allt á lif- aiuli guðstrú, breytni og framferði. Yíðátta hans kenningar birtist bezt í pví, liversu hún sampýðist allt and- iegt og siðgaiðislegt ágæti; hinir ólík- nstu menn, ef góðir eru. eru hans lærisveinar; iians guðsríki er fyrir 'alla, sem gott girnast. |>að líf sem hann kennir er líkt demanti með ótöluleg- um tlötum fyrir geisla að brotna í. „Guð og mín eigin sála“ — það er ofpröngt orðtak fyrir hans Jifsskoðun. Hinn sanni kristindómur þekkir ekk- ert óviðkomandi, liann umfaðmar allt, lifir í og með öllu og fyrir allt, eins veraldarlifið, viðskíptin, vel- eða illa- liðan manna eins og hið kirkjulega. Hann kemur hvervetna fram styrkj- andi, jirýðandi, göfgaiuli. Eða hver getur lengur kallast menntaður. ef hann sér ekki og kannast við pann guðmóð til að lyí'ta manrikynimt, sem Kristur liefir vakið í veröldimii — ástriðu pá, sem niT er orðin almenn til að hjálpa peim snauðu, pjáðu, út- skúfuðu? það er mikill andi og krapt- ur í fósturlandselskunni, en Kristur leiðir oss út á enil stærra svæðr. Hann hefir kveykt í lieiminum amla og krapt, sem samrýmizt öllum mönu- um alstaðar, en peim mest, sem mest eiga að bera. Hann leiðir menr meir og meir út úr öllu þröngsýni, öllu sfergjörnu og fyllir heiininn með nýrri voldugri tiltinning bróðernis og niannúðar. Er pá ekki neitt i pessari hugs- un, sem gjörir litið mikilsvert og vek- ur fjöi' og samhug hugsandi mánna? „Guð“, segir Hegel i Heimspeki sög- unnar“ „vill ekki að sín börn be.ri þröngar sálir eða tóm höfuð, heldur útvelur hann pau, sem í andanum eru auðug að lians* pekkingu“. Guð vill hefja pig til pess lífs, par sem allir frumpartar góðleiks og fegurðar sam- einast til pess að gefa þvi t.ign og ágæti. þetta lif ertu i sannleika skyldur að elska og dásama. Að sönnu getur pú vanið pig við allt, jafnvel að una hlekfcjumum, eins og Byronlýsir Bandingjanum í Chillon, en grettu pín í tíma. Lær ungur að setja pér hátt mið og vittu svo hvað pn kemst. Fylgdu frá pessari stundu Kristi eptir, og gakk pá braut, sem fyrst sýnist pröng, en óðara breikkar og birtist. til meiri og meiri blessun- ar fvrir alla. (M. J.) AlþiiiíiiskOHiiintiai í ísafj ar ðarsýslu eru þeir Sktali Thóroddsen og síra Sigurftur Stefánsson endurkosnir með miklum atkvæðafjölda.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.