Austri - 30.06.1894, Blaðsíða 3

Austri - 30.06.1894, Blaðsíða 3
Nk. 19 A U 8 T R I . í B a i' ð a str a n dar s ý s 1 u er sira Siglivðnr prófastur Jonssoil endur- kosiun. í Húnavatnssýslu voru þor- lcifur Jónsson og Björn Sigfússon endurkosnir og L Skagafjarðarsýslu Ólafur Briem og Jón Jakoltsson. Af eptirfylg.iandi dómsorðum geta lesendur Austra séð álit æðsta dóm- stóls landsins á réttmæti tveggja peirra mála, er mestur og lengstur úlfapytur liefir verið útaf gjör her í Seyðisfirði gegn sóknarprestinum síra Birni jpor- lákssyni. Bitstj. 1) (’) m s o r ð landsyfirréttarins í múli því, er Björn bóndi Herinannsson liöfðaði gegn Birni presti J>orlúkssyni útaf útburðargjörð á Selstöðum: þ v { d æ m i s t r é t, t a ð v e r a: Hinar úfríuðu útburðargjörðir eiga óraskaðar að standa, sem og úr- skurður fógetaréttarius f. júni f. ú. að því i honum er ákveðið. að úfrýj- andinn Björn Hermannsson skuli rýina úr fiskihúsi og salthúsi, og stefndi taka við þessum húsum til umrúða, en vera úr gildi felldur. að því honum eru afhent teð hús til fullrar eignar1 Múlskostnaður falli niður. Ti. K. Sveinbjörnsson. I) ö m s o r ð bindsyfirréttarins í rnáli þvi er, Bjöi'n 1) Af því, að samkyæmt forsend- um dómsins bar það eigi undir fo- getann að úrskurða um eignarréttinn :ið liinum uinræddu liúsuin. Bitstj. prestur J>orláksson höfðaði gegn Sig- [ nrði Eiríkssyni á Búðareyri útafkæru- j skjali til biskups, sem Signrður liafði undirskrifað ásamt fleiri Seyðfirðing- um: þ v í d æ m i S t r é 11 a ð v e r a: Hinn stefndi, Sigurður Eiríksson, greiði í sekt til landsjöðs 100 krónur, eða, ef sektin er eigi greidd í tæka tið, sæti 30 daga einföldu fangelsi. Franiantalin meiðyrði og möðgandi iimmæli uin áfrýjandann, Björn jiresr. þorlúksson, eiga að vera dauð og ó- ínerk. I málskostnað fyrir yfir og uíldirdómi greiði stefndi úfrýjanda 40 krónur. Döminum að fullnæg.ja innan 8 vikna frá löglegri birtingu hans, sæti ella aðför að lögum. L. E. Sveinbjörnsson. Gjaíir iir Seyðistirði til liins fyrirhugaða hásköla íslands. krönur Einar Thorlacius .... 50 Gunnlögur Jónsson 2 Rolf Johansen 2 Bjarni Siggeirsson G. B. Sclieving 10 kr. á ári í 3 tiu :u' 100 V T. Thostrup 200 Sig. Johítnsen Guttormur og Sigurður Finn- 50 bogasynir 4 Otto Watlme 100 I. M. Hansen .... IO Stefán Th. Jónsson . . . . H. Ernst (fyrst uin sinn) . . 5 Eiiiar Hallgrínisson . 3 J>órarinn Guðniundsson . 50 Lars Imsland 10 Kristjún Hallgrímsson . . . 2 alls kr-r 601.00 312 Herra sýslumaður Benedikt Sveins- son, er gekkst fyrir þessum samskot- iim, hefir falið oss, að votta iiiuuin lrúttvirtu gefendum. liaus og forstöðu- nefndaritinar beztu þakkir fyrir þess- ar höfðinglegu gjafir, er óskandi væri, að in;ettu verða öllum til göðs eptir- dæmis. Vér viljum geta þess, að oss er kunnugt um, að fleiri muni gefa hér í Seyðisfirði til liúskólastofnunarinnar, en þeir sem hér eru taldir. Ritstj. Seyúisfirúi 30. jnní 1891. „Stamford1 kom liingað 2f>. þ. m. með mikið af vörum til pöntunafél. o. tl. „Thyra“ kom hingað norðan nm land þ. 23. þ. nr. Með „Thyra“ fór nú áleiðis til ISíýja-íslands í Ameriku, síra Oddur Gíslason, kallaður til prests fyrir „Bræðrasöfnuð" í Nýja Islaiídi. Síra Oddur fór með konu sina og flest börir sin (3 urðu eptir). Að síra Oddi er hínn mesti sökn- uður fyrir hans brennandi úliuga á trúar- og kirkjumúlum, og fyrir þá stöku alúð og ústundun, er liann befir sýnt í því