Austri - 13.08.1894, Blaðsíða 2

Austri - 13.08.1894, Blaðsíða 2
'S’ft. 23 A U S T I! r. 90 fllendar fréttir. ---O-- Italía. Italir hafa jafnaná seinni árum verið í hinura mestu skukla- beyglum, og pað hefir verið aðal-æti- unarverk ráðaneytanna að ráða fram úr peim vantlræðum og útvega fjkr- hirzlu ríkisins nýjar tekjugréinir, sem liefir gengið all örðugt, par skattar eru pegar mjög pungir á mönnam par i landi sem annarstaðar, sökum hins mikla herkostnaðar, er mest staf- ar af bandalagi ítala við Austurrikis- menn og J>jóðverja. sem heímta af peim, að peir séu jafnan vigbúnir. En allur hinn frjálslyndari hluti pjóðarinnar unir pessu illa og vill lielzt slita sambanclinu við keisara- dæmin og færa herkostnaðirm stórum niður, en við pað hefir ekki verið kom- andi hjá Umherto konungi eða ráð- gjöfum hans. Hinir frjálslyndari ping- menn hafa gjört stjórnunum allharðar atlögur á pinginu, svo forsætisráð- gjafarnir hafa átt mjög í vök að verj- ast með að haida meiri hluta af ping- mönnum á sinu bandi og verða öfaná við nýjar pingkosningar, og hafa peir lengi verið grunaðir um að peir hafi eigi verið vandir að meðulunum til pess að koma sínum mönnum að, og boi’ið mjög fé á kjósendur. þessi grunur um mútugjafir, bæði við kosningar og atkvæðagreiðsluna á pingi, var pað sem steypti Giolitti, forsætisráðgjafanum á undan Crispi, og hefir Giolitti verið illa vært á pinginu síðan fyrir hnútum pingmanna, en í sumar tók alveg steininn úr, er pað var borið fyrir rétti af einum x'ir lögregluliðinu, að pað hefði verið samantekin ráð lögreglustjórans og rannsóknarclómarans og Giolitti. for- sætisráðgjaia, að koma unda.n öllum peim skjölum í Banc.a Jiomana-mál- inu, er hættuleg gæti orðið fyrir ráða- neytið. Og petta kannaðist hinn á- kærði bankastjóri Tonlongo við að satt væri. Yið petta Banca Romana-hneyxli, er næst gengur Panama’meyxlinu á Frakklandi. og nður hefir verið getið hér í Austra, eru margir ráðgjafar, pingnxenn og ritstjórar viðriðnir, er allir hafa pint fé útaf bankastjóra Tonlongo með loforði nm að pegja yfir svikum hans og óstjórn bankans. ()g pað er mælt, að Crispi forsætisráð- gjafinn sé engan veginn sýkn saka í pessum fjárdrætti. Blöðin segja, að Umberto kon- ungur hafi innleyst víxla fyrir ráðgjafa sína uppá tvœr milliónir Lira1. svo svikin yrði síður sönnuð uppá pá, er petta ráðlag peírra komst í hánxæli. þessi svik og fjárdráttur æðstu embættismanna landsins, sýna hér sem víða annarsstaðiir, hversu gjör- spillt að siðferðið er meðal hinna æði’i stétta og auðmannanna, sem lifa dag hvern í vellystingum, meðan alpýða ! sveitur. Rýrir petta mjög virðingu hennar fyrir liinum, og er vatn á xnyilu sosialista og anarkista, er segja — pví miður eigi ástœðulaust — liið m'x- { verandi ástand mannfélagsins ópol- * andi. | Kóleran geysaði xxú á Rússlandi j er siðast fréttist. Yar hún einkum j —....... 1) ftölsk peningamynt er gildir aakkuð misjafnt í hinum ýmsu lands- j lihitum Ítalíu. I mannskæð í St. Pétursborg, par sem hxm daglega drap menn svo Imndruð- um skipti. 1 Svipjóð höfðu og komið ein- stök kóleru tilfellí fyi’ír, en sýkin eigi x'xtbreiðst að nokkru ráði. Kólera hefir og í sumar verið við og við að stinga sér niður í bæjunum fram með Ermarsxmdi (Pas de Calais) og i sjöborgunum í Belgíu. Svo bezt mun að fara sem varlegast og liafa i nákvæmt eptirlit með sjúkraskýrtein- / um peirra skipa, er frá útlöndum j konxa. Xú eru að komast upp ný fjár- svik á Frakklandi. Segja Egyptar, að Lesseps og sainvinnunienn hans við Suez-skurðinn hafi svikið af peinx svo mörgum millionum króna skiptir. Kolanemar á Skotlandi hafa um 70000 lagt niður vinnuna, og liafa kol par hækkað í verði. Nýdáinn er í Kaupmannahöfn rit- höfnndurinn Róbert Watt, fjölhæfur maður, er margt liafði la.gt fyrir sig um æfina. Hafði víða ferðast og kunni frá mörgu að segja og pótti góðnr siílisti. Hann var lengi rit- | stjóri ýmsra dagbla.