Austri - 30.06.1894, Blaðsíða 4

Austri - 30.06.1894, Blaðsíða 4
N K. 1 ‘I A V S T T! T. HIXX TTSSASTI GRÓÐAVEGUR. Einlivorjii liína dýrðlegustu ot; Íjölbí'ovttu.stu Tomhöhu er nokkru siníii hefir sézt, á Islandi, iialda Goodtemlarar 'ogEindindisfélag Seyð- isfjarðar i skólahúsinii á Fjarðaröldu frá pvi að kvöldi hins 1. júli og svo næstu daga. Munirnir eru svo ágætir og núllin svofá.að pað mun eigi annar gróðavegur hejjpilegri nú sem stendur. en að fá sér sem flesta dvætti á Tombójunni. ,.Árl TA KIiOF Á K1NN I RÁ“. Auk vörutegunda peirra sem áð- ur liafa fengizt í verzlan Magnúsar Einarssónar á Seyðisfirði. eru nú kaífikvarnir, kjötaxir, fiskihnífar, ullarkambar, Cakaómjöl, kanel, rúsínur, mjög tin og falleg málverk. silfurplett og nikkelvörur, rammar fyrir smáar og stórar Ijósmyndir, borð- og héngi- lampar, óvanalega göðir og laglegir, verðið frá 5,75—10 kr., margar teg- undir af ágætu milliskyrtutaui, sjal- klútar i nýrri gerð (munstri), úrval •af vönduðu og smekklegu gullstássi og úrfestar með latgra verði en noklc- urntima áður, hin nýja steinoliuvél og ýmisl. fl. Hér með boðast til allmenns deildarfundar fyrir Sevðjsfjarðar- og Eskifjarðardeikl Gránufélagsins, sem Jialdinn verður að Miðhúsum í Eiða- pinghá laugardaginn pann 21. júlí- mánaðar p. á. á liádegi. Skora eg hér með á alla hlutað- eigendur að sækja vel fund pennan. Vestdalseyri pann 27. júní 1894. S-igurður Jónsson. deildarstjóri. Heiðruðu skiptavinir! Ef þiö þiirfiö aö láta saurna ykkur nýjan fatnaö, hvort lield- ur úr vaömáli eöa útlendu taui, þá gleymið ekki, aö einungis hjá mér fáið þið hann vel og vandlega sniðin og saumaðan, eptir óskum, eöa hinni allra nýjustu tízku. Eill UllgÍS með því að skipta viö mig geti þiö fylgt með öllum breytingum hins nýja tíma hvað sniði og fataburði viö kemur, því Iijámér eru ætíð til sýnis teikningar og litmynd- ir er 'sýna allar breitingar er daglega koma fyrir og eg stöð- ugt fæ sendar frá utlöndum. Saumalaun hjá mér eru að oins 8 krónur fyrir einhnepptan ókantaðan treyjuklæðnað. hæðsta verð 9 kr. og- er í þessu verði innifalinn allur tvinni í fötin. Kg gjöri mér sérstaklega far um að afgreiða svo fijótt sem unnt er. Vanti menn f'oður að fötun- um fæst það lijá mér með tals- vert vægara verði en annarstaö- ar íiér. Borgun tek eg í pen- ingum, vörum og innskriptum við allar verzlanir hér. Gesrn O peningum útí hönd gef eg 5°/0 afslátt. Seyðisfirði 10. júní 1894. Eyjólfur Jonsson skraddari. Haiiiievigs- gigtáburðiir! þetta ágæta og einhlíta gigíarmeðal, ef rétt er brukað, fæst einungis hjá W. 0. B r e i ð f j ö r ð í Reykjavík, sem i hefir á því aðalútsölu-umbob fyrir ísland. Prentuð brúkun- ar-fyrirsögn fylgir bverri flösku. Hvergi hér á landi! eru eins miklar og margbreytt- ar fatabyrgðir eins og hjá W. 0. Breiðf'jörö í 'Reykjavík. |fflP" K v e n n k a p u r (I)amé Kaaber) af ýmsum teg- undum fást hjá skraddara Ey j- j ólfi Jðnssyni með mjög vægu j veröi, einkar hentugar fyrir I vesturfara. |pFrá 20. júní til 31. júlí p. árs selur V. T. Thostrupsverzlan á Seyð- isfirði mikið af margskonar sjölum. I karlmannsfötum, skófatnaði, glvsvarn- ingi, loikfangi. byssum, rekum með skapti, talsvert af járnvöru og margt fleira, allt fyrir mjög niðursett verð en að eins gegn borgun útí hönd. ” i I. M. HANSEN á Seyðisfirði tekur brunaábyrgð í hinu störa euska brunaábyrgðarfélagi, „North Brithish i & Merkantile11, mjóg ódýrt. 76 J. liókaverzlan Armanns Bjarnasonar á Vestdalseyri, fæst æfisaga Kristjáns .lakobsens á 0,25. ■j ?r ELDAVÉLAB, og STOFUÖFNA -> af öllum stærðum er hægt að panta fr* með verksmiðjuverði hjá Stefáni Tli. -r Jónssyni. ^ „Skandia66. Allir, sem vilja trvggja líf sitt, ættu að muna eptir, að „Skandia" er pað stœrsta, élzta, o<j ódýrasta lifs- ábyrgðarfélag á Norðurlöndum. Félagið hefir umboðsmenn A: Seyðisfirði, Bevðarfirði, Eskifirði, Vopnafirði, Akureyri og Sauðár- krók. þetta Margarin-smjör, er al- mennt erlendis álitið Idn bezta teg- und pessa smjörs, og er í pví 25% af bezta hreinu smjöri. A.byrgðármaúur o g r i t s t j ó r i Oand. phil. Skapti Jósepssoil. Prentari S i g. G r í m s s o n. jc. * S» N 310 kvennhataraaugu pín, er pú seint á kvöldi lýkur upp hinu einmana svefnherbergi pínuV Hún, sú eina, sú undnrkœra, sem biður par mannsins með ástarpantinn við móðurhjartað. þú ert, of ærlegur 'Pömas. til pess að pú porir að neita pessu. Eg pekki pig, kæri vin, betur en nókkur annar. eg pekki liina sáru löngun píns við- kvæma hjarta, einmitt eptir hinni hreinu ást, sem eins rík og djúp sála og pín, getur eigi án verið. Hættu pví að loka pig inni hér upp í öræfum, og komdu aptur til vina pinna, máske pú getir pá fundíð pá ....