að bæta hag sjómannastétt- ar alndsins, jafnt í andlegu sem lík- amlegu, eins og líka bindindismálið missir einn sinn örnggasta forvigis- niann liér á landi við brottför síra Odds. — En Yestur-Islendingum ósk- unr vér til lukku með að fá annan eins mairn og síra Odd, og er vonandi að þeir kunni að meta það. Eiunig fór nú til bróður síns, sern er kaupmaður í Nev-York, frök- en Sigríður Jönsdóttir, systir frú Guðrúnar og Asdisar Watlme og margir Vesturfarar aðrir, og fylgir aðalumboðsmaður Allanlíinmnar sín- um hóp til Skotlands. Með „Thyra“ kom aptur héryðs- læknir Jón Jónsson, sem með j vitund landshöfðingjans iiafði á Ak- I ureyri bittað á iarknisunrdæmunum. | Héraði og Skagafirði, við Guðnrund Hannesson, uppá væntanlegt, sam- þykki stjórnarimiar. Munu Héraðs- búar fagna, apturkomu Jóns iæknis. því liamr hafði getið sér góðan orð- I stýr hjá þeint i vetur. Með „Thvra“ för og sýslumaður Benedikt Sveinsson, og kaupmaður Yaldimar Daviðsson alfarinn f.il þess að taka við verzlun þeirri, er iiann lrefir keypt í Kaupmannahöfn. Að Yaldimar er mikil eptirsjá liéðan af landi, því liann <*r vifnr maður, dugandi kaupmaður og liinn bezti drengur. Gufuskipið ,,Eg'ill“ för liéðan ú- leiðis til Skötlands og Hafnar þann j 26. þ. m. Með skipimr föru snöggva ferð kauprnaður Oarl Watline með konu sinni. „Vaagen - lagði þann 27. f. m. j á stað uppað Lagarfijótsós og liafði í ; eptirdragi gufubátinn, stóran uppskip- ; unar-pramina, og „Njörð“ útað Briin- nesi. Með ski’pinu var Otto "Wathne sjúlfur og sýslumaður Eiirar Thorlacius til þess að yfirlíta hið skaðaða fi'akkneska skip á VTopnafirði. Yer/lunarmaðnr Stefán Stefánsson í Steinholti á Búðarevri fór og nú ) með ,,Yaageir' til þess að standa J fvrir vöruafhendingu þar n]>]>i í Lag- arfljótsós. Veðrátta er nú mjög göð, liitar nriklir, 20°R, í skugganunr og ágætir gróður skúrar í miíli liér í fjörðuiium en allt þurrara uppá fléraði og tún | víða brunnin. Afli ennþá lítill vegna boituleysis* en fiskur fyrir, ef beitu væri að 'fú. 1 gær kom varðskipið „Díauar. sem liafði náð í eit.t. botnvörpuveiða- ; skip á Reyðarfirði. ; Nýdáiir er hér í kaupstaðmrm j Anna ívarsdóttir. Hún var ekkjh; j dugnaðarkona hin mesta og góðkvendi. Hrrn var eitt sinn unr tíma rúðs-.. i kona hjá Bjarna sál. rektor. 309 ihnanar og hljóðJausir fitglar. Og þar moð liefi eg lýst fyrir þér þeim áhritum er hin dýrðlega náttúra hitabeltisins gjörði á mig. J>ar vögguðu sér liinar fríðu konnr með hin tindrandi augu leti- lega í rólutn, dreymandi um skraut og nuinaðarlíf, og þar flugu páfagaukarnir. simalandi eins og konnrnar. grein af grein og hjuggu í hin ilmlausu blónr og þar tlaug hinn skrautlegi kólibrifugl frá hlömi til blóms. lin öll þessi formfegurð hreif mig eigi, en vakti, einnritt eptirþrá mína eptir blömskrúðinu og blómilninum liér lieima. Mig langaði lieim hingað, þar sem hvert minnsta blað lietir sína angan, þar gaukur, þröstur og starinn lialda lielgi í hinuni beilnænni birkiviðartoppum — þar séHi lojrtið endurnærir niami, en linar mann eigi; þar sem konan er lireinni, túpmeiri og djúp- lryggnari. ,Tú, hér, norðurundir heimskauti nær náttúran sinni lullkomnustu angan á hinum löngu og björtu sumarnóttum“. Haraldur nam staðar og lcit glaðlega til vinar síns: ,,Eg þakka þér tjrir pessi orð Tómas, þad var nrér ánægja að heyra svo vonariull orð at kvcnnhatarans vörunr. en með þeim virtist þú ein- mitt að viðurkenna lnna sönnu ást, sem hjá okkur Norðmönnunum jafnan íklæðist iinynd hinnar hreinu, siðprúður lijartaheitu, nörrænu konu, með hinum djúpu tiltinningmn og djúpu hugsunum. Guði sé lof! J>að er þó noklcur von um apturbata þinn!