Austri - 23.08.1894, Blaðsíða 2

Austri - 23.08.1894, Blaðsíða 2
Kk 24 A U S T R I. 94 bliAin ekki konia til skila fyrir þetta, fækka kaupendur að sjálf- sögðu; en i þessu tilfelli sem hér um raALr, næst þessi aðaltilgang- ur að mik'lu leyti með því, að slá iitanum blöðin hér í Fljóts- dalshéraðið þannig, að öll þau blöð sem- eiga að fara, til dæm- is í Hróarstungu, sén i pakka eða pökkum sér, með utanáskript til bréfhirðingamannsinsá Kirkju- hæ, í Hjaltastaðaþinghá til síra Magnúsar Ejarnarfonar í Hjalta- stað, i Kiðaþinghá til skólastjðra .Jónasar á Eiðmn, í Jökulsár- hliðina til bréfhirðingamannsins á FossvöEum, á Jökuldalinn til bréfhirðingarinnar á Skjöldölfs- stöðum, i Yalla- og Fellahreppa má slá utanum til mín, í Skrið- dalinn að Arnhölsstöðum og Breiðdalinn að Höskuldsstöðum. þetta fvrirkomulag ætti að mínu áliti að vera aðalreglan bæði vetur og surnar, og að blöðun- um sem eiga að fara í þessar sveitir, sé skilað í liæfilega stór- um landpostasendingum á póst- husið á Seyðisfirði, svo þau geti æfinlega farið þaðan með aðal- landpóstinum uppí Höfða, til að berast þaðan út með auka- postunum. A Seyðisfirði er gam- all og goður póstafgreiðslumað- nr. sem ekki Jætur blöð eða bréf loöa lengi viö fingur sínar, ef hann sér skynsamlegt og á- reiðanlegt tækifæri til að koma þessu til móttakenda, jafnvel áð- ur en póstur gengur, en þá alla daga með honum. Yæri þessu fyrirkomulagi fylgt sem eg hefi bent á (eg meiria undantelcningarlaust og stöðugt), eru blöðin betur varð- veitt frá glötun og yfir það heila öllum skemdum ef aðalumbúð- irnar eru að gagni, heldur en að hringla hvert útaf fyrir sig í póstskrýnunni. Ritstjórarnir hafa að sönnu brugðið þessu fyrir- komulagi fyrir endrum og sinnum á veturnar, einkum Hannes þ>or- steinsson og það er ágaitt, og ætti svo að vera árið um kring. |>essir heiðruðu ritstjórar þarna i höfuóstaðnum Keykjavík, mega ekki taka orð mín svo, að eg sé að knésetja þá og kenna þeim að lifa, heldur eru þetta vinsarn- legar bendingar einmitt til að auka álit þeirra og vinsældir hér austurfrá, og styðja að þvi, að blöðin komi þeim og kaup- endunuin að tilætluðum notum. þ>að má líka segja það ritstjór- unnm til málsbóta, að þeir munu að mestu leyti ókunnugir bér austurfrá og hafa máske ekki lmgmynd um annað en blöð þessi séu þegar komin til móttakenda nærri undireins og þau komast i hendur þessara millimanna og á hina ; þarna á Seyðisfirði síðuna liggur skuldin hjá kaup- j endunum, þar sem að engin hefir j kvartað um þetta ólag opinber- ] lega eða bent á betra fyrirkomu- lag, nema hvað einstaka maður hefir máske nuddað um þetta í privatbréfum til ritstjóranna. Eg bið liinn heiðraða ritstjóra Austra að ljá línum pessum rúm i blaðinu pað fyrsta. Höfða 15. ágúst 1894. Benidikt Rafnsson. LÆKN AFUNDUR. —o— þaun 16. p. m., að afloknum amts- ráðsfundi-num, heldu læknarnir í Aust- íirðingafjórðungi, sem hér voru stadd- ir alls 5, fund með sér. það voru peir Fr. Zeuthen, Árni Jónsson, þor- grimur þórðarson, G. B. Scheving og Jón Jónsson. Bundust peir félags- skap sin á milli til pess að koma á betvi samvinnu og ákváðu að halda með sér fund á hverju ári til pess að ræða um læknamál. Af pví héraðs- læknir Fr. Zeuthen varð að fara af fundi, varð ekki neinu ráðið til lykta á pessum fundi, en eins og allir við- urkenna, er