Austri - 02.08.1894, Side 2

Austri - 02.08.1894, Side 2
Nh. 22 A U S T R I. 80 frá Austurlandi, hafa botnvörpuveiða- skipin gjörzt æði nærgöngul, og allt af verið að veiða hér rétt iiti fyrir og inná Austfjörðum; og á Hóraðs- flóa hafa pau dregið botnvörpur sín- ar fast fram með Héraðssandi, svo varla hefir verið lengra en steinsna'r útí skipin. Hinn nýji sýslumaður, Axel Tuli- nius hefir mikinn álmga á pví að liepta bæði pennan og annan vfirgang útlendra fiskara hér eystra, og hefir nákvæmt eptirlit með sóttvarnarskír- teinum peirra fiskiskipa, er hingað koma inn og skipskjölunum, og sið- ferði fiskaranna hér í landi. þann 24. júlí s. 1. kom hingað inn botnvörpuskip, er vildi helzt draga o,ð sýna skipsskjölin. En sýslumaður skipaði skipstjóra að afhenda sér paui og pað pví fremur, sem auðsjáanlega var gjörð tilraun til pess að skýla t ö 1 u skipsins, sem reyndist við ná- kvæmari rannsókn sýslumanns að vera Nr. 352, (4. Y. (Arcadia), einmitt eitt af peim botnvörpuveiðaskipum, er „Egilí“ liitti á veiðum fyrir sunnan lar.d i júní og skýrsla hefir um staðið i 19. tbl. Austra. Yfirheyrði sýslu- maður síðan «kipstjóra og hin eið- svörnu vitni, vice-konsul Hansen og ritstjóra Skapta Jósepsson, er endur- tóku framburð sinn. Skipstjöri kvaðst eigi hafa verið á skipinu, er pað var að botnvörpu- veiði fyrir sunnan land, pá er „Egill" hitti pað. En sýslumaður Tulinius sagði honum, að pað skipti engu máli, pví bæði væri pað skipið sein stæði fyrir lagabrotum frömdum í landhelgi, svo het'ði og skipstjórinn játað pað í réttinum, að hér úti fyrir Austurlamli væri svo aðdjúpt. að eigi yrði botn- vörpuveiði stunduð nema í landheígi og hefði skipstjóri pví sjálfur tjáð sig sekan í ólöglegri botnvörpuveiði og svo málað yfir tölu skipsins, sem vekti mjög illan grun. — En pessi fyrri játning skipstjóra, er íagleg! sönnun fyrir pvi, að pessi botnvörpu- skiyi sru ví s vitandi send hér upp til varnarlausrar pjóðar til rán;J Loks varð pað að réttarsætt, að ■skipstjóri pessi bauð að borga 50 pund sterling — 900 kr. í sekt til landsjóðs, og fór svo hið bráðasta brott héðan. Mun pessi vera einhver liæsta lögreglusekt hér á landi á pess- ari öld, og ágæt viðvörun fyrir pessa lagabrotsmenn, og eptirdæmisgóð fyrir sýslumenn landsins í pvílíkum kring- umstæðum. Víða hér frá Austfjörðum hafa menn sent alpingi ávörp um að sker- ast nú eindregið í petta botnvörpu- veiðamál, og gjöra nú pegar á pessu alpingi pær lagaákvarðanir er likleg- astar eru til pess, að stemma eptir- leiðis stigu fyrir pessari eyðileggj- andi veiðiaðferð útlendinga hér við land. úr íijörðabók sýsl nnrfndar Norðnr-3lii]asýsl u. Ar 1894, föstudaginn liinn 13 april var aðalfundur sýslunefndar ! Norðiir-Múlasýslu settur að Rangá. I A fundinum eru allir sýslunefml- armenn mættir ásamt oddvita, nema sýslunefndarmaðnr Borgarfjarðar- lirepps. A fundinum koniu pessi mál til umræðii: 1. Lagði formaður sýslunefndarinnar fram bréf frá forseta amtsráðs • ' Austuramtsins, dags. 1. seyitbr. 1893, par sem liann óskar, að sýslumaður N orður-Múla sýsl u sendi lionum álit hreppsnefndar- innar í Vopnafjarðarhreppi og sýslunefndarinnar í Norður-Múla- sýslu um útsvarskæru frá verzl- unarstjóra V. P. Davíðss. á Vopna- firði með einu fylgiskjali. — Málið var rætt uni stund og var síðan sampykktur svolátandi úr- skurður: Sýslunefndin vísar málinu frá sér sem óviðkomandi, par eð amts- ráðið liefir eigi fundið ástæðu til að gjöra athugasemdir við hina formlegu lilið málsins og eigi fellt ályktun sýslunefndarinnar 24. á- gúst f. á. úr gildi. En hvað víðvíkur hinni nýju kæru verzl- unarstjórans á Vopnafirði, dags. 15. ágúst f. á., pá sér sýsluncfnd- in eigi ástæðu til, að taka hana til greina, par eð hún hefir áður fellt fullnaðarúrskurð í málinu svo að engar nýjar upplýsingar geta komið til greina; enda liaía ekki komið neinar slíkar uyip- lýsingar fram í téðu kæru- skjali, eins og hreppsnefndarmað- ur Vopnafjarðarhrepps Arni hekn- ir .Tónsson hefir sýnt fram á í bréfi, dags. 28. marz p. á. 2. Formaðiu' lagði fram bréf for- manns amtsráðsins, dags. 29. á- gúst 1893, par sem liann tilkyun- ir, að amtsráðið liafi á fundi sin- um 22.