“ ()rn beit gremjulega á vörina. „Gjörðu svo vrl og haltu irið við guðsþjónustuna, og liættir þessu bulli“, tautaði hana. „Eg hefi sagt þér. livernig þú átt að baga þér, og þú verður sjálfum þér um að kenna, el þú fær ofaní- gjöf fyrir óhlýðni þina. J>ar beygðist stígurinn allt í einu til liægri hliðar og vinirnir námu ósjúlfrátt staðar af undrun yfir þeirri sjón, er nú bar fyrir augu þeirra. Hjá Prestasteininum stóð hár nraður, beinvaxinn og skarpleitur með sálmabók í hendi og stýrði söngnum, og Iijá lionum ung stúlka, en i kringum þau stóðu aptur Seldælingar og J>elmerk- ingar í hópuin, allir með sálmabækur. Hljómaði liiiin gamli sörgur Kingós fagurlega í góðviðrinu. Tómas og Haraldur gengu nieð hægð inní mannþröngina, og mátti sjú á hinum tilkomumikla svip Arnar, live hrifinn hann va.r, þrátti fyrir það. að iiann nefndi sig einn af hinum trúu áhangend- leggja sanngjarnari dóm á kvennmennina og eigi gley-ma- lienmsr- ágætu yfirburðum. þö henni sé í ýmsu ábótavant. „J>að var áður en eg liitti Editli; svaraði Norðrl með ánægjn- svip. Guð gefi að þvílík koua verði einhverntíma á veg.i þínuin Tómas! J>á munu ástarinnar blóðrauðu rósir aptur blómgast, í þínu rika bjarta, sém nú er svo autt og snautt, og uravefja murtugrein- um hið Ijósa liár hennar! Eg vildi þú liefði;' séð elsku koiuina mína. svo inndæia, lireina og viðkvæma; horft á liaira breiða dúkinn á liið nægjusama matborð, sfeð fyrsta roða móðurraeðvitundarinnar á kinnum liennar,. séð liana dag eptir dag sitja við sóttarsæng barus okkar, séð hana titra af angist fyrir aðsigi dauðans, eða gagntakast af himneskum fugnuði yfir sæluvoninni uiu að við fengjum að halda lifsafkvæmi okkar -— þá. hefðirðu hlotið að bevgja þití, drambsaina, hö,fuð fyrjr kvenu- manmnum! En jafn reyndur og lærður maður senr þú, fer helxt eigin brant; og það er að mörgu leyti mér ofsaxið að fara i deiln við þig ttm það málefni, sem i raun og veru er meira hjartans mál, en, hugar- ins og hi>inar köldu ígriuidunar. Eg byggi á reynslutini og fæ þaun lærdónr út úr henni; að reyni karlmaður til þess að ganga. framhjá konunni með fyrirlitningu eins og þú, og vogir þú þér að stríða gegn hinni sönnu og iireinu ást, sem falin er í brjósti hyers. mantft: ' sem ósigrandi, þá rnun sú ver?a reynd þín, a.ð þú farir eigi ö-* tneiddur úr þeim bardaga, er ástin snýr við þfer bakinu , og skilur*!' þig eptir einnrana með tómt. og gleðisnautt lijarta. J>ú brosir svo biturt Tómas! Eg veit, að þú leitar þér, lækn- ingar á sorgum þínum í, þessuin þínuni kvennhatara. káStala, —• í ■ faðnri náttúrunnar og af bókum, vísiudainaniianna, er fýlla bókahyll- ur þínar, — en það vcrður þó aldi.'ei apnað eu vésadt neyðarúr- ræði. kæri vin! J>ú v.erður að játa þvi, að þegar. þú kemur, þréyttur- heim: af fjallgöngum þínum með byssu og irunda eða þú á öveðurskvöldi hefiv látið visindabækurnar aptur, — að þá hirngrar og þyrstir sálu þina eptir Jconuhendinni, iii.nni mjúku konuhendi, tii þess að þurka s,vit- ann af enni þíuu og farji héglega yfir hin þréýitu aúgu þín. J>or- irðu að neita því,. að þú ekki á stundum. sjáir ivormnrynd bera fyrir-'

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.