ða í Kaupmanna- höfn, og hafði töluverð áhrif á blaða- mennskuna par og gjörði hana marg- breyttari, en jafnframt linýsnari um hagi einstakra manna., eins og títt er í Amei’íku, par sem hann hafði lengi dvalið. W'att var og forstjórí ýmsra leikhxisa, og skemmtistaðarins Tivol-i, og pótti farast pað vel. Utskript ur ííjorðtihók sýslunefmlar Xoróur-M úlasýsl u. (Framh.) Ár 1894, laugai’daginn 14. april var sýslunefndarfundinum haldið á- fram á sama stað og í gær og nxeð sömu sýslunefndarmönnum. Kom pá ennfremur fyrir: 7. Oddyiti gat pess, að hann gæti ekki á pessum fundi lagt fram sýslusjóðsreikninginn fyrir síðast liðið ár, pareð hann liefði ekki getað samið hann vegna pess, að vantað liefði svo mörg fylgi- skjöl, og svo hefði hann haft svo möi’gum embættisstörfum að gegna. Hið sama væri um sýsluvegasjóðsreikninginn. Til að endurskoða pessa reikninga, svo timanlega að peir yrðu lagðir fyrii’ amtsráðið á næsta fundi pess, var kosinn sýslunefndar- maður Loðmundarfjarðarhrepps. Var ákveðið að hann fengi pókn- un fyrir pað, allt að 15 krónum c’ptir reikningi, sem sýslumaður úrskurðar. 8. Héraðslæknirinn á Yopnafirði skoraði á sýslunefndina að breyta sýsluveginum, par sem bann liggur lieim á vei’zlunarstaðinn á Vopn- afirði, pví eins og hann væri nú lagður, pá væri ómöguiegt að hafa purra og hreinlega vegi milli húsanna i kaupstaðnum og ómögulegt að ra’kta blett í kring- um húsin, vegna pess, hvað veg- urinn lægi óreglulegá; væri pað ba’ði ópokkalegt að sjá forarræsi sem ekki væri haigt að gjöra við, vegua pess, hvernig sýsluvegurinn lægi, og svo gæti lika i heilbrigð- • islegu tilliti stafað stór hætta af pví, ef störsóttir kæmu upp, pví um sumartíma legði ópolandi ódaun uppúr pessum forarveitum. Sýslunefndin var pessu sam- pykk og eptir nokkrar umræður var sampykkt svohljóðandi fund- arályktun. Krókurinn á sýsluveginum í Yopnafjarðarlireppi, par sem vegurinn liggur heim á kaupstað- inn, slcal feldur úr vegatölu, fi’á klöppinni fvrir sunnan hús Olafs Jónssonar og niður að stakka- stæðuuum. En aptur skal liggja sýslnvegur inn frá teðri klöpp xiorðui’á Yesturárdals sýsluveginn hjá. veitingahúsinu. Vesturárdals- sýsluveginn skal leggja frá téðu veitingahúsi niður að verzlunar- liúsum kauptúnsins. Sýslunefndin skorar einuig á. hreppsnefndina í Yopnnfjarðarhrepp að sjá um að vegir um Vopnafjarðarkaup- tún verði lagðir sem haganlegast og lielzt senx næst pví er upp- drættir peir sýna er nú liggja fyrir nefndinni. Gefur sýslunefnd- in sampykki sitt til að kóst.n- aðurinn við vegalagning pessa verði greiddur úr sýslusjóði, að pví leyti senx liann hvílir ekki sam- kvæmt iögum á hreppavegasjóðn- um. 9. f>á bar sýslunefndarmaður Hlið- arhrepps fram pá ósk, að sýslu- nefndin grennslaðist eptir pví, livað gjört hefði verið i hinum einstöku hreppum sýslunnar til að vai’na útbreiðslu kvefsýki peirrar (Influenza), er kom í iand á Seyðisfirði fyrrihluta jan- úarmánaðar p. á. og breiddist paðan út nm alla hreppa sýsl- unnar, nema Yopnafjarðar- og- Skeggjastaða hreppa, og að sýslu- nefndin léti sérstaklega í ljósi skoðun sína á pvi, hvort liéraðs- læknirinn og heilbrigðisnefndin í Vopxxafjarðarhreppi hefði farið of langt í pví, að setja upp pað samgöngubann, er par var gefið x'xt í vetur gegn sýki pessari, og hvort aukalæknirinn á Seyðisfirði og heilbrigðisnefndin par hefði eigi farið of stutt í pvi að