Austri - 23.08.1894, Blaðsíða 1

Austri - 23.08.1894, Blaðsíða 1
• Kemur út 3 á. mánnftí eún 36 blöi’) til na'Stíi nýárs, o» kíistar hér á landí aðeins 3 kr; erlendis 4 kr. tíjitlíldagt t. júlí . Uppsögn ekrijfléff biúKVin fíiú Hra-mót, Ogild nem* koinin r,é íil rit«tjóran« fyrir 1. októiier, Auglýsingar ltj rnira línan eóa 60 aura bver dálk« og laálfa dýrncz á fvj'«tu IV .Ait. SEYÐISFIRÐI, 23. ÁGÚST 1894. Nr, 24 F j á r k a u p a 10 a r k a ð i r Sliinons á Austurlancli i haust eru þessir: l.aiiganesi 20. september. Vojmaliiði 24. í sveitunwm frá Hornaflrdi að Djiípavog verða fjár- markaðirnir haldnir 1(>.—17. 18. Ifl. september. Berufirði 20. septemfler. Fáskrúðsfirði 21. lleyðarfirði 22. Skriðdal 23. Eiðmn 24. Fossvölluiu 25. Onnarsstöðuino; (V "i V alþjólsstað 20. Hallornisstað og Ketilsstoðum 27. Miðliúsum 28. Seyðisflrði 2í). og 30. Ef brejtingar verba á Jtessum mörkubum, verba Iþær auglýst- ar í Austra í bvrjun septetnbermánaðar, eptir komu gufuskipsins „Egils* frá Leith. Sevðisfirði, 17. ngúst 1894. 0. Watline. K ormal-kaffi frá verksmiðjunni ..Aörrejylland" er, að áliti peirra, er reynt hafa, liib bezta kaffi í sinni röð. Aoi mal-kaffi er bragbgott, hollt og nærandi. XoriIUll-kaffi er drýgra en venjulegt kaffi. Aormal-kaftl er aö Öllu leyti eins gott og hið dýra brennda kaffi. Eitt pund af Normal- kaííi endist móti ll/3 pd. af brenndu kaffi. Normal-kaffi fæst flestu m b úðum. Einkaútsölu hefir: Thor E. Tulinius. Strandgade ATo. 12. KjÖbenhavn. C. AB Selur aðeins kaupmonmim! i Blað aútsendi ng. Eg skrifa þessar línur af því það er og hefir verið ab undanförnu, almenn óánægja i i monnum þeim hér á Fljótsdals- j heraði, sem að kaupa Reykja- I víkurblööin, út af útsending j blaðanna á sumrin, þar sem að ritstjórarnir senda þau meb skipaferðum hér austnr, eins og í sjálfu sér er eðlilegt og rétt, en einungis í stórum pökkum til vissra manna á viðkomustööum skipanna, auðvitað í þeirri von ab þeir geti án póstfei'ða komib ^ þeíni til skila. Blöbin eru þann- 1 ig útilokuð frá því ab fara eitt haenufet með landpóstunum. það er fjarri mér að kasta i nokkru tilliti, skugga á þessa uaóttökumenn blaðanna, til dæm- is liér á Seyðisfirði, því bæði eru þeir hvervetna vel kynntir og auk þess persónulegir kunn- ingjar mínir, en þeir hafa ekki önnur ráð en að bera þessar blaðahrúgur, sem þeim eru þann- ig sendar, á borðin í veitinga- húsunum eba sölubúöunum, og það skilur hver sem athugar, að er allt og sumt sem þeir geta gjört í þessu falli. þeir nienn mín átti að fara. Ef' að menn- irnir í búðinni hefðu ekki þekkt mig svo vel þegar eg gekk hjá, hefði eg farið þjöðólfslaus af Seyöisfirði i það skipti. Siban hef eg ekki séð þjóðólf en þann dag í dag, en þykist vita, að hann liggi með kyrð og spekt ein- hverstabar i Seyðisfirði. jjetta sama kvarta menn almennt um, 1 að þeir fái þessi Keykjavikur- i blöb bæði seint og sum aldrei, ' og opt á endanum koma þau ! eins og skollimi úr sauðarleggn- um lir gagustæðri átt, -af því ferðamenn hafa tekið þau nebra og flutt þau eitthvað og eitt- hvað uppyfir fjallið, þar sem þau máske um góðan tíma hvíla sig og kasta feröamæðinni. Að margt af dagblöðupi þessum i kunni ab glatast með þessu fyr- irkomulagi, sýnist mér liggja í augum uppi. En það að eg læt þetta olag sérstaklega til min faka, kemur til af því, ab I menn spyrja ibuglega eptir blöð- uni sínum hér á póstafgreiðslu- staðnum Höfða eins og vonlegt er, en eg, um þetta leyti, vísa þeim af mér til Seyðisfjarðar, j en margir segjast vera búnir sem að sjálfsögðu þurfa að vinna fyrir lífi sínu, eru sumir annara þjonar, og hafa ýmsum áriðandi störfum ab gegna, geta ekki staðið á gatnamötum. og sagt við hvern blaðakaupanda sem kemur: „Blessaður taktu hjáhon- um Finnboga, ísafold, Fjallkon- una eba þjóðólf“, eða þá í hinni eða þessari sölubuðinni. þetta eetur að vísu draslast dálítið um hásumarið eða sjálfan lesta- timann meban flestar eru ferðir, því allur fjöldinn kemur þó í l helztu sölubúðir á Seyðisfirði, og margir gista á veitingahús- unuin, en útaf þessú getur brugð- ið, og skal eg nefna þab sem dæmi, að G. júlí i sumar var eg og þar nebra, en kom þó ekki inní buð herra kaupmanns Sig. Johansens, af því að eg í þeirri ferb hafbi þar engin við- skipti, og allra sízt datt rnér i liug ab leita þar að dagblöb- um. Eigi að sibur kom vaskur hlaupadrengur á eptir mér ein- hverntíma þegar eg varágangi, * rneð þjóðólf í hendinni sem til ab leita þar í hverri holu eptir þessu eða Iiítill dagblaðinu, en ekki fundið. Auk þess hefir ritstjóri Fjallkonunnar áður í blaöi sínu beint því að mér að vanskil á Fjallkonunni hér eystra mLindi vera hirðuleysi mínu að •kenna, eða máske einhverjum enn verri manngalla. í þriðja lagi hafa ýmsir blaöakaupendur skorað á mig að skrifa opinber- lega um þetta ólag, og benda á hagkvæmlegra fyrirkomulag, og vil eg því leyfa mér, eptir þessa hörðLL aðfinningarræðu, ab gefa hinum heiðruðu blaðaeigendum í Reykjavik (sem eg alla mik- ilsvirði), þær leiðbeiningar, sem mér finst að eiga bezt vib hér eystra til þess að blöðin komist sem fyrst og bezt til skila. þab er i all i staði náttur* legt, þó að blabaútgefendur, allir yfir hÖfub, spari sem mest burðargjáldið og fari sem skyn* samlegast með efni sín i því til* liti sem bðru og þessvegna sendi blöðin í sem stærstum sendingum, en ofmikið má a.f öllu gjöra, og ef

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.