—23. pess mánaðar veitt sampykki sitt til, i\ð sýslufélög Múlasýslanna keyptu 4 hndr. forn úr Hálshjáleigu í Hjaltastaða- hreyjpi fyrir 400 krónur. 3. Formaður lagði fram bréf frá formanni amtsráðs Austuramts- ins, dags. 31. ágúst 1893, par sem hann tilkynnir útdrátt úr fundargjörðum amtsráðsins 22.— 23. ágúst f. á. um yfirlýsingu amtsráðsins um uyiyisiglingu í Lág- arfljótsós og tjáir amtsráðið sig fúst til á sinum tíma að „láta sitfl fylgi ekki eptir liggja“, til að styrkja uyipsiglingu í Lagar- fljótsós. Jafnframt lagði for- maður fram hréf frá formanni ; refnd peirri, er kosin var á fundi á Miðhúsum í Eiðapinghá 26- oktbr. f. á., til að aimast fram- kvæmd á málinii um uyipsigling 1 Lagarfljótsós, Einari Jónssyni) yjresti á Kirkjubæ, par sem ósk- að er eptir 1167 kr. tillagi úr sýslusjóði Norður-Múlasýslu ef sýslunefnd Suður-Múlasýslu, veiti 500 krónur til fyrirtækisins, en annars 1667 Kr. — Málið varýt- arlega rætt, og kom pað fram undir umræðunum, að sýslunefnd Suður-Múlasýslu liafði á fundi sínum 11. p. m., veitt 500 kr. til fyrirtækisins, svo eigi var um að ræða annað en 1167 kr. tillag ur sýsliysjóði Norður-Múlasýslu. Að umræðunum loknum var sampykkt í einu hljóði, að veita úr sýslu- sjóði Norður-Múlasýslu 1167 kr. til gufubátsferða um Lagarfljóts- ós, í von um, að amtsráð Austur- amtsins mundi á sínum tíma sam- pykkja pað fjárframlag úr sýslu- sjóðnum. 4. p>á vai' rætt um, livort leggja pyrfti af nýju fé til búnaðar- skólans ú Eiðum. Viðvíkjandi pví máli lagði formaður. fvam. 1_ bréf frá stjórnarnefnd Eiðaskól- ans, dags. 6. apríl p. á., par sem hún leggur til, að eigi verði lagt neitt fé úr sýslusjóði til skólans á pessu ári umfram liið venju- lega búnaðarskólagjald. 2. út- dráttur úr fundargjörð Suður- Múlasýslull. p. ra., um viðskipta- reiluiing Múlasýsla, par sem kom- ist er að peirri niðurstöðu, að borga purfi úr sýslusjóði Norður- Múlasuslu 154 kr. 59 aur. Til pess að viðskiyitareikningi sýsl- anna verði lokið, samkvæmt peirri niðurstöðu, er nefnd sú hefir kom- izt að, er valin var á sameinuð- um sýslunefndarfundi beggja Múla- sýsla á Eiðum 5. júni f. á., til að rannsaka viðskiyiti sýslanna undanfai’in ár viðvíkjandi Eiða- skólanum. 3. eptirrit af nefnd- aráliti peirrar nefndar, er hér er síðast nefnd, dags. 5. okt. f. á. og stílað er til sýslunefndar Suð- ur-Múlasýslu. Um bréfið frá stjórnarnefnd búnaðarskólans hafði sýslunefndin ekkert sérlegt að athuga. Um úrslit á viðskiptareikningi Múlasýslanna lagði sýslunefndin pað til, að standa skyldi við pað er fyr greind reikninganefnd hefir komizt að, og greiða skvhli úr sýslusjóði Norður-Múlasýslu kr. 154,59; en af pví að á pessu ári parf að leggja mjög mikið l'ö aukalega á sýslufélagið, var pess farið á leit við sýslumann Norð- ur-Múlasýslu, er undanfarin ár hefir átt mikið fé hjá sýslufélög- unum sökum Eiðaskölans, að hann vildi umlíða sýslufélagið um neínda fjArupyiliæð næsta ár, og sam- pykkti nefndur sýshimaðui' að fé petta mætti standa óborgað til næsta árs. Af nefndaráliti fyr greindrar nefndar mátti sjá. að ái'in 1887. 