læknamálum vorum mjög skammt á veg komið og pað er pví óskandi að fá frá læknunum sjálfum tillögur um, hvernig peim geti orðið lirundið í lag. það má vist fullyrða, að pað er áhugamál allra pessara lækna. að reyna að gjöra sitt ýtrasta til pessa, og væri öskandi, að læknarnir í hinum fjórðungum landsins, fylgdu peirra dæmi og liéldu fundi hver í sínum fjórðungi, pví pó læknar séu strjálir og megi ekki gjarnan fara út úr sínu umdæmi, pá virðist pó full ástæða til að peir um sumartímann mættu hitt- ast til að ræða um sin mál. Útskript úr gjorðabók sýslunefndar Y orð ur-Mul asý sl u (Endir.) Tekjur. 1. Jafnað niður á lireppa sýsb unnar 30 aurum á hvert hndr. í samanlagðri fasteign og lausafé, sem er 8325 hndr., og verður pað . kr. 2497,50 240,00 1. Áætlaður kostnaður við sýslu- nefndarfundi. . kr. 200,00 2. Til 4 ljósmæðra, 60 krónur til hverrar . . . 3. Vextir og afborg- un af láni sýslu- nefndarinnar ur viðlagasjóði frá 27. ágúst 1893 til jafnlengdar 1894. ...... 4. Kostnaður tilskrif- færa o. fi........ 5. Kostnaður við til- rauuir til uppsigl- ingar í Lagarfljóts- 510,00 10.00 6. Tilóvissraútgjalda -— Alls: kr. 1167,00 370,50 2497,50 Með pví að áætlun pessi fer franí úr pví, er sýslunefndin hefir heimild til að leggja á hreppa sýslunnar, felur nefndin oddvita sínum að sækja um leyfi tll amt- ráðs Austuramtsins um að mega jafna niður á hreppana svo háu gjaldi, sem hér ræðir um. 11. þá var stungið uppá mönnum, er velja skyldi úr mann til hrepp- stjöra í Seyðisfirði í stað Bjarna hreppstjóra Siggreirssonar. Voru tilnefndir Stefán Th. Jónsson, úrsmiður á Seyðisfjarðaröldu, Jón Sigurðsson böndi i Eirði og Jó- hann Sveinsson, bóndi á Gný- stöðum. 12. þá voru kosnir í kjöístjórn við næstu alpingiskosningar með sýslu- manni, (jfuðmundui Jónsson hrepp- stjóri í Húsey og Jón Eiríksson hreppstjóri á Hrafnabjörgum. 13. Oddviti lagði fram bréf frá amt- manni, dags. 31. ágúst 1893, er skipar fyrir um kosning amtráðs- manns og varaamtsráðsmanns fyrir Norður-Mulasýsla. Fór síðan fram kosningin og hlutu kosn- ingu: Einar Jónsson prestur á Kirkjubæ, sem amtráðsnmður með 7 atkvæðum gegu 2 og Árn1 læknir Jónsson á Vopnafirði sem varaamtsraðsmaður með 8 at- kvæðum gegn 1. 14. þá voru kosnir í kjörstjórn með sýslumanni til að stýra kosningu sýslunefndarmanns í Fellahrepp á næsta manntalspingi, Kosnir voru Hallgrímur Jónsson, hrepp- stjóri á Skeggjastöðum og Brynj- ölfur Bergson, bóndi á Ási. 15. Oddviti lagði fram bónarhréf frá 6 sveitakennurum, par sem peir óska meðmæla sýslunefndarinnar til pess að peir geti fengið styrk úr landsjóði fyrir unglitigakennslu á pessum vetri. Sýslunefndar- mennirnir úr Fljótsdalshreppi og V opnafjarðarhreppi skýrðn frá, að samskonar unglingakennsla liefði farið fram í nefndum hrepp- um, en bónarbréf og skýrslur um Jænnslnna yrðu eigi sendar fyr en að afloknu harnaprófi í vor, en óskuðu meðmæla nefndarinnar eigi að siður með pví, að peir gætu fengið hinn umrædda styrk. Sýslunefndin gaf í einu hljóði meðmæli sín með pví, að hinn um- beðni styrkur verði veittur. 16. Oddviti lagði j'ram bréf frá hreppsnefnd Skeggjastaðahrepps, dags. 12. okt. 1893, par sem hún ! óskar- að fá leyfi til, ið kaupa fyrir hreppsfé kotið Halldórsstaði, og skýrir frá að verðið muni ekki fara frahi úr 180 kr. Nefndin sampykkti hæn pessa í einu hljóði. 