•' „Sem eg helzt vil án vera11 greip Tömas Orn framí fyrir vini sínum, og lielti á staupin. „Eg pakka pér, kæri Haraldur! fyrir pína góðu viðleitni í pessu eíni, pó eg geti eigi neitað pví, að mér leiðist að lilusta á ástarhjal pitt og loptbyggingu. En eg hefi feng- ið nógu pungbæra reynslu í pessu efni, og kæri mig ekki uin að bæta við hana. það gleður mig inmlega, að beyra pað á liinum hjartnæmu orðum pínum, að pú hefir hlotið gott hlutskipti og ert liamingjumaður. en tölum eigi um ógæfu niína í pessu efni! Farðu ná í stígvélin, svo skulum við róa útá fjallasjóinu og reyna nýja bátinn minn. Og pegar við komum heim ajvtur, pá mun Baptisti bíða okkar með göðan miðdegisverð. Förum og köllum á piltana". þeir gengu nú yfir garðinn til peirrar byggingar, er myndaði austurhliðina á húsaporpinu og lauk Tómas par upp hurðu. þar komu peir inní stóra stofu með 2 gluggum mót vestri, er var óskreytt, en björt og loptgóð: á gólfinu var hvítur sandur og einirberjagreinar. birki á ofninum og eldstó í einu horninu. Tveir unglingsmenn sátu við stórt borð og las annar hátt úr stórri hók i leður-bandi, en hinn hlustaði á með mikilli eptirtekt. það var saga Ólafs konungs Tn/ggvasonur um bardagann við Svoldur, er peir voru að lesa. Og svo niðursokknir, voru peir í efni sögunnar, að peir heyrðu eigi að um hurðina var gengið. „Eigi hræðumst vér Dani'* 1, sagði Ólafur konungur, . . . Loks stóðu peir upp, peir voru báðir herðahreiðir og í pjóðbún- ingnum, snoðklipptir, en með hinn vanalega .hárlokk aptan við vinstra eyrað. ..(ióðan dagjnn! Eigum við að róa með ykkurV“ 311 Skammri stundu síöar fiaug báturinn ylir hið tæra heiðavatn, en stór hópur at'bjarndýra- og elgsdýra hundum stóð eptir spangól- andi at’ ólund vfir pvi að fá eigi að fara frair.i lieiði til pess að elta birni og hreindýr. það er mjög heitt á sumrin upp til fjalla i ATorvegi, og'á pvi rnáttu allir peir kenna, er föru næsta sumnulag til guðspjónustu- gjörðar upp að Prestasteininum. Seljadalsmenu komu að vestan frá scljum sinuin í sparifötun- nni. konur, ungar stúlkur og böru í smáhópum og karlmennirnir labbandi á eptir, alvarlegir á svip. það hringluðu sylgjur og gylt lauf ofaná hinum hvitu brjóstadúkum, er skýldu hinum prýstnu brjóstum ungmeyjanmp en uni halsinn höfðu pær vafið silkiklútum marglituin, svo hið fagra og bjarta yfirbragð stúlknanna skar enn- pá betur af; og pannig geiigu pær áfram, beinvaxuar og föngulegar í marglitum stuttpilsum ineð herðaklút og höfuðlin, er skýldu hinum Aigru hárfléttinguin. þelmerkingar komu mest á bátum yfir sjóinn. og voru pað vél vaxnir karlmemi í silfurhnepptum treyjum, en stúlkurnar i fögrum skósíðuin búningi, er likist mjög peim, or tíðkast suðurá Andalúsiu. Allir hóparnir héldu til Prestasteinsins, og liölt kvenntólkið sig par útaf fjrir sig og karlmenn í öðru lagi, með pípurnar uppí sór og gjörðu út um skuldaskipti sín áður en presturinn trá Velli kæmi, sein allir voru að biða eptir. Fyrir bænastað Haralds hafði Tómas Örn loks látið til lciðast að fara til ,,messunnar“, sein dalverjar kalla guðspjónustugjörðina, og par sein peir gengu eptir veginum pangað, pá anguðu blómin ilmandi á allar hendar við pá. „það er ekki ófyrirsynju að náttúran er kvennkyns“, sagði Tómas um leið og liaim fleygði Havannaviudlinum frá sör; sú góða frú er æði dutlungasöm. Eg hefi séð gróða hitabeltisins; — og eg neyddist til pess að dástað auðlegð pess og skrautlegu tilbreytingu. Eg varð að dást að pví öllu, en pó að eins með augunum. En óll jurtugróðafegurðin par hreif mig pö aldrei, öll sú dývð gat eigi hrifið inlista og æðri hluta tílfinningar minnar, pað var að eins augnagároaji. þnr voru Itonur án allra dppri tilfinninga, blóm án

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.