1888 og 1889 hafði Norður-Múla- sýslu veitt til Eiðaskólans af fé pví, er húiv lmfði hlotið úr land- sjóði til eflingar búnaði, samtals kr. 646, og að pa*r króimr eru eigi teknar með í viðskiptareikn- ingi sýshnma, sakir pess að pær eru aldrei tilfærðai' sýslusjóði Norður-Múlasýslu semtekjur. Og par eð sýslunefnd Suður-Múla- sýslu liafði á fundi sinum 11. p. m. sampykkti ofangreint nefndar- álit, virðist hún einnig hata sam- pykkt, að petta fó eigi skuli telj- , ast með, pá er fullnaðar-úrslit ! eru gjörð um undanfarin reikn- ingaskipti Múlasýslanna. En sýslunefnd Norður-Múlasýslu verð- ur pó að álíta, að petta fé verði að álítast sem inni eign Norður- Múlasýslu í skólaeigninni á Eið- uui og að luin eigi pví kröfu til, j að fá pað greitt út aptur i liend- | ur sér, til að verja pví á pann liátt, er upyfliaflega hefir vei'ið til ætlazt. Sainpykkti pví nefndin að lolcum, eyitir talsverðar uni- ræðui', að framangreindar 645 kr. skyldu greiðast henni ayitur af íé skólans á 6 árum frá fardögum 1895 að telja með 108 kr. 50 aurum á ári og væntir nefndin að sýslunefnd Suður-Múlasýslu sampvkki pessa ákvörðun. 5. J>á lagði oddviti sýslunefndarinn- ar fram skýrslu frá búnaðarskóla- stjóranum á Eiðum, Jónasi Eiríks- syni. dags. 20 fehr. p. á., par sem hann skýrir frá, að fjósið á Eiðum hafi brunnið aðfaranótt 4. dags pess mánaðar með 4 nautgripum o. fl. og lýsir pví með hverjum atvikum pað hefði orðið. Skýrsla pessi. var athuguð og var nefndin eindregið á peirri skoðun, að skólastjóri væri að engu leyti valdur að brunanum og lionum bæri pví eigi 'að borga skaðann að neinu leyti. En i sambandi við petta mál skoraði sýslunetndin á stjórn búnaðar- skólans, að gjöra ráðstöfun til, að allt bæjarporpið á Eiðum yrði eyitirleiðis vátryggt með gripuin peim, ei’ par væru hafðir og danð- um muimni. 6. J>á var telcið fyrir mál um, nð skiyita Yoymafjarðarhreppi í tvö hreppsfélög, og var lagt fram bréf um pað mál frá hreppsnefnd Yopnafjarðarhreyips, dags. 9. apríl 1894 með 8 f\lgiskjölum, er snertu undirbúning málsins, par á meðal endurrit af fundar- gjörð að Hofi, dags. 6. api'íl 1894 par sem 8 menn lcosnir á altnenn- um fundi á Vopnafirði, ákvarða, hvernig bentugast sé að hreyipa- skiptin fari fram.— Eptir nolckr- ar umræður féllst sýslunefndin í einu hljóði á ósk hreppsbúa Vopnafjarðarhrepps um skipting hreppsins og leggur til, að hún fái framgang, samkvæmt tillögum hinna ofangreindu 8 nianna, en vill pó geta pess, að henni pvk- ir nokkuð athugaverð ákv.örðunin mn pað, að aukaútsvör pau, er lögð verða framvegjs á vörusölu á Voymafjarðarverzlunarstað og færeyska tiskimenn skuli skiyitast iim óákveðinn tíma ínilli hinna fyrirhuguðu hreppa, eins og hinir 8 meim stingauppá, og vill skjóta pví undir úrskurð landshöfðingj- ans, hvort eigi muni réttara að sýslunefndin ákveði við og við hlutföllin á skipting pessara út- svara um ákveðinn tíma, en pó svo, að liinn minni hreyiymrinn fái aldrei meira af nefndum út- svörum en hinir'8 menn liafa til- tekið. jafnframt getur nefndin pess, að lienni pyki betur fara, að kenna liirin vestri lirepyt við stórbýlíð Vakursstaði og kalla hann Vakursstaðahreyip, með pví að fjörður sá er 8 manna nefndin vill kenna hanii við heitir Nýps- fjörður, en ekki Núpsfjörður. Með pví að dagur var að kveldí kominn var fundi slitið. Einar Thorlacius. V. Sigfússon, J. B. Jóhannesson Gr. B. Scheving, Halldór Benediktsson Guðm. Jónsson, V. Magnússon, Magnús Bjarnarson, Jón Jónsson, Jón Jönsson. (Framh. næst.) Skiliiaðarveizlu liéldu sólcnar- bændur'með konum sínum prófasti síra Signrði Ounnarssyni og konu lnans og börnura að Arnheiðarstöð-

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.