17. Oddviti lagði fram bréf amt- manns, 30. oktbr. 1. á. sem birt- ir landshöfðingjabréf, dags. 11. s. m. um að landshöfðingi sam- pykki pá hreytingu 4 reglugjörð Eiðaskólans 11. desbr. 1888, 17. gr., að skólastjóri hafi eptirleiðis fæði afskólanum auk peirra launa og blunninda er tiltekin eru í nefndri grein. 18. Oddviti lagði fram bréf frá amt- manni, dags. 2. marz 1894, sem minnir sýslunefndina á, að hafa nákvæmar gætur á pví eptirleiðis, að pess sé gætt, sem fyrir er mælt í 12. gr. laga 1887 um Vegi, sbr. lög 7. febr. 1890 um breyt- ing á fyr nefndum lögum. 19. Oddviti lagði fram bréf lands- höfðingja, dags. 30. sept. 1893, par sem landshöfðingi veitir sýslu- félagi Norður-Múlasýlu 4000 kr. lán úr landssjóði til brúargjörð- ar á Fjarðará, gegn veði í eign- um og tekjum sýslufélagsins pann- ig, að lánið ávaxtist, og endur- horgist með 6°/0 i 28 ár (er greið- ist í fyrsta sinn 30. sept. 1894). Jafnframt sendir landshöfðingi 2 samrit af skuldabréfum til land- sjóðs, er sýslumanni ber að und- irskrifa, að par til fengnu um- boði frá meðlimum sýslunefndar- innar. — Sýslunefndin gaf odd- vita sínum liið síðastnefnda um- boð. 20. Oddviti lagði fram bréf amt- manns, dags. 27. okt. 1893, par sem hann sampykkir fyrir hönd amtsráðsins, að nota megi allt hreppsgjald Jökuldalshrepps til dráttar, sem er á sýsluvegi í peim hreppi. 21. Oddviti lagði fram bréf frá amt- manni, dags. 4, sept. 1893, par sem hann áminnir um, að sýslu- vegir lmfi hina lögboðrm 5 álna breidd og að hver sýslunefndar- maður hafi eptirlit með vegabót- um á sýsluvegum i sínum híeppi. 22. Oddviti lagði fram bréf frá odd- vita hreppsnefndar Vopnaijarðar- hrepps, dags. 14. marz 1894, par sem hann fer fram á pað fyrir hönd hreppsnefndarinnar, að hún megi selja eign hreppsins '/4 úr Ytri-Hlíð fyrir 500 kr., er skulu borgaðar innan 5 ára. Bæn pessi var sampykkt í einu hljóði. 23. Oddviti lagði fram bréf frá hrepps- nefndaroddvita Skeggjastaða- hrepps, dags. 3. apríl 1894, sem óskar leyfis sýslunefndar, til pess að fá sýsluveg pann, er liggur um Djúpalækjarmýrar, færðaiv ofan að sjónum, með pví að par sé betri jarðvegur og vegagjörðin kostnaðarminni m. m. Sýslu- nefndin sampykkti hið umbeðna. 24. Oddviti lagði i’ram bréf amt- manns, dags. 14. nóvbr. 1893, par sem hann gjörir athugasemdir v-ð sýsluvegasjöðsreikning Norður- Múlasýslu 1892. í pessum athuga- semdum er meðal annars fundið að pví, að sýsluvegarhlutir peir, er gjörðir liafa verið í Tungu- hrepp og Hjaltastaðahrepp hafi eigi hina lögskipuðu 5 álna breidd. Út af pessu vill sýslu- nefndin geta pess, að hin óná- Ivvæma breidd á greindum veg- arspottum er sumstaðar sprottin af ófullkominni mælingu vega- gjörðarstjöra, en sumstaðar af pví, að koma purfti veginum yfir vissa lengd, til pess að hann yrði notáður strax eins og pörf var á, en eigi nóg fé fyrir heridi til að láta hann pá alveg hafa, fulla. hreidd. Og par eð pað skiptir engu á pessum nefndu vegaspottum, pó að peir séu eigi fullbreiðir, og eru að öðruleyti dável af hendi leystir, óskar sýslunefndin að amtsráðið vilji gefa sampykkki sitt til pess, að við svobúið megi standa, hvað pessa vegaspotta snertir, Annars munu sýslu- nefndarmennirnir eptirleiðis hafa gát á, að sýsluvegirnir hafi hina

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.