gjöra engar ráðstafanir gegn útbreiðslu sýkinnar. Sýslunefndin varð við ósk sýslu- nefndarmannsins og grennslaðist eptir pvi, livað lieilbrigðisnefndir sýslxxnnar hefðu gjört til Varnar xxtbreiðslu nefndrar sýki. Konx pað fram við pá eptirgrennslun, að sýkin konx með peim at- vikum, að eigi var auðvelt, að gjöra almennar varnar-ráðstafan- ir gegn henni, og að pað hafði eigi heldur verið gjört nema að nokkru leyti í Hliðarhreppi, og að á mörgunx einstökum bæjum höfðu verið viðliafðar sóttvarnir og pað haft hinn bezta árangur á peim llestöllum. Að eins i Vopnafjarðarhreppi nafði verið gefið út reglulegt samgöngubann, sem hafði pau áhrif, að veikin barst ekki liorður yfir Hlíðarfjöll. Ilm petta samgöngubann lýsti sýslunefndin pví áliti sínu, að pað hefði verið byggt á réttuni rökum (sbr. Instr. for Stifts- og Landphysici 4. marz 1818, 24. og 25. gr.), og heilbrigðisnefndin > Yopnafirði eigi gjört í pví efni meiva en skyldu sína. Yoruallir á pessu, nema sýslunefndarmað- urinn í Seyðisfirði, sem óleit að nefnd heilbrigðisnefnd hefði farið lengra en núgildandi innanlands- sóttvarnarlög leyfa. Með sömu atkvæðíxm lýsti nefndin pví áliti sfnu, að heilbrigðisnefndin í .Seyð- isfjarðarhreppi hefði átt að gjöra alvarlegar ráðstafanir til að verja útbreíðslu sýkintxar burt úr Seyð- isfirði. Móti pví áliti gaf einnig atkvæði sýslunefndarinaður Seyð- isfjarðarhrepps, er áleit að heil- brigðisnefnd pess hrepps hefði ekki gjört sig seka í neinni van- rækslu, pegar litið sé á skoðun pá. sem læknar háfa almennt haft á kvefsýkinni á peim tíma, ei’ hún fluttist til Seyðisfjarðar. — J>essi ágreiningsatkvæði sin ósk- aði sýslunefndarmaðui’inn bókuð,— Undir umræðunum um petta mál kom pað fram, að aukapóst- urinn, sem gekk af Seyðisflrði til Vopnafjarðar í síðasta marzmán- uði hefði sagt pað póstafgreiðslu- manuinum á Yopnafii’ði er hann konx par, í viðurvist héraðslæknis Árna Jönssonar, að póstafgreiðslu- niaðui’inn á Seyðisfirði hefði lagt fyrir sig, að flytja sjálfur póst- flutninginn alla leið á Vopna- fjörð, prátt fyrir samgöngubannið, en annars flytja hann til baka á Seyðisfjörð, ef ætt.i að hindi’a pað að hann gæti flutt iiann sjálfur a.lla leið. J>ar eð samgöngubannið hefði alls ekki gjört neitt til að Ixindra pað, að póstflutningur kæm- ist tafarlaust alla leið á Yopna- fjörð og paðan aptur, lét sýslu- nefndin pað álit sitt í Ijósi, að pessi ráðstöfun póstafgreiðslu- mannsins á Seyðisfliði sé aðfinn- ingarverð og felur nefndin odd- vita sinunx að tilkynna hlutaðeig- anda petta álit sitt, og vonar að slikt komi eigi optar fyrir. Að síðustu sampykkti sýslu- nefndin í einu liljóði svolátandi ályktun i sambandi við petta mál: Sýslunefiidin ályktar að skora á oddvita sinn, að gjöra fyrir- spurn til landshöfðingjans um pað, hvort aukalæknar haíi ekki sömu skyldna að gæta sem hér- aðslæknar með tilliti til pess að varna útbreiðslu næxnra sjúkdóma, og skorar jafnframt á heilbrigð- isnefndir sýslunnar, að sporna hið ýtrasta sem lög leyfa við út- breiðslu næmra sjúkdóma, sem upp kunna að koma. 10. |>á var gjörð áætlun um tekjur og gjöld sýslusjóðsins fyrir árið 1894. (Framhald) Alpingisfréttir frá Reykjavik 1. ágúst 1894. „Alpingi var sett í dag a.f lands- höfðingja með venjulegri viðhöfn. Forstöðumaður prestaskólans, sira. * fjórhallur Bjarnarson sté i stólinn og sagðist honnm ágætlega. Hxxnn lagði út af yfirburðum kristilegs mannfé- lags fram yfiv pau heiðnu, og sagði að ætlunarverk pess vævi að bæta kjör peirra er bágt ættu, en til pess pyrfti réttlætið og kærleikurinn að stjórna öllum athöfnum löggjafanna. t

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.